Fótbolti Magnús úr Stjörnunni í Grindavík Magnús Björgvinsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Grindavík. Magnús er 23 ára og uppalinn í Stjörnunni þar sem hann lék 61 leik og skoraði 10 mörk. Íslenski boltinn 22.10.2010 11:14 Mótmælt fyrir utan heimili Rooney Lögreglan var kölluð að heimili Wayne Rooney eftur að um 30 manns mættu þangað til þess að mótmæla því að hann ætlaði að yfirgefa Man. Utd. Enski boltinn 22.10.2010 11:00 Defoe verður klár í næsta mánuði Framherji Tottenham, Jermain Defoe, er á góðum batavegi eftir aðgerð á ökkla og í raun á undan áætlun. Hann gæti því verið kominn aftur á völlinn í næsta mánuði. Enski boltinn 22.10.2010 10:30 Tíu leikmenn á förum frá Man. Utd næsta sumar Breska blaðið The Times segir að Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, ætli að hrista rækilega upp í leikmannahópi sínum næsta sumar og búist við því að tíu leikmenn fái að fjúka. Enski boltinn 22.10.2010 10:00 Rooney vill fá 150.000 pund í vikulaun eftir skatt Samkvæmt heimildum goal.com þá vill Wayne Rooney fá 150.000 pund í vikulaun eftir skatt en Man. Utd var aðeins tilbúið að bjóða honum 20.000 punda launahækkun. Enski boltinn 22.10.2010 09:30 Hvarflar ekki að Hodgson að hætta Roy Hodgson, stjóri Liverpool, segir að sér detti ekki í hug að gefast upp hjá félaginu þó á móti blási. Hann ætli sér að vera lengi hjá félaginu. Enski boltinn 22.10.2010 08:56 Bjóðið okkur 39 milljarða og þá getum við kannski talað saman Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, hlær bara af fréttunum um að Evrópumeistarar Inter Milan ætli að reyna að kaupa Lionel Messi frá Barcelona eftir þrjú ár. Massimo Moratti, forseti Inter, tjáði sig á dögunum um framtíðarplan sitt að reyna að kaupa Messi frá spænsku meisturunum sumarið 2013. Fótbolti 21.10.2010 23:30 Ronaldo: Mourinho er frábær Cristiano Ronaldo er gríðarlega ánægður með nýja þjálfarann sinn hjá Real Madrid, José Mourinho. Fótbolti 21.10.2010 23:00 Emmanuel Adebayor þvoði af sér gagnrýnina - myndir Emmanuel Adebayor skoraði þrennu fyrir Manchester City í Evrópudeildinni í 3-1 sigri liðsins á pólska liðinu Lech Poznaní kvöld og endaði þar með langa markaþurrð sína en hann hafði ekki skorað síðan í maí. Fótbolti 21.10.2010 22:45 Hodgson: Stig sem margir töldu að við kæmum ekki með til baka „Það var fullt af jákvæðum hlutum hjá okkur í þessum leik. Þetta var gott stig sem margir töldu að við kæmum ekki með til baka þar sem að það vantaði menn í liðið," sagði Roy Hodgson, stjóri Liverpool eftir markalaust jafntefli Liverpool í Napóli í dag en Liverpool lék án Steven Gerrard og Fernando Torres. Enski boltinn 21.10.2010 21:14 Hagi tekur við af Rijkaard Rúmenska goðsögnin Gheorghe Hagi er orðinn aðalþjálfari hjá tyrkneska liðinu Galatasaray. Hagi tekur við starfinu af Frank Rijkaard sem var rekinn. Fótbolti 21.10.2010 21:00 Emmanuel Adebayor skoraði þrennu á móti Lech Poznan Emmanuel Adebayor opnaði markareikninginn sinn hjá Manchester City með því að skora þrjú mörk í 3-1 sigri á pólska liðinu Lech Poznan í Evrópudeildinni í kvöld. Manchester City er í efsta sæti síns riðils með 7 stig og þriggja stiga forskot á Lech Poznan sem er áfram í 2. sætinu. Fótbolti 21.10.2010 20:56 Leikmaður West Ham handtekinn Manuel da Costa, leikmaður West Ham, hefur verið handtekinn þar sem hann er grunaður um kynferðislega áreitni. Enski boltinn 21.10.2010 20:30 Ondo gerði munnlegt samkomulag við Grindavík Gilles Mbang Ondo spilar áfram með Grindavík ef hann kemur aftur til Íslands samkvæmt munnlegu samkomulagi sem hann gerði við félagið. Íslenski boltinn 21.10.2010 19:45 Annað markalausa jafntefli Liverpool í röð í Evrópudeildinni Napoli og Liverpool gerðu markalaust jafntefli í Napólí í K-riðli Evrópudeildarinnar í kvöld. Þetta varð þriðja jafntefli ítalska liðsins í röð í keppninni og ennfremur annar leikur Liverpool í röð í Evrópudeildinni sem endar með markalausu jafntefli. Fótbolti 21.10.2010 19:00 Yfirlýsing frá Manchester United: Funduðu með fulltrúa Rooney í dag Manchester United hefur sent frá sér yfirlýsingu um framtíð Wayne Rooney hjá félaginu en Rooney-málið hefur yfirgnæft aðrar fréttir úr enska boltanum síðustu daga. Enski boltinn 21.10.2010 18:05 Wenger bjartsýnn á að halda Fabregas næstu árin Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segist vera vongóður um að geta haldið Cesc Fabregas hjá félaginu nokkur ár í viðbót. Enski boltinn 21.10.2010 17:30 Evra: Er hjá United til að vinna titla Ummæli og framkoma Wayne Rooney fer vafalítið í taugarnar á samherjum hans hjá Man. Utd enda lítur Rooney svo á að þeir séu ekki nógu góðir til þess að vinna titla. Enski boltinn 21.10.2010 16:45 Grindavík semur við McCunnie Grindvíkingar fengu góðan liðsstyrk í dag þegar skoski varnarmaðurinn Jamie McCunnie skrifaði undir tveggja ára samning við félagið. Íslenski boltinn 21.10.2010 16:00 Jordan Henderson orðaður við United Jordan Henderson hefur vakið áhuga forráðamanna Manchester United, samkvæmt heimildum Sky Sports. Enski boltinn 21.10.2010 15:30 Rijkaard vill þjálfa á Englandi Frank Rijkaard, fyrrum þjálfari Barcelona, hefur sett stefnuna á að stýra liði í ensku úrvalsdeildinni. Hann er eftir þessa yfirlýsingu enn sterkar orðaður við Liverpool. Enski boltinn 21.10.2010 15:00 Eiður skoraði sitt fyrsta mark fyrir Stoke Eiður Smári Guðjohnsen hefur opnað markareikning sinn fyrir Stoke en hann skoraði fyrir varalið félagsins í gær. Enski boltinn 21.10.2010 14:30 Rio og frú eiga von á sínu þriðja barni Rio Ferdinand, varnarmaður Man. Utd, hefur verið mikið meiddur síðustu mánuði. Hann hefur greinilega nýtt tímann utan vallar vel því hann á nú von á sínu þriðja barni. Enski boltinn 21.10.2010 12:30 Ísland mætir Ísrael í æfingaleik ytra Íslenska landsliðið í knattspyrnu leikur æfingaleik gegn Ísrael þann 17. nóvember næstkomandi en leikið verður í Tel Aviv. Fótbolti 21.10.2010 11:46 Terry: Rooney er besti leikmaður heims Leikmenn Chelsea keppast um þessa dagana að hampa Wayne Rooney og lýsa því yfir hversu ánægðir þeir yrðu ef Rooney kæmi til félagsins. Enski boltinn 21.10.2010 11:15 Það standa allir við bakið á Hodgson Þó svo það gangi skelfilega hjá Liverpool stendur allt liðið þétt við bakið á stjóra liðsins, Roy Hodgson. Svo segir varnarmaðurinn Jamie Carragher. Enski boltinn 21.10.2010 10:30 Bale vill ekki fara frá Tottenham Gareth Bale, vængmaður Tottenham, er að verða einn eftirsóttasti leikmaður Evrópu og þrennan frábæra gegn Inter í gær skaut honum enn hærra upp á stjörnuhimininn. Enski boltinn 21.10.2010 10:00 Lippi gæti þjálfað Heiðar Flavio Briatore, annar eigandi QPR, hefur sett stefnuna á að fá Marcello Lippi, fyrrum landsliðsþjálfara Ítalíu, til félagsins takist því að komast upp í úrvalsdeildina. Enski boltinn 21.10.2010 09:30 Ferguson og Gill funda um framtíð Rooney í dag. Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, mun funda með David Gill, stjórnarformanni Man. Utd, í morgunsárið um málefni Wayne Rooney. Enski boltinn 21.10.2010 08:54 Gylfi tekjuhæstur íslenskra íþróttamanna í Noregi Gylfi Einarsson var tekjuhæsti íslenski íþróttamaðurinn í Noregi á árinu 2009 samkvæmt lauslegri úttekt Vísis. Fótbolti 21.10.2010 08:00 « ‹ ›
Magnús úr Stjörnunni í Grindavík Magnús Björgvinsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Grindavík. Magnús er 23 ára og uppalinn í Stjörnunni þar sem hann lék 61 leik og skoraði 10 mörk. Íslenski boltinn 22.10.2010 11:14
Mótmælt fyrir utan heimili Rooney Lögreglan var kölluð að heimili Wayne Rooney eftur að um 30 manns mættu þangað til þess að mótmæla því að hann ætlaði að yfirgefa Man. Utd. Enski boltinn 22.10.2010 11:00
Defoe verður klár í næsta mánuði Framherji Tottenham, Jermain Defoe, er á góðum batavegi eftir aðgerð á ökkla og í raun á undan áætlun. Hann gæti því verið kominn aftur á völlinn í næsta mánuði. Enski boltinn 22.10.2010 10:30
Tíu leikmenn á förum frá Man. Utd næsta sumar Breska blaðið The Times segir að Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, ætli að hrista rækilega upp í leikmannahópi sínum næsta sumar og búist við því að tíu leikmenn fái að fjúka. Enski boltinn 22.10.2010 10:00
Rooney vill fá 150.000 pund í vikulaun eftir skatt Samkvæmt heimildum goal.com þá vill Wayne Rooney fá 150.000 pund í vikulaun eftir skatt en Man. Utd var aðeins tilbúið að bjóða honum 20.000 punda launahækkun. Enski boltinn 22.10.2010 09:30
Hvarflar ekki að Hodgson að hætta Roy Hodgson, stjóri Liverpool, segir að sér detti ekki í hug að gefast upp hjá félaginu þó á móti blási. Hann ætli sér að vera lengi hjá félaginu. Enski boltinn 22.10.2010 08:56
Bjóðið okkur 39 milljarða og þá getum við kannski talað saman Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, hlær bara af fréttunum um að Evrópumeistarar Inter Milan ætli að reyna að kaupa Lionel Messi frá Barcelona eftir þrjú ár. Massimo Moratti, forseti Inter, tjáði sig á dögunum um framtíðarplan sitt að reyna að kaupa Messi frá spænsku meisturunum sumarið 2013. Fótbolti 21.10.2010 23:30
Ronaldo: Mourinho er frábær Cristiano Ronaldo er gríðarlega ánægður með nýja þjálfarann sinn hjá Real Madrid, José Mourinho. Fótbolti 21.10.2010 23:00
Emmanuel Adebayor þvoði af sér gagnrýnina - myndir Emmanuel Adebayor skoraði þrennu fyrir Manchester City í Evrópudeildinni í 3-1 sigri liðsins á pólska liðinu Lech Poznaní kvöld og endaði þar með langa markaþurrð sína en hann hafði ekki skorað síðan í maí. Fótbolti 21.10.2010 22:45
Hodgson: Stig sem margir töldu að við kæmum ekki með til baka „Það var fullt af jákvæðum hlutum hjá okkur í þessum leik. Þetta var gott stig sem margir töldu að við kæmum ekki með til baka þar sem að það vantaði menn í liðið," sagði Roy Hodgson, stjóri Liverpool eftir markalaust jafntefli Liverpool í Napóli í dag en Liverpool lék án Steven Gerrard og Fernando Torres. Enski boltinn 21.10.2010 21:14
Hagi tekur við af Rijkaard Rúmenska goðsögnin Gheorghe Hagi er orðinn aðalþjálfari hjá tyrkneska liðinu Galatasaray. Hagi tekur við starfinu af Frank Rijkaard sem var rekinn. Fótbolti 21.10.2010 21:00
Emmanuel Adebayor skoraði þrennu á móti Lech Poznan Emmanuel Adebayor opnaði markareikninginn sinn hjá Manchester City með því að skora þrjú mörk í 3-1 sigri á pólska liðinu Lech Poznan í Evrópudeildinni í kvöld. Manchester City er í efsta sæti síns riðils með 7 stig og þriggja stiga forskot á Lech Poznan sem er áfram í 2. sætinu. Fótbolti 21.10.2010 20:56
Leikmaður West Ham handtekinn Manuel da Costa, leikmaður West Ham, hefur verið handtekinn þar sem hann er grunaður um kynferðislega áreitni. Enski boltinn 21.10.2010 20:30
Ondo gerði munnlegt samkomulag við Grindavík Gilles Mbang Ondo spilar áfram með Grindavík ef hann kemur aftur til Íslands samkvæmt munnlegu samkomulagi sem hann gerði við félagið. Íslenski boltinn 21.10.2010 19:45
Annað markalausa jafntefli Liverpool í röð í Evrópudeildinni Napoli og Liverpool gerðu markalaust jafntefli í Napólí í K-riðli Evrópudeildarinnar í kvöld. Þetta varð þriðja jafntefli ítalska liðsins í röð í keppninni og ennfremur annar leikur Liverpool í röð í Evrópudeildinni sem endar með markalausu jafntefli. Fótbolti 21.10.2010 19:00
Yfirlýsing frá Manchester United: Funduðu með fulltrúa Rooney í dag Manchester United hefur sent frá sér yfirlýsingu um framtíð Wayne Rooney hjá félaginu en Rooney-málið hefur yfirgnæft aðrar fréttir úr enska boltanum síðustu daga. Enski boltinn 21.10.2010 18:05
Wenger bjartsýnn á að halda Fabregas næstu árin Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segist vera vongóður um að geta haldið Cesc Fabregas hjá félaginu nokkur ár í viðbót. Enski boltinn 21.10.2010 17:30
Evra: Er hjá United til að vinna titla Ummæli og framkoma Wayne Rooney fer vafalítið í taugarnar á samherjum hans hjá Man. Utd enda lítur Rooney svo á að þeir séu ekki nógu góðir til þess að vinna titla. Enski boltinn 21.10.2010 16:45
Grindavík semur við McCunnie Grindvíkingar fengu góðan liðsstyrk í dag þegar skoski varnarmaðurinn Jamie McCunnie skrifaði undir tveggja ára samning við félagið. Íslenski boltinn 21.10.2010 16:00
Jordan Henderson orðaður við United Jordan Henderson hefur vakið áhuga forráðamanna Manchester United, samkvæmt heimildum Sky Sports. Enski boltinn 21.10.2010 15:30
Rijkaard vill þjálfa á Englandi Frank Rijkaard, fyrrum þjálfari Barcelona, hefur sett stefnuna á að stýra liði í ensku úrvalsdeildinni. Hann er eftir þessa yfirlýsingu enn sterkar orðaður við Liverpool. Enski boltinn 21.10.2010 15:00
Eiður skoraði sitt fyrsta mark fyrir Stoke Eiður Smári Guðjohnsen hefur opnað markareikning sinn fyrir Stoke en hann skoraði fyrir varalið félagsins í gær. Enski boltinn 21.10.2010 14:30
Rio og frú eiga von á sínu þriðja barni Rio Ferdinand, varnarmaður Man. Utd, hefur verið mikið meiddur síðustu mánuði. Hann hefur greinilega nýtt tímann utan vallar vel því hann á nú von á sínu þriðja barni. Enski boltinn 21.10.2010 12:30
Ísland mætir Ísrael í æfingaleik ytra Íslenska landsliðið í knattspyrnu leikur æfingaleik gegn Ísrael þann 17. nóvember næstkomandi en leikið verður í Tel Aviv. Fótbolti 21.10.2010 11:46
Terry: Rooney er besti leikmaður heims Leikmenn Chelsea keppast um þessa dagana að hampa Wayne Rooney og lýsa því yfir hversu ánægðir þeir yrðu ef Rooney kæmi til félagsins. Enski boltinn 21.10.2010 11:15
Það standa allir við bakið á Hodgson Þó svo það gangi skelfilega hjá Liverpool stendur allt liðið þétt við bakið á stjóra liðsins, Roy Hodgson. Svo segir varnarmaðurinn Jamie Carragher. Enski boltinn 21.10.2010 10:30
Bale vill ekki fara frá Tottenham Gareth Bale, vængmaður Tottenham, er að verða einn eftirsóttasti leikmaður Evrópu og þrennan frábæra gegn Inter í gær skaut honum enn hærra upp á stjörnuhimininn. Enski boltinn 21.10.2010 10:00
Lippi gæti þjálfað Heiðar Flavio Briatore, annar eigandi QPR, hefur sett stefnuna á að fá Marcello Lippi, fyrrum landsliðsþjálfara Ítalíu, til félagsins takist því að komast upp í úrvalsdeildina. Enski boltinn 21.10.2010 09:30
Ferguson og Gill funda um framtíð Rooney í dag. Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, mun funda með David Gill, stjórnarformanni Man. Utd, í morgunsárið um málefni Wayne Rooney. Enski boltinn 21.10.2010 08:54
Gylfi tekjuhæstur íslenskra íþróttamanna í Noregi Gylfi Einarsson var tekjuhæsti íslenski íþróttamaðurinn í Noregi á árinu 2009 samkvæmt lauslegri úttekt Vísis. Fótbolti 21.10.2010 08:00
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti