Fótbolti Tottenham pakkaði Hearts saman Tottenham er svo gott sem öruggt áfram í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA eftir 5-0 útisigur á skoska liðinu Hearts í fyrri leik liðanna í forkeppninni í kvöld. Fótbolti 18.8.2011 17:37 AEK vann 1-0 sigur á Dinamo Tbilisi Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði gríska liðsins AEK frá Aþenu sem vann 1-0 sigur á Dinamo Tbilisi í forkeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld. Fótbolti 18.8.2011 17:33 Inter og Anzhi ósammála um kaupverðið á Eto’o Rússneska félagið Anzhi Makhachkala er tilbúið að borga Samuel Eto’o næstum því tvöfalt meira í árslaun en Barcelona borgar Lionel Messi en það gengur illa hjá rússneska félaginu að semja við Inter um kaupverð á Kamerúnanum. Fótbolti 18.8.2011 17:30 AZ tapaði í Noregi Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í hollenska liðinu AZ Alkmaar töpuðu fyrir Álasundi í leik liðanna í forkeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld. Fótbolti 18.8.2011 16:52 Lukaku kominn til Chelsea - löglegur á laugardaginn Chelsea er búið að ganga frá kaupunum á Romelu Lukaku frá belgíska félaginu Anderlecht og framherjinn verður því löglegur í leiknum á móti West Brom á laugardaginn kemur. Enski boltinn 18.8.2011 16:00 FH-ingar góðir bæði manni fleiri og manni færri Rauðu spjöldin hafa svo sannarlega farið á loft í leikjum FH-inga í Pepsi-deild karla í sumar en þau eru orðin alls sjö í fimmtán leikjum. FH-ingar hafa fengið fjögur rauð sjálfir og mótherjar þeirra hafa þrisvar sinnum verið sendir snemma í sturtu. Nú er svo komið að það hefur vantað leikmann í annað liðið í leikjum FH í samtals 254 mínútur í sumar. Íslenski boltinn 18.8.2011 15:30 David Ngog á leiðinni frá Liverpool til Bolton David Ngog er á leiðinni til Bolton en félagið mun væntanlega borga Liverpool fjórar milljónir punda fyrir franska framherjann. Þetta kemur fram í The Liverpool Echo. Enski boltinn 18.8.2011 15:00 Ræningjar pabba Mikel heimta veglegt lausnargjald John Obi Mikel, leikmaður Chelsea, stendur í ströngu utan vallar þessa dagana eftir að föður hans var rænt út í Nígeríu 12. ágúst síðastliðinn. Enski boltinn 18.8.2011 14:30 Pique: Mourinho er að eyðileggja spænska fótboltann Gerard Pique, varnarmaður Barcelona, sakaði Jose Mourinho, þjálfara Real Madrid, um að vera að reyna að eyðileggja spænska fótboltann eftir 3-2 sigur Barcelona á Real Madrid í spænska Ofurbikarnum í gær. Fótbolti 18.8.2011 14:00 Petr Cech frá í þrjár til fjórar vikur - meiddist á æfingu Petr Cech, markvörður Chelsea og tékkneska landsliðsins, meiddist á æfingu hjá liðinu í gær og verður frá keppni næstu þrjár til fjórar vikurnar. Félagið staðfesti þetta í dag. Enski boltinn 18.8.2011 13:30 Sky Sports: QPR búið að bjóða fjórar milljónir í Parker Tony Fernandes er orðinn meirihlutaeignandi í Queens Park Rangers og hann er fljótur að láta til síns taka því Sky Sports hefur heimildir fyrir því að Queens Park Rangers er búið að bjóða fjórar milljónir punda í Scott Parker hjá West ham. Enski boltinn 18.8.2011 13:00 Eggert Gunnþór leikfær gegn Tottenham - í beinni á Stöð 2 Sport Eggert Gunnþór Jónsson er búinn að ná sér af meiðslunum sem hann varð fyrir á móti Aberdeen í skosku úrvalsdeildinni um helgina og verður íslenski landsliðsmaðurinn því með þegar Hearts tekur á móti Tottenham í forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Fótbolti 18.8.2011 12:30 Utan vallar: Krabbamein fótboltans Óheiðarlegir knattspyrnumenn sem svindla á vellinum eru að verða stærsta vandamál íþróttarinnar. Leikaraskapur er orðinn eðlilegur hluti af leiknum og það sem meira er – svindlurunum er aldrei refsað. Íslenski boltinn 18.8.2011 11:30 Arnór Sveinn fer til Hönefoss - kvaddi Blika á twitter Arnór Sveinn Aðalsteinsson, leikmaður Breiðabliks, hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Breiðablik í bili, því hann heldur til Noregs í dag til þess að skrifa undir samning við Hönefoss. Þetta kom fyrst fram á fótbolti.net. Íslenski boltinn 18.8.2011 11:05 Hjörtur Júlíus Hjartarson: Þrisvar upp á fjórum árum Skagamaðurinn Hjörtur Júlíus Hjartarson þekkir þá tilfinningu vel að vinna sér sæti í úrvalsdeildinni. Hjörtur tryggði Skagaliðinu sæti í Pepsi-deildinni næsta sumar með því að skora jöfnunarmark liðsins á móti ÍR í fyrrakvöld. Íslenski boltinn 18.8.2011 11:00 Bara töluð portúgalska í úrslitaleik HM 20 ára landsliða Portúgal og Brasilía mætast í úrslitaleik HM 20 ára sem fram fer í Kólumbíu þessa dagana en undanúrslitaleikirnir kláruðust í nótt. Brasilía er fyrrum nýlenda Portúgala og það verður væntanlega bara töluð portúgalska í úrslitaleiknum sem fram fer á laugardaginn kemur. Fótbolti 18.8.2011 10:45 Sara Björk: Ég hef það mjög gott Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði þrennu þegar lið hennar, Malmö, vann 5-0 sigur á Jitex í sænsku úrvalsdeildinni í gær. Þetta er í annað skiptið á tímabilinu sem Sara Björk skorar þrjú mörk í einum og sama leiknum. Fótbolti 18.8.2011 10:00 Redknapp: Salan á Modric gæti styrkt Tottenham Það er komið annað hljóð í Harry Redknapp, stjóra Tottenham, sem er nú tilbúinn að horfa á eftir Luka Modric til Chelsea eftir allt saman því hann segir að Tottenham gæti fengið þrjá til fjóra góða leikmenn í staðinn. Enski boltinn 18.8.2011 09:45 Blysmönnum mögulega refsað Þór frá Akureyri var í gær sektað um 35 þúsund krónur vegna hegðunar stuðningsmanna liðsins á bikarúrslitaleiknum gegn KR um helgina en kveikt var á blysum í stúkunni. Íslenski boltinn 18.8.2011 09:30 Mourinho eftir tapið á Nývangi í gær: Boltastrákarnir földu boltana Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, mætti á blaðamannafund eftir 2-3 tap Real Madrid fyrir Barcelona í spænska Ofurbikarnum í gærkvöldi og reyndi að venju að hrista svolítið upp í hlutunum. Fótbolti 18.8.2011 09:15 Eto'o við það að semja við Anzhi Rússneska félagið Anzhi hefur staðfest að það sé við það að ganga frá samningum við sóknarmanninn Samuel Eto'o frá Kamerún. Fótbolti 17.8.2011 23:30 Gary Martin á leið til Danmerkur Gary Martin, leikmaður ÍA, mun vera á leið til danska B-deildarfélagsins Hjörring þar sem hann leika á lánssamningi til áramóta. Íslenski boltinn 17.8.2011 23:18 Barcelona tók fyrsta titil tímabilsins Lionel Messi var enn og aftur hetja Barcelona en hann skoraði tvívegis í kvöld er Börsungar unnu Real Madrid í síðari leik liðanna um spænska ofurbikarinn. Fótbolti 17.8.2011 22:59 Redknapp: Ekkert sem bendir til að Modric fari Þrátt fyrir þrálátar sögusagnir þess efnis að Luka Modric sé á leið til Chelsea segir stjóri hans hjá Tottenham, Harry Redknapp, að það sé ekkert sem bendir til þess að kappinn sé á förum. Enski boltinn 17.8.2011 22:15 Jan Koller búinn að leggja skóna á hilluna Tékkinn Jan Koller tilkynnti það í dag að hann væri búinn að leggja skóna á hilluna vegna þráðlátra meiðsla. Koller er orðinn 38 ára gamall og hefur spilað í Belgíu, Þýskalandi, Rússlandi og Frakklandi á löngum ferli sem hófst þó ekki fyrr en hann varð orðin 21 árs gamall. Fótbolti 17.8.2011 21:30 Cardiff tapaði fyrir nýliðunum Cardiff City tapaði í kvöld fyrir nýliðum Brighton í ensku B-deildinni, 3-1, á heimavelli. Aron Einar Gunnarsson lék ekki með Cardiff vegna meiðsla. Enski boltinn 17.8.2011 20:49 Ecclestone að selja QPR Samkvæmt fréttum enskra fjölmiðla er Bernie Ecclestone að selja sinn hlut í enska úrvalsdeildarfélaginu Queens Park Rangers. Nýi eigandinn, Tony Fernandes, er sagður hafa lagt fram fjögurra milljóna punda í Scott Parker, leikmann West Ham. Enski boltinn 17.8.2011 20:28 Edda fór í markið fyrir Maríu Björgu Edda Garðarsdóttir gerði sér lítið fyrir og leysti Maríu Björgu Ágústsdóttur af í marki Örebro í leik liðsins gegn Linköping í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 17.8.2011 19:50 Dortmund mun bara selja Götze til liðs utan Þýskalands Borussia Dortmund ætlar ekki að selja undrabarnið sitt Mario Götze til annars félags í Þýskalandi en þetta ítrekaði framkvæmdastjórinn Hans-Joachim Watzke í dag. Mario Götze hefur vakið mikla athygli að undanförnu en þessi 19 ára strákur átti mikinn þátt í því að Dortmund varð þýskur meistari á síðustu leiktíð. Fótbolti 17.8.2011 19:45 Sara Björk með þrennu í annað skiptið á tímabilinu Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði þrjú mörk í 5-0 sigri Malmö á Jitex í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Þetta er í annað skiptið á tímabilinu sem hún afrekar að skora þrennu. Fótbolti 17.8.2011 18:54 « ‹ ›
Tottenham pakkaði Hearts saman Tottenham er svo gott sem öruggt áfram í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA eftir 5-0 útisigur á skoska liðinu Hearts í fyrri leik liðanna í forkeppninni í kvöld. Fótbolti 18.8.2011 17:37
AEK vann 1-0 sigur á Dinamo Tbilisi Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði gríska liðsins AEK frá Aþenu sem vann 1-0 sigur á Dinamo Tbilisi í forkeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld. Fótbolti 18.8.2011 17:33
Inter og Anzhi ósammála um kaupverðið á Eto’o Rússneska félagið Anzhi Makhachkala er tilbúið að borga Samuel Eto’o næstum því tvöfalt meira í árslaun en Barcelona borgar Lionel Messi en það gengur illa hjá rússneska félaginu að semja við Inter um kaupverð á Kamerúnanum. Fótbolti 18.8.2011 17:30
AZ tapaði í Noregi Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í hollenska liðinu AZ Alkmaar töpuðu fyrir Álasundi í leik liðanna í forkeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld. Fótbolti 18.8.2011 16:52
Lukaku kominn til Chelsea - löglegur á laugardaginn Chelsea er búið að ganga frá kaupunum á Romelu Lukaku frá belgíska félaginu Anderlecht og framherjinn verður því löglegur í leiknum á móti West Brom á laugardaginn kemur. Enski boltinn 18.8.2011 16:00
FH-ingar góðir bæði manni fleiri og manni færri Rauðu spjöldin hafa svo sannarlega farið á loft í leikjum FH-inga í Pepsi-deild karla í sumar en þau eru orðin alls sjö í fimmtán leikjum. FH-ingar hafa fengið fjögur rauð sjálfir og mótherjar þeirra hafa þrisvar sinnum verið sendir snemma í sturtu. Nú er svo komið að það hefur vantað leikmann í annað liðið í leikjum FH í samtals 254 mínútur í sumar. Íslenski boltinn 18.8.2011 15:30
David Ngog á leiðinni frá Liverpool til Bolton David Ngog er á leiðinni til Bolton en félagið mun væntanlega borga Liverpool fjórar milljónir punda fyrir franska framherjann. Þetta kemur fram í The Liverpool Echo. Enski boltinn 18.8.2011 15:00
Ræningjar pabba Mikel heimta veglegt lausnargjald John Obi Mikel, leikmaður Chelsea, stendur í ströngu utan vallar þessa dagana eftir að föður hans var rænt út í Nígeríu 12. ágúst síðastliðinn. Enski boltinn 18.8.2011 14:30
Pique: Mourinho er að eyðileggja spænska fótboltann Gerard Pique, varnarmaður Barcelona, sakaði Jose Mourinho, þjálfara Real Madrid, um að vera að reyna að eyðileggja spænska fótboltann eftir 3-2 sigur Barcelona á Real Madrid í spænska Ofurbikarnum í gær. Fótbolti 18.8.2011 14:00
Petr Cech frá í þrjár til fjórar vikur - meiddist á æfingu Petr Cech, markvörður Chelsea og tékkneska landsliðsins, meiddist á æfingu hjá liðinu í gær og verður frá keppni næstu þrjár til fjórar vikurnar. Félagið staðfesti þetta í dag. Enski boltinn 18.8.2011 13:30
Sky Sports: QPR búið að bjóða fjórar milljónir í Parker Tony Fernandes er orðinn meirihlutaeignandi í Queens Park Rangers og hann er fljótur að láta til síns taka því Sky Sports hefur heimildir fyrir því að Queens Park Rangers er búið að bjóða fjórar milljónir punda í Scott Parker hjá West ham. Enski boltinn 18.8.2011 13:00
Eggert Gunnþór leikfær gegn Tottenham - í beinni á Stöð 2 Sport Eggert Gunnþór Jónsson er búinn að ná sér af meiðslunum sem hann varð fyrir á móti Aberdeen í skosku úrvalsdeildinni um helgina og verður íslenski landsliðsmaðurinn því með þegar Hearts tekur á móti Tottenham í forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Fótbolti 18.8.2011 12:30
Utan vallar: Krabbamein fótboltans Óheiðarlegir knattspyrnumenn sem svindla á vellinum eru að verða stærsta vandamál íþróttarinnar. Leikaraskapur er orðinn eðlilegur hluti af leiknum og það sem meira er – svindlurunum er aldrei refsað. Íslenski boltinn 18.8.2011 11:30
Arnór Sveinn fer til Hönefoss - kvaddi Blika á twitter Arnór Sveinn Aðalsteinsson, leikmaður Breiðabliks, hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Breiðablik í bili, því hann heldur til Noregs í dag til þess að skrifa undir samning við Hönefoss. Þetta kom fyrst fram á fótbolti.net. Íslenski boltinn 18.8.2011 11:05
Hjörtur Júlíus Hjartarson: Þrisvar upp á fjórum árum Skagamaðurinn Hjörtur Júlíus Hjartarson þekkir þá tilfinningu vel að vinna sér sæti í úrvalsdeildinni. Hjörtur tryggði Skagaliðinu sæti í Pepsi-deildinni næsta sumar með því að skora jöfnunarmark liðsins á móti ÍR í fyrrakvöld. Íslenski boltinn 18.8.2011 11:00
Bara töluð portúgalska í úrslitaleik HM 20 ára landsliða Portúgal og Brasilía mætast í úrslitaleik HM 20 ára sem fram fer í Kólumbíu þessa dagana en undanúrslitaleikirnir kláruðust í nótt. Brasilía er fyrrum nýlenda Portúgala og það verður væntanlega bara töluð portúgalska í úrslitaleiknum sem fram fer á laugardaginn kemur. Fótbolti 18.8.2011 10:45
Sara Björk: Ég hef það mjög gott Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði þrennu þegar lið hennar, Malmö, vann 5-0 sigur á Jitex í sænsku úrvalsdeildinni í gær. Þetta er í annað skiptið á tímabilinu sem Sara Björk skorar þrjú mörk í einum og sama leiknum. Fótbolti 18.8.2011 10:00
Redknapp: Salan á Modric gæti styrkt Tottenham Það er komið annað hljóð í Harry Redknapp, stjóra Tottenham, sem er nú tilbúinn að horfa á eftir Luka Modric til Chelsea eftir allt saman því hann segir að Tottenham gæti fengið þrjá til fjóra góða leikmenn í staðinn. Enski boltinn 18.8.2011 09:45
Blysmönnum mögulega refsað Þór frá Akureyri var í gær sektað um 35 þúsund krónur vegna hegðunar stuðningsmanna liðsins á bikarúrslitaleiknum gegn KR um helgina en kveikt var á blysum í stúkunni. Íslenski boltinn 18.8.2011 09:30
Mourinho eftir tapið á Nývangi í gær: Boltastrákarnir földu boltana Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, mætti á blaðamannafund eftir 2-3 tap Real Madrid fyrir Barcelona í spænska Ofurbikarnum í gærkvöldi og reyndi að venju að hrista svolítið upp í hlutunum. Fótbolti 18.8.2011 09:15
Eto'o við það að semja við Anzhi Rússneska félagið Anzhi hefur staðfest að það sé við það að ganga frá samningum við sóknarmanninn Samuel Eto'o frá Kamerún. Fótbolti 17.8.2011 23:30
Gary Martin á leið til Danmerkur Gary Martin, leikmaður ÍA, mun vera á leið til danska B-deildarfélagsins Hjörring þar sem hann leika á lánssamningi til áramóta. Íslenski boltinn 17.8.2011 23:18
Barcelona tók fyrsta titil tímabilsins Lionel Messi var enn og aftur hetja Barcelona en hann skoraði tvívegis í kvöld er Börsungar unnu Real Madrid í síðari leik liðanna um spænska ofurbikarinn. Fótbolti 17.8.2011 22:59
Redknapp: Ekkert sem bendir til að Modric fari Þrátt fyrir þrálátar sögusagnir þess efnis að Luka Modric sé á leið til Chelsea segir stjóri hans hjá Tottenham, Harry Redknapp, að það sé ekkert sem bendir til þess að kappinn sé á förum. Enski boltinn 17.8.2011 22:15
Jan Koller búinn að leggja skóna á hilluna Tékkinn Jan Koller tilkynnti það í dag að hann væri búinn að leggja skóna á hilluna vegna þráðlátra meiðsla. Koller er orðinn 38 ára gamall og hefur spilað í Belgíu, Þýskalandi, Rússlandi og Frakklandi á löngum ferli sem hófst þó ekki fyrr en hann varð orðin 21 árs gamall. Fótbolti 17.8.2011 21:30
Cardiff tapaði fyrir nýliðunum Cardiff City tapaði í kvöld fyrir nýliðum Brighton í ensku B-deildinni, 3-1, á heimavelli. Aron Einar Gunnarsson lék ekki með Cardiff vegna meiðsla. Enski boltinn 17.8.2011 20:49
Ecclestone að selja QPR Samkvæmt fréttum enskra fjölmiðla er Bernie Ecclestone að selja sinn hlut í enska úrvalsdeildarfélaginu Queens Park Rangers. Nýi eigandinn, Tony Fernandes, er sagður hafa lagt fram fjögurra milljóna punda í Scott Parker, leikmann West Ham. Enski boltinn 17.8.2011 20:28
Edda fór í markið fyrir Maríu Björgu Edda Garðarsdóttir gerði sér lítið fyrir og leysti Maríu Björgu Ágústsdóttur af í marki Örebro í leik liðsins gegn Linköping í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 17.8.2011 19:50
Dortmund mun bara selja Götze til liðs utan Þýskalands Borussia Dortmund ætlar ekki að selja undrabarnið sitt Mario Götze til annars félags í Þýskalandi en þetta ítrekaði framkvæmdastjórinn Hans-Joachim Watzke í dag. Mario Götze hefur vakið mikla athygli að undanförnu en þessi 19 ára strákur átti mikinn þátt í því að Dortmund varð þýskur meistari á síðustu leiktíð. Fótbolti 17.8.2011 19:45
Sara Björk með þrennu í annað skiptið á tímabilinu Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði þrjú mörk í 5-0 sigri Malmö á Jitex í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Þetta er í annað skiptið á tímabilinu sem hún afrekar að skora þrennu. Fótbolti 17.8.2011 18:54