Fótbolti Anton Ferdinand hótað lífláti - lögreglan komin í málið Lögreglan hefur hafið rannsókn eftir að Anton Ferdinand, varnarmaður Queens Park Rangers, var hótað lífláti í bréfi sem sent var til QPR stílað á Ferdinand. Enski boltinn 7.11.2011 10:45 Stjóri Guðlaugs Victors rekinn í gær Colin Calderwood, stjóri skoska liðsins Hibernian, var í gær rekinn út starfi en liðið hafði aðeins unnið 12 af 49 leikjum sínum undir hans stjórn og tapaði 1-0 á heimavelli á móti Dunfermline um helgina. Fótbolti 7.11.2011 10:15 Misstir þú af enska boltanum um helgina? - allt inn á Vísi Eins og vanalega þá er hægt að finna margskonar samantektir eftir hverja umferð ensku úrvalsdeildarinnar inn á Sjónvarpsvefnum á Vísi og það er engin undantekning á því eftir umferð helgarinnar. Enski boltinn 7.11.2011 09:45 Myndavélarnar náðu því þegar Alcaraz hrækti á leikmann Wolves Antolin Alcaraz, fyrirliði Wigan, er í vondum málum eftir að hafa orðið uppvís að því að hrækja á Richard Stearman, leikmann Wolves, í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 7.11.2011 09:15 Beckham og félagar komnir í úrslitaleikinn David Beckham og félagar í Los Angeles Galaxy eru komnir alla leið í úrslitaleikinn um bandaríska meistaratitilinn í knattspyrnu eftir 3-1 sigur í undanúrslitaleik á móti Real Salt Lake í nótt. Fótbolti 7.11.2011 09:00 Guðjón skrifaði undir þriggja ára samning við Grindavík Knattspyrnudeild Grindavíkur tilkynnti í kvöld að það væri búið að ganga frá samningi við Guðjón Þórðarson um að þjálfa meistaraflokk félagsins. Guðjón skrifaði undir þriggja ára samning við Grindavík. Íslenski boltinn 7.11.2011 00:06 Eitt klaufalegasta mark allra tíma Virgil Vries, markvörður Golden Arrows í Suður-Afríku, er orðinn Youtube-stjarna eftir að hann fékk á sig ævintýralegt klaufamark í síðustu viku. Fótbolti 6.11.2011 23:45 Van Basten vill að van Persie verði áfram hjá Arsenal Hollenska goðsögnin Marco van Basten hefur hvatt landa sinn, Robin van Persie, til þess að vera áfram í herbúðum Arsenal. Enski boltinn 6.11.2011 23:00 Hamsik semur við Napoli á morgun Sögusagnirnar um framtíð Marek Hamsik taka væntanlega enda á morgun þegar hann mun skrifa undir nýjan samning við Napoli. Svo segir Aurelio De Laurentis, forseti Napoli. Fótbolti 6.11.2011 22:15 Rodwell og Sturridge í landsliðinu - ekki pláss fyrir Rooney og Rio Jack Rodwell og Daniel Sturridge voru valdir í enska A-landsliðshópinn í fyrsta skipti í kvöld. John Terry er í hópnum en Wayne Rooney fær frí. Rio Ferdinand er ekki heldur valinn að þessu sinni rétt eins og þeir Micah Richards og Andy Carroll. Fótbolti 6.11.2011 21:24 Messi bjargaði stigi fyrir Barcelona Lionel Messi bjargaði Barcelona í kvöld er hann jafnaði leikinn gegn Athletic Bilbao í uppbótartíma. Lokatölur 2-2. Fótbolti 6.11.2011 20:51 Bæjarar lögðu Augsburg - Gomez kominn með tuttugu mörk Bayern München heldur toppsætinu í efstu deild þýska boltans eftir 2-1 útisigur á botnliði Augsburg. Lærisveinar Jupp Heynckes þurftu þó að hafa fyrir hlutunum og bjargaði Manuel Neuer, markvörður liðsins, stigunum þremur með frábærri vörslu seint í leiknum. Fótbolti 6.11.2011 20:30 Platini segir um svik að ræða í máli Veigars Páls Michel Platini, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, segir söluna á Veigari Páli Gunnarssyni frá Stabæk til Vålerenga ekki heiðarlega. Platini var staddur í Noregi um helgina þar sem hann fylgdist með bikarúrslitaleikjum karla og kvenna. Fótbolti 6.11.2011 19:00 Öruggur sigur hjá FCK Sölvi Geir Ottesen og Ragnar Sigurðsson voru báðir í byrjunarliði FCK í dag og léku allan leikinn í 3-0 sigri á Lyngby. Fótbolti 6.11.2011 16:56 Alkmaar með sex stiga forskot á toppnum Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í hollenska liðinu AZ Alkmaar styrktu stöðu sína á toppi hollensku úrvalsdeildarinnar í dag með öruggum 3-0 heimasigri á Den Haag. Fótbolti 6.11.2011 16:08 Udinese á toppinn á Ítalíu Udinese stökk upp í toppsæti ítölsku úrvalsdeildarinnar í dag er það vann heimasigur á Siena. AC Milan er í öðru sæti eftir stórsigur á Catania. Fótbolti 6.11.2011 16:00 Birkir Már og félagar töpuðu í bikarúrslitum Birkir Már Sævarsson var í byrjunarliði Brann sem tapaði 2-1 gegn Álasund í úrslitaleik norska bikarsins í dag. Bjarni Ólafur Eiríksson var ekki í leikmannahópi Brann. Fótbolti 6.11.2011 14:25 Capello: Terry saklaus þar til sekt hans er sönnuð Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, segir að John Terry verði í landsliðshópi Englands fyrir æfingaleikina gegn Spáni og Svíum. Að hans mati er Terry saklaus af ásökunum um kynþáttafordóma uns sekt hans er sönnuð. Reuters fréttastofan greinir frá þessu. Enski boltinn 6.11.2011 14:00 Ajax tapaði í tíu marka leik Varnarleikur Ajax var í molum þegar liðið sótti Utrecht heim. Áhorfendur fengu svo sannarlega mikið fyrir peninginn því tíu mörk voru skoruð. Utrecht vann í mögnuðum leik, 6-4. Fótbolti 6.11.2011 13:38 Ronaldo með þrennu í stórsigri Real Madrid Real Madrid valtaði yfir Osasuna, 7-1, í sjaldséðum morgunleik í spænska boltanum. Cristiano Ronaldo skoraði þrennu í leiknum. Fótbolti 6.11.2011 12:48 Spurs slapp með skrekkinn Tottenham er komið upp að hlið Chelsea í ensku úrvalsdeildinni eftir sterkan útisigur á Fulham, 1-3, á Craven Cottage. Enski boltinn 6.11.2011 12:15 Bolton valtaði yfir Stoke Bolton er enn í fallsæti þrátt fyrir stórsigur, 5-0, gegn Stoke í dag. Ekki á hverjum degi sem Stoke fær svona mörg mörk á sig í leik. Enski boltinn 6.11.2011 12:12 Enn eitt tapið hjá Wigan Wigan situr sem fyrr eitt og yfirgefið á botni ensku úrvalsdeildarinnar. Í dag lá liðið fyrir Úlfunum, 3-1. Enski boltinn 6.11.2011 12:08 Ronaldo: Á Ferguson mikið að þakka Menn hafa keppst við að mæra Sir Alex Ferguson, stjóra Man. Utd, síðustu daga en Ferguson fagnar 25 ára starfsafmæli hjá Man. Utd sem er einstakt í nútíma knattspyrnu. Enski boltinn 6.11.2011 12:00 Ekkert ósætti á milli Messi og Villa - Pep tjáir sig ekki um Zlatan Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að eittvað ósætti sé á milli Lionel Messi og David Villa. Þeir séu fínustu félagar. Fótbolti 6.11.2011 10:00 Dalglish tekur upp hanskann fyrir Suarez Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, er ekki sáttur við þá umræðu að Luis Suarez sé svokallaður raðdýfari. Suarez er gagnrýndur fyrir að láta sig falla við hvert tækifæri í teignum. Enski boltinn 6.11.2011 09:00 Villas-Boas ætlar aðeins að þjálfa í 15 ár Þó svo Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, sé aðeins 34 ára gamall er hann þegar farinn að huga að því hvenær sé best að hætta. Hann ætlar ekki að láta starfið ganga af sér dauðum. Enski boltinn 5.11.2011 23:30 Annað tap Levante í röð Það er smám saman að fjara undan Öskubuskuævintýri smáliðsins Levante. Það tapaði í kvöld sínum öðrum leik í röð. Fótbolti 5.11.2011 22:49 Messi hrifinn af Bayern Argentínumaðurinn Lionel Messi er afar hrifinn af þýska félaginu Bayern Munchen og býst við því að félagið muni gera það gott í Meistaradeildinni. Fótbolti 5.11.2011 22:15 Krkic kom Roma í gang AS Roma stökk í kvöld upp í sjöunda sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar er það vann fínan útisigur á Novara, 0-2. Fótbolti 5.11.2011 21:43 « ‹ ›
Anton Ferdinand hótað lífláti - lögreglan komin í málið Lögreglan hefur hafið rannsókn eftir að Anton Ferdinand, varnarmaður Queens Park Rangers, var hótað lífláti í bréfi sem sent var til QPR stílað á Ferdinand. Enski boltinn 7.11.2011 10:45
Stjóri Guðlaugs Victors rekinn í gær Colin Calderwood, stjóri skoska liðsins Hibernian, var í gær rekinn út starfi en liðið hafði aðeins unnið 12 af 49 leikjum sínum undir hans stjórn og tapaði 1-0 á heimavelli á móti Dunfermline um helgina. Fótbolti 7.11.2011 10:15
Misstir þú af enska boltanum um helgina? - allt inn á Vísi Eins og vanalega þá er hægt að finna margskonar samantektir eftir hverja umferð ensku úrvalsdeildarinnar inn á Sjónvarpsvefnum á Vísi og það er engin undantekning á því eftir umferð helgarinnar. Enski boltinn 7.11.2011 09:45
Myndavélarnar náðu því þegar Alcaraz hrækti á leikmann Wolves Antolin Alcaraz, fyrirliði Wigan, er í vondum málum eftir að hafa orðið uppvís að því að hrækja á Richard Stearman, leikmann Wolves, í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 7.11.2011 09:15
Beckham og félagar komnir í úrslitaleikinn David Beckham og félagar í Los Angeles Galaxy eru komnir alla leið í úrslitaleikinn um bandaríska meistaratitilinn í knattspyrnu eftir 3-1 sigur í undanúrslitaleik á móti Real Salt Lake í nótt. Fótbolti 7.11.2011 09:00
Guðjón skrifaði undir þriggja ára samning við Grindavík Knattspyrnudeild Grindavíkur tilkynnti í kvöld að það væri búið að ganga frá samningi við Guðjón Þórðarson um að þjálfa meistaraflokk félagsins. Guðjón skrifaði undir þriggja ára samning við Grindavík. Íslenski boltinn 7.11.2011 00:06
Eitt klaufalegasta mark allra tíma Virgil Vries, markvörður Golden Arrows í Suður-Afríku, er orðinn Youtube-stjarna eftir að hann fékk á sig ævintýralegt klaufamark í síðustu viku. Fótbolti 6.11.2011 23:45
Van Basten vill að van Persie verði áfram hjá Arsenal Hollenska goðsögnin Marco van Basten hefur hvatt landa sinn, Robin van Persie, til þess að vera áfram í herbúðum Arsenal. Enski boltinn 6.11.2011 23:00
Hamsik semur við Napoli á morgun Sögusagnirnar um framtíð Marek Hamsik taka væntanlega enda á morgun þegar hann mun skrifa undir nýjan samning við Napoli. Svo segir Aurelio De Laurentis, forseti Napoli. Fótbolti 6.11.2011 22:15
Rodwell og Sturridge í landsliðinu - ekki pláss fyrir Rooney og Rio Jack Rodwell og Daniel Sturridge voru valdir í enska A-landsliðshópinn í fyrsta skipti í kvöld. John Terry er í hópnum en Wayne Rooney fær frí. Rio Ferdinand er ekki heldur valinn að þessu sinni rétt eins og þeir Micah Richards og Andy Carroll. Fótbolti 6.11.2011 21:24
Messi bjargaði stigi fyrir Barcelona Lionel Messi bjargaði Barcelona í kvöld er hann jafnaði leikinn gegn Athletic Bilbao í uppbótartíma. Lokatölur 2-2. Fótbolti 6.11.2011 20:51
Bæjarar lögðu Augsburg - Gomez kominn með tuttugu mörk Bayern München heldur toppsætinu í efstu deild þýska boltans eftir 2-1 útisigur á botnliði Augsburg. Lærisveinar Jupp Heynckes þurftu þó að hafa fyrir hlutunum og bjargaði Manuel Neuer, markvörður liðsins, stigunum þremur með frábærri vörslu seint í leiknum. Fótbolti 6.11.2011 20:30
Platini segir um svik að ræða í máli Veigars Páls Michel Platini, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, segir söluna á Veigari Páli Gunnarssyni frá Stabæk til Vålerenga ekki heiðarlega. Platini var staddur í Noregi um helgina þar sem hann fylgdist með bikarúrslitaleikjum karla og kvenna. Fótbolti 6.11.2011 19:00
Öruggur sigur hjá FCK Sölvi Geir Ottesen og Ragnar Sigurðsson voru báðir í byrjunarliði FCK í dag og léku allan leikinn í 3-0 sigri á Lyngby. Fótbolti 6.11.2011 16:56
Alkmaar með sex stiga forskot á toppnum Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í hollenska liðinu AZ Alkmaar styrktu stöðu sína á toppi hollensku úrvalsdeildarinnar í dag með öruggum 3-0 heimasigri á Den Haag. Fótbolti 6.11.2011 16:08
Udinese á toppinn á Ítalíu Udinese stökk upp í toppsæti ítölsku úrvalsdeildarinnar í dag er það vann heimasigur á Siena. AC Milan er í öðru sæti eftir stórsigur á Catania. Fótbolti 6.11.2011 16:00
Birkir Már og félagar töpuðu í bikarúrslitum Birkir Már Sævarsson var í byrjunarliði Brann sem tapaði 2-1 gegn Álasund í úrslitaleik norska bikarsins í dag. Bjarni Ólafur Eiríksson var ekki í leikmannahópi Brann. Fótbolti 6.11.2011 14:25
Capello: Terry saklaus þar til sekt hans er sönnuð Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, segir að John Terry verði í landsliðshópi Englands fyrir æfingaleikina gegn Spáni og Svíum. Að hans mati er Terry saklaus af ásökunum um kynþáttafordóma uns sekt hans er sönnuð. Reuters fréttastofan greinir frá þessu. Enski boltinn 6.11.2011 14:00
Ajax tapaði í tíu marka leik Varnarleikur Ajax var í molum þegar liðið sótti Utrecht heim. Áhorfendur fengu svo sannarlega mikið fyrir peninginn því tíu mörk voru skoruð. Utrecht vann í mögnuðum leik, 6-4. Fótbolti 6.11.2011 13:38
Ronaldo með þrennu í stórsigri Real Madrid Real Madrid valtaði yfir Osasuna, 7-1, í sjaldséðum morgunleik í spænska boltanum. Cristiano Ronaldo skoraði þrennu í leiknum. Fótbolti 6.11.2011 12:48
Spurs slapp með skrekkinn Tottenham er komið upp að hlið Chelsea í ensku úrvalsdeildinni eftir sterkan útisigur á Fulham, 1-3, á Craven Cottage. Enski boltinn 6.11.2011 12:15
Bolton valtaði yfir Stoke Bolton er enn í fallsæti þrátt fyrir stórsigur, 5-0, gegn Stoke í dag. Ekki á hverjum degi sem Stoke fær svona mörg mörk á sig í leik. Enski boltinn 6.11.2011 12:12
Enn eitt tapið hjá Wigan Wigan situr sem fyrr eitt og yfirgefið á botni ensku úrvalsdeildarinnar. Í dag lá liðið fyrir Úlfunum, 3-1. Enski boltinn 6.11.2011 12:08
Ronaldo: Á Ferguson mikið að þakka Menn hafa keppst við að mæra Sir Alex Ferguson, stjóra Man. Utd, síðustu daga en Ferguson fagnar 25 ára starfsafmæli hjá Man. Utd sem er einstakt í nútíma knattspyrnu. Enski boltinn 6.11.2011 12:00
Ekkert ósætti á milli Messi og Villa - Pep tjáir sig ekki um Zlatan Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að eittvað ósætti sé á milli Lionel Messi og David Villa. Þeir séu fínustu félagar. Fótbolti 6.11.2011 10:00
Dalglish tekur upp hanskann fyrir Suarez Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, er ekki sáttur við þá umræðu að Luis Suarez sé svokallaður raðdýfari. Suarez er gagnrýndur fyrir að láta sig falla við hvert tækifæri í teignum. Enski boltinn 6.11.2011 09:00
Villas-Boas ætlar aðeins að þjálfa í 15 ár Þó svo Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, sé aðeins 34 ára gamall er hann þegar farinn að huga að því hvenær sé best að hætta. Hann ætlar ekki að láta starfið ganga af sér dauðum. Enski boltinn 5.11.2011 23:30
Annað tap Levante í röð Það er smám saman að fjara undan Öskubuskuævintýri smáliðsins Levante. Það tapaði í kvöld sínum öðrum leik í röð. Fótbolti 5.11.2011 22:49
Messi hrifinn af Bayern Argentínumaðurinn Lionel Messi er afar hrifinn af þýska félaginu Bayern Munchen og býst við því að félagið muni gera það gott í Meistaradeildinni. Fótbolti 5.11.2011 22:15
Krkic kom Roma í gang AS Roma stökk í kvöld upp í sjöunda sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar er það vann fínan útisigur á Novara, 0-2. Fótbolti 5.11.2011 21:43