Fótbolti

Stjóri Guðlaugs Victors rekinn í gær

Colin Calderwood, stjóri skoska liðsins Hibernian, var í gær rekinn út starfi en liðið hafði aðeins unnið 12 af 49 leikjum sínum undir hans stjórn og tapaði 1-0 á heimavelli á móti Dunfermline um helgina.

Fótbolti

Hamsik semur við Napoli á morgun

Sögusagnirnar um framtíð Marek Hamsik taka væntanlega enda á morgun þegar hann mun skrifa undir nýjan samning við Napoli. Svo segir Aurelio De Laurentis, forseti Napoli.

Fótbolti

Bæjarar lögðu Augsburg - Gomez kominn með tuttugu mörk

Bayern München heldur toppsætinu í efstu deild þýska boltans eftir 2-1 útisigur á botnliði Augsburg. Lærisveinar Jupp Heynckes þurftu þó að hafa fyrir hlutunum og bjargaði Manuel Neuer, markvörður liðsins, stigunum þremur með frábærri vörslu seint í leiknum.

Fótbolti

Öruggur sigur hjá FCK

Sölvi Geir Ottesen og Ragnar Sigurðsson voru báðir í byrjunarliði FCK í dag og léku allan leikinn í 3-0 sigri á Lyngby.

Fótbolti

Udinese á toppinn á Ítalíu

Udinese stökk upp í toppsæti ítölsku úrvalsdeildarinnar í dag er það vann heimasigur á Siena. AC Milan er í öðru sæti eftir stórsigur á Catania.

Fótbolti

Capello: Terry saklaus þar til sekt hans er sönnuð

Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, segir að John Terry verði í landsliðshópi Englands fyrir æfingaleikina gegn Spáni og Svíum. Að hans mati er Terry saklaus af ásökunum um kynþáttafordóma uns sekt hans er sönnuð. Reuters fréttastofan greinir frá þessu.

Enski boltinn

Ajax tapaði í tíu marka leik

Varnarleikur Ajax var í molum þegar liðið sótti Utrecht heim. Áhorfendur fengu svo sannarlega mikið fyrir peninginn því tíu mörk voru skoruð. Utrecht vann í mögnuðum leik, 6-4.

Fótbolti

Messi hrifinn af Bayern

Argentínumaðurinn Lionel Messi er afar hrifinn af þýska félaginu Bayern Munchen og býst við því að félagið muni gera það gott í Meistaradeildinni.

Fótbolti

Krkic kom Roma í gang

AS Roma stökk í kvöld upp í sjöunda sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar er það vann fínan útisigur á Novara, 0-2.

Fótbolti