Fótbolti Ramires frá í nokkrar vikur - gæti misst af leikjunum gegn Napólí Brasilíumaðurinn Ramires var borinn af velli vegna meiðsla á hné í viðureign QPR og Chelsea á Loftus Road í gær. Talið er að Chelsea verði án krafta Ramires a.m.k. næstu fjórar vikurnar. Enski boltinn 29.1.2012 17:30 Liverpool mætir Brighton - Chelsea fékk Birmingham Dregið var í 16-liða úrslit enska bikarsins í knattspyrnu í dag. Enginn stórleikur verður á ferðinni en engin úrvalsdeildarlið mætast. Enski boltinn 29.1.2012 15:54 Jafnt í miðlandsslagnum Sunderland og Middlesbrough þurfa að mætast aftur í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar eftir að liðin skildu jöfn 1-1 í fjörugum nágranaslag þar sem b-deildarlið Middlesbrough var 1-0 yfir í hálfleik. Fótbolti 29.1.2012 15:28 City hafnaði boði Liverpool um skipti á Carroll og Tevez Á vefsíðu Guardian er fullyrt að Liverpool hafi gert Manchester City tilboð um skipti á sóknarmönnunum Andy Carroll og Carlos Tevez. City hafi hins vegar hafnað tilboðinu. Enski boltinn 29.1.2012 12:30 Diouf yfirgefur United - til liðs við Hannover Framherjinn Mame Biram Diouf hefur skrifað undir tveggja og hálfs árs samning við Hannover 96 í Þýskalandi. Diouf hefur verið á mála hjá Manchester United undanfarin misseri en fengið fá tækifæri. Fótbolti 29.1.2012 11:45 Matri með tvö í sigri Juventus Juventus jók forskot sitt á toppi Serie A í gærkvöld með 2-1 heimasigri á Udinese. Alessandro Matri skoraði bæði mörk heimamanna, hvort í sínum hálfleiknum. Fótbolti 29.1.2012 10:00 Bæjarar og Dortmund á sigurbraut - deila toppsætinu Bayern München heldur toppsætinu í efstu deild þýska boltans eftir 2-0 sigur á Wolfsburg í gær. Dortmund fylgir í humátt á eftir með jafnmörg stig og Bæjarar en lélegri markamun. Liðið vann góðan 3-1 sigur á Hoffenheim. Fótbolti 29.1.2012 08:00 Leitað að stuðningsmanni sem líkti eftir apa á Anfield Lögreglan í Liverpool leitar manns sem sýndi kynþáttafordóma á viðureign Liverpool og Manchester United á Anfield í gær. Á ljósmynd, sem farið hefur eins og eldur í sinu um netheima, virðist áhorfandinn líkja eftir apa. Enski boltinn 29.1.2012 06:00 Ótrúlegur sigur Arsenal Arsenal sló Aston Villa út úr ensku bikarkeppninni með 3-2 sigri á heimavelli sínum í dag. Aston Villa komst í 2-0 en Arsenal sýndi mikinn karakter, skoraði þrjú mörk á sjö mínútum og tryggði sér sigur. Enski boltinn 29.1.2012 00:01 Skelfileg mistök hjá varamarkverði Newcastle Ole Soderberg, markvörður varaliðs Newcastle, vill líklega sem fyrst gleyma 6-0 tapinu gegn Manchester United á fimmtudagskvöld. Auk þess að þurfa að heimta knöttinn sex sinnum úr marki sínu gerði hann skelfileg mistök þegar heimamenn komust í 2-0. Enski boltinn 28.1.2012 23:00 Kaka, Özil og Ronaldo á skotskónum í sigri Real Madrid Real Madrid hélt sigurgöngu sinni áfram í spænsku deildinni í knattspyrnu með 3-1 sigri á Real Zaragoza á Bernabeu í Madrid í kvöld. Fótbolti 28.1.2012 18:30 Fram vann stórsigur á Víkingi - Almarr með tvö Framarar unnu stórsigur á grönnum sínum Víkingum í Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu í dag. Lokatölurnar urðu 4-0 og skoraði Almarr Ormarsson tvö af mörkum Framara. Íslenski boltinn 28.1.2012 17:40 Bolton, Norwich og Stoke komin áfram í bikarnum Ensku úrvalsdeildarliðin Bolton, Norwich og Stoke eru komin áfram í 5. umferð enska bikarsins í knattspyrnu eftir sigra á andstæðingum sínum í dag. Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea eru hins vegar úr leik. Enski boltinn 28.1.2012 17:08 Sigurður Ragnar: Getum ekki sett öll eggin í sömu körfuna Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, staðfestir að KSÍ hafi tilkynnt Birnu Berg að hún yrði ekki valin í landsliðsverkefni í knattspyrnu fyrr en hún ákveddi að einbeita sér alfarið að knatttspyrnu. Íslenski boltinn 28.1.2012 16:53 Gerrard: Andy Carroll er frábær leikmaður Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, hrósaði framherjanum Andy Carroll í hástert eftir sigur liðsins á Manchester United í enska bikarnum í dag. Enski boltinn 28.1.2012 16:08 Ferguson: Við vorum betri og áttum þetta ekki skilið Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchster United, var að vonum svekktur eftir 2-1 tap liðsins gegn Liverpool á Anfield í dag. Hann sagðist ekki skilja hvernig liðið hefði farið að því að tapa. Enski boltinn 28.1.2012 15:44 Birna Berg spilar ekki í sumar - meinað að spila með landsliðum Íslands Hand- og knattspyrnukonan Birna Berg Haraldsdóttir spilar ekki í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu í sumar. Birna Berg meiddist í viðureign Fram gegn Val fyrr í janúar og nú er ljóst að fremra krossband er slitið og liðþófi rifinn. Þetta kemur fram í viðtali Birnu við fréttasíðuna sem fotbolti.net. Íslenski boltinn 28.1.2012 14:07 Gabon í átta liða úrslit eftir ótrúlegan sigur Gestgjafarnir frá Gabon tryggðu sér í gær sæti í átta liða úrslitum Afríkukeppninnar í knattspyrnu með mögnuðu 3-2 sigri á Marokkó. Sigurmarkið kom beint úr aukaspyrnu á fimmtu mínútu í viðbótartíma. Fótbolti 28.1.2012 12:30 Leikmenn QPR og Chelsea tókust ekki í hendur Nú stendur yfir viðureign QPR og Chelsea í 4. umferð enska bikarsins í knattspyrnu. Leikmenn liðanna heilsuðust ekki fyrir leikinn líkt og tíðkast og hefur enska knattspyrnusambandið sent frá sér yfirlýsingu þess vegna. Enski boltinn 28.1.2012 12:18 Fæstir að hugsa um fótboltann Aldrei þessu vant eru fæstir að hugsa um sjálfan fótboltann í þessum leik. Ég hef orðið mjög var við það hjá stuðningsfólki beggja liða,“ segir Kristján Atli Ragnarsson, ritstjóri á Kop.is, íslenskri stuðningsvefsíðu Liverpool. Enski boltinn 28.1.2012 10:30 Allra augu beinast að þessum leik Sigurður Hlöðversson, útvarpsmaður, hugmyndasmiður og ritari Stuðningsmannaklúbbs Manchester United á Íslandi, sér ekki fyrir sér nein risavandamál tengd stórleiknum á Anfield í dag. Enski boltinn 28.1.2012 10:00 Leikurinn sem allir óttast Andrúmsloftið er spennuþrungið fyrir stórleik Liverpool og Manchester United í enska bikarnum, sem fram fer í dag, vegna atburða síðustu mánaða. Kjartan Guðmundsson velti fyrir sér viðureigninni sem margir hræðast að gæti endað í vitleysu – leysist upp í Enski boltinn 28.1.2012 09:00 Brighton sló út Newcastle B-deildarlið Brighton Hove & Albion gerði sér lítið fyrir og sló úrvalsdeildarlið Newcastle út í enska bikarnum í knattspyrnu í dag. Eina mark leiksins var sjálfsmark Mike Williamson, varnarmanns Newcastle. Enski boltinn 28.1.2012 00:01 Barcelona skrikaði fótur - forysta Real sjö stig Barcelona tókst ekki að skora í heimsókn sinni á El Madrigal í kvöld. Niðurstaðan markalaust jafntefli og Barcelona er nú sjö stigum á eftir Real Madrid í baráttunni um meistaratitilinn á Spáni. Fótbolti 28.1.2012 00:01 Mata með eina markið í sigri Chelsea á QPR Chelsea er komið í 5. umferð enska bikarsins í knattspyrnu eftir 1-0 útisigur á QPR á Loftus Road í Lundúnum. Juan Mata skoraði eina mark leiksins í síðari hálfleik úr vítaspyrnu. Enski boltinn 28.1.2012 00:01 Kuyt tryggði Liverpool sigur á United Varamaðurinn Dirk Kuyt var hetja Liverpool á Anfield í dag þegar liðið lagði Manchester United 2-1 í 4. umferð enska bikarsins. Hollendingurinn skoraði sigurmarkið tveimur mínútum fyrir leikslok. Enski boltinn 28.1.2012 00:01 Wilshere finnur enn til í ökklanum Jack Wilshere, miðjumaður Arsenal og enska landsliðsins, hefur ekkert spilað með liði sínu á tímabilinu vegna meiðsla og það lítur út fyrir að leikmaðurinn þurfi nú að bíða enn lengur eftir að komast aftur inn á völlinn. Enski boltinn 27.1.2012 22:45 Xavi: Leikmenn Real Madrid kunna ekki að tapa Xavi Hernandez, miðjumaður Barcelona, talaði illa um leikmenn Real Madrid í nýjum myndbroti sem var tekið upp af Barca TV þegar Xavi hélt að hann væri ekki í mynd. El Mundo birti myndbandið á heimasíðu sinni. Fótbolti 27.1.2012 20:30 Landon Donovan lagði upp bæði mörkin í bikarsigri Everton Bandaríkjamaðurinn Landon Donovan lagði upp bæði mörk Everton í 2-1 sigri á Fulham í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar en leikið var á Goodison Park í kvöld. Everton er því komið í sextán liða úrslitin en fyrr í kvöld tryggði Tottenham-liðið sér sæti í fimmtu umferðinni eftir 1-0 útisigur á Watford. Enski boltinn 27.1.2012 19:30 Van der Vaart skaut Tottenham áfram í enska bikarnum Tottenham varð í kvöld fyrsta liðið til þess að komast í sextán liða úrslit enska bikarsins eftir 1-0 útisigur á b-deildarliðnu Watford á Vicarage Road. Hollendingurinn Rafael van der Vaart skoraði sigurmarkið undir lok fyrri hálfleiks. Enski boltinn 27.1.2012 19:15 « ‹ ›
Ramires frá í nokkrar vikur - gæti misst af leikjunum gegn Napólí Brasilíumaðurinn Ramires var borinn af velli vegna meiðsla á hné í viðureign QPR og Chelsea á Loftus Road í gær. Talið er að Chelsea verði án krafta Ramires a.m.k. næstu fjórar vikurnar. Enski boltinn 29.1.2012 17:30
Liverpool mætir Brighton - Chelsea fékk Birmingham Dregið var í 16-liða úrslit enska bikarsins í knattspyrnu í dag. Enginn stórleikur verður á ferðinni en engin úrvalsdeildarlið mætast. Enski boltinn 29.1.2012 15:54
Jafnt í miðlandsslagnum Sunderland og Middlesbrough þurfa að mætast aftur í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar eftir að liðin skildu jöfn 1-1 í fjörugum nágranaslag þar sem b-deildarlið Middlesbrough var 1-0 yfir í hálfleik. Fótbolti 29.1.2012 15:28
City hafnaði boði Liverpool um skipti á Carroll og Tevez Á vefsíðu Guardian er fullyrt að Liverpool hafi gert Manchester City tilboð um skipti á sóknarmönnunum Andy Carroll og Carlos Tevez. City hafi hins vegar hafnað tilboðinu. Enski boltinn 29.1.2012 12:30
Diouf yfirgefur United - til liðs við Hannover Framherjinn Mame Biram Diouf hefur skrifað undir tveggja og hálfs árs samning við Hannover 96 í Þýskalandi. Diouf hefur verið á mála hjá Manchester United undanfarin misseri en fengið fá tækifæri. Fótbolti 29.1.2012 11:45
Matri með tvö í sigri Juventus Juventus jók forskot sitt á toppi Serie A í gærkvöld með 2-1 heimasigri á Udinese. Alessandro Matri skoraði bæði mörk heimamanna, hvort í sínum hálfleiknum. Fótbolti 29.1.2012 10:00
Bæjarar og Dortmund á sigurbraut - deila toppsætinu Bayern München heldur toppsætinu í efstu deild þýska boltans eftir 2-0 sigur á Wolfsburg í gær. Dortmund fylgir í humátt á eftir með jafnmörg stig og Bæjarar en lélegri markamun. Liðið vann góðan 3-1 sigur á Hoffenheim. Fótbolti 29.1.2012 08:00
Leitað að stuðningsmanni sem líkti eftir apa á Anfield Lögreglan í Liverpool leitar manns sem sýndi kynþáttafordóma á viðureign Liverpool og Manchester United á Anfield í gær. Á ljósmynd, sem farið hefur eins og eldur í sinu um netheima, virðist áhorfandinn líkja eftir apa. Enski boltinn 29.1.2012 06:00
Ótrúlegur sigur Arsenal Arsenal sló Aston Villa út úr ensku bikarkeppninni með 3-2 sigri á heimavelli sínum í dag. Aston Villa komst í 2-0 en Arsenal sýndi mikinn karakter, skoraði þrjú mörk á sjö mínútum og tryggði sér sigur. Enski boltinn 29.1.2012 00:01
Skelfileg mistök hjá varamarkverði Newcastle Ole Soderberg, markvörður varaliðs Newcastle, vill líklega sem fyrst gleyma 6-0 tapinu gegn Manchester United á fimmtudagskvöld. Auk þess að þurfa að heimta knöttinn sex sinnum úr marki sínu gerði hann skelfileg mistök þegar heimamenn komust í 2-0. Enski boltinn 28.1.2012 23:00
Kaka, Özil og Ronaldo á skotskónum í sigri Real Madrid Real Madrid hélt sigurgöngu sinni áfram í spænsku deildinni í knattspyrnu með 3-1 sigri á Real Zaragoza á Bernabeu í Madrid í kvöld. Fótbolti 28.1.2012 18:30
Fram vann stórsigur á Víkingi - Almarr með tvö Framarar unnu stórsigur á grönnum sínum Víkingum í Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu í dag. Lokatölurnar urðu 4-0 og skoraði Almarr Ormarsson tvö af mörkum Framara. Íslenski boltinn 28.1.2012 17:40
Bolton, Norwich og Stoke komin áfram í bikarnum Ensku úrvalsdeildarliðin Bolton, Norwich og Stoke eru komin áfram í 5. umferð enska bikarsins í knattspyrnu eftir sigra á andstæðingum sínum í dag. Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea eru hins vegar úr leik. Enski boltinn 28.1.2012 17:08
Sigurður Ragnar: Getum ekki sett öll eggin í sömu körfuna Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, staðfestir að KSÍ hafi tilkynnt Birnu Berg að hún yrði ekki valin í landsliðsverkefni í knattspyrnu fyrr en hún ákveddi að einbeita sér alfarið að knatttspyrnu. Íslenski boltinn 28.1.2012 16:53
Gerrard: Andy Carroll er frábær leikmaður Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, hrósaði framherjanum Andy Carroll í hástert eftir sigur liðsins á Manchester United í enska bikarnum í dag. Enski boltinn 28.1.2012 16:08
Ferguson: Við vorum betri og áttum þetta ekki skilið Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchster United, var að vonum svekktur eftir 2-1 tap liðsins gegn Liverpool á Anfield í dag. Hann sagðist ekki skilja hvernig liðið hefði farið að því að tapa. Enski boltinn 28.1.2012 15:44
Birna Berg spilar ekki í sumar - meinað að spila með landsliðum Íslands Hand- og knattspyrnukonan Birna Berg Haraldsdóttir spilar ekki í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu í sumar. Birna Berg meiddist í viðureign Fram gegn Val fyrr í janúar og nú er ljóst að fremra krossband er slitið og liðþófi rifinn. Þetta kemur fram í viðtali Birnu við fréttasíðuna sem fotbolti.net. Íslenski boltinn 28.1.2012 14:07
Gabon í átta liða úrslit eftir ótrúlegan sigur Gestgjafarnir frá Gabon tryggðu sér í gær sæti í átta liða úrslitum Afríkukeppninnar í knattspyrnu með mögnuðu 3-2 sigri á Marokkó. Sigurmarkið kom beint úr aukaspyrnu á fimmtu mínútu í viðbótartíma. Fótbolti 28.1.2012 12:30
Leikmenn QPR og Chelsea tókust ekki í hendur Nú stendur yfir viðureign QPR og Chelsea í 4. umferð enska bikarsins í knattspyrnu. Leikmenn liðanna heilsuðust ekki fyrir leikinn líkt og tíðkast og hefur enska knattspyrnusambandið sent frá sér yfirlýsingu þess vegna. Enski boltinn 28.1.2012 12:18
Fæstir að hugsa um fótboltann Aldrei þessu vant eru fæstir að hugsa um sjálfan fótboltann í þessum leik. Ég hef orðið mjög var við það hjá stuðningsfólki beggja liða,“ segir Kristján Atli Ragnarsson, ritstjóri á Kop.is, íslenskri stuðningsvefsíðu Liverpool. Enski boltinn 28.1.2012 10:30
Allra augu beinast að þessum leik Sigurður Hlöðversson, útvarpsmaður, hugmyndasmiður og ritari Stuðningsmannaklúbbs Manchester United á Íslandi, sér ekki fyrir sér nein risavandamál tengd stórleiknum á Anfield í dag. Enski boltinn 28.1.2012 10:00
Leikurinn sem allir óttast Andrúmsloftið er spennuþrungið fyrir stórleik Liverpool og Manchester United í enska bikarnum, sem fram fer í dag, vegna atburða síðustu mánaða. Kjartan Guðmundsson velti fyrir sér viðureigninni sem margir hræðast að gæti endað í vitleysu – leysist upp í Enski boltinn 28.1.2012 09:00
Brighton sló út Newcastle B-deildarlið Brighton Hove & Albion gerði sér lítið fyrir og sló úrvalsdeildarlið Newcastle út í enska bikarnum í knattspyrnu í dag. Eina mark leiksins var sjálfsmark Mike Williamson, varnarmanns Newcastle. Enski boltinn 28.1.2012 00:01
Barcelona skrikaði fótur - forysta Real sjö stig Barcelona tókst ekki að skora í heimsókn sinni á El Madrigal í kvöld. Niðurstaðan markalaust jafntefli og Barcelona er nú sjö stigum á eftir Real Madrid í baráttunni um meistaratitilinn á Spáni. Fótbolti 28.1.2012 00:01
Mata með eina markið í sigri Chelsea á QPR Chelsea er komið í 5. umferð enska bikarsins í knattspyrnu eftir 1-0 útisigur á QPR á Loftus Road í Lundúnum. Juan Mata skoraði eina mark leiksins í síðari hálfleik úr vítaspyrnu. Enski boltinn 28.1.2012 00:01
Kuyt tryggði Liverpool sigur á United Varamaðurinn Dirk Kuyt var hetja Liverpool á Anfield í dag þegar liðið lagði Manchester United 2-1 í 4. umferð enska bikarsins. Hollendingurinn skoraði sigurmarkið tveimur mínútum fyrir leikslok. Enski boltinn 28.1.2012 00:01
Wilshere finnur enn til í ökklanum Jack Wilshere, miðjumaður Arsenal og enska landsliðsins, hefur ekkert spilað með liði sínu á tímabilinu vegna meiðsla og það lítur út fyrir að leikmaðurinn þurfi nú að bíða enn lengur eftir að komast aftur inn á völlinn. Enski boltinn 27.1.2012 22:45
Xavi: Leikmenn Real Madrid kunna ekki að tapa Xavi Hernandez, miðjumaður Barcelona, talaði illa um leikmenn Real Madrid í nýjum myndbroti sem var tekið upp af Barca TV þegar Xavi hélt að hann væri ekki í mynd. El Mundo birti myndbandið á heimasíðu sinni. Fótbolti 27.1.2012 20:30
Landon Donovan lagði upp bæði mörkin í bikarsigri Everton Bandaríkjamaðurinn Landon Donovan lagði upp bæði mörk Everton í 2-1 sigri á Fulham í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar en leikið var á Goodison Park í kvöld. Everton er því komið í sextán liða úrslitin en fyrr í kvöld tryggði Tottenham-liðið sér sæti í fimmtu umferðinni eftir 1-0 útisigur á Watford. Enski boltinn 27.1.2012 19:30
Van der Vaart skaut Tottenham áfram í enska bikarnum Tottenham varð í kvöld fyrsta liðið til þess að komast í sextán liða úrslit enska bikarsins eftir 1-0 útisigur á b-deildarliðnu Watford á Vicarage Road. Hollendingurinn Rafael van der Vaart skoraði sigurmarkið undir lok fyrri hálfleiks. Enski boltinn 27.1.2012 19:15