Fótbolti Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Breiðablik 3-0 FH vann góðan sigur á Breiðablik, 3-0, á Kaplakrikavelli í kvöld en Fimleikafélagið hefur byrjað tímabilið nokkuð sannfærandi og hafa aðeins fengið á sig eitt mark í upphafi móts. Íslenski boltinn 20.5.2012 19:15 Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 20.5.2012 18:45 Björn Bergmann með sjöunda markið í fjórum leikjum - tryggði LSK 1-0 sigur Björn Bergmann Sigurðsson tryggði Lilleström 1-0 sigur á Sogndal í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en markið skoraði hann á 90. mínútu leiksins. Þetta var fyrsti heimasigur Lilleström síðan í ágúst í fyrra og aðeins annar sigur liðsins í fyrstu 10 umferðum tímabilsins. Fótbolti 20.5.2012 18:08 Owen gæti verið á leiðinni til Stoke Michael Owen, leikmaður Manchester United, gæti verið á leiðinni til Stoke City á næstu leiktíð en þetta gaf Peter Coates, stjórnarformaður Stoke, til kynna í viðtali við enskan fjölmiðil. Enski boltinn 20.5.2012 17:00 Phil Neville: Gary mun reynast enska landsliðinu vel Knattspyrnumaðurinn Phil Neville telur að það sé frábært fyrir enska landsliðið að vera með Gary Neville í þjálarateymi Englands fyrir Evrópumótið í Póllandi og Úkraínu í sumar. Enski boltinn 20.5.2012 16:30 Wolves ætlar að bjóða 3 milljónir punda í Björn Bergmann Enskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Woves ætli að bjóða 3 milljónir punda í íslenska framherjann Björn Bergmann Sigurðarson frá Lilleström í Noregi. Enski boltinn 20.5.2012 16:00 Modric gæti verið á leiðinni til Real Madrid Spænsku meistararnir í Real Madrid ætla samkvæmt enskum fjölmiðlum að festa kaup á Luka Modric, leikmann Tottenham, í sumar en kaupverðið mun vera um 25 milljónir punda. Fótbolti 20.5.2012 16:00 Robben: Vítaspyrnan mín var hræðileg Arjen Robben, leikmaður Bayern München , átti erfitt með að leyna tilfinningum sínum eftir tapið gegn Chelsea í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær en úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 20.5.2012 15:00 Rooney verður ekki með í vináttuleiknum gegn Norðmönnum Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englendinga, hefur staðfest það að Wayne Rooney mun ekki taka þátt í vináttulandsleik gegn Norðmönnum næstkomandi laugardag. Enski boltinn 20.5.2012 14:30 Lineker búinn að breyta Þjóðverjakenningu sinni Gary Lineker er ekki bara þekktur fyrir framgöngu sína inn á fótboltavellinum því hann á ein frægustu ummæli fótboltasögunnar eftir enn eitt tap Englendinga á móti Þjóðverjum í vítakeppni. Fótbolti 20.5.2012 14:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - KR 0-1 | Maggi Lú hetjan Magnús Már Lúðvíksson var óvænt hetja KR-inga sem unnu 1-0 sigur á Val í Reykjavíkurslag á Hlíðarenda í kvöld. Magnús skoraði eina mark leiksins um miðjan síðari hálfleikinn eftir varnarmistök Valsara og tryggði KR sinn 1000. sigur í efstu deild. Valsmenn áttu síst minna í leik kvöldsins og ganga svekktir frá borði. Íslenski boltinn 20.5.2012 13:47 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Keflavík 3-2 ÍA er enn með fullt hús stiga á toppi Pepsí deildar karla eftir 3-2 sigur á Keflavík í rafmögnuðum háspennuleik á Akranesi þar sem Garðar Bergmann Gunnlaugsson skoraði sigurmarkið á síðustu mínútunni en Keflvíkingar sitja eftir með sárt ennið þrátt fyrir fín tilþrif í leiknum. Íslenski boltinn 20.5.2012 13:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Fylkir - 1-1 Eyjamenn og Fylkir skildu jöfn 1-1 í fjórðu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu en leikurinn fór fram á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum. Íslenski boltinn 20.5.2012 13:36 Kristín Ýr og Hólmfríður áfram á skotskónum með Avaldsnes Kristín Ýr Bjarnadóttir skoraði tvö mörk og Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði eitt mark þegar Avaldsnes vann 7-2 stórsigur á Fortuna Ålesund í norsku b-deildinni í fótbolta í gær. Fótbolti 20.5.2012 13:15 Hvernig fóru Chelsea-menn að því að vinna? - Þorsteinn Joð leitaði svara Inn á Vísi er núna hægt að skoða allan þátt Þorsteins Joð Vilhjálmssonar frá því í gær þar sem úrslitaleikur Meistaradeildarinnar var gerður upp. Fótbolti 20.5.2012 12:30 Lovísa fékk ekki að leiða uppáhaldið Lovísa Scheving, íslenska stelpan sem fékk að leiða leikmann inn á völlinn fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar í gær, fékk ekki ósk sína uppfyllta. Lovísa vildi helst leiða Philipp Lahm, fyrirliða Bayern en leiddi þess í stað Jerome Boateng. Fótbolti 20.5.2012 12:15 Didier Drogba: Níu úrslitaleikir - níu mörk Didier Drogba skoraði að sjálfsögðu í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í München í gær alveg eins og hann gerði í sigrinum á Liverpool í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar á Wembley á dögunum. Drogba er maður stórleikjanna og tölfræðin hans sýnir það svart á hvítu. Fótbolti 20.5.2012 12:00 Van Persie talar ekki við blaðamenn á meðan EM stendur Robin van Persie er ekki búinn að ganga frá sínum málum og framtíð hans mun ekki skýrast fyrir Evrópumótið í sumar. Arsenal hefur enn ekki fengið hann til að skrifa undir nýjan samning og Van Persie er stanslaust orðaður við Manchester City eða Juventus. Enski boltinn 20.5.2012 11:30 Sigurmarkið hans Hjartar í gær - myndband Hjörtur Júlíus Hjartarson opnaði markareikning sinn í 1. deild karla í fótbolta í sumar þegar hann skoraði sigurmark Víkinga á móti ÍR á lokamínútu leik liðanna í Víkinni í gær. Íslenski boltinn 20.5.2012 10:00 Tevez kemst ekki í argentínska landsliðið Carlos Tevez, leikmaður Manchester City, er ekki nógu góður til að komast í argentínska landsliðið fyrir leik í undankeppni HM í næsta mánuði. Alejandro Sabella, þjálfari Argentínu, valdi Tevez ekki í hópinn sinn fyrir leik á móti Ekvador. Enski boltinn 20.5.2012 09:00 McManaman: Liverpool getur ekki lengur valið sér hvaða stjóra sem er Steve McManaman, fyrrum stjarna Liverpool-liðsins, segir þá daga vera liðna þegar Liverpool gat valið sér hvaða stjóra sem er. Liverpool er þessa dagana að leita að eftirmanni Kenny Dalglish sem gerði liðið að deildarmeisturum í vetur en náði aðeins áttunda sætinu í ensku úrvalsdeildinni og var fyrir vikið látinn fara. Enski boltinn 20.5.2012 06:00 Chelsea vann Meistaradeildina - myndir Chelsea-menn fögnuðu gríðarlega á Allianz Arena í kvöld þegar liðið tryggði sér sigur í Meistaradeildinni í fyrsta sinn í sögu félagsins. Chelsea vann þá þýska liðið Bayern München í vítakeppni eftir að staðan var 1-1 eftir venjulegan leiktíma og framlengingu. Fótbolti 19.5.2012 23:20 Di Matteo: Við erum með marga leikmenn með stórt hjarta Roberto di Matteo, stjóra Chelsea, tókst hið ótrúlega. Hann tók við Chelsea-liðinu í tómu tjóni í marsbyrjun en nú rúmum tveimur mánuðum síðar hefur hann stýrt Chelsea til sigurs í Meistaradeildinni. Fótbolti 19.5.2012 22:34 Cech fór í rétt horn í öllum sex vítum Bayern - varði þrjú Ein af allra stærstu hetjum Chelsea í München í kvöld var tékkneski markvörðurinn Petr Cech sem átti magnaðan úrslitaleik og magnað tímabil í Meistaradeildinni. Cech varði þrjú víti Bæjara í leiknum, eitt í framlengingunni og tvö í vítakeppninni þar sem að hann fór í rétt horn í öllum spyrnum Bayern. Fótbolti 19.5.2012 22:23 Drogba: Þetta var skrifað í skýin fyrir löngu síðan Didier Drogba var hetja Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í München í kvöld þegar Chelsea vann titilinn eftir sigur á Bayern í vítakeppni. Drogba tryggði Chelsea framlengingu með því að skora jöfnunarmarkið tveimur mínútum fyrir leikslok og skoraði síðan úr síðustu spyrnunni í vítakeppninni. Fótbolti 19.5.2012 22:09 Frank Lampard: Drogba er hetjan okkar Frank Lampard átti flottan leik á miðju Chelsea þegar liðið tryggði sér sigur í Meistaradeildinni með því að vinna Bayern München í úrslitaleiknum á Allianz Arena í München. Fótbolti 19.5.2012 21:59 Hönefoss vann Vålerenga - tveir risar lagðir á stuttum tíma Kristján Örn Sigurðsson og Arnór Sveinn Aðalsteinsson spiluðu allan tímann í vörn Hönefoss þegar liðið vann 1-0 sigur á Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 19.5.2012 18:26 Þór/KA með fullt hús eftir 1-0 sigur á KR-vellinum Bandaríska stelpan Kayle Grimsley tryggði Þór/KA 1-0 sigur á KR á KR-vellinum í dag og eru norðankonur því eina liðið með fullt hús eftir tvær fyrstu umferðirnar í Pepsi-deild kvenna. Íslenski boltinn 19.5.2012 18:15 Chelsea vann Bayern í vítakeppni | Drogba og Cech voru hetjur liðsins Chelsea vann Meistaradeildina í fyrsta sinn eftir að hafa unnið Bayern München 4-3 í vítakeppni á þeirra eigin heimavelli á Allianz Arena í München. Didier Drogba og Petr Cech voru hetjur Chelsea í þessum leik. Drogba tryggði Chelsea framlengingu með því að skora jöfnunarmarkið tveimur mínútum fyrir leikslok og skoraði síðan úr síðustu spyrnunni í vítakeppninni. Petr Cech varði aftur á móti víti Arjen Robben í framlengingunni og tók síðan tvö víti Bæjara í vítakeppninni. Fótbolti 19.5.2012 18:15 Byrjunarliðin í München: Bertrand byrjar en Torres er á bekknum Jupp Heynckes, þjálfari Bayern og Roberto Di Matteo, stjóri Chelsea hafa tilkynnt inn byrjunarliðin sín í úrslitaleik Meistaradeildarinnar sem hefst klukkan 18.45 á Allianz Arena í München. Leikurinn er í beinni á Stöð 2 Sport. Fótbolti 19.5.2012 18:02 « ‹ ›
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Breiðablik 3-0 FH vann góðan sigur á Breiðablik, 3-0, á Kaplakrikavelli í kvöld en Fimleikafélagið hefur byrjað tímabilið nokkuð sannfærandi og hafa aðeins fengið á sig eitt mark í upphafi móts. Íslenski boltinn 20.5.2012 19:15
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 20.5.2012 18:45
Björn Bergmann með sjöunda markið í fjórum leikjum - tryggði LSK 1-0 sigur Björn Bergmann Sigurðsson tryggði Lilleström 1-0 sigur á Sogndal í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en markið skoraði hann á 90. mínútu leiksins. Þetta var fyrsti heimasigur Lilleström síðan í ágúst í fyrra og aðeins annar sigur liðsins í fyrstu 10 umferðum tímabilsins. Fótbolti 20.5.2012 18:08
Owen gæti verið á leiðinni til Stoke Michael Owen, leikmaður Manchester United, gæti verið á leiðinni til Stoke City á næstu leiktíð en þetta gaf Peter Coates, stjórnarformaður Stoke, til kynna í viðtali við enskan fjölmiðil. Enski boltinn 20.5.2012 17:00
Phil Neville: Gary mun reynast enska landsliðinu vel Knattspyrnumaðurinn Phil Neville telur að það sé frábært fyrir enska landsliðið að vera með Gary Neville í þjálarateymi Englands fyrir Evrópumótið í Póllandi og Úkraínu í sumar. Enski boltinn 20.5.2012 16:30
Wolves ætlar að bjóða 3 milljónir punda í Björn Bergmann Enskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Woves ætli að bjóða 3 milljónir punda í íslenska framherjann Björn Bergmann Sigurðarson frá Lilleström í Noregi. Enski boltinn 20.5.2012 16:00
Modric gæti verið á leiðinni til Real Madrid Spænsku meistararnir í Real Madrid ætla samkvæmt enskum fjölmiðlum að festa kaup á Luka Modric, leikmann Tottenham, í sumar en kaupverðið mun vera um 25 milljónir punda. Fótbolti 20.5.2012 16:00
Robben: Vítaspyrnan mín var hræðileg Arjen Robben, leikmaður Bayern München , átti erfitt með að leyna tilfinningum sínum eftir tapið gegn Chelsea í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær en úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 20.5.2012 15:00
Rooney verður ekki með í vináttuleiknum gegn Norðmönnum Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englendinga, hefur staðfest það að Wayne Rooney mun ekki taka þátt í vináttulandsleik gegn Norðmönnum næstkomandi laugardag. Enski boltinn 20.5.2012 14:30
Lineker búinn að breyta Þjóðverjakenningu sinni Gary Lineker er ekki bara þekktur fyrir framgöngu sína inn á fótboltavellinum því hann á ein frægustu ummæli fótboltasögunnar eftir enn eitt tap Englendinga á móti Þjóðverjum í vítakeppni. Fótbolti 20.5.2012 14:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - KR 0-1 | Maggi Lú hetjan Magnús Már Lúðvíksson var óvænt hetja KR-inga sem unnu 1-0 sigur á Val í Reykjavíkurslag á Hlíðarenda í kvöld. Magnús skoraði eina mark leiksins um miðjan síðari hálfleikinn eftir varnarmistök Valsara og tryggði KR sinn 1000. sigur í efstu deild. Valsmenn áttu síst minna í leik kvöldsins og ganga svekktir frá borði. Íslenski boltinn 20.5.2012 13:47
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Keflavík 3-2 ÍA er enn með fullt hús stiga á toppi Pepsí deildar karla eftir 3-2 sigur á Keflavík í rafmögnuðum háspennuleik á Akranesi þar sem Garðar Bergmann Gunnlaugsson skoraði sigurmarkið á síðustu mínútunni en Keflvíkingar sitja eftir með sárt ennið þrátt fyrir fín tilþrif í leiknum. Íslenski boltinn 20.5.2012 13:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Fylkir - 1-1 Eyjamenn og Fylkir skildu jöfn 1-1 í fjórðu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu en leikurinn fór fram á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum. Íslenski boltinn 20.5.2012 13:36
Kristín Ýr og Hólmfríður áfram á skotskónum með Avaldsnes Kristín Ýr Bjarnadóttir skoraði tvö mörk og Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði eitt mark þegar Avaldsnes vann 7-2 stórsigur á Fortuna Ålesund í norsku b-deildinni í fótbolta í gær. Fótbolti 20.5.2012 13:15
Hvernig fóru Chelsea-menn að því að vinna? - Þorsteinn Joð leitaði svara Inn á Vísi er núna hægt að skoða allan þátt Þorsteins Joð Vilhjálmssonar frá því í gær þar sem úrslitaleikur Meistaradeildarinnar var gerður upp. Fótbolti 20.5.2012 12:30
Lovísa fékk ekki að leiða uppáhaldið Lovísa Scheving, íslenska stelpan sem fékk að leiða leikmann inn á völlinn fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar í gær, fékk ekki ósk sína uppfyllta. Lovísa vildi helst leiða Philipp Lahm, fyrirliða Bayern en leiddi þess í stað Jerome Boateng. Fótbolti 20.5.2012 12:15
Didier Drogba: Níu úrslitaleikir - níu mörk Didier Drogba skoraði að sjálfsögðu í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í München í gær alveg eins og hann gerði í sigrinum á Liverpool í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar á Wembley á dögunum. Drogba er maður stórleikjanna og tölfræðin hans sýnir það svart á hvítu. Fótbolti 20.5.2012 12:00
Van Persie talar ekki við blaðamenn á meðan EM stendur Robin van Persie er ekki búinn að ganga frá sínum málum og framtíð hans mun ekki skýrast fyrir Evrópumótið í sumar. Arsenal hefur enn ekki fengið hann til að skrifa undir nýjan samning og Van Persie er stanslaust orðaður við Manchester City eða Juventus. Enski boltinn 20.5.2012 11:30
Sigurmarkið hans Hjartar í gær - myndband Hjörtur Júlíus Hjartarson opnaði markareikning sinn í 1. deild karla í fótbolta í sumar þegar hann skoraði sigurmark Víkinga á móti ÍR á lokamínútu leik liðanna í Víkinni í gær. Íslenski boltinn 20.5.2012 10:00
Tevez kemst ekki í argentínska landsliðið Carlos Tevez, leikmaður Manchester City, er ekki nógu góður til að komast í argentínska landsliðið fyrir leik í undankeppni HM í næsta mánuði. Alejandro Sabella, þjálfari Argentínu, valdi Tevez ekki í hópinn sinn fyrir leik á móti Ekvador. Enski boltinn 20.5.2012 09:00
McManaman: Liverpool getur ekki lengur valið sér hvaða stjóra sem er Steve McManaman, fyrrum stjarna Liverpool-liðsins, segir þá daga vera liðna þegar Liverpool gat valið sér hvaða stjóra sem er. Liverpool er þessa dagana að leita að eftirmanni Kenny Dalglish sem gerði liðið að deildarmeisturum í vetur en náði aðeins áttunda sætinu í ensku úrvalsdeildinni og var fyrir vikið látinn fara. Enski boltinn 20.5.2012 06:00
Chelsea vann Meistaradeildina - myndir Chelsea-menn fögnuðu gríðarlega á Allianz Arena í kvöld þegar liðið tryggði sér sigur í Meistaradeildinni í fyrsta sinn í sögu félagsins. Chelsea vann þá þýska liðið Bayern München í vítakeppni eftir að staðan var 1-1 eftir venjulegan leiktíma og framlengingu. Fótbolti 19.5.2012 23:20
Di Matteo: Við erum með marga leikmenn með stórt hjarta Roberto di Matteo, stjóra Chelsea, tókst hið ótrúlega. Hann tók við Chelsea-liðinu í tómu tjóni í marsbyrjun en nú rúmum tveimur mánuðum síðar hefur hann stýrt Chelsea til sigurs í Meistaradeildinni. Fótbolti 19.5.2012 22:34
Cech fór í rétt horn í öllum sex vítum Bayern - varði þrjú Ein af allra stærstu hetjum Chelsea í München í kvöld var tékkneski markvörðurinn Petr Cech sem átti magnaðan úrslitaleik og magnað tímabil í Meistaradeildinni. Cech varði þrjú víti Bæjara í leiknum, eitt í framlengingunni og tvö í vítakeppninni þar sem að hann fór í rétt horn í öllum spyrnum Bayern. Fótbolti 19.5.2012 22:23
Drogba: Þetta var skrifað í skýin fyrir löngu síðan Didier Drogba var hetja Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í München í kvöld þegar Chelsea vann titilinn eftir sigur á Bayern í vítakeppni. Drogba tryggði Chelsea framlengingu með því að skora jöfnunarmarkið tveimur mínútum fyrir leikslok og skoraði síðan úr síðustu spyrnunni í vítakeppninni. Fótbolti 19.5.2012 22:09
Frank Lampard: Drogba er hetjan okkar Frank Lampard átti flottan leik á miðju Chelsea þegar liðið tryggði sér sigur í Meistaradeildinni með því að vinna Bayern München í úrslitaleiknum á Allianz Arena í München. Fótbolti 19.5.2012 21:59
Hönefoss vann Vålerenga - tveir risar lagðir á stuttum tíma Kristján Örn Sigurðsson og Arnór Sveinn Aðalsteinsson spiluðu allan tímann í vörn Hönefoss þegar liðið vann 1-0 sigur á Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 19.5.2012 18:26
Þór/KA með fullt hús eftir 1-0 sigur á KR-vellinum Bandaríska stelpan Kayle Grimsley tryggði Þór/KA 1-0 sigur á KR á KR-vellinum í dag og eru norðankonur því eina liðið með fullt hús eftir tvær fyrstu umferðirnar í Pepsi-deild kvenna. Íslenski boltinn 19.5.2012 18:15
Chelsea vann Bayern í vítakeppni | Drogba og Cech voru hetjur liðsins Chelsea vann Meistaradeildina í fyrsta sinn eftir að hafa unnið Bayern München 4-3 í vítakeppni á þeirra eigin heimavelli á Allianz Arena í München. Didier Drogba og Petr Cech voru hetjur Chelsea í þessum leik. Drogba tryggði Chelsea framlengingu með því að skora jöfnunarmarkið tveimur mínútum fyrir leikslok og skoraði síðan úr síðustu spyrnunni í vítakeppninni. Petr Cech varði aftur á móti víti Arjen Robben í framlengingunni og tók síðan tvö víti Bæjara í vítakeppninni. Fótbolti 19.5.2012 18:15
Byrjunarliðin í München: Bertrand byrjar en Torres er á bekknum Jupp Heynckes, þjálfari Bayern og Roberto Di Matteo, stjóri Chelsea hafa tilkynnt inn byrjunarliðin sín í úrslitaleik Meistaradeildarinnar sem hefst klukkan 18.45 á Allianz Arena í München. Leikurinn er í beinni á Stöð 2 Sport. Fótbolti 19.5.2012 18:02