Fótbolti Kagawa: Bara læknisskoðunin eftir Japanski miðjumaðurinn Shinji Kagawa segir að það sé nánast frágengið að hann muni ganga til liðs við Manchester United í sumar. Enski boltinn 13.6.2012 10:15 Laudrup tekur við Swansea í vikunni Enskir fjölmiðlar fullyrða að Daninn Michael Laudrup muni taka við Swansea í vikunni ef viðræður ganga vel. Enski boltinn 13.6.2012 09:41 Mirror: Gylfi mun fylgja Rodgers til Liverpool Enska dagblaðið The Mirror greindi frá því í gærkvöldi að Gylfi Þór Sigurðsson hafi ákveðið að ganga til liðs við Liverpool og fylgja þar með fordæmi Brendan Rodgers, fyrrum knattspyrnustjóra Swansea. Enski boltinn 13.6.2012 09:09 Elfar Freyr: Þjálfarinn vildi ekki fá mig Elfar Freyr Helgason æfir með Breiðabliki þessa dagana en knattspyrnumaðurinn, sem er á mála hjá AEK í Grikklandi, er í sumarfríi. Fótbolti 13.6.2012 06:00 Tólf rauð spjöld í sama leiknum Knattspyrnukapparnir í Brasilíu eru afar blóðheitir og það sannaðist heldur betur í leik neðrideildarliðanna Votuporanguense og Fernandopolis. Fótbolti 12.6.2012 23:30 Sofnaði á leik Englands og Frakklands Síðari hálfleikur í leik Englands og Frakklands var ekki sá skemmtilegasti og reyndar var hann alveg ævintýralega leiðinlegur. Fótbolti 12.6.2012 22:45 Laudrup að taka við Swansea Samkvæmt heimildum Sky Sports þá verður Daninn Michael Laudrup næsti stjóri Swansea. Félagið hefur verið í stjóraleit síðan Brendan Rodgers fór til Liverpool. Enski boltinn 12.6.2012 21:30 ÍBV komið áfram í bikarnum ÍBV er komið í sextán liða úrslit Borgunarbikarsins eftir sigur, 0-2, gegn Víkingi frá Ólafsvík í kvöld en leikið var á Snæfellsnesi. Íslenski boltinn 12.6.2012 21:06 Shevchenko lenti í árekstri Hetja Úkraínu, Andriy Shevchenko, átti heldur betur eftirminnilegt kvöld er hann tryggði Úkraínu sigur á Svíum á EM. Hann lenti svo í árekstri eftir leikinn. Fótbolti 12.6.2012 19:30 Prandelli íhugar breytingar Casare Prandelli, landsliðsþjálfari Ítalíu, segir að það sé möguleiki á því að hann breyti liði sínu fyrir leikinn gegn Króatíu á fimmtudaginn. Fótbolti 12.6.2012 19:00 Rússar náðu ekki að tryggja sig inn í átta liða úrslit Pólland og Rússland skildu jöfn, 1-1, í stórkostlegum knattspyrnuleik í Varsjá í kvöld. Bæði lið sýndu flotta sóknartilburði og mörkin hæglega getað orðið fleiri. Fótbolti 12.6.2012 17:58 Fanndís meiddist gegn Stjörnunni | Gæti misst af Ungverjaleiknum Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, segir óvíst hvort Fanndís Friðriksdóttir geti leikið gegn Ungverjum á laugardaginn. Fanndís meiddist á kvið í 2-2 jafntefli Breiðabliks og Stjörnunnar í Pepsi-deild kvenna í gær. Íslenski boltinn 12.6.2012 17:00 Kalou enn orðaður við Liverpool Huub Stevens, stjóri þýska liðsins Schalke, er enn vongóður um að fá Salomon Kalou í sínar raðir en segir að mörg lið hafi áhuga, þeirra á meðal Liverpool. Enski boltinn 12.6.2012 16:45 Frábær byrjun Tékka dugði gegn Grikkjum Tékkar unnu sætan sigur á Grikkjum í A-riðli EM í dag. Miklu betri leikur hjá Tékkum sem töpuðu gegn Rússum í fyrsta leik sínum á mótinu. Fótbolti 12.6.2012 15:25 Enn eitt tapið hjá U-21 árs liðinu Íslenska U-21 árs liðið tapaði, 2-1, gegn Norðmönnum ytra í dag. Leikurinn var liður í undankeppni EM þar sem íslenska liðið er á botninum í sínum riðli. Hefur tapað sex leikjum af sjö. Íslenski boltinn 12.6.2012 15:23 UEFA rannsakar kynþáttafordóma á EM Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, hefur hafið rannsókn á kynþáttafordómum úr röðum áhorfenda á leikjum Spánverja og Ítala annars vegar og Rússa og Tékka hins vegar á Evrópumóti karla í knattspyrnu. Reuters fréttastofan greinir frá þessu. Fótbolti 12.6.2012 14:15 Dortmund: Lewandowski fer hvergi Forráðamenn þýska úrvalsdeildarfélagsins Dortmund þvertaka fyrir fréttir þess efnis að sóknarmaðurinn Robert Lewandowski sé á leið frá félaginu og til Manchester United. Fótbolti 12.6.2012 12:15 Giroud á leið til Arsenal Allar líkur eru á því að sóknarmaðurinn Olivier Giroud muni spila með Arsenal á næstu leiktíð, ef marka má ummæli knattspyrnustjóra Montpellier. Enski boltinn 12.6.2012 11:30 Sky Sports: Björn Bergmann nálgast Wolves Fréttavefur Sky Sports staðhæfir í dag að Björn Bergmann Sigurðarson sé nálægt því að ganga til liðs við enska B-deildarfélagið Wolves. Enski boltinn 12.6.2012 10:45 Evra: England spilaði eins og Chelsea Patrice Evra segir að enska landsliðið ætli að nota sömu uppskrift til að vinna EM og Chelsea notaði til að vinna Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 12.6.2012 10:15 Desailly hafnaði Swansea Marcel Desailly hefur greint frá því að hann hafi hafnað tækifæri til að ræða við forráðamenn Swansea um að gerast knattspyrnustjóri félagsins. Enski boltinn 12.6.2012 09:00 Þjálfarinn kyssti stuðningsmann króatíska landsliðsins Stuðningsmenn Króata elska Slaven Bilic landsliðsþjálfara og Bilic virðist elska stuðningsmennina miðað við kossinn sem hann gaf stuðningsmanni króatíska landsliðsins. Fótbolti 11.6.2012 23:30 Hollendingar læstu hjóli á rútu þýska liðsins Rígurinn á milli Hollands og Þýskalands mun seint deyja. Tveir hressir stuðningsmenn Hollendinga héldu stemningunni uppi er þeim tókst að smella stórri appelsínugulri læsingu rútu þýska liðsins. Fótbolti 11.6.2012 22:45 Shevchenko: Líður eins og ég sé tvítugur Hinn 35 ára gamli Andriy Shevchenko var hetja Úkraínu í kvöld er hann skoraði bæði mörkin í 2-1 sigri á Svíum. Shevchenko er þjóðhetja í heimalandinu eftir sigurinn. Fótbolti 11.6.2012 22:07 Jafntefli í spjaldaleik í Kópavogi - myndir Breiðablik og Stjarnan skildu jöfn í bráðfjörugum leik á Kópavogsvelli í kvöld. Tvö rauð spjöld voru gefin í leiknum og gula spjaldið fór níu sinnum á loft. Íslenski boltinn 11.6.2012 21:36 Þór á toppinn í 1. deildinni Þórsarar skutust á toppinn í 1. deild karla í kvöld er þeir unnu fínan útisigur, 1-2, á BÍ/Bolungarvík fyrir vestan. Íslenski boltinn 11.6.2012 20:56 Gray fór í hárígræðslu í beinni sjónvarpsútsendingu Það er ekkert gamanmál að missa hárið fyrir marga karlmenn. Á meðan aðrir taka hármissinum af auðmýkt gera aðrir ýmislegt til þess að halda í hárið. Enski boltinn 11.6.2012 20:30 Pepsi-deild kvenna: ÍBV valtaði yfir Selfoss ÍBV komst upp í annað sætið í Pepsi-deild kvenna með 7-1 stórsigri á liði Selfyssinga í Vestmannaeyjum. Íslenski boltinn 11.6.2012 19:56 Apahljóð í stúkunni er Balotelli var með boltann Mario Balotelli, framherji Ítala, hótaði því fyrir EM að labba af velli ef hann yrði fyrir kynþáttaníð á mótinu. Balotelli varð fyrir níði í leiknum gegn Spánverjum en labbaði samt ekki af velli. Fótbolti 11.6.2012 19:45 Hodgson: Stoltur af frammistöðu strákanna Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, var mjög ánægður að hafa fengið stig gegn sterku liði Frakklands í fyrsta leik Englands á EM. Fótbolti 11.6.2012 18:25 « ‹ ›
Kagawa: Bara læknisskoðunin eftir Japanski miðjumaðurinn Shinji Kagawa segir að það sé nánast frágengið að hann muni ganga til liðs við Manchester United í sumar. Enski boltinn 13.6.2012 10:15
Laudrup tekur við Swansea í vikunni Enskir fjölmiðlar fullyrða að Daninn Michael Laudrup muni taka við Swansea í vikunni ef viðræður ganga vel. Enski boltinn 13.6.2012 09:41
Mirror: Gylfi mun fylgja Rodgers til Liverpool Enska dagblaðið The Mirror greindi frá því í gærkvöldi að Gylfi Þór Sigurðsson hafi ákveðið að ganga til liðs við Liverpool og fylgja þar með fordæmi Brendan Rodgers, fyrrum knattspyrnustjóra Swansea. Enski boltinn 13.6.2012 09:09
Elfar Freyr: Þjálfarinn vildi ekki fá mig Elfar Freyr Helgason æfir með Breiðabliki þessa dagana en knattspyrnumaðurinn, sem er á mála hjá AEK í Grikklandi, er í sumarfríi. Fótbolti 13.6.2012 06:00
Tólf rauð spjöld í sama leiknum Knattspyrnukapparnir í Brasilíu eru afar blóðheitir og það sannaðist heldur betur í leik neðrideildarliðanna Votuporanguense og Fernandopolis. Fótbolti 12.6.2012 23:30
Sofnaði á leik Englands og Frakklands Síðari hálfleikur í leik Englands og Frakklands var ekki sá skemmtilegasti og reyndar var hann alveg ævintýralega leiðinlegur. Fótbolti 12.6.2012 22:45
Laudrup að taka við Swansea Samkvæmt heimildum Sky Sports þá verður Daninn Michael Laudrup næsti stjóri Swansea. Félagið hefur verið í stjóraleit síðan Brendan Rodgers fór til Liverpool. Enski boltinn 12.6.2012 21:30
ÍBV komið áfram í bikarnum ÍBV er komið í sextán liða úrslit Borgunarbikarsins eftir sigur, 0-2, gegn Víkingi frá Ólafsvík í kvöld en leikið var á Snæfellsnesi. Íslenski boltinn 12.6.2012 21:06
Shevchenko lenti í árekstri Hetja Úkraínu, Andriy Shevchenko, átti heldur betur eftirminnilegt kvöld er hann tryggði Úkraínu sigur á Svíum á EM. Hann lenti svo í árekstri eftir leikinn. Fótbolti 12.6.2012 19:30
Prandelli íhugar breytingar Casare Prandelli, landsliðsþjálfari Ítalíu, segir að það sé möguleiki á því að hann breyti liði sínu fyrir leikinn gegn Króatíu á fimmtudaginn. Fótbolti 12.6.2012 19:00
Rússar náðu ekki að tryggja sig inn í átta liða úrslit Pólland og Rússland skildu jöfn, 1-1, í stórkostlegum knattspyrnuleik í Varsjá í kvöld. Bæði lið sýndu flotta sóknartilburði og mörkin hæglega getað orðið fleiri. Fótbolti 12.6.2012 17:58
Fanndís meiddist gegn Stjörnunni | Gæti misst af Ungverjaleiknum Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, segir óvíst hvort Fanndís Friðriksdóttir geti leikið gegn Ungverjum á laugardaginn. Fanndís meiddist á kvið í 2-2 jafntefli Breiðabliks og Stjörnunnar í Pepsi-deild kvenna í gær. Íslenski boltinn 12.6.2012 17:00
Kalou enn orðaður við Liverpool Huub Stevens, stjóri þýska liðsins Schalke, er enn vongóður um að fá Salomon Kalou í sínar raðir en segir að mörg lið hafi áhuga, þeirra á meðal Liverpool. Enski boltinn 12.6.2012 16:45
Frábær byrjun Tékka dugði gegn Grikkjum Tékkar unnu sætan sigur á Grikkjum í A-riðli EM í dag. Miklu betri leikur hjá Tékkum sem töpuðu gegn Rússum í fyrsta leik sínum á mótinu. Fótbolti 12.6.2012 15:25
Enn eitt tapið hjá U-21 árs liðinu Íslenska U-21 árs liðið tapaði, 2-1, gegn Norðmönnum ytra í dag. Leikurinn var liður í undankeppni EM þar sem íslenska liðið er á botninum í sínum riðli. Hefur tapað sex leikjum af sjö. Íslenski boltinn 12.6.2012 15:23
UEFA rannsakar kynþáttafordóma á EM Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, hefur hafið rannsókn á kynþáttafordómum úr röðum áhorfenda á leikjum Spánverja og Ítala annars vegar og Rússa og Tékka hins vegar á Evrópumóti karla í knattspyrnu. Reuters fréttastofan greinir frá þessu. Fótbolti 12.6.2012 14:15
Dortmund: Lewandowski fer hvergi Forráðamenn þýska úrvalsdeildarfélagsins Dortmund þvertaka fyrir fréttir þess efnis að sóknarmaðurinn Robert Lewandowski sé á leið frá félaginu og til Manchester United. Fótbolti 12.6.2012 12:15
Giroud á leið til Arsenal Allar líkur eru á því að sóknarmaðurinn Olivier Giroud muni spila með Arsenal á næstu leiktíð, ef marka má ummæli knattspyrnustjóra Montpellier. Enski boltinn 12.6.2012 11:30
Sky Sports: Björn Bergmann nálgast Wolves Fréttavefur Sky Sports staðhæfir í dag að Björn Bergmann Sigurðarson sé nálægt því að ganga til liðs við enska B-deildarfélagið Wolves. Enski boltinn 12.6.2012 10:45
Evra: England spilaði eins og Chelsea Patrice Evra segir að enska landsliðið ætli að nota sömu uppskrift til að vinna EM og Chelsea notaði til að vinna Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 12.6.2012 10:15
Desailly hafnaði Swansea Marcel Desailly hefur greint frá því að hann hafi hafnað tækifæri til að ræða við forráðamenn Swansea um að gerast knattspyrnustjóri félagsins. Enski boltinn 12.6.2012 09:00
Þjálfarinn kyssti stuðningsmann króatíska landsliðsins Stuðningsmenn Króata elska Slaven Bilic landsliðsþjálfara og Bilic virðist elska stuðningsmennina miðað við kossinn sem hann gaf stuðningsmanni króatíska landsliðsins. Fótbolti 11.6.2012 23:30
Hollendingar læstu hjóli á rútu þýska liðsins Rígurinn á milli Hollands og Þýskalands mun seint deyja. Tveir hressir stuðningsmenn Hollendinga héldu stemningunni uppi er þeim tókst að smella stórri appelsínugulri læsingu rútu þýska liðsins. Fótbolti 11.6.2012 22:45
Shevchenko: Líður eins og ég sé tvítugur Hinn 35 ára gamli Andriy Shevchenko var hetja Úkraínu í kvöld er hann skoraði bæði mörkin í 2-1 sigri á Svíum. Shevchenko er þjóðhetja í heimalandinu eftir sigurinn. Fótbolti 11.6.2012 22:07
Jafntefli í spjaldaleik í Kópavogi - myndir Breiðablik og Stjarnan skildu jöfn í bráðfjörugum leik á Kópavogsvelli í kvöld. Tvö rauð spjöld voru gefin í leiknum og gula spjaldið fór níu sinnum á loft. Íslenski boltinn 11.6.2012 21:36
Þór á toppinn í 1. deildinni Þórsarar skutust á toppinn í 1. deild karla í kvöld er þeir unnu fínan útisigur, 1-2, á BÍ/Bolungarvík fyrir vestan. Íslenski boltinn 11.6.2012 20:56
Gray fór í hárígræðslu í beinni sjónvarpsútsendingu Það er ekkert gamanmál að missa hárið fyrir marga karlmenn. Á meðan aðrir taka hármissinum af auðmýkt gera aðrir ýmislegt til þess að halda í hárið. Enski boltinn 11.6.2012 20:30
Pepsi-deild kvenna: ÍBV valtaði yfir Selfoss ÍBV komst upp í annað sætið í Pepsi-deild kvenna með 7-1 stórsigri á liði Selfyssinga í Vestmannaeyjum. Íslenski boltinn 11.6.2012 19:56
Apahljóð í stúkunni er Balotelli var með boltann Mario Balotelli, framherji Ítala, hótaði því fyrir EM að labba af velli ef hann yrði fyrir kynþáttaníð á mótinu. Balotelli varð fyrir níði í leiknum gegn Spánverjum en labbaði samt ekki af velli. Fótbolti 11.6.2012 19:45
Hodgson: Stoltur af frammistöðu strákanna Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, var mjög ánægður að hafa fengið stig gegn sterku liði Frakklands í fyrsta leik Englands á EM. Fótbolti 11.6.2012 18:25