Fótbolti Fletcher: Draumur að fá að vera fyrirliði Darren Fletcher segir að það hafi verið draumi líkast að fá að vera fyrirliði Manchester United en það gerði hann í fyrsta sinn í gær þegar United vann 2-1 sigur á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 27.9.2012 13:00 Stelpurnar mæta Úkraínu á Krímskaganum Íslenska kvennalandsliðið tekur í næsta mánuði þátt í umspili um sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins í Svíþjóð sem fram fer næsta sumar. Nú er orðið ljóst hvenær umspilsleikir liðsins á móti Úkraínu fara fram en KSÍ segir frá því í frétt á heimasíðu sinni. Íslenski boltinn 27.9.2012 12:15 Wenger: Við söknum ekki Drogba Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er feginn því að Didier Drogba sé ekki lengur leikmaður Chelsea en liðin mætast í ensku úrvalsdeildinni nú um helgina. Enski boltinn 27.9.2012 11:30 Rodgers ánægður með ungu leikmennina | Sinclair sá yngsti frá upphafi Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segir að hæfileikar skipti meira máli en aldur leikmanna. Það sýndi sig í gær þegar hann gaf Jerome Sinclair tækifæri í 2-1 sigrinum á West Brom í gær. Enski boltinn 27.9.2012 10:15 Cleverley fékk skammir frá Ferguson Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var óánægður með að Tom Cleverley hafi farið illa með gott færi í leiknum gegn Newcastle í gær. Enski boltinn 27.9.2012 09:30 Fjárfestingafélag frá Barein að kaupa Leeds Allt útlit er fyrir að fjárfestingafélag frá Barein, Gulf Finance House, muni festa kaup á enska knattspyrnufélaginu Leeds á næstunni. GFH hefur staðfest að samkomulag sé í höfn á milli aðila um yfirtökurétt á félaginu. Enski boltinn 27.9.2012 09:00 Fagna mest þegar strákurinn skorar Fáir leikmenn hafa stimplað sig inn í Pepsi-deild karla með jafn miklum krafti og hinn 17 ára gamli Valsmaður Indriði Áki Þorláksson. Indriði Áki var búinn að skora fyrsta markið sitt eftir aðeins nokkrar mínútur inn á vellinum, fyrsta tvennan var fullkomnuð tveimur mínútum síðar og þá skoraði hann tvö mörk og lagði upp það þriðja í fyrsta leik sínum í byrjunarliðinu. Íslenski boltinn 27.9.2012 07:00 Handsprengja sprakk í miðjum leik Knattspyrnumaður var nærri búinn að týna lífi sínu þegar hann handlék handsprengju sem hafði verið kastað inn á völlinn. Fótbolti 26.9.2012 23:30 Barátta í flóðljósunum - myndir Stjörnustúlkur stóð sig frábærlega í sínum fyrsta Evrópuleik í kvöld gegn FC Zorkiy. Manni færri náði Stjarnan jafntefli gegn rússneska liðinu. Fótbolti 26.9.2012 22:15 Chelsea mætir Man. Utd í deildarbikarnum Í kvöld var dregið í næstu umferð enska deildarbikarkeppninnar og er sannkallaður stórleikur á dagskrá þar sem Chelsea tekur á móti Man. Utd. Enski boltinn 26.9.2012 21:52 Klose bað dómarann um að dæma af mark sem hann skoraði Þjóðverjinn Miroslav Klose á von á háttvísisverðlaunum eftir að hafa sýnt af sér fádæma hátterni í leik Napoli og Lazio í kvöld. Fótbolti 26.9.2012 21:15 Alfreð skoraði fernu í bikarnum Alfreð Finnbogason getur ekki hætt að skora en hann skoraði þrennu fyrir Heerenveen í kvöld. Fótbolti 26.9.2012 21:01 Sahin afgreiddi WBA Tyrkinn Nuri Sahin kom Liverpool áfram í deildarbikarnum í kvöld. Hann skoraði þá bæði mörk Liverpool í 2-1 sigri á WBA. Enski boltinn 26.9.2012 20:51 Rooney spilaði og Gylfi skoraði | Úrslit kvöldsins Wayne Rooney snéri aftur á fótboltavöllinn í kvöld eftir að hafa fengið ljótan skurð á lærið í leik gegn Fulham. Hann lék í 70 mínútur í sigri Man. Utd á Newcastle í enska deildarbikarnum. Enski boltinn 26.9.2012 20:38 Sölvi lék í sigri FCK | Sundsvall tapaði Íslendingaliðið FCK komst auðveldlega áfram í dönsku bikarkeppninni í kvöld er það sótti Frederica heim og vann, 0-3. Fótbolti 26.9.2012 18:54 O'Neill um Cattermole: Rauða spjaldið afar heimskulegt Martin O'Neill, stjóri Sunderland, var mjög óhress með fyrirliðann sinn eftir að Lee Cattermole fékk beint rautt spjald í leik gegn MK Dons í gær. Enski boltinn 26.9.2012 18:15 Forseti Barcelona: Viljum halda Xavi Sandro Rosell, forseti Barcelona, segir að félagið muni gera allt sem í valdi þess stendur til að halda Xavi innan raða þess. Fótbolti 26.9.2012 16:45 Alves: Hlakka til að sjá Messi og Neymar spila saman Dani Alves, leikmaður Barcelona, vonast til að framtíð brasilíska sóknarmannsins Neymar muni ráðast fyrr en síðar. Fótbolti 26.9.2012 16:00 Stolið af leikmönnum Chelsea Chelsea hefur staðfest að munum hafi verið rænt úr búningsklefa leikmanna á æfingasvæði félagsins í síðasta mánuði. Veskjum, símum og úrum var meðal annars stolið. Enski boltinn 26.9.2012 15:30 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - FC Zorkiy 0-0 Stjarnan náði markalausu jafntefli gegn FC Zorkiy frá Rússlandi í fyrri leik liðanna í 32ja liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu kvenna. Stjarnan var einum færri í tæpa klukkustund þar sem Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir nældi sér í tvö gul spjöld í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 26.9.2012 14:53 Ferdinand bara að hugsa um United Rio Ferdinand hefur verið nokkuð sterklega orðaður við endurkomu í enska landsliðið nú þegar að John Terry er hættur að gefa kost á sér. Ferdinand vildi lítið tjá sig um landsliðið í samtali við enska fjölmiðla. Enski boltinn 26.9.2012 14:45 Carragher og Henderson fá líklega tækifæri í kvöld Liverpool mætir í kvöld West Brom í enska deildabikarnum og er búist við því að Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, muni nota leikmenn sem hafa lítið fengið að spila á tímabilinu til þessa. Enski boltinn 26.9.2012 14:00 Ragnar: Pappakassar og pabbapólitík hjá HK Ragnar Gíslason var í gær rekinn sem þjálfari 2. deildarliðs HK en hann var í viðtali hjá Hirti Hjartarsyni í Boltanum á X-inu í dag. Íslenski boltinn 26.9.2012 13:45 Wenger lofar vinnusemi Arshavin Arsene Wenger segir að Andrey Arshavin sé fórnarlamb miklar samkeppni um stöður í byrjunarliði Arsenal en rússneski landsliðsfyrirliðinn verður líklega í byrjunarliði ARsenal gegn Coventry í enska deildabikarnum í kvöld. Enski boltinn 26.9.2012 13:15 Martinez kærður fyrir ummæli Enska knattspyrnusambandið hefur kært Roberto Martinez, stjóra Wigan, fyrir ummæli sín eftir tap liðsins fyrir Manchester United um miðjan mánuðinn. Enski boltinn 26.9.2012 12:30 TV2 í Noregi: Steinþór slóst á æfingu Samkvæmt frétt vefmiðils norsku sjónvarpsstöðvarinnar TV2 mun Steinþór Freyr Þorsteinsson hafa slegist við liðsfélaga sinn á æfingu Sandnes Ulf í dag. Fótbolti 26.9.2012 11:45 Cole hafnaði samningstilboði Chelsea Samkvæmt frétt ESPN mun Ashley Cole hafa hafnað samningstilboði frá Chelsea en núverandi samningur hans rennur út í lok tímabilsins. Enski boltinn 26.9.2012 11:00 Agger spilar mögulega um helgina Meiðsli Daniel Agger eru ekki jafn alvarleg og þau voru talin í fyrstu og hefur meira að segja verið greint frá því að hann muni mögulega spila með Liverpool gegn Norwich um helgina. Enski boltinn 26.9.2012 10:15 Terry spilar líklega um helgina Eddie Newton, aðstoðarstjóri Chelsea, segist þess fullviss um að John Terry muni spila með liðinu gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni um helgina þrátt fyrir að hann hafi lítið getað æft. Enski boltinn 26.9.2012 09:30 Mancini: Sumir stjórar eiga bara að þegja Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, er orðinn þreyttur á framkomu sumra knattspyrnustjóra en honum lenti saman við Paul Lambert, stjóra Aston Villa, í leik liðanna í gær. Enski boltinn 26.9.2012 09:00 « ‹ ›
Fletcher: Draumur að fá að vera fyrirliði Darren Fletcher segir að það hafi verið draumi líkast að fá að vera fyrirliði Manchester United en það gerði hann í fyrsta sinn í gær þegar United vann 2-1 sigur á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 27.9.2012 13:00
Stelpurnar mæta Úkraínu á Krímskaganum Íslenska kvennalandsliðið tekur í næsta mánuði þátt í umspili um sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins í Svíþjóð sem fram fer næsta sumar. Nú er orðið ljóst hvenær umspilsleikir liðsins á móti Úkraínu fara fram en KSÍ segir frá því í frétt á heimasíðu sinni. Íslenski boltinn 27.9.2012 12:15
Wenger: Við söknum ekki Drogba Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er feginn því að Didier Drogba sé ekki lengur leikmaður Chelsea en liðin mætast í ensku úrvalsdeildinni nú um helgina. Enski boltinn 27.9.2012 11:30
Rodgers ánægður með ungu leikmennina | Sinclair sá yngsti frá upphafi Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segir að hæfileikar skipti meira máli en aldur leikmanna. Það sýndi sig í gær þegar hann gaf Jerome Sinclair tækifæri í 2-1 sigrinum á West Brom í gær. Enski boltinn 27.9.2012 10:15
Cleverley fékk skammir frá Ferguson Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var óánægður með að Tom Cleverley hafi farið illa með gott færi í leiknum gegn Newcastle í gær. Enski boltinn 27.9.2012 09:30
Fjárfestingafélag frá Barein að kaupa Leeds Allt útlit er fyrir að fjárfestingafélag frá Barein, Gulf Finance House, muni festa kaup á enska knattspyrnufélaginu Leeds á næstunni. GFH hefur staðfest að samkomulag sé í höfn á milli aðila um yfirtökurétt á félaginu. Enski boltinn 27.9.2012 09:00
Fagna mest þegar strákurinn skorar Fáir leikmenn hafa stimplað sig inn í Pepsi-deild karla með jafn miklum krafti og hinn 17 ára gamli Valsmaður Indriði Áki Þorláksson. Indriði Áki var búinn að skora fyrsta markið sitt eftir aðeins nokkrar mínútur inn á vellinum, fyrsta tvennan var fullkomnuð tveimur mínútum síðar og þá skoraði hann tvö mörk og lagði upp það þriðja í fyrsta leik sínum í byrjunarliðinu. Íslenski boltinn 27.9.2012 07:00
Handsprengja sprakk í miðjum leik Knattspyrnumaður var nærri búinn að týna lífi sínu þegar hann handlék handsprengju sem hafði verið kastað inn á völlinn. Fótbolti 26.9.2012 23:30
Barátta í flóðljósunum - myndir Stjörnustúlkur stóð sig frábærlega í sínum fyrsta Evrópuleik í kvöld gegn FC Zorkiy. Manni færri náði Stjarnan jafntefli gegn rússneska liðinu. Fótbolti 26.9.2012 22:15
Chelsea mætir Man. Utd í deildarbikarnum Í kvöld var dregið í næstu umferð enska deildarbikarkeppninnar og er sannkallaður stórleikur á dagskrá þar sem Chelsea tekur á móti Man. Utd. Enski boltinn 26.9.2012 21:52
Klose bað dómarann um að dæma af mark sem hann skoraði Þjóðverjinn Miroslav Klose á von á háttvísisverðlaunum eftir að hafa sýnt af sér fádæma hátterni í leik Napoli og Lazio í kvöld. Fótbolti 26.9.2012 21:15
Alfreð skoraði fernu í bikarnum Alfreð Finnbogason getur ekki hætt að skora en hann skoraði þrennu fyrir Heerenveen í kvöld. Fótbolti 26.9.2012 21:01
Sahin afgreiddi WBA Tyrkinn Nuri Sahin kom Liverpool áfram í deildarbikarnum í kvöld. Hann skoraði þá bæði mörk Liverpool í 2-1 sigri á WBA. Enski boltinn 26.9.2012 20:51
Rooney spilaði og Gylfi skoraði | Úrslit kvöldsins Wayne Rooney snéri aftur á fótboltavöllinn í kvöld eftir að hafa fengið ljótan skurð á lærið í leik gegn Fulham. Hann lék í 70 mínútur í sigri Man. Utd á Newcastle í enska deildarbikarnum. Enski boltinn 26.9.2012 20:38
Sölvi lék í sigri FCK | Sundsvall tapaði Íslendingaliðið FCK komst auðveldlega áfram í dönsku bikarkeppninni í kvöld er það sótti Frederica heim og vann, 0-3. Fótbolti 26.9.2012 18:54
O'Neill um Cattermole: Rauða spjaldið afar heimskulegt Martin O'Neill, stjóri Sunderland, var mjög óhress með fyrirliðann sinn eftir að Lee Cattermole fékk beint rautt spjald í leik gegn MK Dons í gær. Enski boltinn 26.9.2012 18:15
Forseti Barcelona: Viljum halda Xavi Sandro Rosell, forseti Barcelona, segir að félagið muni gera allt sem í valdi þess stendur til að halda Xavi innan raða þess. Fótbolti 26.9.2012 16:45
Alves: Hlakka til að sjá Messi og Neymar spila saman Dani Alves, leikmaður Barcelona, vonast til að framtíð brasilíska sóknarmannsins Neymar muni ráðast fyrr en síðar. Fótbolti 26.9.2012 16:00
Stolið af leikmönnum Chelsea Chelsea hefur staðfest að munum hafi verið rænt úr búningsklefa leikmanna á æfingasvæði félagsins í síðasta mánuði. Veskjum, símum og úrum var meðal annars stolið. Enski boltinn 26.9.2012 15:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - FC Zorkiy 0-0 Stjarnan náði markalausu jafntefli gegn FC Zorkiy frá Rússlandi í fyrri leik liðanna í 32ja liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu kvenna. Stjarnan var einum færri í tæpa klukkustund þar sem Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir nældi sér í tvö gul spjöld í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 26.9.2012 14:53
Ferdinand bara að hugsa um United Rio Ferdinand hefur verið nokkuð sterklega orðaður við endurkomu í enska landsliðið nú þegar að John Terry er hættur að gefa kost á sér. Ferdinand vildi lítið tjá sig um landsliðið í samtali við enska fjölmiðla. Enski boltinn 26.9.2012 14:45
Carragher og Henderson fá líklega tækifæri í kvöld Liverpool mætir í kvöld West Brom í enska deildabikarnum og er búist við því að Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, muni nota leikmenn sem hafa lítið fengið að spila á tímabilinu til þessa. Enski boltinn 26.9.2012 14:00
Ragnar: Pappakassar og pabbapólitík hjá HK Ragnar Gíslason var í gær rekinn sem þjálfari 2. deildarliðs HK en hann var í viðtali hjá Hirti Hjartarsyni í Boltanum á X-inu í dag. Íslenski boltinn 26.9.2012 13:45
Wenger lofar vinnusemi Arshavin Arsene Wenger segir að Andrey Arshavin sé fórnarlamb miklar samkeppni um stöður í byrjunarliði Arsenal en rússneski landsliðsfyrirliðinn verður líklega í byrjunarliði ARsenal gegn Coventry í enska deildabikarnum í kvöld. Enski boltinn 26.9.2012 13:15
Martinez kærður fyrir ummæli Enska knattspyrnusambandið hefur kært Roberto Martinez, stjóra Wigan, fyrir ummæli sín eftir tap liðsins fyrir Manchester United um miðjan mánuðinn. Enski boltinn 26.9.2012 12:30
TV2 í Noregi: Steinþór slóst á æfingu Samkvæmt frétt vefmiðils norsku sjónvarpsstöðvarinnar TV2 mun Steinþór Freyr Þorsteinsson hafa slegist við liðsfélaga sinn á æfingu Sandnes Ulf í dag. Fótbolti 26.9.2012 11:45
Cole hafnaði samningstilboði Chelsea Samkvæmt frétt ESPN mun Ashley Cole hafa hafnað samningstilboði frá Chelsea en núverandi samningur hans rennur út í lok tímabilsins. Enski boltinn 26.9.2012 11:00
Agger spilar mögulega um helgina Meiðsli Daniel Agger eru ekki jafn alvarleg og þau voru talin í fyrstu og hefur meira að segja verið greint frá því að hann muni mögulega spila með Liverpool gegn Norwich um helgina. Enski boltinn 26.9.2012 10:15
Terry spilar líklega um helgina Eddie Newton, aðstoðarstjóri Chelsea, segist þess fullviss um að John Terry muni spila með liðinu gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni um helgina þrátt fyrir að hann hafi lítið getað æft. Enski boltinn 26.9.2012 09:30
Mancini: Sumir stjórar eiga bara að þegja Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, er orðinn þreyttur á framkomu sumra knattspyrnustjóra en honum lenti saman við Paul Lambert, stjóra Aston Villa, í leik liðanna í gær. Enski boltinn 26.9.2012 09:00
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti