Fótbolti Alfreð skoraði í sigri Heerenveen Alfreð Finnbogason lagði sitt af mörkum þegar að Heerenveen vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu í hollensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 29.9.2012 19:25 Stjórn knattspyrnudeildar Fram hætt störfum Guðmundur Torfason, varaformaður knattspyrnudeildar Fram, staðfesti við Vísi nú í kvöld að stjórn knattspyrnudeildarinnar hefði hætt störfum. Íslenski boltinn 29.9.2012 19:02 Atli Guðna fær gullskóinn Atli Guðnason, Kristinn Ingi Halldórsson og Ingimundur Níels Óskarsson urðu þrír markahæstu leikmenn tímabilsins í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 29.9.2012 17:02 FH tók á móti bikarnum í sjötta sinn | Myndir Gunnleifur Gunnleifsson, fyrirliði FH, tók á móti Íslandsmeistarabikarnum á Kaplakrikavelli í kvöld en Hafnfirðingar unnu Pepsi-deild karla í ár með yfirburðum. Íslenski boltinn 29.9.2012 16:52 Íslendingaliðin unnu og á toppnum Cardiff og Wolves unnu bæði sigra í ensku B-deildinni í dag. Aron Einar Gunnarsson spilaði allan leikinn í 3-0 sigri á Blackpool. Enski boltinn 29.9.2012 16:38 Margrét Lára skoraði fyrir Kristianstad | Djurgården úr botnsæti Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði eitt marka Kristianstad í 3-0 sigri á AIK í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Margrét Lára spilaði allan leikinn. Fótbolti 29.9.2012 15:40 Wenger: Höfum ekki efni á að gefa tvö mörk Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að það hafi verið sér mikil vonbrigði að tapa fyrir Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 29.9.2012 14:31 Miðstöð Boltavaktarinnar | Enska úrvalsdeildin Sex leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni klukkan 14.00 í dag og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. Enski boltinn 29.9.2012 13:30 Miðstöð Boltavaktarinnar | Pepsi-deild karla Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 29.9.2012 13:30 Í beinni: Fulham - Manchester City Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Fulham og Manchester City í 6. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 29.9.2012 13:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Keflavík 3-0 KR-ingar unnu auðveldan 3-0 sigur á Keflvíkingum í síðustu umferð Pepsi-deildarinnar í dag. Heimamenn komust yfir snemma leiks eftir sjálfsmark Keflvíkinga og voru það svo Guðmundur Reynir Gunnarsson og Þorsteinn Már Ragnarsson sem bættu við mörkum fyrir heimamenn. KR-ingar fengu að líta rauða spjaldið undir lok fyrri hálfleiks en það kom ekki að sök og var auðveldur sigur heimamanna staðreynd. Íslenski boltinn 29.9.2012 13:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Fylkir 2-2 Grindavík og Fylkir gerðu 2-2 jafntefli í síðasta leik sínum í Pepsí deildinni í sumar. Afmælisbarnið Hafþór Ægir Vilhjálmsson jafnaði metin fyrir Grindavík á 97. mínútu með marki beint úr aukaspyrnu. Íslenski boltinn 29.9.2012 13:15 David James kominn með nýtt félag Markvörðurinn David James er ekki hættur og gæti spilað með með Bournemouth í ensku C-deildinni í dag. Enski boltinn 29.9.2012 12:30 Gylfi söng Stand By Me í Tottenham-vígslunni Gylfi Þór Sigurðsson er í ítarlegu viðtalið hjá Henry Winter, blaðamanni Daily Telegraph, sem birt er í dag. Þar segir hann frá fyrstu vikunum sínum sem leikmaður Tottenham. Enski boltinn 29.9.2012 12:00 Hoffenheim spilar í dag þrátt fyrir að leikmaður sé í lífshættu Boris Vukcevic, 22 ára leikmaður þýska félagsins Hoffenheim, slasaðist alvarlega í bílslysi í gær og liggur nú þungt haldin á sjúkrahúsi. Fótbolti 29.9.2012 10:30 Fagna Framararnir enn á ný eftir lokaumferðina? Fram og Selfoss berjast fyrir lífi sínu í lokaumferð Pepsi-deildarinnar í dag en það er þó óhætt að segja að liðin séu í ólíkri aðstöðu. Það er ekki nóg með að Framarar standi miklu betur að vígi í stigatöflunni heldur eru þeir ókrýndir Íslandsmeistarar í fallbaráttu enda búnir að fagna oftar í lokaumferðinni en flest önnur félög undanfarin ár. Íslenski boltinn 29.9.2012 10:00 Nani reyndi að kýla varaliðsleikmann Enskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Portúgalinn Nani hafi komið sér í vandræði hjá félagi sínu, Manchester United. Enski boltinn 29.9.2012 09:31 Glapræði að verja jafntefli Lokaumferð Pepsi-deildar karla fer fram í dag en allir sex leikirnir hefjast klukkan 14.00. Titilbarátta deildarinnar er búin og þar sem mesta spennan er farin úr botnbaráttunni má búast við því að augu flestra beinist að Kópavogsvellinum í dag. Íslenski boltinn 29.9.2012 09:00 Kristinn Ingi þarf bara að jafna Atla til að taka gullskóinn Það verður barist um gull, silfur- og bronsskóinn í lokaumferð Pepsi-deildar karla í dag og því ekki úr vegi að skoða möguleika þeirra leikmanna sem skorað hafa mest í deildinni í sumar. Íslenski boltinn 29.9.2012 08:00 Lundúnaslagur í skugga dóms Lundúnaliðin Arsenal og Chelsea mætast í hádegisleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni og er leiksins eins og ávallt beðið af mikilli eftirvæntingu. Augu flestra munu þó vafalaust beinast að John Terry, fyrirliða Chelsea, sem í fyrradag var dæmdur í fjögurra leikja bann fyrir kynþáttaníð gagnvart Anton Ferdinand, leikmanni QPR. Enski boltinn 29.9.2012 07:00 Pepsi-mörkin: Tvöfaldur lokaþáttur Strákarnir í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sport verða á vaktinni í allan dag. Hitað verður upp fyrir leikina klukkan 13.45 og þegar lokaumferð Pepsi-deildarinnar er lokið tekur við tveggja tíma uppgjör Pepsi-markanna. Íslenski boltinn 29.9.2012 06:00 Spánverjarnir sáu um Arsenal Chelsea styrkti stöðu sína á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með góðum 2-1 útivallarsigri á Arsenal. Spánverjarnir Fernando Torres og Juan Mata skoruðu mörk Chelsea. Enski boltinn 29.9.2012 00:01 Suarez með þrennu í stórsigri Liverpool | Öll úrslit dagsins Liverpool vann loksins sinn fyrsta sigur á tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni er liðið fór illa með Norwich á útivelli, 5-2. Luis Suarez skoraði þrennu í leiknum. Enski boltinn 29.9.2012 00:01 Villa tryggði Börsungum dramatískan sigur Barcelona er með fullt hús stiga á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir nauman og dramatískan útisigur á Sevilla í kvöld. Fótbolti 29.9.2012 00:01 Tottenham vann langþráðan sigur á United Tottenham hafði betur gegn Manchester United, 3-2, í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Þetta er fyrsti sigur Tottenham á Old Trafford síðan 1989. Enski boltinn 29.9.2012 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - ÍBV 2-1 Fram mun leika í Pepsi-deildinni að ári eftir góðan sigur á ÍBV á Laugardalsvelli í dag, 2-1. Tryggvi Guðmundson kom ÍBV yfir í lok fyrri hálfleiks með góðu skallamarki. Fram kom vel tilbaka í seinni hálfleik og uppskar flottan sigur með mörkum frá þeim Samuel Hewson og Almarri Ormarssyni. Íslenski boltinn 29.9.2012 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Valur 2-1 Íslandsmeistarar FH enduðu mótið á réttan hátt og unnu Valsmenn 2-1 á heimavelli sínum í Kaplakrika. Albert Brynjar Ingason og Ólafur Páll Snorrason komu heimamönnum í 2-0 áður en Haukur Páll Sigurðsson minnkaði muninn fyrir gestina. Íslenski boltinn 29.9.2012 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Selfoss - ÍA 1-3 Selfoss féll í 1. deild karla eftir 3-1 tap fyrir Skagamönnum á heimavelli í dag. Þetta er annað skiptið í röð sem Selfoss fellur úr efstu deild sem nýliði. Íslenski boltinn 29.9.2012 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Stjarnan 2-0 | Blikar í Evrópudeildina Breiðablik vann í dag frábæran sigur á Stjörnunni, 2-0, á Kópavogsvelli í loka umferð Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Með sigrinum tryggði liðið sér 2. sætið í deildinni og þar með þátttöku í Evrópukeppni að ári. Nichlas Rohde skoraði bæði mörk Blika í leiknum en liðið í heild lék frábærlega í dag. Íslenski boltinn 29.9.2012 00:01 Enrique vann keppni atvinnumanna í FIFA 13 Atvinnumenn í knattspyrnu hafa mikinn frítíma á milli æfinga og ansi margir þeirra nýta þann frítíma í að spila FIFA-tölvuleikinn sem er afar vinsæll um allan heim. Enski boltinn 28.9.2012 22:45 « ‹ ›
Alfreð skoraði í sigri Heerenveen Alfreð Finnbogason lagði sitt af mörkum þegar að Heerenveen vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu í hollensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 29.9.2012 19:25
Stjórn knattspyrnudeildar Fram hætt störfum Guðmundur Torfason, varaformaður knattspyrnudeildar Fram, staðfesti við Vísi nú í kvöld að stjórn knattspyrnudeildarinnar hefði hætt störfum. Íslenski boltinn 29.9.2012 19:02
Atli Guðna fær gullskóinn Atli Guðnason, Kristinn Ingi Halldórsson og Ingimundur Níels Óskarsson urðu þrír markahæstu leikmenn tímabilsins í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 29.9.2012 17:02
FH tók á móti bikarnum í sjötta sinn | Myndir Gunnleifur Gunnleifsson, fyrirliði FH, tók á móti Íslandsmeistarabikarnum á Kaplakrikavelli í kvöld en Hafnfirðingar unnu Pepsi-deild karla í ár með yfirburðum. Íslenski boltinn 29.9.2012 16:52
Íslendingaliðin unnu og á toppnum Cardiff og Wolves unnu bæði sigra í ensku B-deildinni í dag. Aron Einar Gunnarsson spilaði allan leikinn í 3-0 sigri á Blackpool. Enski boltinn 29.9.2012 16:38
Margrét Lára skoraði fyrir Kristianstad | Djurgården úr botnsæti Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði eitt marka Kristianstad í 3-0 sigri á AIK í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Margrét Lára spilaði allan leikinn. Fótbolti 29.9.2012 15:40
Wenger: Höfum ekki efni á að gefa tvö mörk Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að það hafi verið sér mikil vonbrigði að tapa fyrir Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 29.9.2012 14:31
Miðstöð Boltavaktarinnar | Enska úrvalsdeildin Sex leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni klukkan 14.00 í dag og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. Enski boltinn 29.9.2012 13:30
Miðstöð Boltavaktarinnar | Pepsi-deild karla Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 29.9.2012 13:30
Í beinni: Fulham - Manchester City Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Fulham og Manchester City í 6. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 29.9.2012 13:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Keflavík 3-0 KR-ingar unnu auðveldan 3-0 sigur á Keflvíkingum í síðustu umferð Pepsi-deildarinnar í dag. Heimamenn komust yfir snemma leiks eftir sjálfsmark Keflvíkinga og voru það svo Guðmundur Reynir Gunnarsson og Þorsteinn Már Ragnarsson sem bættu við mörkum fyrir heimamenn. KR-ingar fengu að líta rauða spjaldið undir lok fyrri hálfleiks en það kom ekki að sök og var auðveldur sigur heimamanna staðreynd. Íslenski boltinn 29.9.2012 13:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Fylkir 2-2 Grindavík og Fylkir gerðu 2-2 jafntefli í síðasta leik sínum í Pepsí deildinni í sumar. Afmælisbarnið Hafþór Ægir Vilhjálmsson jafnaði metin fyrir Grindavík á 97. mínútu með marki beint úr aukaspyrnu. Íslenski boltinn 29.9.2012 13:15
David James kominn með nýtt félag Markvörðurinn David James er ekki hættur og gæti spilað með með Bournemouth í ensku C-deildinni í dag. Enski boltinn 29.9.2012 12:30
Gylfi söng Stand By Me í Tottenham-vígslunni Gylfi Þór Sigurðsson er í ítarlegu viðtalið hjá Henry Winter, blaðamanni Daily Telegraph, sem birt er í dag. Þar segir hann frá fyrstu vikunum sínum sem leikmaður Tottenham. Enski boltinn 29.9.2012 12:00
Hoffenheim spilar í dag þrátt fyrir að leikmaður sé í lífshættu Boris Vukcevic, 22 ára leikmaður þýska félagsins Hoffenheim, slasaðist alvarlega í bílslysi í gær og liggur nú þungt haldin á sjúkrahúsi. Fótbolti 29.9.2012 10:30
Fagna Framararnir enn á ný eftir lokaumferðina? Fram og Selfoss berjast fyrir lífi sínu í lokaumferð Pepsi-deildarinnar í dag en það er þó óhætt að segja að liðin séu í ólíkri aðstöðu. Það er ekki nóg með að Framarar standi miklu betur að vígi í stigatöflunni heldur eru þeir ókrýndir Íslandsmeistarar í fallbaráttu enda búnir að fagna oftar í lokaumferðinni en flest önnur félög undanfarin ár. Íslenski boltinn 29.9.2012 10:00
Nani reyndi að kýla varaliðsleikmann Enskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Portúgalinn Nani hafi komið sér í vandræði hjá félagi sínu, Manchester United. Enski boltinn 29.9.2012 09:31
Glapræði að verja jafntefli Lokaumferð Pepsi-deildar karla fer fram í dag en allir sex leikirnir hefjast klukkan 14.00. Titilbarátta deildarinnar er búin og þar sem mesta spennan er farin úr botnbaráttunni má búast við því að augu flestra beinist að Kópavogsvellinum í dag. Íslenski boltinn 29.9.2012 09:00
Kristinn Ingi þarf bara að jafna Atla til að taka gullskóinn Það verður barist um gull, silfur- og bronsskóinn í lokaumferð Pepsi-deildar karla í dag og því ekki úr vegi að skoða möguleika þeirra leikmanna sem skorað hafa mest í deildinni í sumar. Íslenski boltinn 29.9.2012 08:00
Lundúnaslagur í skugga dóms Lundúnaliðin Arsenal og Chelsea mætast í hádegisleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni og er leiksins eins og ávallt beðið af mikilli eftirvæntingu. Augu flestra munu þó vafalaust beinast að John Terry, fyrirliða Chelsea, sem í fyrradag var dæmdur í fjögurra leikja bann fyrir kynþáttaníð gagnvart Anton Ferdinand, leikmanni QPR. Enski boltinn 29.9.2012 07:00
Pepsi-mörkin: Tvöfaldur lokaþáttur Strákarnir í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sport verða á vaktinni í allan dag. Hitað verður upp fyrir leikina klukkan 13.45 og þegar lokaumferð Pepsi-deildarinnar er lokið tekur við tveggja tíma uppgjör Pepsi-markanna. Íslenski boltinn 29.9.2012 06:00
Spánverjarnir sáu um Arsenal Chelsea styrkti stöðu sína á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með góðum 2-1 útivallarsigri á Arsenal. Spánverjarnir Fernando Torres og Juan Mata skoruðu mörk Chelsea. Enski boltinn 29.9.2012 00:01
Suarez með þrennu í stórsigri Liverpool | Öll úrslit dagsins Liverpool vann loksins sinn fyrsta sigur á tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni er liðið fór illa með Norwich á útivelli, 5-2. Luis Suarez skoraði þrennu í leiknum. Enski boltinn 29.9.2012 00:01
Villa tryggði Börsungum dramatískan sigur Barcelona er með fullt hús stiga á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir nauman og dramatískan útisigur á Sevilla í kvöld. Fótbolti 29.9.2012 00:01
Tottenham vann langþráðan sigur á United Tottenham hafði betur gegn Manchester United, 3-2, í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Þetta er fyrsti sigur Tottenham á Old Trafford síðan 1989. Enski boltinn 29.9.2012 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - ÍBV 2-1 Fram mun leika í Pepsi-deildinni að ári eftir góðan sigur á ÍBV á Laugardalsvelli í dag, 2-1. Tryggvi Guðmundson kom ÍBV yfir í lok fyrri hálfleiks með góðu skallamarki. Fram kom vel tilbaka í seinni hálfleik og uppskar flottan sigur með mörkum frá þeim Samuel Hewson og Almarri Ormarssyni. Íslenski boltinn 29.9.2012 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Valur 2-1 Íslandsmeistarar FH enduðu mótið á réttan hátt og unnu Valsmenn 2-1 á heimavelli sínum í Kaplakrika. Albert Brynjar Ingason og Ólafur Páll Snorrason komu heimamönnum í 2-0 áður en Haukur Páll Sigurðsson minnkaði muninn fyrir gestina. Íslenski boltinn 29.9.2012 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Selfoss - ÍA 1-3 Selfoss féll í 1. deild karla eftir 3-1 tap fyrir Skagamönnum á heimavelli í dag. Þetta er annað skiptið í röð sem Selfoss fellur úr efstu deild sem nýliði. Íslenski boltinn 29.9.2012 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Stjarnan 2-0 | Blikar í Evrópudeildina Breiðablik vann í dag frábæran sigur á Stjörnunni, 2-0, á Kópavogsvelli í loka umferð Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Með sigrinum tryggði liðið sér 2. sætið í deildinni og þar með þátttöku í Evrópukeppni að ári. Nichlas Rohde skoraði bæði mörk Blika í leiknum en liðið í heild lék frábærlega í dag. Íslenski boltinn 29.9.2012 00:01
Enrique vann keppni atvinnumanna í FIFA 13 Atvinnumenn í knattspyrnu hafa mikinn frítíma á milli æfinga og ansi margir þeirra nýta þann frítíma í að spila FIFA-tölvuleikinn sem er afar vinsæll um allan heim. Enski boltinn 28.9.2012 22:45
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti