Fótbolti Ronaldo í aðalhlutverki þegar Real Madrid lagði litla bróður Cristiano Ronaldo skoraði eitt mark og lagði upp annað í öruggum 2-0 heimasigri Real Madrid á Atletico Madrid í stórleik helgarinnar í spænska boltanum. Fótbolti 1.12.2012 14:02 United með þriggja stiga forskot eftir markaveislu gegn Reading Manchester United vann ótrúlegan 4-3 útisigur á Reading í ensku úrvasldeildinni í knattspyrnu í dag. Öll sjö mörk leiksins voru skoruð í fyrri hálfleik. Enski boltinn 1.12.2012 13:56 Mancini: Þreyttir eftir þrjá leiki á sex dögum Roberto Mancini, stjóri Manchester City, kenndi þreytu um jafntefli sinna manna gegn Everton á Etihad-leikvanginum í dag. Enski boltinn 1.12.2012 13:24 Brendan Rodgers: Ég naut þess að horfa á okkur Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, var kampakátur með 1-0 sigur sinna manna á Southampton í dag. Enski boltinn 1.12.2012 13:23 Magnús Már til Valsmanna Knattspyrnumaðurinn Magnús Már Lúðvíksson er genginn í raðir Valsmanna. Magnús Már skrifaði undir tveggja ára samning við Hlíðarendapilta. Íslenski boltinn 1.12.2012 13:00 Ísland vann til markaðsverðlauna UEFA Á árlegri verðlaunaafhendingu UEFA fyrir markaðsmál tengd knattspyrnu, sem fram fór í gærkvöldi í Róm, hlaut Ísland verðlaun fyrir markaðssetningu á Pepsi-deildinni í knattspyrnu. Fimmtán þjóðir kepptu við Ísland í flokknum "Best Sponsorship Activation". Enski boltinn 1.12.2012 11:15 Væru í slæmum málum án Van Persie og Suarez Manchester United er á toppnum í ensku úrvalsdeildinni og það getað þeir þakkað gjafmildi erkifjenda þeirra í Arsenal sem voru tilbúnir að selja þeir Robin van Persie í haust. Mikilvægi Robin van Persie fyrir United og mikilvægi Luis Suarez fyrir Liverpool kemur vel fram í samantekt Opta-tölfræðiþjónustu ensku úrvalsdeildarinnar. Luis Suarez er markahæsti leikmaður deildarinnar með 10 mörk en Van Persie hefur skorað einu marki minna. Enski boltinn 1.12.2012 09:45 Leið strax eins og ég væri heima hjá mér Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson verður næsti atvinnumaður Íslands í knattspyrnu. Þessi efnilegasti leikmaður Pepsi-deildar karla síðasta sumar er búinn að semja við norska úrvalsdeildarfélagið Viking til þriggja ára. Íslenski boltinn 1.12.2012 08:15 Litli bróðir í Madríd minnir á sig Atlético Madrid heimsækir Real Madrid í slagnum um Madrídarborg í kvöld. Diego Simeone hefur náð frábærum árangri á innan við ári sem stjóri Atlético en þrettán ár eru síðan Atlético lagði Real að velli. Nú er lag en Atlético er aldrei þessu vant aðalkeppinautur Real. Fótbolti 1.12.2012 07:30 Valur fimmta Reykjavíkurfélagið hjá Takefusa Björgólfur Takefusa gekk í gær frá tveggja ára samningi við Valsmenn og mun spila með liðinu í Pepsi-deildinni næsta sumar. Valur er fimmta Reykjavíkurfélag Björgólfs á ferlinum og enn fremur fjórða félagið sem hann spilar með í Pepsi-deildinni á síðustu fjórum sumrum. Íslenski boltinn 1.12.2012 06:45 West Ham sigraði Chelsea | Tvö stig í þremur leikjum Benitez West Ham gerði sér lítið fyrir og lagði Chelsea að velli 3-1 á heimavelli sínum Boylen Ground í dag. Chelsea hafði forystu í hálfleik en þrjú mörk í síðari hálfleik tryggðu West Ham sætan sigur. Enski boltinn 1.12.2012 01:34 Michu sá um Arsenal og Liverpool vann | Úrslit dagsins Spánverjinn Michu stal sviðsljósinu í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar Swansea vann útisigur á Arsenal. Liverpool vann eins marks sigur á Southampton og Manchester City og Everton skildu jöfn 1-1. Enski boltinn 1.12.2012 01:20 Southgate: Samkynhneigðir velkomnir í klefann Gareth Southgate, fyrrum landsliðsmaður Englands, telur að leikmenn myndu bjóða samkynhneigða knattspyrnumenn velkomna í búningsklefann. Enski boltinn 30.11.2012 22:15 Mourinho óttast ekki að verða rekinn Spænskir fjölmiðlar hafa gert því skóna að það sé gríðarleg pressa á Jose Mourinho, þjálfara Real Madrid, fyrir borgarslaginn um helgina. Hafa þeir jafnvel gengið svo langt að spá því að Mourinho verði rekinn takist liðinu ekki að vinna leikinn. Fótbolti 30.11.2012 21:30 Arsenal hefur viðræður um Zaha Arsenal ætlar að láta til sín taka á leikmannamarkaðnum í janúar og félagið hefur nú hafið viðræður við Crystal Palace um kaup á Wilfried Zaha. Enski boltinn 30.11.2012 20:45 Eyjólfur skoraði í langþráðum sigri SönderjyskE Eyjólfur Héðinsson skoraði sitt fjórða mark á tímabilinu í kvöld er lið hans, SönderjyskE, vann óvæntan útisigur, 1-3, á Horsens. Fótbolti 30.11.2012 19:24 Adam Örn og Daði í NEC Nijmegen Adam Örn Arnarson úr Breiðabliki og Daði Bergsson Þróttari hafa gengið til liðs við NEC Nijmegen. Tvímenningarnir skrifuðu undir tveggja og hálfs árs samning við hollenska félagið í dag. Íslenski boltinn 30.11.2012 18:45 Vidic gæti snúið aftur í næstu viku Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að miðvörðurinn Nemanja Vidic gæti verið klár í slaginn gegn Cluj í Meistaradeild Evrópu í næstu viku. Enski boltinn 30.11.2012 18:00 Joe Cole orðaður við QPR Það er um fátt annað rætt í enska boltanum en hvaða leikmenn Harry Redknapp ætli að kaupa. Hann er nýtekinn við botnliði QPR í ensku úrvalsdeildinni og honum vantar klárlega liðsstyrk. Enski boltinn 30.11.2012 17:15 Jón Daði búinn að semja við Viking Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson er á leiðinni til Noregs en hann er búinn að samþykkja þriggja ára tilboð frá Viking. Íslenski boltinn 30.11.2012 13:15 Spretthlaupari telur sig geta "lagað" Torres á tveimur vikum Breski spretthlauparinn og fyrrum Ólympíumeistarinn Darren Campbell telur sig geta hjálpað Fernando Torres. Frammistaða Spánverjans með Chelsea undanfarin tvö ár hefur valdið töluverðum vonbrigðum. Enski boltinn 30.11.2012 12:45 Tveir stuðningsmenn Roma í fimm ára bann Tveir stuðningsmenn Roma, 25 ára og 26 ára, hafa verið bannaðir frá knattspyrnuleikjum á Ítalíu næstu fimm árin vegna aðildar að árás á stuðningsmenn Tottenham á öldurhúsi í Rómarborg á fimmtudaginn. Fótbolti 30.11.2012 12:00 Björgólfur Takefusa til liðs við Valsmenn Framherjinn Björgólfur Takefusa hefur gengið frá samningi við Valsmenn. Þetta kom fram í útvarpsþættinum Boltanum á X-inu 977 í dag. Íslenski boltinn 30.11.2012 11:06 Arsenal vill lækka laun náist ekki Meistaradeildarsæti Enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal vill að leikmenn sínir samþykki samninga sem fela í sér niðurskurð í launum takist félaginu ekki að tryggja sér sæti í Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn 30.11.2012 10:30 Fanndís með samningstilboð frá Piteå Landsliðskonan Fanndís Friðriksdóttir hefur undir höndum samningstilboð frá sænska úrvalsdeildarliðinu Piteå. Þetta staðfestir hún í skorinortu samtali við sænska miðilinn Piteå-Tidningen. Íslenski boltinn 30.11.2012 09:27 Símtalið sem breytti fótboltanum Tuttugu ár eru liðin frá því Eric Cantona gekk óvænt til liðs við Manchester United frá þáverandi Englandsmeisturum Leeds. Líklega hafa engin félagaskipti haft jafn mikil áhrif á gengi eins liðs og í tilfelli Cantona og United, sem hafði þá ekki unnið tit Enski boltinn 30.11.2012 08:00 Hversu Veiga(r)mikill verður hann? Stjörnumenn endurheimtu son sinn á dögunum þegar Veigar Páll Gunnarsson skrifaði undir samning við félagið og er kominn heim eftir tólf ára fjarveru hjá KR og í atvinnumennsku. Fréttablaðið veltir fyrir sér mikilvægi þess að hafa mann eins og Veigar Pál. Íslenski boltinn 30.11.2012 07:30 Langar helst að spila með liði í Danmörku Sauðkrækingurinn Rúnar Már Sigurjónsson er nýkominn til landsins en hann hefur verið á ferð og flugi frá því Pepsi-deildinni lauk í sumar. Þessi efnilegi Valsmaður hefur vakið athygli víða um Evrópu og er eftirsóttur. Það er því afar ólíklegt að við sjáum hann í Pepsi-deildinni næsta sumar. Íslenski boltinn 30.11.2012 06:00 Boðhlaup út um þúfur | Myndband Viðureign Southampton og Norwich í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi var ekki mikið fyrir augað. Áhorfendur fengu þó heilmikið fyrir aðgangseyrinn þegar kostulegt boðhlaup fór fram í hálfleik. Enski boltinn 29.11.2012 22:30 Villas-Boas býst við að stórliðin sýni Bale áhuga Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham, býst við því að mörg lið eigi eftir að bera víurnar í Gareth Bale þegar leikmannamarkaðurinn opnar í janúar. Enski boltinn 29.11.2012 17:00 « ‹ ›
Ronaldo í aðalhlutverki þegar Real Madrid lagði litla bróður Cristiano Ronaldo skoraði eitt mark og lagði upp annað í öruggum 2-0 heimasigri Real Madrid á Atletico Madrid í stórleik helgarinnar í spænska boltanum. Fótbolti 1.12.2012 14:02
United með þriggja stiga forskot eftir markaveislu gegn Reading Manchester United vann ótrúlegan 4-3 útisigur á Reading í ensku úrvasldeildinni í knattspyrnu í dag. Öll sjö mörk leiksins voru skoruð í fyrri hálfleik. Enski boltinn 1.12.2012 13:56
Mancini: Þreyttir eftir þrjá leiki á sex dögum Roberto Mancini, stjóri Manchester City, kenndi þreytu um jafntefli sinna manna gegn Everton á Etihad-leikvanginum í dag. Enski boltinn 1.12.2012 13:24
Brendan Rodgers: Ég naut þess að horfa á okkur Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, var kampakátur með 1-0 sigur sinna manna á Southampton í dag. Enski boltinn 1.12.2012 13:23
Magnús Már til Valsmanna Knattspyrnumaðurinn Magnús Már Lúðvíksson er genginn í raðir Valsmanna. Magnús Már skrifaði undir tveggja ára samning við Hlíðarendapilta. Íslenski boltinn 1.12.2012 13:00
Ísland vann til markaðsverðlauna UEFA Á árlegri verðlaunaafhendingu UEFA fyrir markaðsmál tengd knattspyrnu, sem fram fór í gærkvöldi í Róm, hlaut Ísland verðlaun fyrir markaðssetningu á Pepsi-deildinni í knattspyrnu. Fimmtán þjóðir kepptu við Ísland í flokknum "Best Sponsorship Activation". Enski boltinn 1.12.2012 11:15
Væru í slæmum málum án Van Persie og Suarez Manchester United er á toppnum í ensku úrvalsdeildinni og það getað þeir þakkað gjafmildi erkifjenda þeirra í Arsenal sem voru tilbúnir að selja þeir Robin van Persie í haust. Mikilvægi Robin van Persie fyrir United og mikilvægi Luis Suarez fyrir Liverpool kemur vel fram í samantekt Opta-tölfræðiþjónustu ensku úrvalsdeildarinnar. Luis Suarez er markahæsti leikmaður deildarinnar með 10 mörk en Van Persie hefur skorað einu marki minna. Enski boltinn 1.12.2012 09:45
Leið strax eins og ég væri heima hjá mér Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson verður næsti atvinnumaður Íslands í knattspyrnu. Þessi efnilegasti leikmaður Pepsi-deildar karla síðasta sumar er búinn að semja við norska úrvalsdeildarfélagið Viking til þriggja ára. Íslenski boltinn 1.12.2012 08:15
Litli bróðir í Madríd minnir á sig Atlético Madrid heimsækir Real Madrid í slagnum um Madrídarborg í kvöld. Diego Simeone hefur náð frábærum árangri á innan við ári sem stjóri Atlético en þrettán ár eru síðan Atlético lagði Real að velli. Nú er lag en Atlético er aldrei þessu vant aðalkeppinautur Real. Fótbolti 1.12.2012 07:30
Valur fimmta Reykjavíkurfélagið hjá Takefusa Björgólfur Takefusa gekk í gær frá tveggja ára samningi við Valsmenn og mun spila með liðinu í Pepsi-deildinni næsta sumar. Valur er fimmta Reykjavíkurfélag Björgólfs á ferlinum og enn fremur fjórða félagið sem hann spilar með í Pepsi-deildinni á síðustu fjórum sumrum. Íslenski boltinn 1.12.2012 06:45
West Ham sigraði Chelsea | Tvö stig í þremur leikjum Benitez West Ham gerði sér lítið fyrir og lagði Chelsea að velli 3-1 á heimavelli sínum Boylen Ground í dag. Chelsea hafði forystu í hálfleik en þrjú mörk í síðari hálfleik tryggðu West Ham sætan sigur. Enski boltinn 1.12.2012 01:34
Michu sá um Arsenal og Liverpool vann | Úrslit dagsins Spánverjinn Michu stal sviðsljósinu í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar Swansea vann útisigur á Arsenal. Liverpool vann eins marks sigur á Southampton og Manchester City og Everton skildu jöfn 1-1. Enski boltinn 1.12.2012 01:20
Southgate: Samkynhneigðir velkomnir í klefann Gareth Southgate, fyrrum landsliðsmaður Englands, telur að leikmenn myndu bjóða samkynhneigða knattspyrnumenn velkomna í búningsklefann. Enski boltinn 30.11.2012 22:15
Mourinho óttast ekki að verða rekinn Spænskir fjölmiðlar hafa gert því skóna að það sé gríðarleg pressa á Jose Mourinho, þjálfara Real Madrid, fyrir borgarslaginn um helgina. Hafa þeir jafnvel gengið svo langt að spá því að Mourinho verði rekinn takist liðinu ekki að vinna leikinn. Fótbolti 30.11.2012 21:30
Arsenal hefur viðræður um Zaha Arsenal ætlar að láta til sín taka á leikmannamarkaðnum í janúar og félagið hefur nú hafið viðræður við Crystal Palace um kaup á Wilfried Zaha. Enski boltinn 30.11.2012 20:45
Eyjólfur skoraði í langþráðum sigri SönderjyskE Eyjólfur Héðinsson skoraði sitt fjórða mark á tímabilinu í kvöld er lið hans, SönderjyskE, vann óvæntan útisigur, 1-3, á Horsens. Fótbolti 30.11.2012 19:24
Adam Örn og Daði í NEC Nijmegen Adam Örn Arnarson úr Breiðabliki og Daði Bergsson Þróttari hafa gengið til liðs við NEC Nijmegen. Tvímenningarnir skrifuðu undir tveggja og hálfs árs samning við hollenska félagið í dag. Íslenski boltinn 30.11.2012 18:45
Vidic gæti snúið aftur í næstu viku Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að miðvörðurinn Nemanja Vidic gæti verið klár í slaginn gegn Cluj í Meistaradeild Evrópu í næstu viku. Enski boltinn 30.11.2012 18:00
Joe Cole orðaður við QPR Það er um fátt annað rætt í enska boltanum en hvaða leikmenn Harry Redknapp ætli að kaupa. Hann er nýtekinn við botnliði QPR í ensku úrvalsdeildinni og honum vantar klárlega liðsstyrk. Enski boltinn 30.11.2012 17:15
Jón Daði búinn að semja við Viking Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson er á leiðinni til Noregs en hann er búinn að samþykkja þriggja ára tilboð frá Viking. Íslenski boltinn 30.11.2012 13:15
Spretthlaupari telur sig geta "lagað" Torres á tveimur vikum Breski spretthlauparinn og fyrrum Ólympíumeistarinn Darren Campbell telur sig geta hjálpað Fernando Torres. Frammistaða Spánverjans með Chelsea undanfarin tvö ár hefur valdið töluverðum vonbrigðum. Enski boltinn 30.11.2012 12:45
Tveir stuðningsmenn Roma í fimm ára bann Tveir stuðningsmenn Roma, 25 ára og 26 ára, hafa verið bannaðir frá knattspyrnuleikjum á Ítalíu næstu fimm árin vegna aðildar að árás á stuðningsmenn Tottenham á öldurhúsi í Rómarborg á fimmtudaginn. Fótbolti 30.11.2012 12:00
Björgólfur Takefusa til liðs við Valsmenn Framherjinn Björgólfur Takefusa hefur gengið frá samningi við Valsmenn. Þetta kom fram í útvarpsþættinum Boltanum á X-inu 977 í dag. Íslenski boltinn 30.11.2012 11:06
Arsenal vill lækka laun náist ekki Meistaradeildarsæti Enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal vill að leikmenn sínir samþykki samninga sem fela í sér niðurskurð í launum takist félaginu ekki að tryggja sér sæti í Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn 30.11.2012 10:30
Fanndís með samningstilboð frá Piteå Landsliðskonan Fanndís Friðriksdóttir hefur undir höndum samningstilboð frá sænska úrvalsdeildarliðinu Piteå. Þetta staðfestir hún í skorinortu samtali við sænska miðilinn Piteå-Tidningen. Íslenski boltinn 30.11.2012 09:27
Símtalið sem breytti fótboltanum Tuttugu ár eru liðin frá því Eric Cantona gekk óvænt til liðs við Manchester United frá þáverandi Englandsmeisturum Leeds. Líklega hafa engin félagaskipti haft jafn mikil áhrif á gengi eins liðs og í tilfelli Cantona og United, sem hafði þá ekki unnið tit Enski boltinn 30.11.2012 08:00
Hversu Veiga(r)mikill verður hann? Stjörnumenn endurheimtu son sinn á dögunum þegar Veigar Páll Gunnarsson skrifaði undir samning við félagið og er kominn heim eftir tólf ára fjarveru hjá KR og í atvinnumennsku. Fréttablaðið veltir fyrir sér mikilvægi þess að hafa mann eins og Veigar Pál. Íslenski boltinn 30.11.2012 07:30
Langar helst að spila með liði í Danmörku Sauðkrækingurinn Rúnar Már Sigurjónsson er nýkominn til landsins en hann hefur verið á ferð og flugi frá því Pepsi-deildinni lauk í sumar. Þessi efnilegi Valsmaður hefur vakið athygli víða um Evrópu og er eftirsóttur. Það er því afar ólíklegt að við sjáum hann í Pepsi-deildinni næsta sumar. Íslenski boltinn 30.11.2012 06:00
Boðhlaup út um þúfur | Myndband Viðureign Southampton og Norwich í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi var ekki mikið fyrir augað. Áhorfendur fengu þó heilmikið fyrir aðgangseyrinn þegar kostulegt boðhlaup fór fram í hálfleik. Enski boltinn 29.11.2012 22:30
Villas-Boas býst við að stórliðin sýni Bale áhuga Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham, býst við því að mörg lið eigi eftir að bera víurnar í Gareth Bale þegar leikmannamarkaðurinn opnar í janúar. Enski boltinn 29.11.2012 17:00