Fótbolti Romario hefur enga trú á Brasilíumönnum á HM 2014 Heimsmeistaramótið í knattspynu fer fram í Brasilíu árið 2014 og heimamenn eru bjartsýnir á að landslið þeirra nái að landa titlinum á heimavelli. Einn þekktasti markaskorari síðari tíma, Brasilíumaðurinn Romario, er með sterkar skoðanir á landsliði Brasilíu og að hans mati er liðið eitt það lélegasta sem Brasilíumenn hafi átt. Fótbolti 19.4.2012 11:15 Við Guðjón erum orðnir fullorðnir Hafþór Ægir Vilhjálmsson segir það ekki vera neitt mál að spila undir stjórn Guðjóns Þórðarsonar. Hafþór neitaði að spila undir hans stjórn árið 2006. Íslenski boltinn 19.4.2012 07:00 Tímabilið búið hjá Arteta Mikel Arteta spilar ekki meira með Arsenal á tímabilinu vegna meiðsla í hné. Það þýðir að Arsene Wenger á í vandræðum með miðjumenn fyrir leikinn mikilvæga gegn Chelsea á laugardaginn.v Enski boltinn 18.4.2012 23:39 Umfjöllun um sigur Chelsea á Evrópumeisturunum Þorsteinn J. og gestir hans í myndveri Stöðvar 2 Sports fóru ítarlega yfir undanúrslitaviðureign Chelsea og Barcelona í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 18.4.2012 23:04 Terry: Ein besta frammistaða Chelsea John Terry, fyrirliði Chelsea, var í skýjunum eftir sigur liðsins á Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Didier Drogba skoraði eina markið í 1-0 sigri Chelsea en liðin mætast aftur í næstu viku, þá í Barcelona. Fótbolti 18.4.2012 22:49 Di Matteo: Nánast fullkomið Roberto Di Matteo, stjóri Chelsea, var vitanlega hæstánægður með sína menn og sigurinn á Barcelona í kvöld. Fótbolti 18.4.2012 22:34 FCK stendur vel að vígi FCK vann í dag fyrri leikinn gegn Sönderjyske, 1-0, í undanúrslitum dönsku bikarkeppninnar í miklum Íslendingaslag. Fótbolti 18.4.2012 18:46 Drogba sá um Evrópumeistarana Didier Drogba var hetja Chelsea þegar að liðið gerði sér lítið fyrir og vann Evrópumeistara Barcelona, 1-0, í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 18.4.2012 18:15 Reading með augastað á Gylfa og Birni Bergmanni Enskir og norskir fjölmiðlar fjalla í dag um meintan áhuga á Gylfa Þór Sigurðssyni og Birni Bergmanni Sigurðarsyni. Enski boltinn 18.4.2012 17:45 Cole vill vera áfram í Frakklandi Joe Cole var lánaður frá Liverpool til franska liðsins Lille í vetur og Englendingurinn kann afar vel við sig í Frakklandi. Svo vel að hann vill vera þar áfram. Fótbolti 18.4.2012 16:45 AC Milan vill fá Kagawa og Kolarov Það verða hugsanlega asísk áhrif í leik AC Milan á næstu leiktíð því félagið er með Japanann Shinji Kagawa í sigtinu en leikmaðurinn hefur slegið í gegn hjá Borussia Dortmund. Fótbolti 18.4.2012 16:00 Di Canio brjálaður út í leikmenn Swindon Paolo di Canio, stjóri Swindon Town, er alls ekki sáttur við agaleysið í liðinu og kennir leikmönnum um 2-1 tap gegn Aldershot. Enski boltinn 18.4.2012 15:15 Beckham í 80 manna hópi breska landsliðsins Það er enn í myndinni að David Beckham spili fyrir fótboltalið Breta á Ólympíuleikunum í sumar. Beckham er í 80 manna hópi sem kemur til greina í liðið. Fótbolti 18.4.2012 14:30 Busquets: Ekki óþægilegt að vera sigurstranglegra liðið Hinn óvinsæli miðjumaður Barcelona, Sergio Busquets, er bjartsýnn á að sitt lið ýti Chelsea úr vegi í Meistaradeildinni og komist alla leið í úrslit enn eitt árið. Fótbolti 18.4.2012 13:00 Arsenal og Liverpool hafa áhuga á Kalou Það er enn mikil óvissa um hvar Salomon Kalou spili á næstu leiktíð en samnningur hans við Chelsea rennur út í sumar. Sterk félög á Englandi bíða í startholunum. Enski boltinn 18.4.2012 12:15 Lampard: Við hræðumst ekki Barcelona Frank Lampard, leikmaður Chelsea, segir að það trufli liðið ekki neitt að vera litla liðið í rimmunni gegn Barcelona en fyrri leikur liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu fer fram í kvöld. Fótbolti 18.4.2012 11:30 Lescott: Balotelli fær ósanngjarna meðferð Joleon Lescott, varnarmaður Man. City, er ekki ánægður með þær árásir sem hafa verið gerðar á sóknarmanninn Mario Balotelli í fjölmiðlum upp á síðkastið. Enski boltinn 18.4.2012 10:45 Fabregas: Tímabilið hefur verið eins og draumur Cesc Fabregas segir að sitt fyrsta tímabil hjá Barcelona hafi verið betra en hann hafi leyft sér að vona og í raun sé það búið að vera draumi líkast. Fótbolti 18.4.2012 10:00 Heimir Guðjóns: Chelsea verður að vinna í kvöld Chelsea tekur á móti Barcelona á Stamford Bridge í dag í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu og Fréttablaðið fékk Heimi Guðjónsson, þjálfara FH og sérfræðing Stöðvar 2 Sport, til að spá í leikinn. Fótbolti 18.4.2012 08:00 Skoraði sjálfsmark frá miðju Ante Kulusic, leikmaður Genclerbirligi í Tyrklandi, er aldrei þessu vant í fjölmiðlum. Ástæðan er algjörlega ótrúlegt sjálfsmark sem hann skoraði. Fótbolti 17.4.2012 23:45 Meistaradeildin: Umfjöllun um leik FC Bayern og Real Madrid Þýska liðið FC Bayern München landaði góðum 2-1 sigri gegn spænska liðinu Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Staða FC Bayern er því góð fyrir síðari leikinn sem fram fer í Madríd. Þorsteinn J fór yfir gang mála í leiknum í Meistaradeildarmörkunum á Stöð 2 sport með sérfræðingum þáttarins, Reyni Leóssyni og Pétri Marteinssyni. Fótbolti 17.4.2012 23:09 Þjálfari varði innkast andstæðings Jose Ramon Sandoval, þjálfari spænska liðsins Rayo Vallecano, sýndi magnaða takta þegar hann reyndi að stöðva leikmann andstæðings í því að taka innkast. Fótbolti 17.4.2012 22:45 Gylfi átti eitt af flottustu mörkum helgarinnar og var í liði umferðarinnar Gylfi Þór Sigurðsson átti enn einn stórleikinn með Swansea City um helgina þegar liðið vann frábæran 3-0 sigur á Blackburn í ensku úrvalsdeildinni. Gylfi opnaði þar markareikning sinn á heimavelli Swansea og markið var valið eitt af flottustu mörkum helgarinnar. Enski boltinn 17.4.2012 22:15 Mourinho: Það bjóst enginn við sigurmarki í lokin Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, þurfti að sætta sig við 1-2 tap á móti Bayern München í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Bæjarar tryggðu sér sigurinn með marki Mario Gomez á 90. mínútu. Fótbolti 17.4.2012 21:40 Reading komið upp í ensku úrvalsdeildina - Brynjar Björn á heimleið Reading tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni í kvöld eftir 1-0 heimasigur á Nottingham Forest. Þetta var sjötti sigur liðsins í röð og sá fjórtándi í sextán leikjum frá því í lok janúar. Reading er með 88 stig og átta stigum meira en West Ham sem situr í þriðja sætinu þegar aðeins tvær umferðir eru eftir. Enski boltinn 17.4.2012 21:21 Cruyff hefur ekkert heyrt frá Liverpool Johan Cruyff segir ekkert til í þeim fréttum að hann sé á leiðinni til Liverpool til að taka við starfi Damien Comolli sem yfirmaður knattspyrnumála félagsins. Erlendir fjölmiðlar greindu frá því að Cruyff væru á óskalista Liverpool. Enski boltinn 17.4.2012 20:00 Morosini fékk heiðurslíkfylgd um heimavöll Livorno Liðsfélagar Piermario Morosini og þúsundir stuðningsmanna Livorno minntust hans í dag þremur dögum eftir að hann fékk hjartaáfall og lést í miðjum leik Livorno og Pescara í ítölsku b-deildinni. Morosini verður jarðsunginn á morgun í heimabæ sínum Bergamo. Fótbolti 17.4.2012 19:30 Mario Gomez tryggði Bayern sigur á Real Madrid Bayern München hélt áfram sigurgöngu sinni á Allianz Arena í kvöld þegar liðið vann Real Madrid 2-1 í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Bayern hefur þar með unnið alla sjö heimaleiki sína í keppninni á þessu tímabili og Real Madrid tókst ekki að bæta úr döpru gengi sínu á þýskri grundu. Fótbolti 17.4.2012 18:15 Sneijder byrjaður að æfa á nýjan leik Hollenski landsliðsmaðurinn Wesley Sneijder hefur ekkert getað æft með Inter í mánuð vegna meiðsla en er loksins að verða klár í slaginn á nýjan leik. Fótbolti 17.4.2012 17:30 Fellaini vill að Everton opni veskið Marouane Fellaini, leikmaður Everton, hefur skorað á stjórn félagsins að rífa upp veskið og styrkja liðið almennilega í sumar. Enski boltinn 17.4.2012 16:45 « ‹ ›
Romario hefur enga trú á Brasilíumönnum á HM 2014 Heimsmeistaramótið í knattspynu fer fram í Brasilíu árið 2014 og heimamenn eru bjartsýnir á að landslið þeirra nái að landa titlinum á heimavelli. Einn þekktasti markaskorari síðari tíma, Brasilíumaðurinn Romario, er með sterkar skoðanir á landsliði Brasilíu og að hans mati er liðið eitt það lélegasta sem Brasilíumenn hafi átt. Fótbolti 19.4.2012 11:15
Við Guðjón erum orðnir fullorðnir Hafþór Ægir Vilhjálmsson segir það ekki vera neitt mál að spila undir stjórn Guðjóns Þórðarsonar. Hafþór neitaði að spila undir hans stjórn árið 2006. Íslenski boltinn 19.4.2012 07:00
Tímabilið búið hjá Arteta Mikel Arteta spilar ekki meira með Arsenal á tímabilinu vegna meiðsla í hné. Það þýðir að Arsene Wenger á í vandræðum með miðjumenn fyrir leikinn mikilvæga gegn Chelsea á laugardaginn.v Enski boltinn 18.4.2012 23:39
Umfjöllun um sigur Chelsea á Evrópumeisturunum Þorsteinn J. og gestir hans í myndveri Stöðvar 2 Sports fóru ítarlega yfir undanúrslitaviðureign Chelsea og Barcelona í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 18.4.2012 23:04
Terry: Ein besta frammistaða Chelsea John Terry, fyrirliði Chelsea, var í skýjunum eftir sigur liðsins á Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Didier Drogba skoraði eina markið í 1-0 sigri Chelsea en liðin mætast aftur í næstu viku, þá í Barcelona. Fótbolti 18.4.2012 22:49
Di Matteo: Nánast fullkomið Roberto Di Matteo, stjóri Chelsea, var vitanlega hæstánægður með sína menn og sigurinn á Barcelona í kvöld. Fótbolti 18.4.2012 22:34
FCK stendur vel að vígi FCK vann í dag fyrri leikinn gegn Sönderjyske, 1-0, í undanúrslitum dönsku bikarkeppninnar í miklum Íslendingaslag. Fótbolti 18.4.2012 18:46
Drogba sá um Evrópumeistarana Didier Drogba var hetja Chelsea þegar að liðið gerði sér lítið fyrir og vann Evrópumeistara Barcelona, 1-0, í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 18.4.2012 18:15
Reading með augastað á Gylfa og Birni Bergmanni Enskir og norskir fjölmiðlar fjalla í dag um meintan áhuga á Gylfa Þór Sigurðssyni og Birni Bergmanni Sigurðarsyni. Enski boltinn 18.4.2012 17:45
Cole vill vera áfram í Frakklandi Joe Cole var lánaður frá Liverpool til franska liðsins Lille í vetur og Englendingurinn kann afar vel við sig í Frakklandi. Svo vel að hann vill vera þar áfram. Fótbolti 18.4.2012 16:45
AC Milan vill fá Kagawa og Kolarov Það verða hugsanlega asísk áhrif í leik AC Milan á næstu leiktíð því félagið er með Japanann Shinji Kagawa í sigtinu en leikmaðurinn hefur slegið í gegn hjá Borussia Dortmund. Fótbolti 18.4.2012 16:00
Di Canio brjálaður út í leikmenn Swindon Paolo di Canio, stjóri Swindon Town, er alls ekki sáttur við agaleysið í liðinu og kennir leikmönnum um 2-1 tap gegn Aldershot. Enski boltinn 18.4.2012 15:15
Beckham í 80 manna hópi breska landsliðsins Það er enn í myndinni að David Beckham spili fyrir fótboltalið Breta á Ólympíuleikunum í sumar. Beckham er í 80 manna hópi sem kemur til greina í liðið. Fótbolti 18.4.2012 14:30
Busquets: Ekki óþægilegt að vera sigurstranglegra liðið Hinn óvinsæli miðjumaður Barcelona, Sergio Busquets, er bjartsýnn á að sitt lið ýti Chelsea úr vegi í Meistaradeildinni og komist alla leið í úrslit enn eitt árið. Fótbolti 18.4.2012 13:00
Arsenal og Liverpool hafa áhuga á Kalou Það er enn mikil óvissa um hvar Salomon Kalou spili á næstu leiktíð en samnningur hans við Chelsea rennur út í sumar. Sterk félög á Englandi bíða í startholunum. Enski boltinn 18.4.2012 12:15
Lampard: Við hræðumst ekki Barcelona Frank Lampard, leikmaður Chelsea, segir að það trufli liðið ekki neitt að vera litla liðið í rimmunni gegn Barcelona en fyrri leikur liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu fer fram í kvöld. Fótbolti 18.4.2012 11:30
Lescott: Balotelli fær ósanngjarna meðferð Joleon Lescott, varnarmaður Man. City, er ekki ánægður með þær árásir sem hafa verið gerðar á sóknarmanninn Mario Balotelli í fjölmiðlum upp á síðkastið. Enski boltinn 18.4.2012 10:45
Fabregas: Tímabilið hefur verið eins og draumur Cesc Fabregas segir að sitt fyrsta tímabil hjá Barcelona hafi verið betra en hann hafi leyft sér að vona og í raun sé það búið að vera draumi líkast. Fótbolti 18.4.2012 10:00
Heimir Guðjóns: Chelsea verður að vinna í kvöld Chelsea tekur á móti Barcelona á Stamford Bridge í dag í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu og Fréttablaðið fékk Heimi Guðjónsson, þjálfara FH og sérfræðing Stöðvar 2 Sport, til að spá í leikinn. Fótbolti 18.4.2012 08:00
Skoraði sjálfsmark frá miðju Ante Kulusic, leikmaður Genclerbirligi í Tyrklandi, er aldrei þessu vant í fjölmiðlum. Ástæðan er algjörlega ótrúlegt sjálfsmark sem hann skoraði. Fótbolti 17.4.2012 23:45
Meistaradeildin: Umfjöllun um leik FC Bayern og Real Madrid Þýska liðið FC Bayern München landaði góðum 2-1 sigri gegn spænska liðinu Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Staða FC Bayern er því góð fyrir síðari leikinn sem fram fer í Madríd. Þorsteinn J fór yfir gang mála í leiknum í Meistaradeildarmörkunum á Stöð 2 sport með sérfræðingum þáttarins, Reyni Leóssyni og Pétri Marteinssyni. Fótbolti 17.4.2012 23:09
Þjálfari varði innkast andstæðings Jose Ramon Sandoval, þjálfari spænska liðsins Rayo Vallecano, sýndi magnaða takta þegar hann reyndi að stöðva leikmann andstæðings í því að taka innkast. Fótbolti 17.4.2012 22:45
Gylfi átti eitt af flottustu mörkum helgarinnar og var í liði umferðarinnar Gylfi Þór Sigurðsson átti enn einn stórleikinn með Swansea City um helgina þegar liðið vann frábæran 3-0 sigur á Blackburn í ensku úrvalsdeildinni. Gylfi opnaði þar markareikning sinn á heimavelli Swansea og markið var valið eitt af flottustu mörkum helgarinnar. Enski boltinn 17.4.2012 22:15
Mourinho: Það bjóst enginn við sigurmarki í lokin Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, þurfti að sætta sig við 1-2 tap á móti Bayern München í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Bæjarar tryggðu sér sigurinn með marki Mario Gomez á 90. mínútu. Fótbolti 17.4.2012 21:40
Reading komið upp í ensku úrvalsdeildina - Brynjar Björn á heimleið Reading tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni í kvöld eftir 1-0 heimasigur á Nottingham Forest. Þetta var sjötti sigur liðsins í röð og sá fjórtándi í sextán leikjum frá því í lok janúar. Reading er með 88 stig og átta stigum meira en West Ham sem situr í þriðja sætinu þegar aðeins tvær umferðir eru eftir. Enski boltinn 17.4.2012 21:21
Cruyff hefur ekkert heyrt frá Liverpool Johan Cruyff segir ekkert til í þeim fréttum að hann sé á leiðinni til Liverpool til að taka við starfi Damien Comolli sem yfirmaður knattspyrnumála félagsins. Erlendir fjölmiðlar greindu frá því að Cruyff væru á óskalista Liverpool. Enski boltinn 17.4.2012 20:00
Morosini fékk heiðurslíkfylgd um heimavöll Livorno Liðsfélagar Piermario Morosini og þúsundir stuðningsmanna Livorno minntust hans í dag þremur dögum eftir að hann fékk hjartaáfall og lést í miðjum leik Livorno og Pescara í ítölsku b-deildinni. Morosini verður jarðsunginn á morgun í heimabæ sínum Bergamo. Fótbolti 17.4.2012 19:30
Mario Gomez tryggði Bayern sigur á Real Madrid Bayern München hélt áfram sigurgöngu sinni á Allianz Arena í kvöld þegar liðið vann Real Madrid 2-1 í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Bayern hefur þar með unnið alla sjö heimaleiki sína í keppninni á þessu tímabili og Real Madrid tókst ekki að bæta úr döpru gengi sínu á þýskri grundu. Fótbolti 17.4.2012 18:15
Sneijder byrjaður að æfa á nýjan leik Hollenski landsliðsmaðurinn Wesley Sneijder hefur ekkert getað æft með Inter í mánuð vegna meiðsla en er loksins að verða klár í slaginn á nýjan leik. Fótbolti 17.4.2012 17:30
Fellaini vill að Everton opni veskið Marouane Fellaini, leikmaður Everton, hefur skorað á stjórn félagsins að rífa upp veskið og styrkja liðið almennilega í sumar. Enski boltinn 17.4.2012 16:45