Fótbolti Maradona og Messi saman í liði? Diego Maradona er farinn að tala um möguleikann á því að nýfæddur sonur hans, Diego Fernando, spili í framtíðinni við hlið sona þeirra Lionel Messi og Sergio Aguero. Fótbolti 21.2.2013 23:30 Rubin Kazan sló Atletico út úr Evrópudeildinni Fyrsta leik dagsins í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA er lokið. Atletico Madrid lagði þá Rubin Kazan, 0-1, í Rússlandi en er samt úr leik. Fótbolti 21.2.2013 19:02 David James æfir með ÍBV yfir helgina Fyrrum landsliðsmarkvörður Englands, David James, kemur til Vestmannaeyja í dag og mun æfa með Pepsi-deildarliðinu fram til sunnudags. Íslenski boltinn 21.2.2013 16:24 Fjórtán ára drengur varð fyrir flugeldi á leik og dó Fjórtán ára drengur frá Bólivíu lést sviplega í gær þegar hann var saklaus áhorfandi á leik San Jose og Corinthians í Suður-Ameríkukeppni félagsliða í Bólivíu. Fótbolti 21.2.2013 16:00 Pele er bara afbrýðissamur Umboðsmaður Brasilíumannsins Neymar gefur lítið fyrir gagnrýni Pele og segir hann bara vera afbrýðissaman út í sinn mann. Fótbolti 21.2.2013 15:15 Gerrard: Fáir í heiminum hafa spilað betur en Suarez að undanförnu Steven Gerrard segir að Úrúgvæinn Luis Suarez hafi sýnt með frammistöðu sinni á tímabilinu að fáir eru í dag betri knattspyrnumenn en hann. Enski boltinn 21.2.2013 14:30 Ajax úr leik eftir vítaspyrnukeppni Kolbeinn Sigþórsson og félagar í hollenska félaginu Ajax eru úr leik í Evrópudeild UEFA eftir tap gegn Steaua Búkarest eftir vítaspyrnukeppni. Fótbolti 21.2.2013 13:55 Rodgers: Við vorum ótrúlegir í þessum leik Liverpool féll úr leik í Evrópudeild UEFA á dramatískan hátt í kvöld. Liðið lagði Zenit, 3-1, en féll úr leik á útivallarmarki Zenit. Fótbolti 21.2.2013 13:53 Terry: Ekki okkar besti leikur Belginn Eden Hazard var hetja Chelsea í kvöld. Hann skoraði þá svakalegt mark nokkrum sekúndum fyrir leikslok og skaut Chelsea áfram í Evrópudeild UEFA. Fótbolti 21.2.2013 13:52 Dembele bjargaði Spurs | Úrslitin í Evrópudeildinni Moussa Dembele var hetja Tottenham í kvöld er hann skaut liðinu áfram í sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar með marki á 90. mínútu. Fótbolti 21.2.2013 13:51 Dýr mistök Carragher og Liverpool úr leik | Öll úrslit kvöldsins Slæm mistök varnarmannsins Jamie Carragher hjá Liverpool reyndust ansi dýr í kvöld þegar Liverpool féll úr leik í Evrópudeild UEFA þrátt fyrir 3-1 sigur. Fótbolti 21.2.2013 13:49 Var Drogba ólöglegur í gær? Forráðamenn þýska félagsins Schalke 04 íhuga nú að kæra þátttöku Fílabeinsstrendingsins Didier Drogba í 1-1 jafntefli Schalke 04 og Galatasaray í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær. Fótbolti 21.2.2013 13:45 Wenger verður ekki rekinn Arsene Wenger mun sitja mánaðarlegan stjórnarfund hjá Arsenal í dag en þó verður ekki rætt um hans framtíð hjá félaginu. Enski boltinn 21.2.2013 13:00 Gylfi sannfærður um að Tottenham komist áfram Tottenham mætir í kvöld Lyon í síðari viðureign liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. Tottenham vann fyrri leikinn, 2-1, með tveimur glæsimörkum frá Gareth Bale. Fótbolti 21.2.2013 12:15 Arnór: Vil fara til Hollands aftur Arnór Smárason segist gjarnan vilja komast aftur í hollenska boltann eftir að samningur hans við Esbjerg í Danmörku rennur út. Fótbolti 21.2.2013 11:58 Ferguson: Jones óhræddur eins og Robson Phil Jones verður ekki með Manchester United gegn QPR í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Þetta staðfesti Alex Ferguson, stjóri liðsins í dag. Enski boltinn 21.2.2013 11:30 Ráðist á stuðningsmenn Tottenham í Lyon Þrír eru slasaðir eftir að 50 grímuklæddir menn réðust á hóp stuðningsmanna Tottenham í frönsku borginni Lyon í gær. Fótbolti 21.2.2013 10:45 Arnór fer líklega frá Esbjerg í sumar Arnór Smárason, leikmaður Esbjerg í Danmörku, reiknar með því að yfirgefa herbúðir félagsins þegar að samningur hans við það rennur út. Fótbolti 21.2.2013 09:44 20 milljóna króna ölmusuferð "Við fórum í björgunarleiðangur – svokallaða ölmusuferð til Reykjavíkur,“ segir Jónas Þórhallsson, formaður knattspyrnudeildar Grindavíkur. Taka þurfti til í fjárhagsmálum deildarinnar og stendur sú vinna yfir. Íslenski boltinn 21.2.2013 07:30 Ameobi ekki með Grindavík Tomi Ameobi mun ekki spila með Grindavík í sumar en hann gaf félaginu afsvar á dögunum. Þetta staðfesti Jónas Þórhallsson, formaður knattspyrnudeildar. Íslenski boltinn 21.2.2013 06:30 Skipta þau á Ancelotti og Mourinho? Franska blaðið Le Parisien hefur heimildir fyrir viðræðum á milli Carlos Ancelotti, stjóra franska liðsins PSG, og forráðamanna spænska stórliðsins Real Madrid. Það er því líklegt að mati þessa annars stærsta dagblaðs Frakklands að Ancelotti taki við liði Real Madrid í sumar. Fótbolti 21.2.2013 06:15 Reus: Mér finnst Justin Bieber algjört æði Marco Reus er einn besti leikmaður þýsku úrvalsdeildarinnar en hann hefur einnig slegið í gegn í Meistaradeild Evrópu með liði sínu, Dortmund. Fótbolti 20.2.2013 23:30 Meistaradeildarmörkin: AC Milan í góðum málum AC Milan er sigurvegari kvöldsins í Meistaradeildinni en liðið vann frækinn 2-0 sigur á Barcelona í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 20.2.2013 22:48 Umdeilt mark hjá AC Milan í kvöld Fyrra mark AC Milan í kvöld gegn Barcelona var mjög umdeilt enda fór boltinn mjög augljóslega í hendi leikmanns AC Milan skömmu áður en markið var skorað. Fótbolti 20.2.2013 22:23 Messi átti ekki þátt í marki í fyrsta sinn síðan 5. desember Lionel Messi var nánast óþekkjanlegur á San Siro í kvöld og komst aldrei í takt við leikinn þegar Barcelona tapaði óvænt 0-2 á móti AC Milan í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 20.2.2013 22:15 Muntari hissa á því að hafa skorað Sulley Muntari, fyrrum leikmaður Portsmouth, skoraði fyrir AC Milan í kvöld gegn Barcelona rétt eins og annar fyrrum leikmaður enska liðsins, Kevin Prince Boateng. Fótbolti 20.2.2013 22:08 Pique: Vorum lélegir og eigum engar afsakanir Leikmenn Barcelona voru ekki upplitsdjarfir í kvöld er þeir gengu af velli á San Siro eftir 2-0 tap gegn AC Milan. Fótbolti 20.2.2013 22:00 Tíu leikir í röð hjá Barcelona án þess að halda hreinu Barcelona tapaði óvænt 2-0 á móti AC Milan í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 20.2.2013 21:54 City sagt reiðubúið að borga tíu milljarða fyrir Neymar Enski vefmiðillinn Goal.com heldur því fram í dag að Manchester City hafi hug á lokka Brasilíumanninn Neymar til félagsins í sumar. Fótbolti 20.2.2013 18:15 Barry Smith rekinn frá Dundee Skoska úrvalsdeildarfélagið Dundee rak í dag Barry Smith, fyrrum leikmann Vals, úr starfi knattspyrnustjóra félagsins. Fótbolti 20.2.2013 17:30 « ‹ ›
Maradona og Messi saman í liði? Diego Maradona er farinn að tala um möguleikann á því að nýfæddur sonur hans, Diego Fernando, spili í framtíðinni við hlið sona þeirra Lionel Messi og Sergio Aguero. Fótbolti 21.2.2013 23:30
Rubin Kazan sló Atletico út úr Evrópudeildinni Fyrsta leik dagsins í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA er lokið. Atletico Madrid lagði þá Rubin Kazan, 0-1, í Rússlandi en er samt úr leik. Fótbolti 21.2.2013 19:02
David James æfir með ÍBV yfir helgina Fyrrum landsliðsmarkvörður Englands, David James, kemur til Vestmannaeyja í dag og mun æfa með Pepsi-deildarliðinu fram til sunnudags. Íslenski boltinn 21.2.2013 16:24
Fjórtán ára drengur varð fyrir flugeldi á leik og dó Fjórtán ára drengur frá Bólivíu lést sviplega í gær þegar hann var saklaus áhorfandi á leik San Jose og Corinthians í Suður-Ameríkukeppni félagsliða í Bólivíu. Fótbolti 21.2.2013 16:00
Pele er bara afbrýðissamur Umboðsmaður Brasilíumannsins Neymar gefur lítið fyrir gagnrýni Pele og segir hann bara vera afbrýðissaman út í sinn mann. Fótbolti 21.2.2013 15:15
Gerrard: Fáir í heiminum hafa spilað betur en Suarez að undanförnu Steven Gerrard segir að Úrúgvæinn Luis Suarez hafi sýnt með frammistöðu sinni á tímabilinu að fáir eru í dag betri knattspyrnumenn en hann. Enski boltinn 21.2.2013 14:30
Ajax úr leik eftir vítaspyrnukeppni Kolbeinn Sigþórsson og félagar í hollenska félaginu Ajax eru úr leik í Evrópudeild UEFA eftir tap gegn Steaua Búkarest eftir vítaspyrnukeppni. Fótbolti 21.2.2013 13:55
Rodgers: Við vorum ótrúlegir í þessum leik Liverpool féll úr leik í Evrópudeild UEFA á dramatískan hátt í kvöld. Liðið lagði Zenit, 3-1, en féll úr leik á útivallarmarki Zenit. Fótbolti 21.2.2013 13:53
Terry: Ekki okkar besti leikur Belginn Eden Hazard var hetja Chelsea í kvöld. Hann skoraði þá svakalegt mark nokkrum sekúndum fyrir leikslok og skaut Chelsea áfram í Evrópudeild UEFA. Fótbolti 21.2.2013 13:52
Dembele bjargaði Spurs | Úrslitin í Evrópudeildinni Moussa Dembele var hetja Tottenham í kvöld er hann skaut liðinu áfram í sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar með marki á 90. mínútu. Fótbolti 21.2.2013 13:51
Dýr mistök Carragher og Liverpool úr leik | Öll úrslit kvöldsins Slæm mistök varnarmannsins Jamie Carragher hjá Liverpool reyndust ansi dýr í kvöld þegar Liverpool féll úr leik í Evrópudeild UEFA þrátt fyrir 3-1 sigur. Fótbolti 21.2.2013 13:49
Var Drogba ólöglegur í gær? Forráðamenn þýska félagsins Schalke 04 íhuga nú að kæra þátttöku Fílabeinsstrendingsins Didier Drogba í 1-1 jafntefli Schalke 04 og Galatasaray í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær. Fótbolti 21.2.2013 13:45
Wenger verður ekki rekinn Arsene Wenger mun sitja mánaðarlegan stjórnarfund hjá Arsenal í dag en þó verður ekki rætt um hans framtíð hjá félaginu. Enski boltinn 21.2.2013 13:00
Gylfi sannfærður um að Tottenham komist áfram Tottenham mætir í kvöld Lyon í síðari viðureign liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. Tottenham vann fyrri leikinn, 2-1, með tveimur glæsimörkum frá Gareth Bale. Fótbolti 21.2.2013 12:15
Arnór: Vil fara til Hollands aftur Arnór Smárason segist gjarnan vilja komast aftur í hollenska boltann eftir að samningur hans við Esbjerg í Danmörku rennur út. Fótbolti 21.2.2013 11:58
Ferguson: Jones óhræddur eins og Robson Phil Jones verður ekki með Manchester United gegn QPR í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Þetta staðfesti Alex Ferguson, stjóri liðsins í dag. Enski boltinn 21.2.2013 11:30
Ráðist á stuðningsmenn Tottenham í Lyon Þrír eru slasaðir eftir að 50 grímuklæddir menn réðust á hóp stuðningsmanna Tottenham í frönsku borginni Lyon í gær. Fótbolti 21.2.2013 10:45
Arnór fer líklega frá Esbjerg í sumar Arnór Smárason, leikmaður Esbjerg í Danmörku, reiknar með því að yfirgefa herbúðir félagsins þegar að samningur hans við það rennur út. Fótbolti 21.2.2013 09:44
20 milljóna króna ölmusuferð "Við fórum í björgunarleiðangur – svokallaða ölmusuferð til Reykjavíkur,“ segir Jónas Þórhallsson, formaður knattspyrnudeildar Grindavíkur. Taka þurfti til í fjárhagsmálum deildarinnar og stendur sú vinna yfir. Íslenski boltinn 21.2.2013 07:30
Ameobi ekki með Grindavík Tomi Ameobi mun ekki spila með Grindavík í sumar en hann gaf félaginu afsvar á dögunum. Þetta staðfesti Jónas Þórhallsson, formaður knattspyrnudeildar. Íslenski boltinn 21.2.2013 06:30
Skipta þau á Ancelotti og Mourinho? Franska blaðið Le Parisien hefur heimildir fyrir viðræðum á milli Carlos Ancelotti, stjóra franska liðsins PSG, og forráðamanna spænska stórliðsins Real Madrid. Það er því líklegt að mati þessa annars stærsta dagblaðs Frakklands að Ancelotti taki við liði Real Madrid í sumar. Fótbolti 21.2.2013 06:15
Reus: Mér finnst Justin Bieber algjört æði Marco Reus er einn besti leikmaður þýsku úrvalsdeildarinnar en hann hefur einnig slegið í gegn í Meistaradeild Evrópu með liði sínu, Dortmund. Fótbolti 20.2.2013 23:30
Meistaradeildarmörkin: AC Milan í góðum málum AC Milan er sigurvegari kvöldsins í Meistaradeildinni en liðið vann frækinn 2-0 sigur á Barcelona í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 20.2.2013 22:48
Umdeilt mark hjá AC Milan í kvöld Fyrra mark AC Milan í kvöld gegn Barcelona var mjög umdeilt enda fór boltinn mjög augljóslega í hendi leikmanns AC Milan skömmu áður en markið var skorað. Fótbolti 20.2.2013 22:23
Messi átti ekki þátt í marki í fyrsta sinn síðan 5. desember Lionel Messi var nánast óþekkjanlegur á San Siro í kvöld og komst aldrei í takt við leikinn þegar Barcelona tapaði óvænt 0-2 á móti AC Milan í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 20.2.2013 22:15
Muntari hissa á því að hafa skorað Sulley Muntari, fyrrum leikmaður Portsmouth, skoraði fyrir AC Milan í kvöld gegn Barcelona rétt eins og annar fyrrum leikmaður enska liðsins, Kevin Prince Boateng. Fótbolti 20.2.2013 22:08
Pique: Vorum lélegir og eigum engar afsakanir Leikmenn Barcelona voru ekki upplitsdjarfir í kvöld er þeir gengu af velli á San Siro eftir 2-0 tap gegn AC Milan. Fótbolti 20.2.2013 22:00
Tíu leikir í röð hjá Barcelona án þess að halda hreinu Barcelona tapaði óvænt 2-0 á móti AC Milan í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 20.2.2013 21:54
City sagt reiðubúið að borga tíu milljarða fyrir Neymar Enski vefmiðillinn Goal.com heldur því fram í dag að Manchester City hafi hug á lokka Brasilíumanninn Neymar til félagsins í sumar. Fótbolti 20.2.2013 18:15
Barry Smith rekinn frá Dundee Skoska úrvalsdeildarfélagið Dundee rak í dag Barry Smith, fyrrum leikmann Vals, úr starfi knattspyrnustjóra félagsins. Fótbolti 20.2.2013 17:30