Fótbolti

Maradona og Messi saman í liði?

Diego Maradona er farinn að tala um möguleikann á því að nýfæddur sonur hans, Diego Fernando, spili í framtíðinni við hlið sona þeirra Lionel Messi og Sergio Aguero.

Fótbolti

Terry: Ekki okkar besti leikur

Belginn Eden Hazard var hetja Chelsea í kvöld. Hann skoraði þá svakalegt mark nokkrum sekúndum fyrir leikslok og skaut Chelsea áfram í Evrópudeild UEFA.

Fótbolti

Var Drogba ólöglegur í gær?

Forráðamenn þýska félagsins Schalke 04 íhuga nú að kæra þátttöku Fílabeinsstrendingsins Didier Drogba í 1-1 jafntefli Schalke 04 og Galatasaray í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær.

Fótbolti

20 milljóna króna ölmusuferð

"Við fórum í björgunarleiðangur – svokallaða ölmusuferð til Reykjavíkur,“ segir Jónas Þórhallsson, formaður knattspyrnudeildar Grindavíkur. Taka þurfti til í fjárhagsmálum deildarinnar og stendur sú vinna yfir.

Íslenski boltinn

Skipta þau á Ancelotti og Mourinho?

Franska blaðið Le Parisien hefur heimildir fyrir viðræðum á milli Carlos Ancelotti, stjóra franska liðsins PSG, og forráðamanna spænska stórliðsins Real Madrid. Það er því líklegt að mati þessa annars stærsta dagblaðs Frakklands að Ancelotti taki við liði Real Madrid í sumar.

Fótbolti