Fótbolti Blikar í úrslit Lengjubikarsins Breiðablik komst í kvöld í úrslit Lengjubikarsins í fótbolta. Blikar lögðu þá Víking Ólafsvík, 2-1, í Kórnum. Íslenski boltinn 22.4.2013 19:59 Mark Gunnars dugði ekki til sigurs Gunnar Heiðar Þorvaldsson skorað fyrir Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið tapaði gegn Syrianska, 3-1. Fótbolti 22.4.2013 19:12 Arsenal áfrýjar rauða spjaldinu Arsenal hefur ákveðið að áfrýja rauða spjaldinu sem Olivier Giroud fékk í leik liðsins gegn Fulham í gær. Enski boltinn 22.4.2013 17:30 Myndband af marki Eiðs Smára Eiður Smári Guðjohnsen tryggði sínum mönnum í Club Brugge 2-0 sigur á Genk eftir laglega sókn sinna manna. Fótbolti 22.4.2013 16:45 Man. Utd orðið Englandsmeistari enn og aftur Man. Utd tryggði sér í kvöld sinn 20. Englandsmeistaratitil. Það var leikmaður númer 20, Robin van Persie, sem sá til þess að United landaði titlinum í kvöld. Enski boltinn 22.4.2013 16:05 United á þetta skilið Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segir að viðhorf leikmanna Manchester United sé betra í ár en í fyrra. Þess vegna verði liðið meistari í ár. Enski boltinn 22.4.2013 16:00 Chicharito og Ferdinand líklega áfram Alex Ferguson, stjóri Manchester United, á von á því að þeir Javier Hernandez og Rio Ferdinand verði báðir áfram hjá United á næsta tímabili. Enski boltinn 22.4.2013 15:15 Alfreð mögulega í leikbann Alfreð Finnbogason er gefið að sök að hafa sparkað í átt að Christian Poulsen, leikmanni Ajax, í leik í hollensku úrvalsdeildinni fyrir helgi. Fótbolti 22.4.2013 14:30 Fer Suarez á reiðistjórnunarnámskeið? | Lögreglan í málinu Samtök knattspyrnuleikmanna á Englandi hafa boðið Luis Suarez, leikmanni Liverpool, ráðgjöf í reiðistjórnun vegna atviksins sem kom upp í gær. Enski boltinn 22.4.2013 13:45 Herzog fylgdist með Aroni spila Austurríkismaðurinn Andreas Herzog, aðstoðarþjálfari bandaríska landsliðsins, var í Alkmaar um helgina og sá Aron Jóhannsson spila. Enski boltinn 22.4.2013 13:00 Fær Hemmi ekkert húsaskjól? Hermann Hreiðarsson, þjálfara ÍBV í Pepsi-deild karla, vantar enn húsaskjól í Vestmannaeyjum fyrir komandi sumar. Íslenski boltinn 22.4.2013 12:24 Vonbrigði síðasta árs hvöttu okkur áfram Manchester United getur í kvöld tryggt sér sinn 20. Englandsmeistaratitil frá upphafi vinni liðið Aston Villa á Old Trafford. Enski boltinn 22.4.2013 12:15 Ayre: Suarez verður áfram Ian Ayre, framkvæmdarstjóri Liverpool, segir að þrátt fyrir atvik gærdagsins muni Luis Suarez verða áfram í herbúðum félagsins. Enski boltinn 22.4.2013 10:45 Liverpool sektaði Suarez Luis Suarez, leikmaður Liverpool, hefur staðfest að hann hafi fengið sekt frá félaginu fyrir að bíta Branislav Ivanovic, leikmann Chelsea. Sektarupphæðin er ótilgreind. Enski boltinn 22.4.2013 10:33 Öll mörk helgarinnar á Vísi Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni á Sjónvarpsvef Vísis. Enski boltinn 22.4.2013 09:30 Meistaradeildin: Sigrar hjá liðunum í undanúrslitum Öll fjögur liðin sem leika til undanúrslita í Meistaradeild Evrópu gerðu góða hluti um helgina. Þýsku liðin Dortmund og FC Bayern leika gegn spænsku liðunum Real Madrid og Barcelona í undanúrslitum sem hefjast í vikunni. Fótbolti 22.4.2013 08:00 Stefnum á titilinn Margrét Lára Viðarsdóttir er mætt til leiks í sænsku úrvalsdeildinni eftir fimm mánaða endurhæfingu vegna skurðaðgerðar. Markadrottningin er öll að koma til og segir Íslendingaliðið Kristianstad stefna á sænska meistaratitilinn. Fótbolti 22.4.2013 06:00 Beittir og bitlausir fimmaurabrandarar um Suarez Óhætt er að segja að samskiptamiðillinn Twitter hafi logað í kjölfar þess að Luis Suarez beit Branislav Ivanovic í viðureign Liverpool og Chelsea í dag. Enski boltinn 21.4.2013 23:00 Klúðrað sex vítum í röð Hallgrímur Jónasson var í liði SönderjyskE sem lagði OB Odense 4-1 að velli í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 21.4.2013 22:00 Nolan skoraði sitt 100. mark í gær Fyrirliði West Ham, Kevin Nolan, fagnaði þeim áfanga í gær að skora sitt 100. mark á ferlinum í 2-0 sigri gegn Wigan í ensku úrvalsdeildinni. Hann skoraði mjög laglegt mark eftir undirbúning frá Andy Carroll. Enski boltinn 21.4.2013 21:15 Celtic meistari eftir 4-1 sigur Glasgow Celtic tryggðu sér skoska meistaratitilinn í knattspyrnu eftir 4-1 sigur gegn Iverness á Celtic Park í dag. Eftir markalausan fyrri hálfleik þá braut Gary Hooper ísinn fyrir heimamenn með marki á 61. mínútu. Fótbolti 21.4.2013 20:30 Suarez biðst afsökunar á bitinu Luis Suarez, framherji Liverpool hefur beðist afsökunar á því að hafa bitið Branislav Ivanovic, varnarmann Chelsea, í dag. Enski boltinn 21.4.2013 20:12 Óafsakanleg hegðun hjá Suarez Luis Suarez, leikmaður Liverpool, beit Branislav Ivanovic, varnarmann Chelsea, í höndina í 2-2 jafntefli Liverpool og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 21.4.2013 19:59 Eiður gulltryggði sigurinn Eiður Smári Guðjohnsen kom inn á sem varamaður og skoraði síðara mark Club Brugge í 2-0 útisigri á Genk í belgíska fótboltanum í dag. Fótbolti 21.4.2013 18:12 Goðsagnir Liverpool fordæma hegðun Suarez Jamie Redknapp og Graeme Souness hafa gagnrýnt Luis Suarez harðlega fyrir hegðun Úrúgvæjans á knattspyrnuvellinum. Enski boltinn 21.4.2013 17:40 Myndband: Suarez beit frá sér Luis Suarez var í aðalhlutverki í 2-2 jafntefli Liverpool og Chelsea. Suarez skoraði mark, lagði upp mark, fékk dæmt á sig víti auk þess sem hann beit Branislav Ivanovic, leikmann Chelsea, í höndina. Enski boltinn 21.4.2013 17:25 Meistaradeildardraumur Arsenal úti Það verða Lyon og Wolfsburg sem mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í ár. Fótbolti 21.4.2013 16:45 Mancini: Ótrúlegt að við skyldum tapa þessum leik Roberto Mancini átti erfitt með að útskýra tap sinna manna í Manchester City gegn Tottenham í dag. Liðið tapaði 3-1 eftir að hafa náð forystunni á 5. mínútu leiksins með marki frá Samir Nasri. Enski boltinn 21.4.2013 16:02 Hertha Berlín í efstu deild á ný Stuðningsmenn Herthu frá Berlín geta fagnað í dag því liðið mun endurnýja kynni sín við Bundesliguna á næstu leiktíð. Fótbolti 21.4.2013 15:41 Bale: Viljum leika í Meistaradeildinni Gareth Bale og Jermain Defoe, leikmenn Tottenham, voru kampakátir með 3-1 sigur gegn Manchester City í dag. Þeir voru báðir á skotkónum í dag og á Tottenham nú góðan möguleika á meistaradeildarsæti. Enski boltinn 21.4.2013 14:55 « ‹ ›
Blikar í úrslit Lengjubikarsins Breiðablik komst í kvöld í úrslit Lengjubikarsins í fótbolta. Blikar lögðu þá Víking Ólafsvík, 2-1, í Kórnum. Íslenski boltinn 22.4.2013 19:59
Mark Gunnars dugði ekki til sigurs Gunnar Heiðar Þorvaldsson skorað fyrir Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið tapaði gegn Syrianska, 3-1. Fótbolti 22.4.2013 19:12
Arsenal áfrýjar rauða spjaldinu Arsenal hefur ákveðið að áfrýja rauða spjaldinu sem Olivier Giroud fékk í leik liðsins gegn Fulham í gær. Enski boltinn 22.4.2013 17:30
Myndband af marki Eiðs Smára Eiður Smári Guðjohnsen tryggði sínum mönnum í Club Brugge 2-0 sigur á Genk eftir laglega sókn sinna manna. Fótbolti 22.4.2013 16:45
Man. Utd orðið Englandsmeistari enn og aftur Man. Utd tryggði sér í kvöld sinn 20. Englandsmeistaratitil. Það var leikmaður númer 20, Robin van Persie, sem sá til þess að United landaði titlinum í kvöld. Enski boltinn 22.4.2013 16:05
United á þetta skilið Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segir að viðhorf leikmanna Manchester United sé betra í ár en í fyrra. Þess vegna verði liðið meistari í ár. Enski boltinn 22.4.2013 16:00
Chicharito og Ferdinand líklega áfram Alex Ferguson, stjóri Manchester United, á von á því að þeir Javier Hernandez og Rio Ferdinand verði báðir áfram hjá United á næsta tímabili. Enski boltinn 22.4.2013 15:15
Alfreð mögulega í leikbann Alfreð Finnbogason er gefið að sök að hafa sparkað í átt að Christian Poulsen, leikmanni Ajax, í leik í hollensku úrvalsdeildinni fyrir helgi. Fótbolti 22.4.2013 14:30
Fer Suarez á reiðistjórnunarnámskeið? | Lögreglan í málinu Samtök knattspyrnuleikmanna á Englandi hafa boðið Luis Suarez, leikmanni Liverpool, ráðgjöf í reiðistjórnun vegna atviksins sem kom upp í gær. Enski boltinn 22.4.2013 13:45
Herzog fylgdist með Aroni spila Austurríkismaðurinn Andreas Herzog, aðstoðarþjálfari bandaríska landsliðsins, var í Alkmaar um helgina og sá Aron Jóhannsson spila. Enski boltinn 22.4.2013 13:00
Fær Hemmi ekkert húsaskjól? Hermann Hreiðarsson, þjálfara ÍBV í Pepsi-deild karla, vantar enn húsaskjól í Vestmannaeyjum fyrir komandi sumar. Íslenski boltinn 22.4.2013 12:24
Vonbrigði síðasta árs hvöttu okkur áfram Manchester United getur í kvöld tryggt sér sinn 20. Englandsmeistaratitil frá upphafi vinni liðið Aston Villa á Old Trafford. Enski boltinn 22.4.2013 12:15
Ayre: Suarez verður áfram Ian Ayre, framkvæmdarstjóri Liverpool, segir að þrátt fyrir atvik gærdagsins muni Luis Suarez verða áfram í herbúðum félagsins. Enski boltinn 22.4.2013 10:45
Liverpool sektaði Suarez Luis Suarez, leikmaður Liverpool, hefur staðfest að hann hafi fengið sekt frá félaginu fyrir að bíta Branislav Ivanovic, leikmann Chelsea. Sektarupphæðin er ótilgreind. Enski boltinn 22.4.2013 10:33
Öll mörk helgarinnar á Vísi Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni á Sjónvarpsvef Vísis. Enski boltinn 22.4.2013 09:30
Meistaradeildin: Sigrar hjá liðunum í undanúrslitum Öll fjögur liðin sem leika til undanúrslita í Meistaradeild Evrópu gerðu góða hluti um helgina. Þýsku liðin Dortmund og FC Bayern leika gegn spænsku liðunum Real Madrid og Barcelona í undanúrslitum sem hefjast í vikunni. Fótbolti 22.4.2013 08:00
Stefnum á titilinn Margrét Lára Viðarsdóttir er mætt til leiks í sænsku úrvalsdeildinni eftir fimm mánaða endurhæfingu vegna skurðaðgerðar. Markadrottningin er öll að koma til og segir Íslendingaliðið Kristianstad stefna á sænska meistaratitilinn. Fótbolti 22.4.2013 06:00
Beittir og bitlausir fimmaurabrandarar um Suarez Óhætt er að segja að samskiptamiðillinn Twitter hafi logað í kjölfar þess að Luis Suarez beit Branislav Ivanovic í viðureign Liverpool og Chelsea í dag. Enski boltinn 21.4.2013 23:00
Klúðrað sex vítum í röð Hallgrímur Jónasson var í liði SönderjyskE sem lagði OB Odense 4-1 að velli í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 21.4.2013 22:00
Nolan skoraði sitt 100. mark í gær Fyrirliði West Ham, Kevin Nolan, fagnaði þeim áfanga í gær að skora sitt 100. mark á ferlinum í 2-0 sigri gegn Wigan í ensku úrvalsdeildinni. Hann skoraði mjög laglegt mark eftir undirbúning frá Andy Carroll. Enski boltinn 21.4.2013 21:15
Celtic meistari eftir 4-1 sigur Glasgow Celtic tryggðu sér skoska meistaratitilinn í knattspyrnu eftir 4-1 sigur gegn Iverness á Celtic Park í dag. Eftir markalausan fyrri hálfleik þá braut Gary Hooper ísinn fyrir heimamenn með marki á 61. mínútu. Fótbolti 21.4.2013 20:30
Suarez biðst afsökunar á bitinu Luis Suarez, framherji Liverpool hefur beðist afsökunar á því að hafa bitið Branislav Ivanovic, varnarmann Chelsea, í dag. Enski boltinn 21.4.2013 20:12
Óafsakanleg hegðun hjá Suarez Luis Suarez, leikmaður Liverpool, beit Branislav Ivanovic, varnarmann Chelsea, í höndina í 2-2 jafntefli Liverpool og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 21.4.2013 19:59
Eiður gulltryggði sigurinn Eiður Smári Guðjohnsen kom inn á sem varamaður og skoraði síðara mark Club Brugge í 2-0 útisigri á Genk í belgíska fótboltanum í dag. Fótbolti 21.4.2013 18:12
Goðsagnir Liverpool fordæma hegðun Suarez Jamie Redknapp og Graeme Souness hafa gagnrýnt Luis Suarez harðlega fyrir hegðun Úrúgvæjans á knattspyrnuvellinum. Enski boltinn 21.4.2013 17:40
Myndband: Suarez beit frá sér Luis Suarez var í aðalhlutverki í 2-2 jafntefli Liverpool og Chelsea. Suarez skoraði mark, lagði upp mark, fékk dæmt á sig víti auk þess sem hann beit Branislav Ivanovic, leikmann Chelsea, í höndina. Enski boltinn 21.4.2013 17:25
Meistaradeildardraumur Arsenal úti Það verða Lyon og Wolfsburg sem mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í ár. Fótbolti 21.4.2013 16:45
Mancini: Ótrúlegt að við skyldum tapa þessum leik Roberto Mancini átti erfitt með að útskýra tap sinna manna í Manchester City gegn Tottenham í dag. Liðið tapaði 3-1 eftir að hafa náð forystunni á 5. mínútu leiksins með marki frá Samir Nasri. Enski boltinn 21.4.2013 16:02
Hertha Berlín í efstu deild á ný Stuðningsmenn Herthu frá Berlín geta fagnað í dag því liðið mun endurnýja kynni sín við Bundesliguna á næstu leiktíð. Fótbolti 21.4.2013 15:41
Bale: Viljum leika í Meistaradeildinni Gareth Bale og Jermain Defoe, leikmenn Tottenham, voru kampakátir með 3-1 sigur gegn Manchester City í dag. Þeir voru báðir á skotkónum í dag og á Tottenham nú góðan möguleika á meistaradeildarsæti. Enski boltinn 21.4.2013 14:55