Fótbolti

United á þetta skilið

Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segir að viðhorf leikmanna Manchester United sé betra í ár en í fyrra. Þess vegna verði liðið meistari í ár.

Enski boltinn

Alfreð mögulega í leikbann

Alfreð Finnbogason er gefið að sök að hafa sparkað í átt að Christian Poulsen, leikmanni Ajax, í leik í hollensku úrvalsdeildinni fyrir helgi.

Fótbolti

Liverpool sektaði Suarez

Luis Suarez, leikmaður Liverpool, hefur staðfest að hann hafi fengið sekt frá félaginu fyrir að bíta Branislav Ivanovic, leikmann Chelsea. Sektarupphæðin er ótilgreind.

Enski boltinn

Stefnum á titilinn

Margrét Lára Viðarsdóttir er mætt til leiks í sænsku úrvalsdeildinni eftir fimm mánaða endurhæfingu vegna skurðaðgerðar. Markadrottningin er öll að koma til og segir Íslendingaliðið Kristianstad stefna á sænska meistaratitilinn.

Fótbolti

Nolan skoraði sitt 100. mark í gær

Fyrirliði West Ham, Kevin Nolan, fagnaði þeim áfanga í gær að skora sitt 100. mark á ferlinum í 2-0 sigri gegn Wigan í ensku úrvalsdeildinni. Hann skoraði mjög laglegt mark eftir undirbúning frá Andy Carroll.

Enski boltinn

Celtic meistari eftir 4-1 sigur

Glasgow Celtic tryggðu sér skoska meistaratitilinn í knattspyrnu eftir 4-1 sigur gegn Iverness á Celtic Park í dag. Eftir markalausan fyrri hálfleik þá braut Gary Hooper ísinn fyrir heimamenn með marki á 61. mínútu.

Fótbolti

Eiður gulltryggði sigurinn

Eiður Smári Guðjohnsen kom inn á sem varamaður og skoraði síðara mark Club Brugge í 2-0 útisigri á Genk í belgíska fótboltanum í dag.

Fótbolti

Myndband: Suarez beit frá sér

Luis Suarez var í aðalhlutverki í 2-2 jafntefli Liverpool og Chelsea. Suarez skoraði mark, lagði upp mark, fékk dæmt á sig víti auk þess sem hann beit Branislav Ivanovic, leikmann Chelsea, í höndina.

Enski boltinn

Bale: Viljum leika í Meistaradeildinni

Gareth Bale og Jermain Defoe, leikmenn Tottenham, voru kampakátir með 3-1 sigur gegn Manchester City í dag. Þeir voru báðir á skotkónum í dag og á Tottenham nú góðan möguleika á meistaradeildarsæti.

Enski boltinn