Fótbolti

Galdramaðurinn Gylfi

Gylfi Þór Sigurðsson var hetja Íslands er hann skoraði bæði mörkin í 2-1 útisigri í Slóveníu í gær. Með sigrinum komst Ísland upp í annað sæti riðilsins.

Fótbolti

Englendingar skoruðu átta mörk í San Marínó

Englendingar áttu eins og allir bjuggust við ekki miklum vandræðum í San Marínó í kvöld og tryggðu sér sannfærandi 8-0 sigur í leik liðanna í undankeppni HM 2004. Fimm af mörkum enska liðsins komu í fyrri hálfleiknum.

Fótbolti

Gylfi: Sá hann í skeytunum

Gylfi Þór Sigurðsson skoraði mark í heimsklassa þegar hann jafnaði metin í leik Íslands og Slóveníu í kvöld. Leiknum lyktaði með sigri, 2-1, og skoraði Gylfi bæði mörkin.

Fótbolti

Albanir unnu á Ullevaal

Ísland og Albanía eru nákvæmlega jöfn í 2. sætinu í E-riðli undankeppni HM 2014 eftir leiki kvöldsins. Ísland vann 2-1 útisigur í Slóveníu en Albanir sóttu þrjú stig á Ullevaal leikvanginn í Osló.

Fótbolti

Gylfi og Jóhann Berg í banni í næsta leik

Gylfi Þór Sigurðsson, hetja íslenska liðsins í sigrinum á Slóveníu í kvöld, verður ekki með íslenska liðinu í næsta leik sem er á móti Slóveníu á Laugardalsvellinum í júní. Gylfi Þór fékk gult spjald eins og Jóhann Berg Guðmundsson og eru þeir báðir komnir í bann.

Fótbolti

Lindegaard orðaður við West Ham

Spánverjinn David de Gea hefur gefið það út að hann ætli sér ekkert að fara frá Man. Utd næstu árin. Keppinautur hans, Anders Lindegaard, er aftur á móti líklega á förum.

Enski boltinn

Ætla að bæta árangur Péturs

Alfreð Finnbogason segir það ólýsanlega tilfinningu að stíga inn á knattspyrnuvöll og vera 80% viss um að skora. Hann verður væntanlega í stóru hlutverki þegar að Ísland mætir Slóveníu í undankeppni HM 2014 í Ljubljana í kvöld.

Fótbolti

Poyet hafnaði Reading

Það verður ekkert af því að Gus Poyet taki við Reading en hann hefur ákveðið að halda tryggð við Brighton. Poyet fékk leyfi til þess að hitta forráðamenn Reading.

Enski boltinn