Fótbolti Leikmenn Manchester United sóttir í einkaflugvélum Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, leggur mikla áherslu á að leikmenn hans skili sér sem allra fyrst úr landsliðsverkefnum sínum. Svo mikla að Manchester United mun leggja út í mikinn kostnað svo hægt sé að senda einkaflugvélar eftir landsliðsleikmönnum félagsins. Enski boltinn 26.3.2013 14:30 Gylfi segir hegðun Gareth Bale til skammar Gylfi Þór Sigurðsson segir til skammar að velski knattspyrnumaðurinn Gareth Bale hafi skírt dóttur sína í höfuðið á knattspyrnustjóra Tottenham, Andre Villas-Boas. Enski boltinn 26.3.2013 13:27 Van Persie: Þýskaland búið að ná Hollandi Robin van Persie, framherji Manchester United og hollenska landsliðsins, segir að Þjóðverjar séu búnir að ná löndum sínum í listinni að framleiða unga fótboltamenn. Fótbolti 26.3.2013 13:00 Pique vill fá Pepe til Barcelona Gerard Pique, miðvörður Barcelona og spænska landsliðsins, væri alveg til í að fá Portúgalann Pepe til félagsins ef hann fengi að velja einhvern leikmann Real Madrid. Fótbolti 26.3.2013 12:15 Holtby vill ekki spila sömu stöðu og Gylfi Lewis Holtby, miðjumaður Tottenham, er einn af mörgum miðjumönnum liðsins sem er í samkeppni við íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson um sæti í byrjunarliði Tottenham. Enski boltinn 26.3.2013 11:45 Balotelli besta lausnin við kynþáttafordómum á Ítalíu Ítalska knattspyrnugoðsögnin Gigi Riva telur að Mario Balotelli, leikmaður AC Milan og ítalska landsliðsins, sé besta vopnið í baráttunni gegn kynþáttafordómum á Ítalíu en kynþáttaníð úr stúkunni hefur verið mjög áberandi á þessu tímabili og hefur Balotelli fengið að kynnast því sjálfur. Fótbolti 26.3.2013 11:15 KSÍ er 66 ára í dag Í dag eru 66 ár liðin síðan að fjórtán félög og íþróttabandalög stofnuðu Knattspyrnusamband Íslands 26. mars 1947. KSÍ minnist þessara tímamóta á heimasíðu sinni í dag. Íslenski boltinn 26.3.2013 11:00 Vilanova lentur í Barcelona Tito Vilanova, þjálfari Barcelona, er kominn aftur til Barcelona eftir tveggja mánaða krabbameinsmeðferð í New York í Bandaríkjunum. Fótbolti 26.3.2013 10:45 Capello kennir óþekkum áhorfanda um hvernig fór Fabio Capello, þjálfari rússneska landsliðsins, kennir óþekkum áhorfenda um að hans mönnum hafi ekki tekist að halda út á móti Brasilíu í vináttulandsleik á Stamford Bridge í gærkvöldi. Fótbolti 26.3.2013 09:45 Nigel Adkins staðfestur sem nýr stjóri Reading Nigel Adkins er tekinn við sem nýr knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Reading en þetta staðfesti félagið á heimasíðu sinni í morgun. Enski boltinn 26.3.2013 09:33 Beckham sló í gegn með nýja kínverska húðflúrinu - myndir David Beckham hefur verið upptekinn síðustu daga enda á fleygiferð um Kína í nýja starfi sínu sem sendiherra kínverskrar knattspyrnu. Hann fékk leyfi frá félagi sínu Paris Saint Germain til þess að skella sér hinum megin á hnöttinn í landsleikjahlénu. Fótbolti 25.3.2013 22:45 Adkins boðið að taka við Reading Enskir fjölmiðlar greina frá því að forráðamenn Reading hafi boðið Nigel Adkins að taka við starfi knattspyrnustjóra hjá félaginu. Enski boltinn 25.3.2013 22:41 Green: Glasgow Rangers spilar í ensku deildinni innan fimm ára Charles Green, framkvæmdastjóri skoska félagsins Glasgow Rangers, spáir því að liðið hans verði farið að spila í ensku deildarkeppninni innan fimm ára. Enski boltinn 25.3.2013 18:15 Bierhoff: Nánast vonlaust fyrir Þýskaland að vinna HM 2014 Oliver Bierhoff, fyrrum liðsmaður og liðsstjóri þýska landsliðsins í knattspyrnu, er ekki bjartsýnn fyrir hönd þýska landsliðsins á HM í Brasilíu næsta sumar. Ástæðan er ekki geta liðsins heldur það að keppnin fer fram í Suður-Ameríku. Fótbolti 25.3.2013 16:00 Cazorla: Spænska landsliðið er ekki á niðurleið Santi Cazorla, leikmaður Arsenal og spænska landsliðsins í fótbolta, hefur engar áhyggjur af því að 1-1 jafntefli Spánverja á móti Finnum á heimavelli í undankeppni HM á föstudagskvöldið, séu merki um að gósentíð spænska liðsins sé að enda. Fótbolti 25.3.2013 16:00 Stjarnan á flesta leikmenn í 19 ára landsliði kvenna Ólafur Þór Guðbjörnsson, þjálfari 19 ára landsliðs kvenna í fótbolta, hefur valið hópinn sem leikur í milliriðli EM í Portúgal dagana 4. - 9. apríl næstkomandi. Íslensku stelpurnar mæta þar Portúgal, Finnlandi og Norður-Írlandi. Fótbolti 25.3.2013 13:00 Gerrard: Þurfum að halda ró okkar Steven Gerrard, fyrirliði enska landsliðsins, hefur kallað eftir ró og yfirvegun hjá sínum leikmönnum í leiknum mikilvæga í Svartfjallalandi á morgun en þjóðirnar mætast þá í toppslag í riðils þeirra í undankeppni HM 2014. Enski boltinn 25.3.2013 11:45 Kosta Ríka krefur FIFA um nýjan leik Forráðamenn Knattspyrnusambands Kosta Ríka heimta að leikur liðsins á móti Bandaríkjunum í undankeppni HM 2014, sem fram fór í Colorado á föstudaginn var, verði spilaði upp á nýtt. Bandaríkin vann leikinn 1-0 en um tíma íhugaði dómari leiksins að flauta leikinn af vegna snjókomu. Fótbolti 25.3.2013 11:00 Anderson sagður vilja yfirgefa United Brasilíski miðjumaðurinn Anderson vill yfirgefa Manchester United í sumar. Anderson, sem er 24 ára gamall, hefur áhyggjur af takmörkuðum leiktíma og að það geti hindrað það að hann nái að vinna sér sæti í brasilíska landsliðinu á HM í Brasilíu 2014. Enski boltinn 24.3.2013 15:15 Mourinho: Kannski sný ég aftur þar sem ég hef verið áður Jose Mourinho, stjóri Real Madrid, hefur gefið sögusögnum þess efnis að hann snúi aftur til Chelsea í sumar byr undir báða vængi. Þessi fimmtugi Portúgali gerði Chelsea tvisvar að Englandsmeisturunum á sínum tíma og gæti snúið aftur í sumar. Enski boltinn 24.3.2013 14:45 Jovetic ánægður með áhuga Arsenal og City Stevan Jovetic frá Svartfjallalandi er opinn fyrir því að leika á Englandi í framtíðinni. Þessi 23 ára leikmaður er eftirsóttur af mögum liðinum en talið er að Arsenal og Manchester City fylgist náið með kappanum sem leikur með Fiorentina á Ítalíu. Enski boltinn 24.3.2013 12:30 Cantona dáist að Mourinho Franska goðsögnin Eric Cantona fer fögrum orðum um portúgalska þjálfarann, Jose Mourinho, sem er í miklu uppáhaldi hjá Frakkanum. Fótbolti 24.3.2013 10:00 Anzhi sýnir Toure áhuga Það er enn óvissa um framtíð miðjumannsins Yaya Toure hjá Man. City. Svo gæti farið að hann verði seldur í sumar. Enski boltinn 24.3.2013 09:00 Bandarískur sigur við ótrúlegar aðstæður | Myndir Bandaríkin og Kosta Ríka spiluðu landsleik í Colorado í gær við frekar erfiðar aðstæður. Mikil snjókoma setti svip sinn á leikinn sem var samt ekki frestað. Fótbolti 23.3.2013 23:00 Katrín lék í jafntefli gegn Everton Katrín Ómarsdóttir lék sinn fyrsta leik fyrir Liverpool Ladies í kvöld. Liverpool-stúlkur léku þá gegn nágrannastúlkunum í Everton. Enski boltinn 23.3.2013 22:11 Mourinho hrósar Pandev fyrir hreinskilnina Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, er afar ánægður með stuðninginn sem hann hefur fengið frá Goran Pandev, leikmanni Napoli, í slag sínum við FIFA. Mourinho er á því að brögð hafi verið í tafli við val á þjálfara ársins. Fótbolti 23.3.2013 19:41 Sviss missteig sig á Kýpur Sviss er aðeins með tveggja stiga forskot á Ísland eftir að liðið varð að sætta sig við markalaust jafntefli á Kýpur í dag. Fótbolti 23.3.2013 18:26 Beckham flaug á hausinn | Myndir David Beckham er á miklu ferðalagi um Kína þessa dagana og hefur hann vakið mikla athygli hvar sem hann hefur komið við. Hann lenti þó í neyðarlegu atviki í gær. Fótbolti 23.3.2013 18:00 Spear tryggði ÍBV langþráðan sigur Hermann Hreiðarsson fagnaði loksins sigri í Lengjubikarnum sem þjálfari ÍBV í dag. Þá unnu Eyjamenn lið BÍ/Bolungarvíkur, 1-0. Íslenski boltinn 23.3.2013 16:42 Podolski leggst undir hnífinn í sumar Þýski landsliðsmaðurinn Lukas Podolski hefur verið að glíma við meiðsli í kálfa síðustu sex vikur og mun þurfa að fara í aðgerð vegna meiðslanna í sumar. Enski boltinn 23.3.2013 16:15 « ‹ ›
Leikmenn Manchester United sóttir í einkaflugvélum Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, leggur mikla áherslu á að leikmenn hans skili sér sem allra fyrst úr landsliðsverkefnum sínum. Svo mikla að Manchester United mun leggja út í mikinn kostnað svo hægt sé að senda einkaflugvélar eftir landsliðsleikmönnum félagsins. Enski boltinn 26.3.2013 14:30
Gylfi segir hegðun Gareth Bale til skammar Gylfi Þór Sigurðsson segir til skammar að velski knattspyrnumaðurinn Gareth Bale hafi skírt dóttur sína í höfuðið á knattspyrnustjóra Tottenham, Andre Villas-Boas. Enski boltinn 26.3.2013 13:27
Van Persie: Þýskaland búið að ná Hollandi Robin van Persie, framherji Manchester United og hollenska landsliðsins, segir að Þjóðverjar séu búnir að ná löndum sínum í listinni að framleiða unga fótboltamenn. Fótbolti 26.3.2013 13:00
Pique vill fá Pepe til Barcelona Gerard Pique, miðvörður Barcelona og spænska landsliðsins, væri alveg til í að fá Portúgalann Pepe til félagsins ef hann fengi að velja einhvern leikmann Real Madrid. Fótbolti 26.3.2013 12:15
Holtby vill ekki spila sömu stöðu og Gylfi Lewis Holtby, miðjumaður Tottenham, er einn af mörgum miðjumönnum liðsins sem er í samkeppni við íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson um sæti í byrjunarliði Tottenham. Enski boltinn 26.3.2013 11:45
Balotelli besta lausnin við kynþáttafordómum á Ítalíu Ítalska knattspyrnugoðsögnin Gigi Riva telur að Mario Balotelli, leikmaður AC Milan og ítalska landsliðsins, sé besta vopnið í baráttunni gegn kynþáttafordómum á Ítalíu en kynþáttaníð úr stúkunni hefur verið mjög áberandi á þessu tímabili og hefur Balotelli fengið að kynnast því sjálfur. Fótbolti 26.3.2013 11:15
KSÍ er 66 ára í dag Í dag eru 66 ár liðin síðan að fjórtán félög og íþróttabandalög stofnuðu Knattspyrnusamband Íslands 26. mars 1947. KSÍ minnist þessara tímamóta á heimasíðu sinni í dag. Íslenski boltinn 26.3.2013 11:00
Vilanova lentur í Barcelona Tito Vilanova, þjálfari Barcelona, er kominn aftur til Barcelona eftir tveggja mánaða krabbameinsmeðferð í New York í Bandaríkjunum. Fótbolti 26.3.2013 10:45
Capello kennir óþekkum áhorfanda um hvernig fór Fabio Capello, þjálfari rússneska landsliðsins, kennir óþekkum áhorfenda um að hans mönnum hafi ekki tekist að halda út á móti Brasilíu í vináttulandsleik á Stamford Bridge í gærkvöldi. Fótbolti 26.3.2013 09:45
Nigel Adkins staðfestur sem nýr stjóri Reading Nigel Adkins er tekinn við sem nýr knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Reading en þetta staðfesti félagið á heimasíðu sinni í morgun. Enski boltinn 26.3.2013 09:33
Beckham sló í gegn með nýja kínverska húðflúrinu - myndir David Beckham hefur verið upptekinn síðustu daga enda á fleygiferð um Kína í nýja starfi sínu sem sendiherra kínverskrar knattspyrnu. Hann fékk leyfi frá félagi sínu Paris Saint Germain til þess að skella sér hinum megin á hnöttinn í landsleikjahlénu. Fótbolti 25.3.2013 22:45
Adkins boðið að taka við Reading Enskir fjölmiðlar greina frá því að forráðamenn Reading hafi boðið Nigel Adkins að taka við starfi knattspyrnustjóra hjá félaginu. Enski boltinn 25.3.2013 22:41
Green: Glasgow Rangers spilar í ensku deildinni innan fimm ára Charles Green, framkvæmdastjóri skoska félagsins Glasgow Rangers, spáir því að liðið hans verði farið að spila í ensku deildarkeppninni innan fimm ára. Enski boltinn 25.3.2013 18:15
Bierhoff: Nánast vonlaust fyrir Þýskaland að vinna HM 2014 Oliver Bierhoff, fyrrum liðsmaður og liðsstjóri þýska landsliðsins í knattspyrnu, er ekki bjartsýnn fyrir hönd þýska landsliðsins á HM í Brasilíu næsta sumar. Ástæðan er ekki geta liðsins heldur það að keppnin fer fram í Suður-Ameríku. Fótbolti 25.3.2013 16:00
Cazorla: Spænska landsliðið er ekki á niðurleið Santi Cazorla, leikmaður Arsenal og spænska landsliðsins í fótbolta, hefur engar áhyggjur af því að 1-1 jafntefli Spánverja á móti Finnum á heimavelli í undankeppni HM á föstudagskvöldið, séu merki um að gósentíð spænska liðsins sé að enda. Fótbolti 25.3.2013 16:00
Stjarnan á flesta leikmenn í 19 ára landsliði kvenna Ólafur Þór Guðbjörnsson, þjálfari 19 ára landsliðs kvenna í fótbolta, hefur valið hópinn sem leikur í milliriðli EM í Portúgal dagana 4. - 9. apríl næstkomandi. Íslensku stelpurnar mæta þar Portúgal, Finnlandi og Norður-Írlandi. Fótbolti 25.3.2013 13:00
Gerrard: Þurfum að halda ró okkar Steven Gerrard, fyrirliði enska landsliðsins, hefur kallað eftir ró og yfirvegun hjá sínum leikmönnum í leiknum mikilvæga í Svartfjallalandi á morgun en þjóðirnar mætast þá í toppslag í riðils þeirra í undankeppni HM 2014. Enski boltinn 25.3.2013 11:45
Kosta Ríka krefur FIFA um nýjan leik Forráðamenn Knattspyrnusambands Kosta Ríka heimta að leikur liðsins á móti Bandaríkjunum í undankeppni HM 2014, sem fram fór í Colorado á föstudaginn var, verði spilaði upp á nýtt. Bandaríkin vann leikinn 1-0 en um tíma íhugaði dómari leiksins að flauta leikinn af vegna snjókomu. Fótbolti 25.3.2013 11:00
Anderson sagður vilja yfirgefa United Brasilíski miðjumaðurinn Anderson vill yfirgefa Manchester United í sumar. Anderson, sem er 24 ára gamall, hefur áhyggjur af takmörkuðum leiktíma og að það geti hindrað það að hann nái að vinna sér sæti í brasilíska landsliðinu á HM í Brasilíu 2014. Enski boltinn 24.3.2013 15:15
Mourinho: Kannski sný ég aftur þar sem ég hef verið áður Jose Mourinho, stjóri Real Madrid, hefur gefið sögusögnum þess efnis að hann snúi aftur til Chelsea í sumar byr undir báða vængi. Þessi fimmtugi Portúgali gerði Chelsea tvisvar að Englandsmeisturunum á sínum tíma og gæti snúið aftur í sumar. Enski boltinn 24.3.2013 14:45
Jovetic ánægður með áhuga Arsenal og City Stevan Jovetic frá Svartfjallalandi er opinn fyrir því að leika á Englandi í framtíðinni. Þessi 23 ára leikmaður er eftirsóttur af mögum liðinum en talið er að Arsenal og Manchester City fylgist náið með kappanum sem leikur með Fiorentina á Ítalíu. Enski boltinn 24.3.2013 12:30
Cantona dáist að Mourinho Franska goðsögnin Eric Cantona fer fögrum orðum um portúgalska þjálfarann, Jose Mourinho, sem er í miklu uppáhaldi hjá Frakkanum. Fótbolti 24.3.2013 10:00
Anzhi sýnir Toure áhuga Það er enn óvissa um framtíð miðjumannsins Yaya Toure hjá Man. City. Svo gæti farið að hann verði seldur í sumar. Enski boltinn 24.3.2013 09:00
Bandarískur sigur við ótrúlegar aðstæður | Myndir Bandaríkin og Kosta Ríka spiluðu landsleik í Colorado í gær við frekar erfiðar aðstæður. Mikil snjókoma setti svip sinn á leikinn sem var samt ekki frestað. Fótbolti 23.3.2013 23:00
Katrín lék í jafntefli gegn Everton Katrín Ómarsdóttir lék sinn fyrsta leik fyrir Liverpool Ladies í kvöld. Liverpool-stúlkur léku þá gegn nágrannastúlkunum í Everton. Enski boltinn 23.3.2013 22:11
Mourinho hrósar Pandev fyrir hreinskilnina Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, er afar ánægður með stuðninginn sem hann hefur fengið frá Goran Pandev, leikmanni Napoli, í slag sínum við FIFA. Mourinho er á því að brögð hafi verið í tafli við val á þjálfara ársins. Fótbolti 23.3.2013 19:41
Sviss missteig sig á Kýpur Sviss er aðeins með tveggja stiga forskot á Ísland eftir að liðið varð að sætta sig við markalaust jafntefli á Kýpur í dag. Fótbolti 23.3.2013 18:26
Beckham flaug á hausinn | Myndir David Beckham er á miklu ferðalagi um Kína þessa dagana og hefur hann vakið mikla athygli hvar sem hann hefur komið við. Hann lenti þó í neyðarlegu atviki í gær. Fótbolti 23.3.2013 18:00
Spear tryggði ÍBV langþráðan sigur Hermann Hreiðarsson fagnaði loksins sigri í Lengjubikarnum sem þjálfari ÍBV í dag. Þá unnu Eyjamenn lið BÍ/Bolungarvíkur, 1-0. Íslenski boltinn 23.3.2013 16:42
Podolski leggst undir hnífinn í sumar Þýski landsliðsmaðurinn Lukas Podolski hefur verið að glíma við meiðsli í kálfa síðustu sex vikur og mun þurfa að fara í aðgerð vegna meiðslanna í sumar. Enski boltinn 23.3.2013 16:15