Fótbolti

Leikmenn Manchester United sóttir í einkaflugvélum

Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, leggur mikla áherslu á að leikmenn hans skili sér sem allra fyrst úr landsliðsverkefnum sínum. Svo mikla að Manchester United mun leggja út í mikinn kostnað svo hægt sé að senda einkaflugvélar eftir landsliðsleikmönnum félagsins.

Enski boltinn

Pique vill fá Pepe til Barcelona

Gerard Pique, miðvörður Barcelona og spænska landsliðsins, væri alveg til í að fá Portúgalann Pepe til félagsins ef hann fengi að velja einhvern leikmann Real Madrid.

Fótbolti

Balotelli besta lausnin við kynþáttafordómum á Ítalíu

Ítalska knattspyrnugoðsögnin Gigi Riva telur að Mario Balotelli, leikmaður AC Milan og ítalska landsliðsins, sé besta vopnið í baráttunni gegn kynþáttafordómum á Ítalíu en kynþáttaníð úr stúkunni hefur verið mjög áberandi á þessu tímabili og hefur Balotelli fengið að kynnast því sjálfur.

Fótbolti

KSÍ er 66 ára í dag

Í dag eru 66 ár liðin síðan að fjórtán félög og íþróttabandalög stofnuðu Knattspyrnusamband Íslands 26. mars 1947. KSÍ minnist þessara tímamóta á heimasíðu sinni í dag.

Íslenski boltinn

Cazorla: Spænska landsliðið er ekki á niðurleið

Santi Cazorla, leikmaður Arsenal og spænska landsliðsins í fótbolta, hefur engar áhyggjur af því að 1-1 jafntefli Spánverja á móti Finnum á heimavelli í undankeppni HM á föstudagskvöldið, séu merki um að gósentíð spænska liðsins sé að enda.

Fótbolti

Gerrard: Þurfum að halda ró okkar

Steven Gerrard, fyrirliði enska landsliðsins, hefur kallað eftir ró og yfirvegun hjá sínum leikmönnum í leiknum mikilvæga í Svartfjallalandi á morgun en þjóðirnar mætast þá í toppslag í riðils þeirra í undankeppni HM 2014.

Enski boltinn

Kosta Ríka krefur FIFA um nýjan leik

Forráðamenn Knattspyrnusambands Kosta Ríka heimta að leikur liðsins á móti Bandaríkjunum í undankeppni HM 2014, sem fram fór í Colorado á föstudaginn var, verði spilaði upp á nýtt. Bandaríkin vann leikinn 1-0 en um tíma íhugaði dómari leiksins að flauta leikinn af vegna snjókomu.

Fótbolti

Anderson sagður vilja yfirgefa United

Brasilíski miðjumaðurinn Anderson vill yfirgefa Manchester United í sumar. Anderson, sem er 24 ára gamall, hefur áhyggjur af takmörkuðum leiktíma og að það geti hindrað það að hann nái að vinna sér sæti í brasilíska landsliðinu á HM í Brasilíu 2014.

Enski boltinn

Jovetic ánægður með áhuga Arsenal og City

Stevan Jovetic frá Svartfjallalandi er opinn fyrir því að leika á Englandi í framtíðinni. Þessi 23 ára leikmaður er eftirsóttur af mögum liðinum en talið er að Arsenal og Manchester City fylgist náið með kappanum sem leikur með Fiorentina á Ítalíu.

Enski boltinn

Cantona dáist að Mourinho

Franska goðsögnin Eric Cantona fer fögrum orðum um portúgalska þjálfarann, Jose Mourinho, sem er í miklu uppáhaldi hjá Frakkanum.

Fótbolti

Mourinho hrósar Pandev fyrir hreinskilnina

Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, er afar ánægður með stuðninginn sem hann hefur fengið frá Goran Pandev, leikmanni Napoli, í slag sínum við FIFA. Mourinho er á því að brögð hafi verið í tafli við val á þjálfara ársins.

Fótbolti

Beckham flaug á hausinn | Myndir

David Beckham er á miklu ferðalagi um Kína þessa dagana og hefur hann vakið mikla athygli hvar sem hann hefur komið við. Hann lenti þó í neyðarlegu atviki í gær.

Fótbolti