Fótbolti Stóra boltamálinu lokið Spilað verður með opinberan keppnisbolta Álfukeppninnar frá Adidas í Pepsi-deild karla í sumar. Töluverð umræða hefur verið undanfarnar vikur vegna ódýrari gerðar Adidas-bolta sem stóð til að nota. Íslenski boltinn 16.4.2013 16:34 Ensku félögin eyddu langmest Ensku fótboltafélögin voru í nokkrum sérflokki á síðasta ári þegar kom að því að eyða peningi í leikmenn frá öðrum löndum en þetta kemur fram í nýrri samantekt hjá nefnd hjá FIFA sem heldur utan um félagsskipti í heiminum. Fótbolti 16.4.2013 16:00 Markalaust í Lundúnum Arsenal og Everton máttu sætta sig við markalaust jafntefli í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Bæði lið þurftu á þremur stigum að halda í baráttunni um Meistaradeildarsæti. Enski boltinn 16.4.2013 14:37 James og Hermann spila bæði með ÍBV og Portsmouth í kvöld Eyjamenn mæta Portsmouth á Fratton Park í kvöld í góðgerðaleik til styrktar Portsmouth en þetta fornfræga félag hefur verið í miklum peningavandræðum síðustu misseri. Hermann Hreiðarsson, núverandi þjálfari ÍBV og fyrrum leikmaður Portsmouth, kom með þá hugmynd að spila þennan leik en ÍBV-liðið er einmitt í æfingaferð á Englandi. Enski boltinn 16.4.2013 14:30 Blikastelpurnar sáu um Wales Íslenska 16 ára landslið kvenna í knattspyrnu vann flottan 4-0 sigur á Wales í dag á sérstöku undirbúningsmóti UEFA en leikurinn fór fram í Wales. Það voru Blikarnir Esther Rós Arnarsdóttir og Ingibjörg Sigurðardóttir sem skoruðu þrjú markanna en fjórða markið var sjálfsmark. Fótbolti 16.4.2013 13:56 Einkafundir Di Canio að skila sér Adam Johnson segir að nýi knattspyrnustjórinn Paolo Di Canio hafi komið með mikið sjálfstraust inn í leikmannahóp Sunderland og það hafi skilað sér í 3-0 sigri á nágrönnunum í Newcastle í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 16.4.2013 13:00 Íslensku stelpurnar í riðli með Dönum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta verður í riðli með Danmörku í undankeppni HM kvenna 2015 en dregið var í höfuðstöðvum UEFA í Sviss í dag. Fótbolti 16.4.2013 12:29 Wenger tók áhættu með Wilshere Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, lét Jack Wilshere spila á móti Norwich í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta um síðustu helgi þrátt fyrir að miðjumaðurinn hefði helst þurft lengri tíma til að jafna sig af meiðslunum sem voru búin að halda honum frá keppni síðan 3. mars. Enski boltinn 16.4.2013 12:15 Alfreð búinn að afskrifa markakóngstitilinn Alfreð Finnbogason er kominn með 23 mörk í hollensku deildinni og enn eru eftir fjórir leiki á tímabilinu. Alfreð viðurkennir samt í viðtali á heimasíðu Heerenveen að hann eigi ekki möguleika á því að verða markahæstur í deildinni í ár. Fótbolti 16.4.2013 11:15 Hazard: Við vorum hræddir við Manchester City Eden Hazard, leikmaður Chelsea, segir að leikmenn liðsins hafi hreinlega verið hræddir við Manchester City þegar liðin mættust í undanúrslitum enska bikarsins á Wembley á sunnudaginn. Manchester City vann leikinn 2-1 og komst í úrslitaleikinn. Enski boltinn 16.4.2013 10:45 Tóku fagn Stjörnustrákanna á MTV Fögn liðsmanna Stjörnunnar í Pepsi-deild karla sumarið 2011 slógu í gegn víða um heiminn. Lítið hefur farið fyrir fögnum Garðbæinga síðan þá en þau eru þó ekki gleymd úti í hinum stóra heimi. Íslenski boltinn 16.4.2013 09:54 Wilshere: United má alls ekki tryggja sér titilinn á Emirates Robin van Persie, fyrrum leikmaður Manchester United, getur tryggt sér enska meistaratitilinn ásamt félögum sínum í United-liðinu þegar Manchester United heimsækir hans gömlu félaga Arsenal á Emirates-leikvanginn 28. apríl næstkomandi. Jack Wilshere vill alls ekki sjá það gerast. Enski boltinn 16.4.2013 08:45 Zlatan: Beckham mun vinna Meistaradeildina með PSG Svíinn Zlatan Ibrahimovic er öruggur á tvennu - að Paris Saint-Germain vinni Meistaradeildina í fótbolta á næsta tímabili og að David Beckham verði þá enn leikmaður liðsins. Zlatan er viss um að enski miðjumaðurinn framlengi samning sinn við franska liðið. Fótbolti 16.4.2013 08:15 Ætla sér að taka stigametið af Chelsea Wayne Rooney og Robin van Persie framherjar Manchester United ætla ekki að slaka neitt á þótt að félagið sé nánast búið að tryggja sér Englandsmeistaratitilinn og sé úr leik í öllum öðrum keppnum. Stigamet Chelsea getur enn fallið og United-liðið hefur sett stefnuna á það. Enski boltinn 16.4.2013 07:45 Réðu einkaspæjara til að fylgjast með Pique Spænska dagblaðið El Mundo fullyrðir að forráðamenn Barcelona hafi látið fylgjast með Gerard Pique í rúmt ár. Fótbolti 15.4.2013 23:26 Lést í vinnuslysi á knattspyrnuleikvangi Einn lést þegar að steypt súla féll á knattspyrnuleikvangi í Sau Paulo í Brasilíu. Fótbolti 15.4.2013 23:01 Fullyrðir að Rooney fari til PSG í sumar Michael Mulin, sem þekkir vel til hjá franska félaginu PSG, segir öruggt að Wayne Rooney muni fara til PSG í sumar. Rooney leikur sem kunnugt er með Manchester United. Enski boltinn 15.4.2013 21:25 Vidal skoraði bæði í sigri Juventus Juventus vann í kvöld öruggan 2-0 útisigur á Lazio í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 15.4.2013 20:42 Ragnar skoraði fyrir FCK Ragnar Sigurðsson skoraði fyrsta markið þegar að FCK hafði betur gegn ríkjandi meisturunum í Nordsjælland í toppslag dönsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 15.4.2013 19:45 Hannes á bekknum hjá Mjällby Hannes Þ. Sigurðsson var í leikmannahópi Mjällby í fyrsta sinn í dag en hann var ónotaður varamaður í 2-1 sigri á Helsingborg. Fótbolti 15.4.2013 19:15 Ævilangt bann fyrir ólæti Newcastle ætlar að taka harkalega á þeim stuðningsmönnum knattspyrnuliðs borgarinnar sem höfðu sig mest í frammi í óeirðum í miðbæ Newcastle í gær. Enski boltinn 15.4.2013 16:45 Aguero ekki refsað fyrir rassatæklinguna Enska knattspyrnusambandið ætlar ekki að refsa Argentínumanninum Sergio Aguero fyrir tæklingu sína á David Luiz í undanúrslitaleik enska bikarsins á milli Manchester City og Chelsea. Aguero lét þá takkana vaða í rassinn á David Luiz þegar átta mínútur voru eftir af leiknum. Enski boltinn 15.4.2013 16:07 Manchester United minnist þeirra sem létust á Hillsborough Í dag eru liðin 24 ár síðan að 96 stuðningsmenn Liverpool létust í troðningi á áhorfendastæðum Hillsborough-leikvangsins í Sheffield þegar lið þeirra var að spila við Nottingham Forrest í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar. Enski boltinn 15.4.2013 14:30 Dregið í HM-riðla hjá stelpunum á morgun Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta verður í öðrum styrkleikaflokki á morgun þegar dregið verður í riðla fyrir undankeppni HM kvenna sem fer fram í Kanada 2015. Íslensk A-landslið í fótbolta hefur aldrei komist á HM. Fótbolti 15.4.2013 13:00 Alfreð reykspólaði fram úr Bale og Michu Alfreð Finnbogason skoraði tvö mörk fyrir Heerenveen í 3-2 sigri á Willem II í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina. Hann hefur þar með skorað 23 deildarmörk á tímabilinu og jafnað 33 ára gamalt met Péturs Péturssonar en enginn Íslendingur hefur skorað fleiri deildarmörk á einu tímabili í efstu deild. Fótbolti 15.4.2013 12:15 Arnór Guðjohnsen fer á kostum Arnór Guðjohnsen er vafalítið einn besti knattspyrnumaður sem Ísland hefur alið. Fótbolti 15.4.2013 11:45 Glæsimörk helgarinnar Aðeins Reading og Liverpool buðu upp á markalaust jafntefli í 32. umferð ensku úrvalsdeildarinnar sem fram fór um helgina. Enski boltinn 15.4.2013 11:15 Barði hest í hausinn Stuðningsmenn Newcastle voru allt annað en sáttir eftir 3-0 tap sinna manna gegn Sunderland á Englandi í gær. Svo fór að lögregla þurfti að handtaka 29 þeirra að leik loknum. Enski boltinn 15.4.2013 09:45 David Luiz fyrirgefur Aguero rassatæklinguna David Luiz hjá Chelsea hefur fyrirgefið Sergio Aguero hjá Manchester City fyrir það hann kallar "fimm sekúndur af reiði" en argentínski framherjinn komst upp með það að traðka á rassi Brasilíumannsins í í undanúrslitaleik enska bikarsins á Wembley í gær. Enski boltinn 15.4.2013 09:19 Tveir skotnir til bana á leið á leik á HM-velli Brasilíumenn halda HM í fótbolta á næsta ári en það bárust ekki góðar fréttir frá einum af leikvöngunum sem verða notaðir í keppninni eftir rúmt ár. Brasilískir fjölmiðlar greindu frá því í morgun að tveir knattspyrnuáhugamenn hafa verið skotnir til bana á leið sinni á völlinn. Fótbolti 15.4.2013 08:19 « ‹ ›
Stóra boltamálinu lokið Spilað verður með opinberan keppnisbolta Álfukeppninnar frá Adidas í Pepsi-deild karla í sumar. Töluverð umræða hefur verið undanfarnar vikur vegna ódýrari gerðar Adidas-bolta sem stóð til að nota. Íslenski boltinn 16.4.2013 16:34
Ensku félögin eyddu langmest Ensku fótboltafélögin voru í nokkrum sérflokki á síðasta ári þegar kom að því að eyða peningi í leikmenn frá öðrum löndum en þetta kemur fram í nýrri samantekt hjá nefnd hjá FIFA sem heldur utan um félagsskipti í heiminum. Fótbolti 16.4.2013 16:00
Markalaust í Lundúnum Arsenal og Everton máttu sætta sig við markalaust jafntefli í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Bæði lið þurftu á þremur stigum að halda í baráttunni um Meistaradeildarsæti. Enski boltinn 16.4.2013 14:37
James og Hermann spila bæði með ÍBV og Portsmouth í kvöld Eyjamenn mæta Portsmouth á Fratton Park í kvöld í góðgerðaleik til styrktar Portsmouth en þetta fornfræga félag hefur verið í miklum peningavandræðum síðustu misseri. Hermann Hreiðarsson, núverandi þjálfari ÍBV og fyrrum leikmaður Portsmouth, kom með þá hugmynd að spila þennan leik en ÍBV-liðið er einmitt í æfingaferð á Englandi. Enski boltinn 16.4.2013 14:30
Blikastelpurnar sáu um Wales Íslenska 16 ára landslið kvenna í knattspyrnu vann flottan 4-0 sigur á Wales í dag á sérstöku undirbúningsmóti UEFA en leikurinn fór fram í Wales. Það voru Blikarnir Esther Rós Arnarsdóttir og Ingibjörg Sigurðardóttir sem skoruðu þrjú markanna en fjórða markið var sjálfsmark. Fótbolti 16.4.2013 13:56
Einkafundir Di Canio að skila sér Adam Johnson segir að nýi knattspyrnustjórinn Paolo Di Canio hafi komið með mikið sjálfstraust inn í leikmannahóp Sunderland og það hafi skilað sér í 3-0 sigri á nágrönnunum í Newcastle í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 16.4.2013 13:00
Íslensku stelpurnar í riðli með Dönum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta verður í riðli með Danmörku í undankeppni HM kvenna 2015 en dregið var í höfuðstöðvum UEFA í Sviss í dag. Fótbolti 16.4.2013 12:29
Wenger tók áhættu með Wilshere Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, lét Jack Wilshere spila á móti Norwich í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta um síðustu helgi þrátt fyrir að miðjumaðurinn hefði helst þurft lengri tíma til að jafna sig af meiðslunum sem voru búin að halda honum frá keppni síðan 3. mars. Enski boltinn 16.4.2013 12:15
Alfreð búinn að afskrifa markakóngstitilinn Alfreð Finnbogason er kominn með 23 mörk í hollensku deildinni og enn eru eftir fjórir leiki á tímabilinu. Alfreð viðurkennir samt í viðtali á heimasíðu Heerenveen að hann eigi ekki möguleika á því að verða markahæstur í deildinni í ár. Fótbolti 16.4.2013 11:15
Hazard: Við vorum hræddir við Manchester City Eden Hazard, leikmaður Chelsea, segir að leikmenn liðsins hafi hreinlega verið hræddir við Manchester City þegar liðin mættust í undanúrslitum enska bikarsins á Wembley á sunnudaginn. Manchester City vann leikinn 2-1 og komst í úrslitaleikinn. Enski boltinn 16.4.2013 10:45
Tóku fagn Stjörnustrákanna á MTV Fögn liðsmanna Stjörnunnar í Pepsi-deild karla sumarið 2011 slógu í gegn víða um heiminn. Lítið hefur farið fyrir fögnum Garðbæinga síðan þá en þau eru þó ekki gleymd úti í hinum stóra heimi. Íslenski boltinn 16.4.2013 09:54
Wilshere: United má alls ekki tryggja sér titilinn á Emirates Robin van Persie, fyrrum leikmaður Manchester United, getur tryggt sér enska meistaratitilinn ásamt félögum sínum í United-liðinu þegar Manchester United heimsækir hans gömlu félaga Arsenal á Emirates-leikvanginn 28. apríl næstkomandi. Jack Wilshere vill alls ekki sjá það gerast. Enski boltinn 16.4.2013 08:45
Zlatan: Beckham mun vinna Meistaradeildina með PSG Svíinn Zlatan Ibrahimovic er öruggur á tvennu - að Paris Saint-Germain vinni Meistaradeildina í fótbolta á næsta tímabili og að David Beckham verði þá enn leikmaður liðsins. Zlatan er viss um að enski miðjumaðurinn framlengi samning sinn við franska liðið. Fótbolti 16.4.2013 08:15
Ætla sér að taka stigametið af Chelsea Wayne Rooney og Robin van Persie framherjar Manchester United ætla ekki að slaka neitt á þótt að félagið sé nánast búið að tryggja sér Englandsmeistaratitilinn og sé úr leik í öllum öðrum keppnum. Stigamet Chelsea getur enn fallið og United-liðið hefur sett stefnuna á það. Enski boltinn 16.4.2013 07:45
Réðu einkaspæjara til að fylgjast með Pique Spænska dagblaðið El Mundo fullyrðir að forráðamenn Barcelona hafi látið fylgjast með Gerard Pique í rúmt ár. Fótbolti 15.4.2013 23:26
Lést í vinnuslysi á knattspyrnuleikvangi Einn lést þegar að steypt súla féll á knattspyrnuleikvangi í Sau Paulo í Brasilíu. Fótbolti 15.4.2013 23:01
Fullyrðir að Rooney fari til PSG í sumar Michael Mulin, sem þekkir vel til hjá franska félaginu PSG, segir öruggt að Wayne Rooney muni fara til PSG í sumar. Rooney leikur sem kunnugt er með Manchester United. Enski boltinn 15.4.2013 21:25
Vidal skoraði bæði í sigri Juventus Juventus vann í kvöld öruggan 2-0 útisigur á Lazio í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 15.4.2013 20:42
Ragnar skoraði fyrir FCK Ragnar Sigurðsson skoraði fyrsta markið þegar að FCK hafði betur gegn ríkjandi meisturunum í Nordsjælland í toppslag dönsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 15.4.2013 19:45
Hannes á bekknum hjá Mjällby Hannes Þ. Sigurðsson var í leikmannahópi Mjällby í fyrsta sinn í dag en hann var ónotaður varamaður í 2-1 sigri á Helsingborg. Fótbolti 15.4.2013 19:15
Ævilangt bann fyrir ólæti Newcastle ætlar að taka harkalega á þeim stuðningsmönnum knattspyrnuliðs borgarinnar sem höfðu sig mest í frammi í óeirðum í miðbæ Newcastle í gær. Enski boltinn 15.4.2013 16:45
Aguero ekki refsað fyrir rassatæklinguna Enska knattspyrnusambandið ætlar ekki að refsa Argentínumanninum Sergio Aguero fyrir tæklingu sína á David Luiz í undanúrslitaleik enska bikarsins á milli Manchester City og Chelsea. Aguero lét þá takkana vaða í rassinn á David Luiz þegar átta mínútur voru eftir af leiknum. Enski boltinn 15.4.2013 16:07
Manchester United minnist þeirra sem létust á Hillsborough Í dag eru liðin 24 ár síðan að 96 stuðningsmenn Liverpool létust í troðningi á áhorfendastæðum Hillsborough-leikvangsins í Sheffield þegar lið þeirra var að spila við Nottingham Forrest í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar. Enski boltinn 15.4.2013 14:30
Dregið í HM-riðla hjá stelpunum á morgun Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta verður í öðrum styrkleikaflokki á morgun þegar dregið verður í riðla fyrir undankeppni HM kvenna sem fer fram í Kanada 2015. Íslensk A-landslið í fótbolta hefur aldrei komist á HM. Fótbolti 15.4.2013 13:00
Alfreð reykspólaði fram úr Bale og Michu Alfreð Finnbogason skoraði tvö mörk fyrir Heerenveen í 3-2 sigri á Willem II í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina. Hann hefur þar með skorað 23 deildarmörk á tímabilinu og jafnað 33 ára gamalt met Péturs Péturssonar en enginn Íslendingur hefur skorað fleiri deildarmörk á einu tímabili í efstu deild. Fótbolti 15.4.2013 12:15
Arnór Guðjohnsen fer á kostum Arnór Guðjohnsen er vafalítið einn besti knattspyrnumaður sem Ísland hefur alið. Fótbolti 15.4.2013 11:45
Glæsimörk helgarinnar Aðeins Reading og Liverpool buðu upp á markalaust jafntefli í 32. umferð ensku úrvalsdeildarinnar sem fram fór um helgina. Enski boltinn 15.4.2013 11:15
Barði hest í hausinn Stuðningsmenn Newcastle voru allt annað en sáttir eftir 3-0 tap sinna manna gegn Sunderland á Englandi í gær. Svo fór að lögregla þurfti að handtaka 29 þeirra að leik loknum. Enski boltinn 15.4.2013 09:45
David Luiz fyrirgefur Aguero rassatæklinguna David Luiz hjá Chelsea hefur fyrirgefið Sergio Aguero hjá Manchester City fyrir það hann kallar "fimm sekúndur af reiði" en argentínski framherjinn komst upp með það að traðka á rassi Brasilíumannsins í í undanúrslitaleik enska bikarsins á Wembley í gær. Enski boltinn 15.4.2013 09:19
Tveir skotnir til bana á leið á leik á HM-velli Brasilíumenn halda HM í fótbolta á næsta ári en það bárust ekki góðar fréttir frá einum af leikvöngunum sem verða notaðir í keppninni eftir rúmt ár. Brasilískir fjölmiðlar greindu frá því í morgun að tveir knattspyrnuáhugamenn hafa verið skotnir til bana á leið sinni á völlinn. Fótbolti 15.4.2013 08:19