Fótbolti

Fótbolti í dag er bara viðskipti

Það verður ekki tekið af Benoit Assou-Ekotto, leikmanni Tottenham, að hann er heiðarlegur. Hann hefur aldrei farið í grafgötur með að hann spilar fótbolta af því það sé vinnan hans. Hann hefur ekkert gaman af fótbolta og viðurkennir það.

Enski boltinn

Íslendingar leggja upp mörk

Gunnar Heiðar Þorvaldsson lagði upp mark Norrköping þegar liðið gerði 1-1 jafntefli á útivelli gegn topplði Malmö í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.

Fótbolti

Gætu refsað fyrir tíst

Knattspyrnusamband Íslands hefur sent þau skilaboð til félaga hér á landi að brýna fyrir leikmönnum, þjálfurum og öðru starfsfólki að hegða sér vel á samfélagsmiðlum.

Íslenski boltinn

James Hurst í Val

Valur hefur gengið frá samningi við enska bakvörðinn James Hurst. Hurst lék með ÍBV í efstu deild sumarið 2011 og stóð sig vel.

Íslenski boltinn

Pirlo hættir eftir HM

HM 2014 í Brasilíu verður svanasöngur miðjumannsins Andrea Pirlo með ítalska landsliðinu. Miðjumaðurinn hefur þegar tekið þá ákvörðun.

Fótbolti

Fimm hundruð þúsund vilja fá miða á úrslitaleikinn

Borussia Dortmund tryggði sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar fyrr í þessari viku og það er gríðarlega mikill áhugi hjá stuðningsmönnum félagsins á miðum á úrslitaleikinn á móti Bayern München sem fer fram á Wembley 25. maí næstkomandi.

Fótbolti

Chelsea vill fá Alonso

Chelsea virðist þegar vera farið að vinna í leikmannamálum fyrir Jose Mourinho sem er sagður vera á leið til félagsins á nýjan leik í sumar.

Enski boltinn

Wenger ætlar ekki að fara frá Arsenal

Það hefur talsvert verið talað um það í vetur að Arsene Wenger gæti verið á förum frá Arsenal. Þær sögusagnir fengu síðan byr undir báða vængi er byrjað var að orða hann við PSG í Frakklandi.

Enski boltinn

Arnór Sveinn orðinn grænmetisæta

Arnór Sveinn Aðalsteinsson, atvinnumaður og landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur ákveðið að miðla af reynslu sinni hvernig hann breytti mataræði sínu til hins betra.

Fótbolti

Konan og börnin fá að vita þetta fyrst

Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, er á leiðinni burtu frá félaginu samkvæmt spænskum fjölmiðlum en Portúgalinn hefur ekki viljað gefa neitt upp um framtíð sína og ávallt svarað í hálfkveðnum vísum.

Fótbolti

Segjast vera með hreina samvisku

Forráðamenn spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta hafa nú hafið rannsókn á deildarleik milli Levante og Deportivo La Coruna sem fram fór í aprílmánuði en grunur er um að úrslitum leiksins hafi verið hagrætt.

Fótbolti

Gerrard hrósar Sturridge og Coutinho

Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, er afar ánægður með innkomu þeirra Daniel Sturridge og Philippe Coutinho og trúir því að Liverpool væri að berjast um Meistaradeildarsæti ef þeir hefðu komið fyrr til liðsins.

Enski boltinn

Enn snjór fyrir norðan

Forsvarsmenn knattspyrnudeildar KA á Akureyri hafa undanfarin þrjú ár skellt sér á Akureyrarvöll og myndað ástand vallarins. Óhætt er að segja að ástandið hafi oft verið betra.

Íslenski boltinn

Glæsimark David Luiz

Brasilíumaðurinn David Luiz skoraði mark kvöldsins í leik Chelsea og Basel í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu.

Fótbolti

Mata hrósar Benitez

Spánverjinn Juan Mata segir að leikmenn Chelsea standi þétt á bak við stjórann, Rafa Benitez, sem hefur mátt þola mikið mótlæti síðan hann tók við stjórastöðunni hjá félaginu.

Enski boltinn