Fótbolti Meistararnir misstu niður tveggja marka forskot Fyrstu tveimur leikjum kvöldsins í Pepsi-deild kvenna er lokið. Jafntefli var í stórleiknum fyrir norðan en ÍBV vann öruggan sigur á Þrótti. Íslenski boltinn 22.5.2013 16:57 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Selfoss 4-1 | Blikar áfram á sigurbraut Breiðablik hélt áfram sigurgöngu sinni í Pepsi-deild kvenna í kvöld þegar liðið vann 4-1 sigur á Selfossi á Kópavogsvellinum. Breiðablik hefur unnið fyrstu fjóra leiki sína í sumar og er á toppnum í deildinni ásamt Stjörnunni. Íslenski boltinn 22.5.2013 16:51 Víðir skoraði flottasta markið í 3. umferð Eyjamaðurinn Víðir Þorvarðarson skoraði flottasta markið í 3. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta að mati lesenda Vísis en kosið var á milli fimm fallegustu markanna hér inn á Vísi. Lesendur Vísis fá tækifæri til að kjósa fallegasta mark hverrar umferðar í allt sumar. Íslenski boltinn 22.5.2013 16:45 Dormund verður án Götze á Wembley Mario Götze verður ekki klár í slaginn í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu á laugardaginn vegna meiðsla. Fótbolti 22.5.2013 16:00 Markaregn fjórðu umferðar Tólf mörk voru skoruð í fjórðu umferð Pepsi-deildar karla en það má sjá þau öll í meðfylgjandi myndbandi. Íslenski boltinn 22.5.2013 14:30 Bjarni fær nýjan þjálfara Bjarni Þór Viðarsson sér ef til vill fram á betri tíð hjá danska liðinu Silkeborg en liðið er komið með nýjan þjálfara. Fótbolti 22.5.2013 11:30 Badstuber frá í tíu mánuði í viðbót Holger Badstuber, varnarmaður Bayern München, hefur ekkert spilað síðan í desember og verður nú frá í minnst tíu mánuði til viðbótar. Fótbolti 22.5.2013 10:45 West Ham og Liverpool semja um kaupverð | Cole fer Samkvæmt enskum fjölmiðlum hafa West Ham og Liverpool komist að samkomulagi um kaupverð á sóknarmanninum Andy Carroll. Enski boltinn 22.5.2013 10:00 Marksækinn og söngelskur Skagamaður Hallur Flosason skoraði annað marka ÍA í 2-0 sigri á Fram í gær en ef til vill vita færri að hann er einnig stórefnilegur tónlistarmaður. Íslenski boltinn 22.5.2013 09:00 Suarez rakti boltann langoftast Luis Suarez, leikmaður Liverpool, bar höfuð og herðar yfir aðra leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar í knattraki. Enski boltinn 22.5.2013 08:30 Neymar til Barcelona eftir álfukeppnina Brasilíska dagblaðið O Globo heldur því fram í dag að Neymar muni hefja æfingar hjá Barcelona eftir að Álfukeppninni lýkur þar í landi í sumar. Fótbolti 22.5.2013 07:53 Lærið opnað að aftan "Hún er með risastóran skurð eftir að lærið var opnað að aftan," sagði landsliðsþjálfarinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson um meiðsli Margrétar Láru Viðarsdóttur. Íslenski boltinn 22.5.2013 06:00 Man. City og Yankees stofna fótboltalið í New York Enska knattspyrnufélagið Man. City og bandaríska hafnaboltafélagið New York Yankees hafa tekið höndum saman og stofnað knattspyrnufélag í New York. Fótbolti 21.5.2013 20:30 Íslendingarnir á skotskónum Guðmundur Þórarinsson og Þórarinn Ingi Valdimarsson voru báðir á skotskónum fyrir lið sitt, Sarpsborg, í norska boltanum í kvöld. Fótbolti 21.5.2013 19:12 Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikir á sama stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 21.5.2013 19:00 Getur ekki tekið lögin í eigin hendur Leikmannasamtökin í Englandi hafa kvartað undan framkomu Paolo Di Canio, knattspyrnustjóra Sunderland. Enski boltinn 21.5.2013 18:00 Grétar Rafn ekki með gegn Slóvenum Grétar Rafn Steinsson verður ekki með íslenska landsliðinu er það mætir Slóvenum á Laugardalsvelli þann 7. júní næstkomandi. Fótbolti 21.5.2013 17:55 Feðgin dæmdu í 1. deild kvenna Bergur Þór Steingrímsson og dóttir hans, Ellen Elísabet, voru aðstoðardómarar á leik í 1. deild kvenna nú um helgina. Íslenski boltinn 21.5.2013 17:30 Mourinho skaðlegur spænskri knattspyrnu Carles Vilarrubi, varaforseti Barcelona, er ánægður með að Jose Mourinho skuli vera á leið frá Real Madrid nú í sumar. Fótbolti 21.5.2013 16:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - FH 0-1 Róbert Örn Óskarsson var hetja FH-inga í 1-0 sigri á Blikum í Pepsi deild karla í kvöld. Blikar fengu víti á 89. mínútu og gátu jafnað leikinn en Róbert varði vítið og tryggði gestunum stigin þrjú. Íslenski boltinn 21.5.2013 15:31 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Fram 2-0 Skagamenn fengu sín fyrstu stig í sumar með sigri á Fram, 2-0, í fjórðu umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Páll Gísli Jónsson, markmaður íA, átti stórleik í fyrri hálfleik og bjargaði Skagamönnum oft fyrir horn. Íslenski boltinn 21.5.2013 15:29 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - Valur 1-1 Stjarnan og Valur gerður 1-1 jafntefli í fjórðu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í kvöld en leikurinn fór fram á Samsung-vellinum í Garðabæ. Stjörnumenn gerðu eina mark fyrri hálfleiksins en gestirnir frá Val það eina í þeim síðari. Íslenski boltinn 21.5.2013 15:25 Markmannsmistök, skotgleði og sjálfsmarkakóngurinn Hvers skoraði flest sjálfsmörk? Hver skaut oftast framhjá? Hvaða markvörður varði flest skot? Hver braut oftast af sér? Það er kominn tími til að gera upp 21. leiktímabilið í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Enski boltinn 21.5.2013 15:15 Þetta er hið versta mál Fylkismaðurinn Pablo Punyed braut bein í fæti í gær og verður frá keppni næstu átta vikurnar hið minnsta. Íslenski boltinn 21.5.2013 14:54 Neitar að þreyta hafi valdið uppköstunum Atli Sigurjónsson, leikmaður KR, kastaði upp í viðureign liðsins gegn ÍBV á Hásteinsvelli í gær Íslenski boltinn 21.5.2013 14:30 Pulis hættur hjá Stoke Enskir fjölmiðlar greina frá því að Tony Pulis sé hættur störfum sem knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagisns Stoke City. Enski boltinn 21.5.2013 14:05 Atletico mun styðja ákvörðun Falcao Forráðamenn Atletico Madrid ætla ekki að standa í vegi fyrir Falcao ákveði hann að fara annað nú í lok tímabilsins. Fótbolti 21.5.2013 13:45 Hvað ef boltinn hefði farið stöngin inn? Alls small boltinn 265 sinnum í stönginni eða þverslánni í leikjunum 380 í ensku úrvasdeildinni í vetur. En hverjir ætli hefðu orðið meistarar hefði boltinn farið inn en ekki út? Enski boltinn 21.5.2013 13:15 Margrét Lára snýr aftur í landsliðið Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur valið 23 leikmenn í A-landslið kvenna sem mun leika æfingaleik gegn Skotum á Laugardalsvelli þann 1. júní næstkomandi. Íslenski boltinn 21.5.2013 13:11 Mourinho ráðinn á næstu vikum Enski vefmiðillinn Goal.com fullyrðir að Jose Mourinho verði ráðinn knattspyrnustjóri Chelsea á næstu tveimur vikum. Enski boltinn 21.5.2013 12:15 « ‹ ›
Meistararnir misstu niður tveggja marka forskot Fyrstu tveimur leikjum kvöldsins í Pepsi-deild kvenna er lokið. Jafntefli var í stórleiknum fyrir norðan en ÍBV vann öruggan sigur á Þrótti. Íslenski boltinn 22.5.2013 16:57
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Selfoss 4-1 | Blikar áfram á sigurbraut Breiðablik hélt áfram sigurgöngu sinni í Pepsi-deild kvenna í kvöld þegar liðið vann 4-1 sigur á Selfossi á Kópavogsvellinum. Breiðablik hefur unnið fyrstu fjóra leiki sína í sumar og er á toppnum í deildinni ásamt Stjörnunni. Íslenski boltinn 22.5.2013 16:51
Víðir skoraði flottasta markið í 3. umferð Eyjamaðurinn Víðir Þorvarðarson skoraði flottasta markið í 3. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta að mati lesenda Vísis en kosið var á milli fimm fallegustu markanna hér inn á Vísi. Lesendur Vísis fá tækifæri til að kjósa fallegasta mark hverrar umferðar í allt sumar. Íslenski boltinn 22.5.2013 16:45
Dormund verður án Götze á Wembley Mario Götze verður ekki klár í slaginn í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu á laugardaginn vegna meiðsla. Fótbolti 22.5.2013 16:00
Markaregn fjórðu umferðar Tólf mörk voru skoruð í fjórðu umferð Pepsi-deildar karla en það má sjá þau öll í meðfylgjandi myndbandi. Íslenski boltinn 22.5.2013 14:30
Bjarni fær nýjan þjálfara Bjarni Þór Viðarsson sér ef til vill fram á betri tíð hjá danska liðinu Silkeborg en liðið er komið með nýjan þjálfara. Fótbolti 22.5.2013 11:30
Badstuber frá í tíu mánuði í viðbót Holger Badstuber, varnarmaður Bayern München, hefur ekkert spilað síðan í desember og verður nú frá í minnst tíu mánuði til viðbótar. Fótbolti 22.5.2013 10:45
West Ham og Liverpool semja um kaupverð | Cole fer Samkvæmt enskum fjölmiðlum hafa West Ham og Liverpool komist að samkomulagi um kaupverð á sóknarmanninum Andy Carroll. Enski boltinn 22.5.2013 10:00
Marksækinn og söngelskur Skagamaður Hallur Flosason skoraði annað marka ÍA í 2-0 sigri á Fram í gær en ef til vill vita færri að hann er einnig stórefnilegur tónlistarmaður. Íslenski boltinn 22.5.2013 09:00
Suarez rakti boltann langoftast Luis Suarez, leikmaður Liverpool, bar höfuð og herðar yfir aðra leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar í knattraki. Enski boltinn 22.5.2013 08:30
Neymar til Barcelona eftir álfukeppnina Brasilíska dagblaðið O Globo heldur því fram í dag að Neymar muni hefja æfingar hjá Barcelona eftir að Álfukeppninni lýkur þar í landi í sumar. Fótbolti 22.5.2013 07:53
Lærið opnað að aftan "Hún er með risastóran skurð eftir að lærið var opnað að aftan," sagði landsliðsþjálfarinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson um meiðsli Margrétar Láru Viðarsdóttur. Íslenski boltinn 22.5.2013 06:00
Man. City og Yankees stofna fótboltalið í New York Enska knattspyrnufélagið Man. City og bandaríska hafnaboltafélagið New York Yankees hafa tekið höndum saman og stofnað knattspyrnufélag í New York. Fótbolti 21.5.2013 20:30
Íslendingarnir á skotskónum Guðmundur Þórarinsson og Þórarinn Ingi Valdimarsson voru báðir á skotskónum fyrir lið sitt, Sarpsborg, í norska boltanum í kvöld. Fótbolti 21.5.2013 19:12
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikir á sama stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 21.5.2013 19:00
Getur ekki tekið lögin í eigin hendur Leikmannasamtökin í Englandi hafa kvartað undan framkomu Paolo Di Canio, knattspyrnustjóra Sunderland. Enski boltinn 21.5.2013 18:00
Grétar Rafn ekki með gegn Slóvenum Grétar Rafn Steinsson verður ekki með íslenska landsliðinu er það mætir Slóvenum á Laugardalsvelli þann 7. júní næstkomandi. Fótbolti 21.5.2013 17:55
Feðgin dæmdu í 1. deild kvenna Bergur Þór Steingrímsson og dóttir hans, Ellen Elísabet, voru aðstoðardómarar á leik í 1. deild kvenna nú um helgina. Íslenski boltinn 21.5.2013 17:30
Mourinho skaðlegur spænskri knattspyrnu Carles Vilarrubi, varaforseti Barcelona, er ánægður með að Jose Mourinho skuli vera á leið frá Real Madrid nú í sumar. Fótbolti 21.5.2013 16:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - FH 0-1 Róbert Örn Óskarsson var hetja FH-inga í 1-0 sigri á Blikum í Pepsi deild karla í kvöld. Blikar fengu víti á 89. mínútu og gátu jafnað leikinn en Róbert varði vítið og tryggði gestunum stigin þrjú. Íslenski boltinn 21.5.2013 15:31
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Fram 2-0 Skagamenn fengu sín fyrstu stig í sumar með sigri á Fram, 2-0, í fjórðu umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Páll Gísli Jónsson, markmaður íA, átti stórleik í fyrri hálfleik og bjargaði Skagamönnum oft fyrir horn. Íslenski boltinn 21.5.2013 15:29
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - Valur 1-1 Stjarnan og Valur gerður 1-1 jafntefli í fjórðu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í kvöld en leikurinn fór fram á Samsung-vellinum í Garðabæ. Stjörnumenn gerðu eina mark fyrri hálfleiksins en gestirnir frá Val það eina í þeim síðari. Íslenski boltinn 21.5.2013 15:25
Markmannsmistök, skotgleði og sjálfsmarkakóngurinn Hvers skoraði flest sjálfsmörk? Hver skaut oftast framhjá? Hvaða markvörður varði flest skot? Hver braut oftast af sér? Það er kominn tími til að gera upp 21. leiktímabilið í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Enski boltinn 21.5.2013 15:15
Þetta er hið versta mál Fylkismaðurinn Pablo Punyed braut bein í fæti í gær og verður frá keppni næstu átta vikurnar hið minnsta. Íslenski boltinn 21.5.2013 14:54
Neitar að þreyta hafi valdið uppköstunum Atli Sigurjónsson, leikmaður KR, kastaði upp í viðureign liðsins gegn ÍBV á Hásteinsvelli í gær Íslenski boltinn 21.5.2013 14:30
Pulis hættur hjá Stoke Enskir fjölmiðlar greina frá því að Tony Pulis sé hættur störfum sem knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagisns Stoke City. Enski boltinn 21.5.2013 14:05
Atletico mun styðja ákvörðun Falcao Forráðamenn Atletico Madrid ætla ekki að standa í vegi fyrir Falcao ákveði hann að fara annað nú í lok tímabilsins. Fótbolti 21.5.2013 13:45
Hvað ef boltinn hefði farið stöngin inn? Alls small boltinn 265 sinnum í stönginni eða þverslánni í leikjunum 380 í ensku úrvasdeildinni í vetur. En hverjir ætli hefðu orðið meistarar hefði boltinn farið inn en ekki út? Enski boltinn 21.5.2013 13:15
Margrét Lára snýr aftur í landsliðið Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur valið 23 leikmenn í A-landslið kvenna sem mun leika æfingaleik gegn Skotum á Laugardalsvelli þann 1. júní næstkomandi. Íslenski boltinn 21.5.2013 13:11
Mourinho ráðinn á næstu vikum Enski vefmiðillinn Goal.com fullyrðir að Jose Mourinho verði ráðinn knattspyrnustjóri Chelsea á næstu tveimur vikum. Enski boltinn 21.5.2013 12:15
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti