Fótbolti Áburðarkóngurinn í Mónakó Margir knattspyrnuáhugamenn hafa furðað sig á því að franska félagið AS Monaco sé farið að láta hraustlega til sín taka á leikmannamarkaðnum. Peningar virðast ekki skipta neinu máli miðað við síðustu kaup félagsins. Það er moldríkur Rússi sem stendur á bak við liðið en hann efnaðist á því að framleiða áburð. Fótbolti 28.5.2013 07:00 Phil Neville snýr aftur á Old Trafford David Moyes, nýr stjóri Manchester United, ætlar að taka með sér fjóra menn frá Everton í þjálfarateymi sitt á Old Trafford. Enski boltinn 27.5.2013 22:45 Rekinn af velli í fyrsta leik sínum með PSG Hinn 38 ára gamli markvörður, Ronan le Crom, uppfyllti langþráðan draum um helgina er hann spilaði fyrir PSG. Sá draumur breyttist fljótt í martröð. Fótbolti 27.5.2013 17:30 Auðveldara fyrir mig að yfirgefa Palace "Ég er gjörsamlega búinn á því og veit ekkert hvað ég á að segja. Þetta var draumur minn og auðveldara fyrir mig að yfirgefa félagið vitandi að Palace sé komið í úrvalsdeildina," sagði Wilfried Zaha besti maður vallarins á Wembley í dag. Enski boltinn 27.5.2013 17:29 Rodwell ætlar að slá í gegn hjá City Þegar Jack Rodwell ákvað að semja við Man. City sögðu margir að hann væri að drepa ferilinn sinn. Það reyndist að mörgu leyti rétt því hann var aðeins sex sinnum í byrjunarliði City í vetur. Enski boltinn 27.5.2013 16:45 Þórsurum líður vel í Lautinni Hvítklæddir Þórsarar gerðu góða ferð suður til Reykjavíkur þegar liðið lagði Fylki 4-1 í 5. umferð Pepsi-deildar karla í gærkvöldi. Íslenski boltinn 27.5.2013 16:26 Casillas og Torres í spænska landsliðinu Vicente del Bosque, landsliðsþjálfari Spánar, hefur tilkynnt leikmannahóp sinn fyrir Álfukeppnina sem fram fer í sumar. Fótbolti 27.5.2013 15:15 Monaco vill fá Ivanovic Franska félagið Monaco eyðir peningum þessa dagana eins og þeir séu að detta úr tísku. Það er nóg til hjá Rússanum Dmitry Rybolovlev og hann ætlar að sjá til þess að Monaco komist aftur í fremstu röð. Fótbolti 27.5.2013 14:30 Lewandowski vildi ekki ræða um Bayern Þó svo umboðsmaður pólska framherjans, Roberts Lewandowski, sé búinn að lýsa því yfir að skjólstæðingur hans sé á leið til Bayern München frá Dortmund þá vill leikmaðurinn ekki staðfesta það. Fótbolti 27.5.2013 13:00 Zidane á að fá Bale til Real Madrid Real Madrid hefur haft það á stefnu sinni í áraraðir að kaupa bestu leikmenn heims. Ekki á að hverfa frá þeirri stefnu og efstur á blaði félagsins í dag er Walesverjinn Gareth Bale sem spilar fyrir Tottenham. Fótbolti 27.5.2013 12:15 Rándýr úrslitaleikur á Wembley Verðmætasti leikurinn í fótboltaheiminum fer fram klukkan 14.00 í dag en þá mætast Crystal Palace og Watford í hreinum úrslitaleik um sæti í ensku úrvalsdeildinni. Leikurinn fer fram á Wembley-leikvanginum í Lundúnum. Enski boltinn 27.5.2013 10:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Breiðablik 1-1 KR og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli í fimmtu umferð Pepsi-deild karla í kvöld en leikurinn fór fram í Vesturbænum. Elfar Árni Aðalsteinsson gerði eina mark Blika í leiknum og það var Atli Sigurjónsson sem skoraði mark KR. Íslenski boltinn 27.5.2013 10:38 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Stjarnan 0-1 | Eitt mark dugði Stjörnumenn unnu góðan útisigur á Fram í Laugardalnum í kvöld en Robert Sandnes skoraði eina mark leiksins í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 27.5.2013 10:35 Phillips skaut Crystal Palace í ensku úrvalsdeildina Gamla brýnið Kevin Phillips tryggði Crystal Palace sæti í ensku úrvalsdeidlinni í knattspyrnu þegar liðið lagði Watford 1-0 í framlengdum leik á Wembley. Eina markið kom úr vítaspyrnu undir lok fyrri hálfleiks framlengingar. Enski boltinn 27.5.2013 10:28 Ég vann stuðningsmenn á mitt band Rafa Benitez segist ganga stoltur frá borði hjá Chelsea og hann heldur því enn fremur fram að honum hafi tekist að vinna flesta stuðningsmenn félagsins á sitt band. Enski boltinn 27.5.2013 09:05 Pellegrini staðfestir að City sé á eftir honum Manuel Pellegrini, þjálfari Malaga, er enn orðaður sterklega við Man. City en Roberto Mancini er hættur sem stjóri liðsins og City vantar því nýjan stjóra. Enski boltinn 27.5.2013 08:58 KR-ingar verða að vinna í kvöld KR-ingar eru með fullt hús eftir fjórar umferðir í Pepsi-deild karla og hafa ekki byrjað betur í 54 ár. Fyrir lið í sömu stöðu hefur fimmti leikurinn skipt öllu máli í gegnum tíðina. Blikar koma í heimsókn á KR-völlinn í kvöld. Íslenski boltinn 27.5.2013 08:00 Moyes ætlar að klófesta Modric Luka Modric, leikmaður Real Madrid, mun vera ofarlega á óskarlista David Moyes, nýráðnum knattspyrnustjóra Manchester United, og ætlar Skotinn að leggja mikla áherslu á að klófesta þennan snjalla miðjumann frá Spáni. Enski boltinn 26.5.2013 23:00 Lazio og Celtic bikarmeistarar í dag Lazio og Celtic tryggðu sér bikarmeistaratitla í sínum löndum í dag, Lazio á Ítalíu með því að vinna nágranna sína í Roma í úrslitaleik en Celtic í Skotlandi með því að vinna Hibernian örugglega í úrslitaleik á Hampden Park. Fótbolti 26.5.2013 22:15 Malouda getur ekki beðið eftir að losna frá Chelsea Florent Malouda, leikmaður Chelsea, mun yfirgefa félagið í sumar og ganga til liðs við Lyon í heimalandinu. Enski boltinn 26.5.2013 22:15 Þór/KA vann en Sandra María meiddist Þór/KA sótti þrjú stig á Valbjarnarvöllinn í Pepsi-deild kvenna í kvöld þegar liðið vann 4-1 sigur á botnliði Þróttar. Þór/KA missti Söndru Maríu Jessen meidda af velli í fyrri hálfeik og lenti 1-0 undir en svaraði með fjórum mörkum á síðustu 28 mínútum leiksins. Íslenski boltinn 26.5.2013 20:06 Allir leikir Pepsi-deildar karla á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Í dag fara fram fjórir leikir í fimmtu umferð. Íslenski boltinn 26.5.2013 18:45 Matthías tryggði Start jafntefli Matthías Vilhjálmsson skoraði mark Start í 1-1 jafntefli á útivelli á móti Sogndal í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Matthías hefur þar með skorað þrjú mörk fyrir Start á þessu tímabili. Fótbolti 26.5.2013 18:33 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Keflavík 4-0 | Veisla hjá Valsmönnum Valsmenn unnu 4-0 stórsigur á Keflavík á Vodafone-vellinum á Hlíðarenda þegar liðin mættust í 5. umferð Pepsi-deildar karla. Valsmenn buðu upp á knattspyrnuveislu á kostnað Keflvíkinga og veislustjóri var Rúnar Már Sigurjónsson. Íslenski boltinn 26.5.2013 18:30 Hjálmar og Hjörtur Logi bikarmeistarar Hjálmar Jónsson og Hjörtur Logi Valgarðsson urðu í kvöld sænskir bikarmeistarar með liði sínu IFK Gautaborg en þeir fengu þó hvorugur að taka þátt í úrslitaleiknum á Friends Arena í Solna í Stokkhólmi. Fótbolti 26.5.2013 18:09 Skattalækkanir á sumarþingi Fótbolti 26.5.2013 18:06 Barcelona á enn möguleika á 100 stigum Alexis Sánchez og Pedro Rodríguez skoruðu mörk Barcelona í 2-0 útisigri á nágrönnunum í Espanyol í næstsíðustu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Barcelona er þar með komið með 97 stig og getur náð hundrað stigunum með sigri í lokaleiknum. Fótbolti 26.5.2013 17:30 Real Madrid missti niður 2-0 forystu Real Madrid varð að sætta sig við 3-3 jafntefli á móti Real Sociedad í næstsíðustu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. Real Madrid komst í 2-0 og 3-2 en Xabi Prieto tryggði Real Sociedad jafntefli á þriðju mínútu í uppbótartíma. Fótbolti 26.5.2013 17:30 Moyes og Rooney munu ræða saman á næstu dögum Framtíð Wayne Rooney hjá Manchester United hefur verið óljós undanfarnar vikur og er leikmaðurinn mögulega á leiðinni frá liðinu en hann hefur verið orðaður við flest stórlið í Evrópu að undanförnu. Enski boltinn 26.5.2013 16:30 Falcao fer líklega til Monaco Það lítur allt út fyrir það að Radamel Falcao muni skrifa undir hjá franska liðinu Monaco á morgun en félagið mun líklega kaupa leikmanninn á 60 milljónir evra frá Atletico Madrid. Fótbolti 26.5.2013 15:45 « ‹ ›
Áburðarkóngurinn í Mónakó Margir knattspyrnuáhugamenn hafa furðað sig á því að franska félagið AS Monaco sé farið að láta hraustlega til sín taka á leikmannamarkaðnum. Peningar virðast ekki skipta neinu máli miðað við síðustu kaup félagsins. Það er moldríkur Rússi sem stendur á bak við liðið en hann efnaðist á því að framleiða áburð. Fótbolti 28.5.2013 07:00
Phil Neville snýr aftur á Old Trafford David Moyes, nýr stjóri Manchester United, ætlar að taka með sér fjóra menn frá Everton í þjálfarateymi sitt á Old Trafford. Enski boltinn 27.5.2013 22:45
Rekinn af velli í fyrsta leik sínum með PSG Hinn 38 ára gamli markvörður, Ronan le Crom, uppfyllti langþráðan draum um helgina er hann spilaði fyrir PSG. Sá draumur breyttist fljótt í martröð. Fótbolti 27.5.2013 17:30
Auðveldara fyrir mig að yfirgefa Palace "Ég er gjörsamlega búinn á því og veit ekkert hvað ég á að segja. Þetta var draumur minn og auðveldara fyrir mig að yfirgefa félagið vitandi að Palace sé komið í úrvalsdeildina," sagði Wilfried Zaha besti maður vallarins á Wembley í dag. Enski boltinn 27.5.2013 17:29
Rodwell ætlar að slá í gegn hjá City Þegar Jack Rodwell ákvað að semja við Man. City sögðu margir að hann væri að drepa ferilinn sinn. Það reyndist að mörgu leyti rétt því hann var aðeins sex sinnum í byrjunarliði City í vetur. Enski boltinn 27.5.2013 16:45
Þórsurum líður vel í Lautinni Hvítklæddir Þórsarar gerðu góða ferð suður til Reykjavíkur þegar liðið lagði Fylki 4-1 í 5. umferð Pepsi-deildar karla í gærkvöldi. Íslenski boltinn 27.5.2013 16:26
Casillas og Torres í spænska landsliðinu Vicente del Bosque, landsliðsþjálfari Spánar, hefur tilkynnt leikmannahóp sinn fyrir Álfukeppnina sem fram fer í sumar. Fótbolti 27.5.2013 15:15
Monaco vill fá Ivanovic Franska félagið Monaco eyðir peningum þessa dagana eins og þeir séu að detta úr tísku. Það er nóg til hjá Rússanum Dmitry Rybolovlev og hann ætlar að sjá til þess að Monaco komist aftur í fremstu röð. Fótbolti 27.5.2013 14:30
Lewandowski vildi ekki ræða um Bayern Þó svo umboðsmaður pólska framherjans, Roberts Lewandowski, sé búinn að lýsa því yfir að skjólstæðingur hans sé á leið til Bayern München frá Dortmund þá vill leikmaðurinn ekki staðfesta það. Fótbolti 27.5.2013 13:00
Zidane á að fá Bale til Real Madrid Real Madrid hefur haft það á stefnu sinni í áraraðir að kaupa bestu leikmenn heims. Ekki á að hverfa frá þeirri stefnu og efstur á blaði félagsins í dag er Walesverjinn Gareth Bale sem spilar fyrir Tottenham. Fótbolti 27.5.2013 12:15
Rándýr úrslitaleikur á Wembley Verðmætasti leikurinn í fótboltaheiminum fer fram klukkan 14.00 í dag en þá mætast Crystal Palace og Watford í hreinum úrslitaleik um sæti í ensku úrvalsdeildinni. Leikurinn fer fram á Wembley-leikvanginum í Lundúnum. Enski boltinn 27.5.2013 10:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Breiðablik 1-1 KR og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli í fimmtu umferð Pepsi-deild karla í kvöld en leikurinn fór fram í Vesturbænum. Elfar Árni Aðalsteinsson gerði eina mark Blika í leiknum og það var Atli Sigurjónsson sem skoraði mark KR. Íslenski boltinn 27.5.2013 10:38
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Stjarnan 0-1 | Eitt mark dugði Stjörnumenn unnu góðan útisigur á Fram í Laugardalnum í kvöld en Robert Sandnes skoraði eina mark leiksins í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 27.5.2013 10:35
Phillips skaut Crystal Palace í ensku úrvalsdeildina Gamla brýnið Kevin Phillips tryggði Crystal Palace sæti í ensku úrvalsdeidlinni í knattspyrnu þegar liðið lagði Watford 1-0 í framlengdum leik á Wembley. Eina markið kom úr vítaspyrnu undir lok fyrri hálfleiks framlengingar. Enski boltinn 27.5.2013 10:28
Ég vann stuðningsmenn á mitt band Rafa Benitez segist ganga stoltur frá borði hjá Chelsea og hann heldur því enn fremur fram að honum hafi tekist að vinna flesta stuðningsmenn félagsins á sitt band. Enski boltinn 27.5.2013 09:05
Pellegrini staðfestir að City sé á eftir honum Manuel Pellegrini, þjálfari Malaga, er enn orðaður sterklega við Man. City en Roberto Mancini er hættur sem stjóri liðsins og City vantar því nýjan stjóra. Enski boltinn 27.5.2013 08:58
KR-ingar verða að vinna í kvöld KR-ingar eru með fullt hús eftir fjórar umferðir í Pepsi-deild karla og hafa ekki byrjað betur í 54 ár. Fyrir lið í sömu stöðu hefur fimmti leikurinn skipt öllu máli í gegnum tíðina. Blikar koma í heimsókn á KR-völlinn í kvöld. Íslenski boltinn 27.5.2013 08:00
Moyes ætlar að klófesta Modric Luka Modric, leikmaður Real Madrid, mun vera ofarlega á óskarlista David Moyes, nýráðnum knattspyrnustjóra Manchester United, og ætlar Skotinn að leggja mikla áherslu á að klófesta þennan snjalla miðjumann frá Spáni. Enski boltinn 26.5.2013 23:00
Lazio og Celtic bikarmeistarar í dag Lazio og Celtic tryggðu sér bikarmeistaratitla í sínum löndum í dag, Lazio á Ítalíu með því að vinna nágranna sína í Roma í úrslitaleik en Celtic í Skotlandi með því að vinna Hibernian örugglega í úrslitaleik á Hampden Park. Fótbolti 26.5.2013 22:15
Malouda getur ekki beðið eftir að losna frá Chelsea Florent Malouda, leikmaður Chelsea, mun yfirgefa félagið í sumar og ganga til liðs við Lyon í heimalandinu. Enski boltinn 26.5.2013 22:15
Þór/KA vann en Sandra María meiddist Þór/KA sótti þrjú stig á Valbjarnarvöllinn í Pepsi-deild kvenna í kvöld þegar liðið vann 4-1 sigur á botnliði Þróttar. Þór/KA missti Söndru Maríu Jessen meidda af velli í fyrri hálfeik og lenti 1-0 undir en svaraði með fjórum mörkum á síðustu 28 mínútum leiksins. Íslenski boltinn 26.5.2013 20:06
Allir leikir Pepsi-deildar karla á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Í dag fara fram fjórir leikir í fimmtu umferð. Íslenski boltinn 26.5.2013 18:45
Matthías tryggði Start jafntefli Matthías Vilhjálmsson skoraði mark Start í 1-1 jafntefli á útivelli á móti Sogndal í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Matthías hefur þar með skorað þrjú mörk fyrir Start á þessu tímabili. Fótbolti 26.5.2013 18:33
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Keflavík 4-0 | Veisla hjá Valsmönnum Valsmenn unnu 4-0 stórsigur á Keflavík á Vodafone-vellinum á Hlíðarenda þegar liðin mættust í 5. umferð Pepsi-deildar karla. Valsmenn buðu upp á knattspyrnuveislu á kostnað Keflvíkinga og veislustjóri var Rúnar Már Sigurjónsson. Íslenski boltinn 26.5.2013 18:30
Hjálmar og Hjörtur Logi bikarmeistarar Hjálmar Jónsson og Hjörtur Logi Valgarðsson urðu í kvöld sænskir bikarmeistarar með liði sínu IFK Gautaborg en þeir fengu þó hvorugur að taka þátt í úrslitaleiknum á Friends Arena í Solna í Stokkhólmi. Fótbolti 26.5.2013 18:09
Barcelona á enn möguleika á 100 stigum Alexis Sánchez og Pedro Rodríguez skoruðu mörk Barcelona í 2-0 útisigri á nágrönnunum í Espanyol í næstsíðustu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Barcelona er þar með komið með 97 stig og getur náð hundrað stigunum með sigri í lokaleiknum. Fótbolti 26.5.2013 17:30
Real Madrid missti niður 2-0 forystu Real Madrid varð að sætta sig við 3-3 jafntefli á móti Real Sociedad í næstsíðustu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. Real Madrid komst í 2-0 og 3-2 en Xabi Prieto tryggði Real Sociedad jafntefli á þriðju mínútu í uppbótartíma. Fótbolti 26.5.2013 17:30
Moyes og Rooney munu ræða saman á næstu dögum Framtíð Wayne Rooney hjá Manchester United hefur verið óljós undanfarnar vikur og er leikmaðurinn mögulega á leiðinni frá liðinu en hann hefur verið orðaður við flest stórlið í Evrópu að undanförnu. Enski boltinn 26.5.2013 16:30
Falcao fer líklega til Monaco Það lítur allt út fyrir það að Radamel Falcao muni skrifa undir hjá franska liðinu Monaco á morgun en félagið mun líklega kaupa leikmanninn á 60 milljónir evra frá Atletico Madrid. Fótbolti 26.5.2013 15:45
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti