Fótbolti Þorvaldur ætlaði að hætta í haust Brynjar Jóhannesson, formaður knattspyrnudeildar Fram, segist stefna að því að ganga frá ráðningu nýs þjálfara á morgun. Íslenski boltinn 2.6.2013 21:58 Þorvaldur hættur hjá Fram Þorvaldur Örlygsson er hættur sem þjálfari Fram í Pepsi-deild karla. Hann fór fram á við stjórn knattspyrnudeildar félagsins að verða leystur undan störfum. Íslenski boltinn 2.6.2013 21:30 England gerði jafntefli í Brasilíu England og Brasilía skildu jöfn 2-2 í skemmtilegum leik í Brasilíu í kvöld. Öll mörk leiksins voru skoruð í seinni hálfleik þrátt fyrir þunga sókn Brasilíu í fyrri hálfleik. Fótbolti 2.6.2013 20:55 Bandaríkin sigruðu Þýskaland í miklum markaleik Bandaríkin sigruðu vængbrotið lið Þýskalands 4-3 í vináttulandsleik í Bandaríkjunum í dag. Staðan í hálfleik var 2-0 fyrir Bandaríkin en fimm mörk voru skoruð í seinni hálfleik. Fótbolti 2.6.2013 20:28 Ég átti að fá víti Tryggvi Guðmundsson bætti markamet sitt í efstu deild karla í dag en var vitaskuld hundóánægður með tap sinna manna í Fylki gegn ÍBV í Vestmannaeyjum í dag. Íslenski boltinn 2.6.2013 19:57 Stelpurnar okkar verða í beinni Leikir kvennalandsliðs Íslands í knattspyrnu á Evrópumótinu í Svíþjóð í sumar verða í beinni útsendingu á Rúv. Rúv tryggði sér sýningarréttinn um helgina. Fótbolti 2.6.2013 17:00 Grindavík aftur á toppinn Grindavík vann öruggan 4-1 sigur á Tindastóli í lokaleik fjórðu umferðar 1. deildar karla í dag. Íslenski boltinn 2.6.2013 16:56 Damiao gæti farið til Tottenham Leandro Damiao segir að þó enska úrvalsdeildarliðið Tottenham hafi ekki komist í Meistaradeild Evrópu í fótbolta þýði það ekki að hann fari ekki til félagsins í sumar. Enski boltinn 2.6.2013 15:45 Pellegrini að ræða við City Manuel Pellegrini hefur staðfest að hann sé að hefja viðræður við enska úrvaldsdeildarliðið Manchester City um að taka við knattspyrnustjóra stöðu liðsins sem hefur verið laus eftir að Roberto Mancini fékk að taka pokann sinn. Enski boltinn 2.6.2013 14:30 Tilfinningaþrungin stund á Nývangi | Myndband Eric Abidal var formlega kvaddur eftir 4-1 sigur Barcelona á Osasuna í lokaumferð spænsku úrvalsdeildarinnar í gær. Fótbolti 2.6.2013 14:00 Perez: Mourinho tekur við Chelsea Florentino Perez forseti Real Madrid segir það klárt að Jose Mourinho muni taka við enska úrvalsdeildarliðinu Chelsea öðru sinni í sumar en Mourinho er hættur sem knattspyrnustjóri Real Madrid. Enski boltinn 2.6.2013 13:32 Grenier nálgast Arsenal Franski miðjumaðurinn Clement Grenier hjá Lyon hefur gefið til kynna að hann sé á leið til Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta nú í sumar. Fótbolti 2.6.2013 13:00 Tryggvi snýr heim Sjötta umferð Pepsí deildar karla í fótbolta hefst í dag með einum leik. ÍBV tekur á móti Fylki þar sem Tryggvi Guðmundsson kemur til Eyja í fyrsta sinn sem leikmaður Fylkis. Leikurinn hefst klukkan 17. Íslenski boltinn 2.6.2013 12:15 Hugsa ekki einu sinni um England Neymar hefur ekki miklar áhyggjur af enska landsliðinu fyrir HM í Brasilíu á næsta ári. Liðin mætast í vináttulandsleik í kvöld. Það verður vígsluleikur hins Maracana-leikvangsins sem er nýbúið að endurbyggja. Fótbolti 2.6.2013 06:00 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fylkir 3-1 ÍBV vann góðan 3-1 sigur á Fylkismönnum þar sem að Tryggvi Guðmundsson skoraði 131. mark sitt frá upphafi í endurkomu sinni til Vestmannaeyja. Íslenski boltinn 2.6.2013 00:01 Higuain vill fara frá Real Madrid Sóknarmaðurinn Gonzalo Higuain er líklega á förum frá Real Madrid ef marka má ummæli hans í fjölmiðlum ytra í dag. Fótbolti 1.6.2013 21:45 Bayern í sögubækurnar Bayern er þýskur bikarmeistari eftir 3-2 sigur gegn Stuttgart í úrslitaleiknum í Berlín í kvöld. Fótbolti 1.6.2013 19:57 Haukar og Djúpmenn á toppinn Fjórum leikjum er lokið í 1. deild karla í dag. Haukar og BÍ/Bolungarvík unnu leiki sína og eru jöfn á toppi deildarinnar. Íslenski boltinn 1.6.2013 16:45 Tók Hannes tvær mínútur að skora Hannes Þ. Sigurðsson var á skotskónum í 5-1 sigri Mjällby á Halmstad í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 1.6.2013 16:22 Ljósmyndarar stöðvuðu leikinn í Madríd | Myndband Ljósmyndarar hópuðust í kringum Jose Mourinho, stjóra Real Madrid, þegar leikur liðsins gegn Osasuna var nýhafinn í spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 1.6.2013 15:45 Fékk sérmerkt te sent frá Englandi Sam Tillen, leikmaður FH, sagði í viðtali við Daily Mail á dögunum að hann saknaði ensks tes. Enskir teframleiðendur voru fljótir að bregðast við. Íslenski boltinn 1.6.2013 15:28 Stoke var helvíti á jörðu Eiður Smári Guðjohnsen var í ítarlegu viðtali á útvarpsþætti Fótbolta.net á X-inu nú í morgun þar sem hann fór um víðan völl. Enski boltinn 1.6.2013 13:51 Fullyrt að Liverpool sé reiðubúið að selja Suarez Forráðamenn enska félagsins Liverpool ætla sér ekki að sleppa Luis Suarez fyrir minna en 50 milljónir punda. Enski boltinn 1.6.2013 13:00 Mourinho rauf þögnina Jose Mourinho tjáði sig loksins um yfirvofandi brottför frá Real Madrid en hann stýrir liðinu í síðasta sinn í dag. Fótbolti 1.6.2013 12:18 Stoppa í götin fyrir Evrópumótið í Svíþjóð "Við værum ekki íþróttamenn ef við stefndum ekki á sigur,“ segir Sif Atladóttir sem verður í eldlínunni með íslenska kvennalandsliðinu í Laugardalnum í dag. Fótbolti 1.6.2013 08:00 Klár í slaginn gegn Fylki Búist er við því að David James verji mark ÍBV sem tekur á móti Fylki í 6. umferð Pepsi-deildar karla á morgun. Íslenski boltinn 1.6.2013 07:30 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Skotland 2-3 | Skelfilegur fyrri hálfleikur Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tapaði 2-3 á móti Skotlandi í vináttulandsleik á Laugardalsvelli í kvöld en þetta var síðasta heimaleikur stelpnanna okkar fyrir úrslitakeppni Evrópumótsins sem hefst í Svíþjóð í næsta mánuði. Íslenski boltinn 1.6.2013 00:01 Barcelona jafnaði stigametið | Abidal kvaddur Barcelona kláraði tímabilið í spænsku úrvalsdeildinni með stæl en liðið endaði með 100 stig eftir að hafa unnið Malaga, 4-1, í lokaumferðinni í dag. Fótbolti 1.6.2013 00:01 Mourinho kvaddi með sigri Real Madrid vann 4-2 sigur á Osasuna í lokaleikl iðsins undir stjórn knattspyrnustjórans Jose Mourinho. Fótbolti 1.6.2013 00:01 Di Canio safnar fríum leikmönnum Ítalinn Paolo di Canio, stjóri Sunderland, situr ekki auðum höndum þó svo tímabilið sé búið. Hann er þegar búinn að fá þrjá nýja leikmenn til félagsins. Enski boltinn 31.5.2013 23:30 « ‹ ›
Þorvaldur ætlaði að hætta í haust Brynjar Jóhannesson, formaður knattspyrnudeildar Fram, segist stefna að því að ganga frá ráðningu nýs þjálfara á morgun. Íslenski boltinn 2.6.2013 21:58
Þorvaldur hættur hjá Fram Þorvaldur Örlygsson er hættur sem þjálfari Fram í Pepsi-deild karla. Hann fór fram á við stjórn knattspyrnudeildar félagsins að verða leystur undan störfum. Íslenski boltinn 2.6.2013 21:30
England gerði jafntefli í Brasilíu England og Brasilía skildu jöfn 2-2 í skemmtilegum leik í Brasilíu í kvöld. Öll mörk leiksins voru skoruð í seinni hálfleik þrátt fyrir þunga sókn Brasilíu í fyrri hálfleik. Fótbolti 2.6.2013 20:55
Bandaríkin sigruðu Þýskaland í miklum markaleik Bandaríkin sigruðu vængbrotið lið Þýskalands 4-3 í vináttulandsleik í Bandaríkjunum í dag. Staðan í hálfleik var 2-0 fyrir Bandaríkin en fimm mörk voru skoruð í seinni hálfleik. Fótbolti 2.6.2013 20:28
Ég átti að fá víti Tryggvi Guðmundsson bætti markamet sitt í efstu deild karla í dag en var vitaskuld hundóánægður með tap sinna manna í Fylki gegn ÍBV í Vestmannaeyjum í dag. Íslenski boltinn 2.6.2013 19:57
Stelpurnar okkar verða í beinni Leikir kvennalandsliðs Íslands í knattspyrnu á Evrópumótinu í Svíþjóð í sumar verða í beinni útsendingu á Rúv. Rúv tryggði sér sýningarréttinn um helgina. Fótbolti 2.6.2013 17:00
Grindavík aftur á toppinn Grindavík vann öruggan 4-1 sigur á Tindastóli í lokaleik fjórðu umferðar 1. deildar karla í dag. Íslenski boltinn 2.6.2013 16:56
Damiao gæti farið til Tottenham Leandro Damiao segir að þó enska úrvalsdeildarliðið Tottenham hafi ekki komist í Meistaradeild Evrópu í fótbolta þýði það ekki að hann fari ekki til félagsins í sumar. Enski boltinn 2.6.2013 15:45
Pellegrini að ræða við City Manuel Pellegrini hefur staðfest að hann sé að hefja viðræður við enska úrvaldsdeildarliðið Manchester City um að taka við knattspyrnustjóra stöðu liðsins sem hefur verið laus eftir að Roberto Mancini fékk að taka pokann sinn. Enski boltinn 2.6.2013 14:30
Tilfinningaþrungin stund á Nývangi | Myndband Eric Abidal var formlega kvaddur eftir 4-1 sigur Barcelona á Osasuna í lokaumferð spænsku úrvalsdeildarinnar í gær. Fótbolti 2.6.2013 14:00
Perez: Mourinho tekur við Chelsea Florentino Perez forseti Real Madrid segir það klárt að Jose Mourinho muni taka við enska úrvalsdeildarliðinu Chelsea öðru sinni í sumar en Mourinho er hættur sem knattspyrnustjóri Real Madrid. Enski boltinn 2.6.2013 13:32
Grenier nálgast Arsenal Franski miðjumaðurinn Clement Grenier hjá Lyon hefur gefið til kynna að hann sé á leið til Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta nú í sumar. Fótbolti 2.6.2013 13:00
Tryggvi snýr heim Sjötta umferð Pepsí deildar karla í fótbolta hefst í dag með einum leik. ÍBV tekur á móti Fylki þar sem Tryggvi Guðmundsson kemur til Eyja í fyrsta sinn sem leikmaður Fylkis. Leikurinn hefst klukkan 17. Íslenski boltinn 2.6.2013 12:15
Hugsa ekki einu sinni um England Neymar hefur ekki miklar áhyggjur af enska landsliðinu fyrir HM í Brasilíu á næsta ári. Liðin mætast í vináttulandsleik í kvöld. Það verður vígsluleikur hins Maracana-leikvangsins sem er nýbúið að endurbyggja. Fótbolti 2.6.2013 06:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fylkir 3-1 ÍBV vann góðan 3-1 sigur á Fylkismönnum þar sem að Tryggvi Guðmundsson skoraði 131. mark sitt frá upphafi í endurkomu sinni til Vestmannaeyja. Íslenski boltinn 2.6.2013 00:01
Higuain vill fara frá Real Madrid Sóknarmaðurinn Gonzalo Higuain er líklega á förum frá Real Madrid ef marka má ummæli hans í fjölmiðlum ytra í dag. Fótbolti 1.6.2013 21:45
Bayern í sögubækurnar Bayern er þýskur bikarmeistari eftir 3-2 sigur gegn Stuttgart í úrslitaleiknum í Berlín í kvöld. Fótbolti 1.6.2013 19:57
Haukar og Djúpmenn á toppinn Fjórum leikjum er lokið í 1. deild karla í dag. Haukar og BÍ/Bolungarvík unnu leiki sína og eru jöfn á toppi deildarinnar. Íslenski boltinn 1.6.2013 16:45
Tók Hannes tvær mínútur að skora Hannes Þ. Sigurðsson var á skotskónum í 5-1 sigri Mjällby á Halmstad í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 1.6.2013 16:22
Ljósmyndarar stöðvuðu leikinn í Madríd | Myndband Ljósmyndarar hópuðust í kringum Jose Mourinho, stjóra Real Madrid, þegar leikur liðsins gegn Osasuna var nýhafinn í spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 1.6.2013 15:45
Fékk sérmerkt te sent frá Englandi Sam Tillen, leikmaður FH, sagði í viðtali við Daily Mail á dögunum að hann saknaði ensks tes. Enskir teframleiðendur voru fljótir að bregðast við. Íslenski boltinn 1.6.2013 15:28
Stoke var helvíti á jörðu Eiður Smári Guðjohnsen var í ítarlegu viðtali á útvarpsþætti Fótbolta.net á X-inu nú í morgun þar sem hann fór um víðan völl. Enski boltinn 1.6.2013 13:51
Fullyrt að Liverpool sé reiðubúið að selja Suarez Forráðamenn enska félagsins Liverpool ætla sér ekki að sleppa Luis Suarez fyrir minna en 50 milljónir punda. Enski boltinn 1.6.2013 13:00
Mourinho rauf þögnina Jose Mourinho tjáði sig loksins um yfirvofandi brottför frá Real Madrid en hann stýrir liðinu í síðasta sinn í dag. Fótbolti 1.6.2013 12:18
Stoppa í götin fyrir Evrópumótið í Svíþjóð "Við værum ekki íþróttamenn ef við stefndum ekki á sigur,“ segir Sif Atladóttir sem verður í eldlínunni með íslenska kvennalandsliðinu í Laugardalnum í dag. Fótbolti 1.6.2013 08:00
Klár í slaginn gegn Fylki Búist er við því að David James verji mark ÍBV sem tekur á móti Fylki í 6. umferð Pepsi-deildar karla á morgun. Íslenski boltinn 1.6.2013 07:30
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Skotland 2-3 | Skelfilegur fyrri hálfleikur Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tapaði 2-3 á móti Skotlandi í vináttulandsleik á Laugardalsvelli í kvöld en þetta var síðasta heimaleikur stelpnanna okkar fyrir úrslitakeppni Evrópumótsins sem hefst í Svíþjóð í næsta mánuði. Íslenski boltinn 1.6.2013 00:01
Barcelona jafnaði stigametið | Abidal kvaddur Barcelona kláraði tímabilið í spænsku úrvalsdeildinni með stæl en liðið endaði með 100 stig eftir að hafa unnið Malaga, 4-1, í lokaumferðinni í dag. Fótbolti 1.6.2013 00:01
Mourinho kvaddi með sigri Real Madrid vann 4-2 sigur á Osasuna í lokaleikl iðsins undir stjórn knattspyrnustjórans Jose Mourinho. Fótbolti 1.6.2013 00:01
Di Canio safnar fríum leikmönnum Ítalinn Paolo di Canio, stjóri Sunderland, situr ekki auðum höndum þó svo tímabilið sé búið. Hann er þegar búinn að fá þrjá nýja leikmenn til félagsins. Enski boltinn 31.5.2013 23:30
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti