Fótbolti

England gerði jafntefli í Brasilíu

England og Brasilía skildu jöfn 2-2 í skemmtilegum leik í Brasilíu í kvöld. Öll mörk leiksins voru skoruð í seinni hálfleik þrátt fyrir þunga sókn Brasilíu í fyrri hálfleik.

Fótbolti

Ég átti að fá víti

Tryggvi Guðmundsson bætti markamet sitt í efstu deild karla í dag en var vitaskuld hundóánægður með tap sinna manna í Fylki gegn ÍBV í Vestmannaeyjum í dag.

Íslenski boltinn

Stelpurnar okkar verða í beinni

Leikir kvennalandsliðs Íslands í knattspyrnu á Evrópumótinu í Svíþjóð í sumar verða í beinni útsendingu á Rúv. Rúv tryggði sér sýningarréttinn um helgina.

Fótbolti

Damiao gæti farið til Tottenham

Leandro Damiao segir að þó enska úrvalsdeildarliðið Tottenham hafi ekki komist í Meistaradeild Evrópu í fótbolta þýði það ekki að hann fari ekki til félagsins í sumar.

Enski boltinn

Pellegrini að ræða við City

Manuel Pellegrini hefur staðfest að hann sé að hefja viðræður við enska úrvaldsdeildarliðið Manchester City um að taka við knattspyrnustjóra stöðu liðsins sem hefur verið laus eftir að Roberto Mancini fékk að taka pokann sinn.

Enski boltinn

Perez: Mourinho tekur við Chelsea

Florentino Perez forseti Real Madrid segir það klárt að Jose Mourinho muni taka við enska úrvalsdeildarliðinu Chelsea öðru sinni í sumar en Mourinho er hættur sem knattspyrnustjóri Real Madrid.

Enski boltinn

Grenier nálgast Arsenal

Franski miðjumaðurinn Clement Grenier hjá Lyon hefur gefið til kynna að hann sé á leið til Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta nú í sumar.

Fótbolti

Tryggvi snýr heim

Sjötta umferð Pepsí deildar karla í fótbolta hefst í dag með einum leik. ÍBV tekur á móti Fylki þar sem Tryggvi Guðmundsson kemur til Eyja í fyrsta sinn sem leikmaður Fylkis. Leikurinn hefst klukkan 17.

Íslenski boltinn

Hugsa ekki einu sinni um England

Neymar hefur ekki miklar áhyggjur af enska landsliðinu fyrir HM í Brasilíu á næsta ári. Liðin mætast í vináttulandsleik í kvöld. Það verður vígsluleikur hins Maracana-leikvangsins sem er nýbúið að endurbyggja.

Fótbolti

Mourinho rauf þögnina

Jose Mourinho tjáði sig loksins um yfirvofandi brottför frá Real Madrid en hann stýrir liðinu í síðasta sinn í dag.

Fótbolti