Fótbolti Slor og skítur í Eyjum | Myndband ÍBV er með fullt hús að loknum fyrstu tveimur umferðunum í Pepsi-deild karla og óhætt að fullyrða að stemningin í Eyjum sé góð. Íslenski boltinn 14.5.2013 09:30 Wenger vildi ekki tjá sig um Rooney Arsene Wenger talaði varlega þegar hann var spurður hvort að Arsenal myndi reyna að fá Wayne Rooney frá Manchester United í sumar. Enski boltinn 14.5.2013 09:05 Getur huggað sig við feita bankabók Roberto Mancini átti fjögur ár eftir af fimm ára samningi sem hann gerði við Manchester City síðastliðið sumar. Enski boltinn 14.5.2013 08:15 Markvörður skoraði sjálfsmark í sínum fyrsta leik Radu Mitu vill væntanlega gleyma sínum fyrsta leik með liði Milsami-Ursidos í Moldavíu sem allra fyrst. Fótbolti 13.5.2013 23:30 Við munum sakna Mourinho Brasilíumaðurinn Dani Alves, leikmaður Barcelona, segir að það verði missir fyrir spænsku úrvalsdeildina ef Jose Mourinho hættir hjá Real Madrid í sumar. Fótbolti 13.5.2013 23:00 Fjögur 1. deildarlið duttu út úr bikarnum í kvöld Joseph David Yoffe skoraði þrennu fyrir Selfoss og Hilmar Árni Halldórsson var með þrennu fyrir Leikni í kvöld þegar lið þeirra tryggðu sér sæti í 32 liða úrslitum Borgunarbikarsins. Fjögur 1. deildarlið féllu út úr bikarnum í kvöld en það voru KA, Fjölnir, Haukar og KF. Íslenski boltinn 13.5.2013 22:45 Mancini rekinn frá Manchester City Ensku fjölmiðlarnir BBC og Sky Sports greina frá því í kvöld að Manchester City hafi rekið knattspyrnustjórann Roberto Mancini í kjölfar þess að félagið tapaði á móti Wigan um helgina í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar. Enski boltinn 13.5.2013 21:42 Manchester United á eftir Fabregas Enska blaðið The Evening Standard slær því upp í kvöld að Cesc Fabregas, fyrrum fyrirliði Arsenal og núverandi leikmaður Barcelona, sé efstur á innkaupalista Englandsmeistara Manchester United í sumar. Það yrðu mjög óvænt tíðindi og jafnframt erfitt fyrir Arsenal-stuðningsmenn að sjá Cesc klæðast Manchester United búningnum eins og Robin Van Persie. Enski boltinn 13.5.2013 21:00 Zaha kom Crystal Palace á Wembley Wilfried Zaha, verðandi leikmaður Manchester United, skoraði bæði mörk Crystal Palace í kvöld þegar liðið hans Ian Holloway vann 2-0 útisigur á Brighton í seinni leik liðanna í umspili um sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Enski boltinn 13.5.2013 20:45 Ég var bara að grínast Alan Pardew, knattspyrnustjóri Newcastle, segir að ummæli sín um lokaleik liðsins á tímabilinu hafi bara verið tilraun hans til að vera fyndinn. Enski boltinn 13.5.2013 20:30 United-menn enn að fagna í Manchester Leikmenn Manchester United tóku við Englandsmeistaratitlinum á Old Trafford í gær eftir 2-1 sigur á Swansea City í síðasta heimaleik liðsins undir stjórn Sir Alex Ferguson. Tilfinningarnar báru suma ofurliði í kveðjuveislu Fergie í gær en menn þar á bæ tóku upp þráðinn í dag og héldu áfram að fagna tuttugasta Englandsmeistaratitli félagsins. Enski boltinn 13.5.2013 20:28 Magni sló KA út úr bikarnum D-deildarlið Magna er komið áfram í 32 liða úrslit Borgunarbikar karla eftir óvæntan 2-1 sigur á nágrönnum sínum í KA þegar liðin mættust í kvöld í Boganum á Akueyri. Íslenski boltinn 13.5.2013 20:06 Miðstöð Boltavaktarinnar | Báðir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með báðum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 13.5.2013 19:45 Dómarinn brást ekki við söngvum um kynferðisbrot Stuðningsmenn Djurgården sungu svæsna söngva um leikmann Malmö í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu um helgina. Fótbolti 13.5.2013 19:45 Sigurður Ragnar og Malmö-stelpurnar í heimsókn í Växjö EM kvenna í fótbolta hefst eftir aðeins 58 daga í Svíþjóð og Svíarnir eru að fullu að leggja lokahönd á undirbúning sinn fyrir keppnina. Íslenska kvennalandsliðið komst á sitt annað Evrópumót í röð og verður í riðli með Þýskalandi, Noregi og Hollandi. Fótbolti 13.5.2013 18:15 Real Madrid vildi fá Ancelotti en PSG sagði nei Nasser al Khelaifi, forseti franska liðsins Paris St Germain, segir að félagið hafi fengið hafnað fyrirspurn frá Real Madrid sem vildi fá Carlo Ancelotti til að taka við spænska liðinu. PSG vill halda ítalska þjálfaranum sem er á sínu öðru ári með liðið. Fótbolti 13.5.2013 17:45 Van Bommel hættur | Fékk rautt í lokaleiknum Hollenski miðvallarleikmaðurinn Mark van Bommel tilkynnti um helgina að hann væri hættur eftir 21 ár í atvinnumennsku í fótbolta. Fótbolti 13.5.2013 16:45 Scharner samdi um feitan bikarbónus Austurríkismaðurinn Paul Scharner tók á sig launalækkun til að koma sem lánsmaður til Wigan á miðju tímabili. En hann hafði góða tilfinningu fyrir gengi liðsins í ensku bikarkeppninni. Fótbolti 13.5.2013 16:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Valur 1-3 | Valur með fullt hús stiga Valur sigraði ÍA 3-1 á Akranesi í kvöld. Er þetta fyrsti sigur Vals á Akranesi í átta ár en liðið er með fullt hús stiga eftir tvær umferðir en ÍA án stiga. Valur var 1-0 yfir í hálfleik. Íslenski boltinn 13.5.2013 15:17 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fram 1-1 Fylkir | Viðar bjargaði Fylki Fram og Fylkir skildu jöfn 1-1 viðureign liðanna í Laugardalnum í kvöld. Viðar Örn Kjartansson tryggði Fylki með marki seint í leiknum. Íslenski boltinn 13.5.2013 15:15 Sytnik kominn til Grindavíkur Denis Sytnik, fyrrum leikmaður ÍBV, er kominn til Grindavíkur og mun spila með liðinu í 1. deildinni í sumar. Íslenski boltinn 13.5.2013 14:47 Everton ekki nógu stórt félag fyrir Martinez Dave Whelan, eigandi og stjórnarformaður Wigan, segir að það þurfi stærra félag en Everton til að lokka knattspyrnustjórann Roberto Martinez í burtu. Enski boltinn 13.5.2013 14:30 Kolbrún stendur við hvert orð Kolbrún Bergþórsdóttir segir í viðtali við Fótbolti.net að hún sjái ekki eftir viðhorfspistli sem hún skrifaði í Morgunblaðið í dag. Enski boltinn 13.5.2013 13:38 Klopp búinn að hafa samband vegna Eriksen Frank de Boer, stjóri Ajax í Hollandi, segir að kollegi sinn hjá þýska liðinu Dortmund hafi haft samband við sig vegna Danans Cristian Eriksen. Fótbolti 13.5.2013 13:00 Ómerkilegur leikur þeirra sem nenna ekki að lesa bækur Kolbrún Bergþórsdóttir ritar pistil í Morgunblaðið í dag þar sem hún veltir vöngum yfir viðbrögðum knattspyrnuáhugamanna við brotthvarfi Sir Alex Ferguson úr enska boltanum. Enski boltinn 13.5.2013 12:15 Vanur því að spila um titla Eiður Smári Guðjohnsen átti frábæra innkomu þegar að Club Brugge vann mikilvægan sigur á Standard Liege á útivelli í belgísku úrvalsdeildinni um helgina. Fótbolti 13.5.2013 12:15 Kim Jong Un stýrir nú Hönefoss Norska knattspyrnufélagið Hönefoss sendi frá sér stórfurðulegt myndband þar sem að brugðið er á leik með norskri eftirhermi norður-kóreska einræðisherrans Kim Jung Un. Fótbolti 13.5.2013 11:30 Framarar styrkja sig Mauritz Erbs, Þjóðverji á átjánda aldursári, hefur samið við Fram um að leika með félaginu í sumar. Íslenski boltinn 13.5.2013 10:46 Pellegrini ekki búinn að semja við City Manuel Pellegrini neitar því að hann hafi gengið frá samningum um að taka við Manchester City. Fótbolti 13.5.2013 09:30 Rooney mun sjá eftir þessu Gary Neville, fyrrverandi fyrirliði Manchester United, segir að Wayne Rooney þurfi að hugsa vandlega um sín mál eftir að hann fór fram á að verða seldur frá félaginu. Enski boltinn 13.5.2013 08:59 « ‹ ›
Slor og skítur í Eyjum | Myndband ÍBV er með fullt hús að loknum fyrstu tveimur umferðunum í Pepsi-deild karla og óhætt að fullyrða að stemningin í Eyjum sé góð. Íslenski boltinn 14.5.2013 09:30
Wenger vildi ekki tjá sig um Rooney Arsene Wenger talaði varlega þegar hann var spurður hvort að Arsenal myndi reyna að fá Wayne Rooney frá Manchester United í sumar. Enski boltinn 14.5.2013 09:05
Getur huggað sig við feita bankabók Roberto Mancini átti fjögur ár eftir af fimm ára samningi sem hann gerði við Manchester City síðastliðið sumar. Enski boltinn 14.5.2013 08:15
Markvörður skoraði sjálfsmark í sínum fyrsta leik Radu Mitu vill væntanlega gleyma sínum fyrsta leik með liði Milsami-Ursidos í Moldavíu sem allra fyrst. Fótbolti 13.5.2013 23:30
Við munum sakna Mourinho Brasilíumaðurinn Dani Alves, leikmaður Barcelona, segir að það verði missir fyrir spænsku úrvalsdeildina ef Jose Mourinho hættir hjá Real Madrid í sumar. Fótbolti 13.5.2013 23:00
Fjögur 1. deildarlið duttu út úr bikarnum í kvöld Joseph David Yoffe skoraði þrennu fyrir Selfoss og Hilmar Árni Halldórsson var með þrennu fyrir Leikni í kvöld þegar lið þeirra tryggðu sér sæti í 32 liða úrslitum Borgunarbikarsins. Fjögur 1. deildarlið féllu út úr bikarnum í kvöld en það voru KA, Fjölnir, Haukar og KF. Íslenski boltinn 13.5.2013 22:45
Mancini rekinn frá Manchester City Ensku fjölmiðlarnir BBC og Sky Sports greina frá því í kvöld að Manchester City hafi rekið knattspyrnustjórann Roberto Mancini í kjölfar þess að félagið tapaði á móti Wigan um helgina í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar. Enski boltinn 13.5.2013 21:42
Manchester United á eftir Fabregas Enska blaðið The Evening Standard slær því upp í kvöld að Cesc Fabregas, fyrrum fyrirliði Arsenal og núverandi leikmaður Barcelona, sé efstur á innkaupalista Englandsmeistara Manchester United í sumar. Það yrðu mjög óvænt tíðindi og jafnframt erfitt fyrir Arsenal-stuðningsmenn að sjá Cesc klæðast Manchester United búningnum eins og Robin Van Persie. Enski boltinn 13.5.2013 21:00
Zaha kom Crystal Palace á Wembley Wilfried Zaha, verðandi leikmaður Manchester United, skoraði bæði mörk Crystal Palace í kvöld þegar liðið hans Ian Holloway vann 2-0 útisigur á Brighton í seinni leik liðanna í umspili um sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Enski boltinn 13.5.2013 20:45
Ég var bara að grínast Alan Pardew, knattspyrnustjóri Newcastle, segir að ummæli sín um lokaleik liðsins á tímabilinu hafi bara verið tilraun hans til að vera fyndinn. Enski boltinn 13.5.2013 20:30
United-menn enn að fagna í Manchester Leikmenn Manchester United tóku við Englandsmeistaratitlinum á Old Trafford í gær eftir 2-1 sigur á Swansea City í síðasta heimaleik liðsins undir stjórn Sir Alex Ferguson. Tilfinningarnar báru suma ofurliði í kveðjuveislu Fergie í gær en menn þar á bæ tóku upp þráðinn í dag og héldu áfram að fagna tuttugasta Englandsmeistaratitli félagsins. Enski boltinn 13.5.2013 20:28
Magni sló KA út úr bikarnum D-deildarlið Magna er komið áfram í 32 liða úrslit Borgunarbikar karla eftir óvæntan 2-1 sigur á nágrönnum sínum í KA þegar liðin mættust í kvöld í Boganum á Akueyri. Íslenski boltinn 13.5.2013 20:06
Miðstöð Boltavaktarinnar | Báðir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með báðum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 13.5.2013 19:45
Dómarinn brást ekki við söngvum um kynferðisbrot Stuðningsmenn Djurgården sungu svæsna söngva um leikmann Malmö í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu um helgina. Fótbolti 13.5.2013 19:45
Sigurður Ragnar og Malmö-stelpurnar í heimsókn í Växjö EM kvenna í fótbolta hefst eftir aðeins 58 daga í Svíþjóð og Svíarnir eru að fullu að leggja lokahönd á undirbúning sinn fyrir keppnina. Íslenska kvennalandsliðið komst á sitt annað Evrópumót í röð og verður í riðli með Þýskalandi, Noregi og Hollandi. Fótbolti 13.5.2013 18:15
Real Madrid vildi fá Ancelotti en PSG sagði nei Nasser al Khelaifi, forseti franska liðsins Paris St Germain, segir að félagið hafi fengið hafnað fyrirspurn frá Real Madrid sem vildi fá Carlo Ancelotti til að taka við spænska liðinu. PSG vill halda ítalska þjálfaranum sem er á sínu öðru ári með liðið. Fótbolti 13.5.2013 17:45
Van Bommel hættur | Fékk rautt í lokaleiknum Hollenski miðvallarleikmaðurinn Mark van Bommel tilkynnti um helgina að hann væri hættur eftir 21 ár í atvinnumennsku í fótbolta. Fótbolti 13.5.2013 16:45
Scharner samdi um feitan bikarbónus Austurríkismaðurinn Paul Scharner tók á sig launalækkun til að koma sem lánsmaður til Wigan á miðju tímabili. En hann hafði góða tilfinningu fyrir gengi liðsins í ensku bikarkeppninni. Fótbolti 13.5.2013 16:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Valur 1-3 | Valur með fullt hús stiga Valur sigraði ÍA 3-1 á Akranesi í kvöld. Er þetta fyrsti sigur Vals á Akranesi í átta ár en liðið er með fullt hús stiga eftir tvær umferðir en ÍA án stiga. Valur var 1-0 yfir í hálfleik. Íslenski boltinn 13.5.2013 15:17
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fram 1-1 Fylkir | Viðar bjargaði Fylki Fram og Fylkir skildu jöfn 1-1 viðureign liðanna í Laugardalnum í kvöld. Viðar Örn Kjartansson tryggði Fylki með marki seint í leiknum. Íslenski boltinn 13.5.2013 15:15
Sytnik kominn til Grindavíkur Denis Sytnik, fyrrum leikmaður ÍBV, er kominn til Grindavíkur og mun spila með liðinu í 1. deildinni í sumar. Íslenski boltinn 13.5.2013 14:47
Everton ekki nógu stórt félag fyrir Martinez Dave Whelan, eigandi og stjórnarformaður Wigan, segir að það þurfi stærra félag en Everton til að lokka knattspyrnustjórann Roberto Martinez í burtu. Enski boltinn 13.5.2013 14:30
Kolbrún stendur við hvert orð Kolbrún Bergþórsdóttir segir í viðtali við Fótbolti.net að hún sjái ekki eftir viðhorfspistli sem hún skrifaði í Morgunblaðið í dag. Enski boltinn 13.5.2013 13:38
Klopp búinn að hafa samband vegna Eriksen Frank de Boer, stjóri Ajax í Hollandi, segir að kollegi sinn hjá þýska liðinu Dortmund hafi haft samband við sig vegna Danans Cristian Eriksen. Fótbolti 13.5.2013 13:00
Ómerkilegur leikur þeirra sem nenna ekki að lesa bækur Kolbrún Bergþórsdóttir ritar pistil í Morgunblaðið í dag þar sem hún veltir vöngum yfir viðbrögðum knattspyrnuáhugamanna við brotthvarfi Sir Alex Ferguson úr enska boltanum. Enski boltinn 13.5.2013 12:15
Vanur því að spila um titla Eiður Smári Guðjohnsen átti frábæra innkomu þegar að Club Brugge vann mikilvægan sigur á Standard Liege á útivelli í belgísku úrvalsdeildinni um helgina. Fótbolti 13.5.2013 12:15
Kim Jong Un stýrir nú Hönefoss Norska knattspyrnufélagið Hönefoss sendi frá sér stórfurðulegt myndband þar sem að brugðið er á leik með norskri eftirhermi norður-kóreska einræðisherrans Kim Jung Un. Fótbolti 13.5.2013 11:30
Framarar styrkja sig Mauritz Erbs, Þjóðverji á átjánda aldursári, hefur samið við Fram um að leika með félaginu í sumar. Íslenski boltinn 13.5.2013 10:46
Pellegrini ekki búinn að semja við City Manuel Pellegrini neitar því að hann hafi gengið frá samningum um að taka við Manchester City. Fótbolti 13.5.2013 09:30
Rooney mun sjá eftir þessu Gary Neville, fyrrverandi fyrirliði Manchester United, segir að Wayne Rooney þurfi að hugsa vandlega um sín mál eftir að hann fór fram á að verða seldur frá félaginu. Enski boltinn 13.5.2013 08:59