Fótbolti

Lykilmenn meiddir hjá ÍA

Markvörðurinn Páll Gísli Jónsson og miðvörðurinn Ármann Smári Björnsson eru ekki í liði Skagamanna sem sækja topplið KR heim í Pepsi-deild karla í kvöld.

Íslenski boltinn

Tonny hetja Úganda

Tonny Mawejje reyndist hetja Úganda þegar liðið vann dramatískan sigur á Angóla í undankeppni HM 2014 á Mandela-vellinum í Kampala í dag.

Íslenski boltinn