Fótbolti

Stuart Pearce hættir með U-21

Enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að framlengja ekki samning sinn við Stuart Pearce, landsliðsþjálfara Englands undir 21 árs, en liðið féll úr leik í riðlakeppni Evrópumótsins í knattspyrnu sem fram fer í Ísrael þessa daganna.

Enski boltinn

Þórður hættur með ÍA

Þórður Þórðarson er hættur sem þjálfari ÍA í Pepsi-deild karla. Hann ákvað að stíga sjálfur til hliðar, eftir því sem kemur fram í yfirlýsingu frá ÍA.

Íslenski boltinn

Tahiti tapaði með stæl

Áhugamennirnir frá Tahiti þreyttu í kvöld frumraun sína á stórmóti í knattspyrnu er þeir mættu Nígeríu í Álfukeppninni. 107 sæti skilja liðin að á FIFA-listanum og því var búist við afar ójöfnum leik sem varð raunin. Lokatölur 6-1 fyrir Nígeríu.

Fótbolti

Arnór með gnótt tilboða

Danskir fjölmiðlar greina frá því að Arnór Smárason geti valið á milli fjölda félaga sem hafa áhuga á að fá hann í sínar raðir.

Fótbolti

Tók snúðinn úr hárinu

"Ég ákvað að taka þennan snúð úr hárinu og leyfði vindinum að leika um lokkana. Það skilaði sér heldur betur í dag,“ sagði Óskar Örn Hauksson, leikmaður KR, sem skoraði eitt mark og lagði upp tvö önnur fyrir sitt lið í dag.

Íslenski boltinn