Fótbolti

Krefjast afsagnar Morten Olsen

Danskir fjölmiðlar eru rasandi eftir 4-0 tap Dana fyrir Armeníu í undankeppni HM 2014 í gær. Þeir krefjast afsagnar landsliðsþjálfarans Morten Olsen.

Fótbolti

Valur vann í framlengingu

Öll lið úr Pepsi-deild kvenna nema Afturelding og Selfoss komust áfram í fjórðungsúrslit Borgunarbikars kvenna. Sex leikir fóru fram í 16-liða úrslitum í kvöld.

Íslenski boltinn

Danir steinlágu á heimavelli

Möguleikar Dana á að komast á HM í Brasilíu á næsta ári minnkuðu talsvert í kvöld. Danir töpuðu þá stórt fyrir Armeníu á heimavelli, 4-0.

Fótbolti

Ari Freyr skoraði í sigri

GIF Sundsvall lenti undir í leik liðsins gegn Falkenberg í kvöld en vann að lokum góðan sigur í toppbaráttu sænsku B-deildarinnar.

Fótbolti

Bann Malaga staðfest

Spænska knattspyrnufélagið Malaga fær ekki að keppa í Evrópudeildinni á næsta tímabili. Íþróttadómstóllinn í Sviss staðfesti í dag ákvörðun Evrópska knattspyrnusambandsins.

Fótbolti

Lewandowski er falur fyrir 25,5 milljónir punda

Forráðarmenn Manchester United hafa fengið þau skilaboð að þeir geta fest kaup á Robert Lewandowski frá Borussia Dortmund fyrir 25,5 milljónir punda, en þýska félagið hefur sett upp þann verðmiða á þennan snjalla leikmann.

Enski boltinn

Sendu KR-ingum löngutöng

Stuðningsmaður Íslandsmeistaraliðs FH í knattspyrnu karla fór nokkuð frjálslega með fingrahreyfingar sínar þegar KR kom í heimsókn í 6. umferð Pepsi-deildar karla í gærkvöldi.

Íslenski boltinn

Gullkorn Þorvalds Örlygssonar

Þorvaldur Örlygsson, fyrrverandi þjálfara Fram, var heiðraður með sérstöku innslagi í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. Þorvaldur hefur látið ýmis gullkorn falla í viðtölum eftir leiki Fram undanfarin ár.

Íslenski boltinn

Mourinho: Terry verður fyrirliði Chelsea

Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, hefur staðfest að John Terry verði áfram fyrirliði liðsins á næsta tímabili en á sama tíma varar hann leikmann við og að Terry þurfa að hafa fyrir sæti sínu í liðinu.

Enski boltinn

Ég sá rautt

Luis Suarez, knattspyrnumaður Liverpool, hefur núna tjáð sig um atvikið sem olli því að hann var dæmdur í tíu leikja bann.

Enski boltinn

Real Madrid keypti Brassa

Brasilíumaðurinn Casemiro hefur gert fjögurra ára samning við Real Madrid en hann var í láni hjá félaginu á síðustu leiktíð.

Fótbolti