Fótbolti

Edda tók tíðindunum ekki vel

Það vakti eðlilega athygli að landsliðsþjálfari kvenna, Sigurður Ragnar Eyjólfsson, skildi ekki velja Eddu Garðarsdóttur í EM-hópinn sem var tilkynntur í dag.

Fótbolti

FH á leið til Litháen

Íslandsmeistarar FH munu mæta lítháiska liðinu Ekranas í annarri umferð í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Dregið var í morgun.

Fótbolti

Reina er ekki á förum

Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segir að koma markvarðarins Simon Mignolet til félagsins þýði ekki að Pepe Reina sé á förum frá Anfield.

Enski boltinn

Ari Freyr gerði tvö fyrir Sundsvall

Ari Freyr Skúlason fór heldur betur á kostum í sænsku B-deildinni í dag en hann gerði bæði mörk Sundsvall í 2-1 sigri á Brage en leikurinn fór fram á heimavelli Brage.

Fótbolti

Umfjöllun og viðtöl: Þór - Stjarnan 1-1

Leikurinn byrjaði með látum en strax á þriðju mínútu komst Ólafur Karl Finsen í ákjósanlegt skallafæri en Srdjan Rajkovic kom boltanum frá marki með sannkallaðri sjónvarpsvörslu enda leikurinn í beinni á Stöð2 Sport. Stuttu seinna fengu gestirnir horn og boltinn endaði í netinu en Magnús Þórisson hafði þá flautað á brot í teignum og markið taldi því ekki.

Íslenski boltinn

Blanc tekur líklega við PSG

Franska knattspyrnuliðið Paris Saint-Germain hefur náð samkomulagi við knattspyrnustjórann Laurent Blanc um að stýra liðinu næstu tvö ár.

Fótbolti

Óli Þórðar: Við erum lagðir í einelti

Ólafur Þórðarson, þjálfari Víkings, í 1.deild karla í knattspyrnu vandaði ekki dómaranum kveðjurnar eftir leik Víkings og Hauka sem lauk 2-2 fyrr í dag. Víkingur komst í 2-0 í leiknum en með tveimur mörkum undir lok leiksins náðu Haukar að jafna metin.

Íslenski boltinn

Grindavík rígheldur í toppsætið

Fimm leikjum er nýlokið í 1. deild karla í knattspyrnu en þar ber helst að nefna flottan sigur KA-manna á liðið BÍ/Bolungarvíkur fyrir norðan. Hallgrímur Mar Steingrímsson, leikmaður KA, gerði eina mark leiksins rétt fyrir lok fyrri hálfleiks.

Íslenski boltinn

N'Zogbia meiddist í fríinu

Knattspyrnumaðurinn Charles N'Zogbia, leikmaður Aston Villa, varð fyrir því óláni að meiðast á ökkla er hann var staddur í sumarfríi í Miami í Bandaríkjunum.

Enski boltinn