Fótbolti

Björgólfur fór á djammið

Björgólfur Takefusa mun líklega yfirgefa herbúðir Valsmanna í félagsskiptaglugganum sem opnar 15. júlí næstkomandi. Leikmaðurinn var settur í agabann á dögunum og því út úr leikmannahópi Vals.

Íslenski boltinn

Vítavörslurnar hans Páls Gísla skila ekki sigri

Páll Gísli Jónsson, markvörður Skagamanna, er mikill vítabani og tókst á miðvikudagskvöldið að verja víti annan leikinn í röð í Pepsi-deildinni. Páll Gísli hefur nú varið fimm af tíu síðustu vítaspyrnum sem hann hefur reynt við í efstu deild, þar af þrjár af þeim fjórum síðustu.

Íslenski boltinn

Ekki einu sinni enn

Óheppnin virðist elta Katrínu Ásbjörnsdóttir en hún missir af lokakeppni Evrópumótsins í knattspyrnu sem fer fram í Svíþjóð í júli. Katrín fékk beinmar.

Fótbolti

FIFA vill að Argentína og Úrúgvæ haldi saman HM 2030

Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu mun halda upp á hundrað ára afmælið sitt árið 2030 og Julio Grondona, formaður argentínska knattspyrnusambandsins segir að Alþjóðaknattspyrnusambandið hafi óskað eftir því að Argentínumenn og Úrúgvæmenn haldi keppnina saman.

Fótbolti

Áfram vandræðagangur á Víkingum í Víkinni

Víkingum gengur áfram ekkert að landa sigri í Víkinni en liðið tapaði stigum á móti Tindastól í 9. umferð 1. deild karla í fótbolta í kvöld. Víkingar gátu minnkað forskot Grindvíkinga á topppnum í eitt stig með sigri því Grindvíkingar náðu á sama tíma aðeins í eitt stig á móti Fjölni í Grafarvogi.

Íslenski boltinn

Pálmi Rafn hetja Lilleström í bikarnum

Pálmi Rafn Pálmason skoraði eina mark leiksins þegar Lilleström komst áfram í undanúrslit norsku bikarkeppninnar í kvöld. Lilleström vann þá 1-0 sigur á Start í slag tveggja Íslendingaliða.

Fótbolti

Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - HB 1-1

Færeyingarnir í HB frá Þórshöfn náðu að skora mikilvægt útivallarmark og tryggja sér 1-1 jafntefli á móti ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld þegar liðin mættust í forkeppni Evrópudeildarinnar.

Fótbolti

Neymar svífur um á bleiku skýi

Lífið leikur við Brasilíumanninn Neymar þessa dagana. Hann er nýbúinn að semja við Barcelona og fór svo á kostum með Brasilíu sem vann Álfubikarinn. Þar var Neymar valinn maður mótsins.

Fótbolti

Cole segist ekki heyra baulið

Ashley Cole, leikmaður Chelsea, er einn óvinsælasti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar. Þess vegna fær hann oftar en ekki útreið hjá stuðningsmönnum andstæðinga Chelsea og enska landsliðsins.

Enski boltinn

Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Glentoran 0-0

KR og Glentoran gerðu markalaust jafntefli í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar en leikurinn fór fram á KR-velli í kvöld. Heimamenn náðu sér ekki almennilega á strik en aftur á móti voru greinilega skilaboð til leikmanna Glentoran, að tefja leikinn eins mikið og mögulegt var. Leiktafir gestanna gjörsamlega drápu allt tempó í leiknum og hann komst aldrei á flug.

Fótbolti

Neville kemur aftur til Man. Utd

Það hefur verið talað um það í nokkurn tíma að Phil Neville myndi snúa aftur á Old Trafford og Sky segist hafa heimildir fyrir því að hann verði hjá Man. Utd næsta vetur.

Enski boltinn

Fall niður FIFA-listann

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu þarf að sætta sig við falla niður um tólf sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem gefin var út í morgun.

Fótbolti