Fótbolti Björgólfur fór á djammið Björgólfur Takefusa mun líklega yfirgefa herbúðir Valsmanna í félagsskiptaglugganum sem opnar 15. júlí næstkomandi. Leikmaðurinn var settur í agabann á dögunum og því út úr leikmannahópi Vals. Íslenski boltinn 5.7.2013 06:30 Vítavörslurnar hans Páls Gísla skila ekki sigri Páll Gísli Jónsson, markvörður Skagamanna, er mikill vítabani og tókst á miðvikudagskvöldið að verja víti annan leikinn í röð í Pepsi-deildinni. Páll Gísli hefur nú varið fimm af tíu síðustu vítaspyrnum sem hann hefur reynt við í efstu deild, þar af þrjár af þeim fjórum síðustu. Íslenski boltinn 5.7.2013 06:15 Magnús: Við ætlum að skoða Ondo næstu daga Gilles Mband Ondo er til skoðunar hjá Val um þessar mundir en leikmaðurinn kom til landsins í gær. Íslenski boltinn 5.7.2013 06:00 Ekki einu sinni enn Óheppnin virðist elta Katrínu Ásbjörnsdóttir en hún missir af lokakeppni Evrópumótsins í knattspyrnu sem fer fram í Svíþjóð í júli. Katrín fékk beinmar. Fótbolti 5.7.2013 00:01 Áhorfendur slógust inn á vellinum | Myndband Vináttuleikur mexíkósku liðanna Club America og Guadalajara í Las Vegas leystist upp í tóma vitleysu og var að lokum flautaður af. Fótbolti 4.7.2013 23:30 FIFA vill að Argentína og Úrúgvæ haldi saman HM 2030 Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu mun halda upp á hundrað ára afmælið sitt árið 2030 og Julio Grondona, formaður argentínska knattspyrnusambandsins segir að Alþjóðaknattspyrnusambandið hafi óskað eftir því að Argentínumenn og Úrúgvæmenn haldi keppnina saman. Fótbolti 4.7.2013 23:00 Anelka gerði eins árs samning við West Brom Franski framherjinn Nicolas Anelka gekk í kvöld frá eins árs samningi við enska úrvalsdeildarfélagið West Bromwich Albion og verður þetta sjötta enska félagið hans á ferlinum. Þetta kemur fram í enskum fjölmiðlum. Enski boltinn 4.7.2013 21:59 Áfram vandræðagangur á Víkingum í Víkinni Víkingum gengur áfram ekkert að landa sigri í Víkinni en liðið tapaði stigum á móti Tindastól í 9. umferð 1. deild karla í fótbolta í kvöld. Víkingar gátu minnkað forskot Grindvíkinga á topppnum í eitt stig með sigri því Grindvíkingar náðu á sama tíma aðeins í eitt stig á móti Fjölni í Grafarvogi. Íslenski boltinn 4.7.2013 21:26 Mancini vill þjálfa á Spáni eða Englandi Ítalinn Roberto Mancini er atvinnulaus eftir að hann var rekinn frá Man. City í lok síðasta tímabils. Hann er farinn að líta í kringum sig eftir nýrri vinnu. Fótbolti 4.7.2013 20:00 Pálmi Rafn hetja Lilleström í bikarnum Pálmi Rafn Pálmason skoraði eina mark leiksins þegar Lilleström komst áfram í undanúrslit norsku bikarkeppninnar í kvöld. Lilleström vann þá 1-0 sigur á Start í slag tveggja Íslendingaliða. Fótbolti 4.7.2013 18:57 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - HB 1-1 Færeyingarnir í HB frá Þórshöfn náðu að skora mikilvægt útivallarmark og tryggja sér 1-1 jafntefli á móti ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld þegar liðin mættust í forkeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 4.7.2013 18:45 Phil Neville ráðinn í þjálfarateymi United Forráðamenn Manchester United hafa staðfest að félagið hefur ráðið Phil Neville í þjálfarateymi liðsins. Enski boltinn 4.7.2013 18:08 Solskjær kaupir ungan Norðmann frá Man. Utd Man. Utd hefur selt einn af sínum efnilegri leikmönnum, Mats Dæhli, aftur til Noregs. Það er Ole Gunnar Solskjær sem hefur keypt hann til Molde á 1,5 milljónir punda. Enski boltinn 4.7.2013 18:00 Higuain má tala við Arsenal Það hefur gengið mjög illa hjá Arsenal að landa Argentínumanninum Gonzalo Higuain en Arsenal virtist vera búið að landa honum um daginn. Enski boltinn 4.7.2013 16:30 Var tæklingin verri en hrindingin? Það var hiti í mönnum á Akranesi í gær þegar Þór vann afar dramatískan 1-2 sigur á ÍA. Einu rauðu spjaldi var svo lyft í leiknum og margir vildu sjá annað rautt fara á loft. Íslenski boltinn 4.7.2013 14:08 Neymar svífur um á bleiku skýi Lífið leikur við Brasilíumanninn Neymar þessa dagana. Hann er nýbúinn að semja við Barcelona og fór svo á kostum með Brasilíu sem vann Álfubikarinn. Þar var Neymar valinn maður mótsins. Fótbolti 4.7.2013 12:45 Valsmenn skoða Ondo Magnús Gylfason, þjálfari Vals, var mættur út á Keflavíkurflugvöll í morgun til þess að sækja sóknarmanninn Gilles Mbang Ondo. Íslenski boltinn 4.7.2013 12:29 Cole segist ekki heyra baulið Ashley Cole, leikmaður Chelsea, er einn óvinsælasti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar. Þess vegna fær hann oftar en ekki útreið hjá stuðningsmönnum andstæðinga Chelsea og enska landsliðsins. Enski boltinn 4.7.2013 12:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Glentoran 0-0 KR og Glentoran gerðu markalaust jafntefli í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar en leikurinn fór fram á KR-velli í kvöld. Heimamenn náðu sér ekki almennilega á strik en aftur á móti voru greinilega skilaboð til leikmanna Glentoran, að tefja leikinn eins mikið og mögulegt var. Leiktafir gestanna gjörsamlega drápu allt tempó í leiknum og hann komst aldrei á flug. Fótbolti 4.7.2013 11:29 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Santa Coloma 4-0 Breiðablik átti ekki í miklum vandræðum með Santa Coloma frá Andorra í fyrri leik liðanna í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Breiðablik vann 4-0 eftir að hafa verið 3-0 yfir í hálfleik. Fótbolti 4.7.2013 11:25 Ellismellurinn: KR-ingar bóna bíla Íþróttamenn gera ýmislegt til þess að afla fjár og árið 1993 safnaði knattspyrnulið KR sér fyrir æfingaferð með því að bóna. Íslenski boltinn 4.7.2013 11:15 Giggs kominn í þjálfarateymi Man. Utd Man. Utd tilkynnti í dag að Ryan Giggs væri orðinn þjálfari hjá félaginu. Giggs mun einnig halda áfram að spila með félaginu. Enski boltinn 4.7.2013 10:22 Soffía í hópinn í stað Katrínar Katrín Ásbjörnsdóttir, leikmaður Þórs/KA, hefur neyðst til þess að draga sig úr íslenska landsliðshópnum fyrir EM vegna meiðsla. Fótbolti 4.7.2013 10:17 Neville kemur aftur til Man. Utd Það hefur verið talað um það í nokkurn tíma að Phil Neville myndi snúa aftur á Old Trafford og Sky segist hafa heimildir fyrir því að hann verði hjá Man. Utd næsta vetur. Enski boltinn 4.7.2013 09:44 Fall niður FIFA-listann Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu þarf að sætta sig við falla niður um tólf sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem gefin var út í morgun. Fótbolti 4.7.2013 09:01 Ellismellurinn: Evrópuævintýri KR gegn Everton Evrópuævintýri KR árið 1995 var ákaflega vel heppnað. Þá spilaði KR gegn enska úrvalsdeildarliðinu Everton og hafði í fullu tré við ensku atvinnumennina. Íslenski boltinn 4.7.2013 08:41 Chelsea búið að kaupa Van Ginkel Það var tilkynnt í morgun að Chelsea væri búið að kaupa hinn efnilega Marco van Ginkel frá Vitesse Arnhem. Enski boltinn 4.7.2013 08:21 Mörk gærkvöldsins í Pepsi-deild karla Þrír afar mikilvægir leikir fóru fram í Pepsi-deild karla í gærkvöldi og gekk mikið á. Íslenski boltinn 4.7.2013 08:08 Það er enginn stærri en félagið Þróttarar horfa fram á veginn með nýjum þjálfara. Stórnin hefur fengið jákvæð viðbrögð frá Þrótturum. Íslenski boltinn 4.7.2013 06:00 Gætið orðið einstakt Evrópukvöld Íslensk félagslið hafa aldrei unnið þrjá Evrópusigra á sama degi. Breiðablik, KR og ÍBV eiga öll heimaleik. Íslenski boltinn 4.7.2013 00:01 « ‹ ›
Björgólfur fór á djammið Björgólfur Takefusa mun líklega yfirgefa herbúðir Valsmanna í félagsskiptaglugganum sem opnar 15. júlí næstkomandi. Leikmaðurinn var settur í agabann á dögunum og því út úr leikmannahópi Vals. Íslenski boltinn 5.7.2013 06:30
Vítavörslurnar hans Páls Gísla skila ekki sigri Páll Gísli Jónsson, markvörður Skagamanna, er mikill vítabani og tókst á miðvikudagskvöldið að verja víti annan leikinn í röð í Pepsi-deildinni. Páll Gísli hefur nú varið fimm af tíu síðustu vítaspyrnum sem hann hefur reynt við í efstu deild, þar af þrjár af þeim fjórum síðustu. Íslenski boltinn 5.7.2013 06:15
Magnús: Við ætlum að skoða Ondo næstu daga Gilles Mband Ondo er til skoðunar hjá Val um þessar mundir en leikmaðurinn kom til landsins í gær. Íslenski boltinn 5.7.2013 06:00
Ekki einu sinni enn Óheppnin virðist elta Katrínu Ásbjörnsdóttir en hún missir af lokakeppni Evrópumótsins í knattspyrnu sem fer fram í Svíþjóð í júli. Katrín fékk beinmar. Fótbolti 5.7.2013 00:01
Áhorfendur slógust inn á vellinum | Myndband Vináttuleikur mexíkósku liðanna Club America og Guadalajara í Las Vegas leystist upp í tóma vitleysu og var að lokum flautaður af. Fótbolti 4.7.2013 23:30
FIFA vill að Argentína og Úrúgvæ haldi saman HM 2030 Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu mun halda upp á hundrað ára afmælið sitt árið 2030 og Julio Grondona, formaður argentínska knattspyrnusambandsins segir að Alþjóðaknattspyrnusambandið hafi óskað eftir því að Argentínumenn og Úrúgvæmenn haldi keppnina saman. Fótbolti 4.7.2013 23:00
Anelka gerði eins árs samning við West Brom Franski framherjinn Nicolas Anelka gekk í kvöld frá eins árs samningi við enska úrvalsdeildarfélagið West Bromwich Albion og verður þetta sjötta enska félagið hans á ferlinum. Þetta kemur fram í enskum fjölmiðlum. Enski boltinn 4.7.2013 21:59
Áfram vandræðagangur á Víkingum í Víkinni Víkingum gengur áfram ekkert að landa sigri í Víkinni en liðið tapaði stigum á móti Tindastól í 9. umferð 1. deild karla í fótbolta í kvöld. Víkingar gátu minnkað forskot Grindvíkinga á topppnum í eitt stig með sigri því Grindvíkingar náðu á sama tíma aðeins í eitt stig á móti Fjölni í Grafarvogi. Íslenski boltinn 4.7.2013 21:26
Mancini vill þjálfa á Spáni eða Englandi Ítalinn Roberto Mancini er atvinnulaus eftir að hann var rekinn frá Man. City í lok síðasta tímabils. Hann er farinn að líta í kringum sig eftir nýrri vinnu. Fótbolti 4.7.2013 20:00
Pálmi Rafn hetja Lilleström í bikarnum Pálmi Rafn Pálmason skoraði eina mark leiksins þegar Lilleström komst áfram í undanúrslit norsku bikarkeppninnar í kvöld. Lilleström vann þá 1-0 sigur á Start í slag tveggja Íslendingaliða. Fótbolti 4.7.2013 18:57
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - HB 1-1 Færeyingarnir í HB frá Þórshöfn náðu að skora mikilvægt útivallarmark og tryggja sér 1-1 jafntefli á móti ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld þegar liðin mættust í forkeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 4.7.2013 18:45
Phil Neville ráðinn í þjálfarateymi United Forráðamenn Manchester United hafa staðfest að félagið hefur ráðið Phil Neville í þjálfarateymi liðsins. Enski boltinn 4.7.2013 18:08
Solskjær kaupir ungan Norðmann frá Man. Utd Man. Utd hefur selt einn af sínum efnilegri leikmönnum, Mats Dæhli, aftur til Noregs. Það er Ole Gunnar Solskjær sem hefur keypt hann til Molde á 1,5 milljónir punda. Enski boltinn 4.7.2013 18:00
Higuain má tala við Arsenal Það hefur gengið mjög illa hjá Arsenal að landa Argentínumanninum Gonzalo Higuain en Arsenal virtist vera búið að landa honum um daginn. Enski boltinn 4.7.2013 16:30
Var tæklingin verri en hrindingin? Það var hiti í mönnum á Akranesi í gær þegar Þór vann afar dramatískan 1-2 sigur á ÍA. Einu rauðu spjaldi var svo lyft í leiknum og margir vildu sjá annað rautt fara á loft. Íslenski boltinn 4.7.2013 14:08
Neymar svífur um á bleiku skýi Lífið leikur við Brasilíumanninn Neymar þessa dagana. Hann er nýbúinn að semja við Barcelona og fór svo á kostum með Brasilíu sem vann Álfubikarinn. Þar var Neymar valinn maður mótsins. Fótbolti 4.7.2013 12:45
Valsmenn skoða Ondo Magnús Gylfason, þjálfari Vals, var mættur út á Keflavíkurflugvöll í morgun til þess að sækja sóknarmanninn Gilles Mbang Ondo. Íslenski boltinn 4.7.2013 12:29
Cole segist ekki heyra baulið Ashley Cole, leikmaður Chelsea, er einn óvinsælasti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar. Þess vegna fær hann oftar en ekki útreið hjá stuðningsmönnum andstæðinga Chelsea og enska landsliðsins. Enski boltinn 4.7.2013 12:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Glentoran 0-0 KR og Glentoran gerðu markalaust jafntefli í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar en leikurinn fór fram á KR-velli í kvöld. Heimamenn náðu sér ekki almennilega á strik en aftur á móti voru greinilega skilaboð til leikmanna Glentoran, að tefja leikinn eins mikið og mögulegt var. Leiktafir gestanna gjörsamlega drápu allt tempó í leiknum og hann komst aldrei á flug. Fótbolti 4.7.2013 11:29
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Santa Coloma 4-0 Breiðablik átti ekki í miklum vandræðum með Santa Coloma frá Andorra í fyrri leik liðanna í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Breiðablik vann 4-0 eftir að hafa verið 3-0 yfir í hálfleik. Fótbolti 4.7.2013 11:25
Ellismellurinn: KR-ingar bóna bíla Íþróttamenn gera ýmislegt til þess að afla fjár og árið 1993 safnaði knattspyrnulið KR sér fyrir æfingaferð með því að bóna. Íslenski boltinn 4.7.2013 11:15
Giggs kominn í þjálfarateymi Man. Utd Man. Utd tilkynnti í dag að Ryan Giggs væri orðinn þjálfari hjá félaginu. Giggs mun einnig halda áfram að spila með félaginu. Enski boltinn 4.7.2013 10:22
Soffía í hópinn í stað Katrínar Katrín Ásbjörnsdóttir, leikmaður Þórs/KA, hefur neyðst til þess að draga sig úr íslenska landsliðshópnum fyrir EM vegna meiðsla. Fótbolti 4.7.2013 10:17
Neville kemur aftur til Man. Utd Það hefur verið talað um það í nokkurn tíma að Phil Neville myndi snúa aftur á Old Trafford og Sky segist hafa heimildir fyrir því að hann verði hjá Man. Utd næsta vetur. Enski boltinn 4.7.2013 09:44
Fall niður FIFA-listann Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu þarf að sætta sig við falla niður um tólf sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem gefin var út í morgun. Fótbolti 4.7.2013 09:01
Ellismellurinn: Evrópuævintýri KR gegn Everton Evrópuævintýri KR árið 1995 var ákaflega vel heppnað. Þá spilaði KR gegn enska úrvalsdeildarliðinu Everton og hafði í fullu tré við ensku atvinnumennina. Íslenski boltinn 4.7.2013 08:41
Chelsea búið að kaupa Van Ginkel Það var tilkynnt í morgun að Chelsea væri búið að kaupa hinn efnilega Marco van Ginkel frá Vitesse Arnhem. Enski boltinn 4.7.2013 08:21
Mörk gærkvöldsins í Pepsi-deild karla Þrír afar mikilvægir leikir fóru fram í Pepsi-deild karla í gærkvöldi og gekk mikið á. Íslenski boltinn 4.7.2013 08:08
Það er enginn stærri en félagið Þróttarar horfa fram á veginn með nýjum þjálfara. Stórnin hefur fengið jákvæð viðbrögð frá Þrótturum. Íslenski boltinn 4.7.2013 06:00
Gætið orðið einstakt Evrópukvöld Íslensk félagslið hafa aldrei unnið þrjá Evrópusigra á sama degi. Breiðablik, KR og ÍBV eiga öll heimaleik. Íslenski boltinn 4.7.2013 00:01