Fótbolti

Mark í uppbótartíma bjargaði ÍBV

Arnar Bragi Bergsson var hetja Eyjamanna sem unnu hádramatískan sigur á HB í Þórshöfn í Færeyjum í kvöld. Markið dugði til að tryggja ÍBV sæti í 2. umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA.

Fótbolti

Sannfærandi hjá KR í Belfast

Öll þrjú íslensku liðin eru komin áfram í 2. umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA. Það varð ljóst eftir öruggan 3-0 sigur KR á Glentoran í Belfast í kvöld.

Fótbolti

Thiago keyptur eða enginn

Bayern München er komið í kapphlaup við Manchester United um spænska miðjumanninn Thiago Alcantara. Pep Guardiola, þjálfari Bæjara, vill þann spænska til Þýskalands.

Fótbolti

Ég býð þær bara velkomnar á minn hátt

Sif Atladóttir hefur misst talsvert úr undirbúningi íslenska liðsins fyrir Evrópumótið í Svíþjóð vegna meiðsla en hún var með á síðustu æfingunum fyrir Noregsleikinn og er klár í slaginn í kvöld.

Fótbolti

Hef beðið eftir þessum leik í fjögur ár

Fyrir fjórum árum fór kvennalandslið Íslands á sitt fyrsta stórmót. Síðan hafa þær margar talað um að þær geti ekki beðið eftir að fá annað tækifæri. Það kemur í kvöld þegar Ísland mætir Noregi á EM í Svíþjóð.

Fótbolti

Verður stríðsástand í Kalmar

Katrín Jónsdóttir, fyrirliði íslenska liðsins, er ekki að fara að spila fyrsta leikinn við Noreg á ferlinum. Hún er með það á hreinu hvað íslenska liðið þarf að gera í Kalmar í kvöld.

Fótbolti

Eitt stig væri enginn heimsendir

Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari segir það greinilegt á æfingum liðsins að það ætla margar sér að vera í hópi þeirra ellefu sem byrja á móti Noregi í kvöld.

Fótbolti

Eurovision-Eric syngur mótslagið

Svíar eru þekktir fyrir að gera góða hluti í vinsældarpoppinu og þeir bjóða að sjálfsögðu upp á grípandi mótslag sem á örugglega eftir að hljóma oft á leikjum keppninnar.

Fótbolti

Lítil pressa á okkur

Guðbjörg Gunnarsdóttir, markvörður íslenska kvennalandsliðsins, segir íslensku stelpurnar ekki að láta slæmt gengi í undanförnum leikjum trufla sig í leiknum á móti Noregi á morgun.

Fótbolti