Fótbolti

Sungu um kjarnorkuslysið

KR tekur á móti belgíska liðinu Standard Liege í fyrri leik liðanna í 2. umferð undankeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu annað kvöld.

Fótbolti

Harpa: Hún er örugglega orðin gráðug

Harpa Þorsteinsdóttir vonast eftir því að leikur íslenska landsliðsins á móti Hollandi í dag líkist fyrsta leiknum við Norðmenn þar sem íslenska liðið náði í sitt fyrsta stig á EM. Ísland mætir Hollandi í dag og sigur tryggir íslenska liðinu sæti í átta liða úrslitum EM í Svíþjóð.

Fótbolti

Risafáni á Kópavogsvelli

Stuðningsmenn Breiðabliks ætla að hylla Arnar Grétarsson á fimmtudagskvöldið þegar Breiðablik tekur á móti Sturm Graz í fyrri leik liðanna í 2. umferð undankeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu.

Fótbolti

Rooney sagður reiður og ringlaður

Fréttamiðlar Sky Sports og BBC fullyrtu í gærkvöldi að Wayne Rooney væri óánægður með þá meðhöndlun sem hann hefur fengið hjá Manchester United á síðustu vikum og mánuðum.

Enski boltinn

Ég átti von á meiru frá Pep

Tito Vilanova, stjóri Barcelona, segir að Pep Guardiola, sinn fyrrum samstarfsmaður, hafi ekki veitt sér mikinn stuðning þegar hann var að jafna sig á krabbameini fyrr á þessu ári.

Fótbolti

Sigurður Ragnar passaði sig á blaðamannafundinum

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, var ekki að gefa of mikið upp á blaðamannafundi í kvöld en þar var leikur Íslands og Hollands til umræðu. Ísland og Holland þurfa bæði á sigri að halda til að halda lífi í möguleika sínum á því að komast í átta liða úrslitin.

Fótbolti

Eriksen hafnaði Leverkusen

Daninn Christian Eriksen átti kost á því að ganga til liðs við þýska liðið Bayer Leverkusen en hafnaði því, samkvæmt þýskum fjölmiðlum.

Fótbolti

Lennon til Úlfanna?

Samkvæmt heimildum íþróttadeildar Stöðvar 2 eru viðræður í gangi milli Fram og norska úrvalsdeildarfélagsins Sandnes Ulf um kaup á sóknarmanninum Steven Lennon.

Íslenski boltinn

Finnar stóðu af sér stórsókn Dana og jöfnuðu síðan í lokin

Það stefnir allt í það að Danir sitji aftur eftir í riðlakeppni EM kvenna í fótbolta sem liðið með slakasta árangur í þriðja sæti. Það gerðist fyrir fjórum árum og nú lítur út fyrir að sömu örlög bíði danska landsliðsins. Danir náðu aðeins að gera jafntefli við Finna í kvöld í lokaleik sínum í A-riðli og enda því í þriðja sæti riðilsins með tvö stig.

Fótbolti

Björn Jónsson á förum frá KR

Knattspyrnumaðurinn Björn Jónsson er að öllum líkindum á leiðinni frá KR í félagaskiptaglugganum en þetta staðfesti Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR, í samtali við Vísi í kvöld .

Íslenski boltinn