Fótbolti

Enginn læknir á bekknum

Það vakti athygli margra að enginn læknir skyldi vera á bekknum hjá félögunum er Elfar Árni slasaðist. Það er ekkert óeðlilegt við það segir formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks.

Íslenski boltinn

Edda: Gott fyrir alla að Siggi snúi sér að öðru

KSÍ leitar nú að eftirmanni Sigurðar Ragnars Eyjólfsson, fyrrum landsliðsþjálfara, en hann hætti með landsliðið á föstudaginn. Sigurður hafði verið með liðið í tæplega sjö ár og komið íslenska kvennalandsliðinu í tvígang á stórmót.

Fótbolti

Mistök að láta Hallgrím spila frammi

Það vakti athygli að þjálfari danska liðsins SönderjyskE, Lars Söndergaard, skildi stilla landsliðsmanninum Hallgrími Jónassyni upp í fremstu víglínu um helgina. Hallgrímur er vanur því að leika á hinum enda vallarins.

Fótbolti

Slátrun í fyrsta leik Pellegrini

Manchester City tók Newcastle í kennslustund í fyrsta leik City undir stjórn Manuel Pellegrini í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Lokatölurnar urðu 4-0 City í vil.

Enski boltinn

Pepsimörkin í heild sinni

Því miður náðist ekki að senda Pepsimörkin út í beinni útsendingu á Vísi í gærkvöldi en þátturinn verður þess í stað aðgengilegur á Vísi næstu daga.

Íslenski boltinn

Skytturnar þrjár komnar með ellefu mörk saman

Kolbeinn Sigþórsson, Alfreð Finnbogason og Aron Jóhannsson hafa skorað samtals ellefu mörk á fyrstu fjórum vikum hollenska fótboltatímabilsins. Kolbeinn skoraði tvö á móti Feyenoord í gær og Alfreð er markahæstur í deildinni.

Fótbolti