Fótbolti Cabaye væntanlega til Crystal Palace fyrir metfé Enska úrvalsdeildarliðið Crystal Palace hefur komist að samkomulagi við Frakklandsmeistara Paris Saint-Germain um kaup á miðjumanninum Yohan Cabaye. Enski boltinn 8.7.2015 21:00 Richards: Delph verður að vera öruggur með spiltíma hjá Man City Micah Richards ræður liðsfélaga sínum hjá Aston Villa, Fabian Delph, frá því að fara til Manchester City nema hann sé öruggur með fast sæti í liðinu. Enski boltinn 8.7.2015 20:30 Riise verður samherji Arons Elísar Kominn aftur í uppeldisfélagið eftir þrettán ára fjarveru. Fótbolti 8.7.2015 19:30 PAOK gengur hart á eftir Alfreð Frank Arnesen er ekki búinn að gefast upp á að fá landsliðsframherjann að sögn spænskra fjölmiðla. Fótbolti 8.7.2015 19:00 Birkir stóðst læknisskoðun hjá Basel Fjölmiðlar í Sviss telja nánast öruggt að íslenski landsliðsmaðurinn sé á leið til Basel. Fótbolti 8.7.2015 17:44 Fanndís með þrennu í Eyjum Breiðablik aftur með fjögurra stiga forystu á toppi Pepsi-deildar kvenna. Íslenski boltinn 8.7.2015 17:23 West Ham að ganga frá kaupum á varnarmanni Juventus West Ham að krækja í feitan bita. Enski boltinn 8.7.2015 15:45 Eggert vonast til að komast aftur í landsliðið Eggert Gunnþór Jónsson vonast til að góð frammistaða með Fleetwood Town muni hjálpa honum að endurheimta sæti sitt í íslenska landsliðinu. Enski boltinn 8.7.2015 15:23 Viðar á skotskónum er Jiangsu komst áfram Viðar Örn Kjartansson var á skotskónum þegar Jiangsu Guixon-Sainty var 1-2 sigurorð af Hebei CFFC í 16-liða úrslitum kínversku bikarkeppninnar í dag. Fótbolti 8.7.2015 14:05 Theodór fyrstur til að fjúka í Pepsi-deild kvenna Theodóri Sveinjónssyni hefur verið sagt upp störfum sem þjálfara Aftureldingar í Pepsi-deild kvenna. Íslenski boltinn 8.7.2015 13:41 Fyrirliði SJK: FH gæti verið í toppbaráttunni í Finnlandi Þjálfari finnska liðsins býst við svipuðum leik í Krikanum á morgun og í Helsinki fyrir viku. Fótbolti 8.7.2015 13:05 Grétar Rafn fær Eggert til Fleetwood Eggert Gunnþór Jónsson er á leið til Fleetwood Town sem leikur í C-deildinni á Englandi. Enski boltinn 8.7.2015 12:41 Ungur knattspyrnumaður hneig niður í miðjum leik og lét lífið Tuttugu og þriggja ára gamall strákur lést á spítala nokkrum klukkustundum eftir að hann hneig niður í fótboltaleik. Enski boltinn 8.7.2015 11:00 Alderweireld genginn í raðir Tottenham Belgíski varnarmaðurinn skrifaði undir fimm ára samning við enska úrvalsdeildarliðið í morgun. Enski boltinn 8.7.2015 09:30 Bentaleb framlengir við Tottenham til ársins 2020 Miðjumaðurinn Nabil Bentaleb hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við enska úrvalsdeildarliðið Tottenham Hotspur. Enski boltinn 8.7.2015 08:30 Aron ónotaður varamaður í sigri Bandaríkjanna Aron Jóhannsson kom ekkert við sögu þegar Bandaríkin unnu 2-1 sigur á Hondúras í fyrsta leik sínum í Gullbikarnum, álfukeppni Norður- og Mið-Ameríku. Fótbolti 8.7.2015 07:48 Enn eitt stökk strákanna undir stjórn Lagerbäck Ísland mun slá nýtt met á FIFA-listanum þegar hann verður gefinn út á morgun. Fótbolti 8.7.2015 06:30 Shearer hefur engu gleymt | Myndband Will Shearer birti myndband af föður sínum sem sýndi gamalkunna takta. Enski boltinn 7.7.2015 23:30 Houghton: Kvennaknattspyrnan á Englandi er á góðum stað Úrvalsdeild kvenna á Englandi er alltaf að stækka og árangur enska landsliðsins á HM hjálpar til. Enski boltinn 7.7.2015 23:00 Guardiola vildi þjálfa Brasilíu Dani Alves segir að fyrrum þjálfara sínum hjá Barcelona hafi verið hafnað. Fótbolti 7.7.2015 22:45 Ameobi verður samherji Arons Einars Sammy Ameobi hefur verið lánaður til Cardiff frá Newcastle. Enski boltinn 7.7.2015 22:30 Sterling vill sleppa við æfingaferð Liverpool Hefur ekki áhuga á að fara með liðinu til Asíu og Ástralíu. Enski boltinn 7.7.2015 21:57 Landsliðsþjálfari Ítalíu mögulega ákærður Sætir rannsókn yfirvalda á Ítalíu vegna hagræðingu úrslita leikja árið 2011. Fótbolti 7.7.2015 21:30 Mikilvægur sigur Fylkis Vann KR sem hefði getað komist upp fyrir Árbæinga. Stjarnan vann Aftureldingu. Íslenski boltinn 7.7.2015 21:07 Birkir fær aðvörun frá forseta Pescara | Basel í myndinni Sagður í viðræðum við Basel í Sviss þó svo að félagið hafi samþykkt tilboð Torino. Fótbolti 7.7.2015 20:30 Hermann: Ætlaði bara að njóta sumarsins Segir að það hafi verið fyrsti kostur hjá sér að halda Reyni Leóssyni sem aðstoðarþjálfara. Íslenski boltinn 7.7.2015 20:00 Toppliðin unnu öll í 1. deildinni Sonur Eiðs Smára Guðjohnsen var á bekknum hjá HK en kom ekki við sögu. Íslenski boltinn 7.7.2015 19:02 Pabbi Messi kemur syninum til varnar Argentínumaðurinn hefur enn ekki unnið stóran titil með landsliðinu og enn og aftur efast menn um hann í heimalandinu. Fótbolti 7.7.2015 18:15 Milner vill spila á miðjunni hjá Liverpool James Milner spenntur fyrir nýrri áskorun og vill spila mikið það sem eftir lifir ferilsins. Enski boltinn 7.7.2015 15:45 Mario Balotelli æfir ekki með Liverpool Mario Balotelli hefur ekki undirbúningstímabilið með Liverpool en þessi 24 ára ítalski framherji fékk leyfi hjá félaginu vegna persónulegra ástæðna. Enski boltinn 7.7.2015 15:00 « ‹ ›
Cabaye væntanlega til Crystal Palace fyrir metfé Enska úrvalsdeildarliðið Crystal Palace hefur komist að samkomulagi við Frakklandsmeistara Paris Saint-Germain um kaup á miðjumanninum Yohan Cabaye. Enski boltinn 8.7.2015 21:00
Richards: Delph verður að vera öruggur með spiltíma hjá Man City Micah Richards ræður liðsfélaga sínum hjá Aston Villa, Fabian Delph, frá því að fara til Manchester City nema hann sé öruggur með fast sæti í liðinu. Enski boltinn 8.7.2015 20:30
Riise verður samherji Arons Elísar Kominn aftur í uppeldisfélagið eftir þrettán ára fjarveru. Fótbolti 8.7.2015 19:30
PAOK gengur hart á eftir Alfreð Frank Arnesen er ekki búinn að gefast upp á að fá landsliðsframherjann að sögn spænskra fjölmiðla. Fótbolti 8.7.2015 19:00
Birkir stóðst læknisskoðun hjá Basel Fjölmiðlar í Sviss telja nánast öruggt að íslenski landsliðsmaðurinn sé á leið til Basel. Fótbolti 8.7.2015 17:44
Fanndís með þrennu í Eyjum Breiðablik aftur með fjögurra stiga forystu á toppi Pepsi-deildar kvenna. Íslenski boltinn 8.7.2015 17:23
West Ham að ganga frá kaupum á varnarmanni Juventus West Ham að krækja í feitan bita. Enski boltinn 8.7.2015 15:45
Eggert vonast til að komast aftur í landsliðið Eggert Gunnþór Jónsson vonast til að góð frammistaða með Fleetwood Town muni hjálpa honum að endurheimta sæti sitt í íslenska landsliðinu. Enski boltinn 8.7.2015 15:23
Viðar á skotskónum er Jiangsu komst áfram Viðar Örn Kjartansson var á skotskónum þegar Jiangsu Guixon-Sainty var 1-2 sigurorð af Hebei CFFC í 16-liða úrslitum kínversku bikarkeppninnar í dag. Fótbolti 8.7.2015 14:05
Theodór fyrstur til að fjúka í Pepsi-deild kvenna Theodóri Sveinjónssyni hefur verið sagt upp störfum sem þjálfara Aftureldingar í Pepsi-deild kvenna. Íslenski boltinn 8.7.2015 13:41
Fyrirliði SJK: FH gæti verið í toppbaráttunni í Finnlandi Þjálfari finnska liðsins býst við svipuðum leik í Krikanum á morgun og í Helsinki fyrir viku. Fótbolti 8.7.2015 13:05
Grétar Rafn fær Eggert til Fleetwood Eggert Gunnþór Jónsson er á leið til Fleetwood Town sem leikur í C-deildinni á Englandi. Enski boltinn 8.7.2015 12:41
Ungur knattspyrnumaður hneig niður í miðjum leik og lét lífið Tuttugu og þriggja ára gamall strákur lést á spítala nokkrum klukkustundum eftir að hann hneig niður í fótboltaleik. Enski boltinn 8.7.2015 11:00
Alderweireld genginn í raðir Tottenham Belgíski varnarmaðurinn skrifaði undir fimm ára samning við enska úrvalsdeildarliðið í morgun. Enski boltinn 8.7.2015 09:30
Bentaleb framlengir við Tottenham til ársins 2020 Miðjumaðurinn Nabil Bentaleb hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við enska úrvalsdeildarliðið Tottenham Hotspur. Enski boltinn 8.7.2015 08:30
Aron ónotaður varamaður í sigri Bandaríkjanna Aron Jóhannsson kom ekkert við sögu þegar Bandaríkin unnu 2-1 sigur á Hondúras í fyrsta leik sínum í Gullbikarnum, álfukeppni Norður- og Mið-Ameríku. Fótbolti 8.7.2015 07:48
Enn eitt stökk strákanna undir stjórn Lagerbäck Ísland mun slá nýtt met á FIFA-listanum þegar hann verður gefinn út á morgun. Fótbolti 8.7.2015 06:30
Shearer hefur engu gleymt | Myndband Will Shearer birti myndband af föður sínum sem sýndi gamalkunna takta. Enski boltinn 7.7.2015 23:30
Houghton: Kvennaknattspyrnan á Englandi er á góðum stað Úrvalsdeild kvenna á Englandi er alltaf að stækka og árangur enska landsliðsins á HM hjálpar til. Enski boltinn 7.7.2015 23:00
Guardiola vildi þjálfa Brasilíu Dani Alves segir að fyrrum þjálfara sínum hjá Barcelona hafi verið hafnað. Fótbolti 7.7.2015 22:45
Ameobi verður samherji Arons Einars Sammy Ameobi hefur verið lánaður til Cardiff frá Newcastle. Enski boltinn 7.7.2015 22:30
Sterling vill sleppa við æfingaferð Liverpool Hefur ekki áhuga á að fara með liðinu til Asíu og Ástralíu. Enski boltinn 7.7.2015 21:57
Landsliðsþjálfari Ítalíu mögulega ákærður Sætir rannsókn yfirvalda á Ítalíu vegna hagræðingu úrslita leikja árið 2011. Fótbolti 7.7.2015 21:30
Mikilvægur sigur Fylkis Vann KR sem hefði getað komist upp fyrir Árbæinga. Stjarnan vann Aftureldingu. Íslenski boltinn 7.7.2015 21:07
Birkir fær aðvörun frá forseta Pescara | Basel í myndinni Sagður í viðræðum við Basel í Sviss þó svo að félagið hafi samþykkt tilboð Torino. Fótbolti 7.7.2015 20:30
Hermann: Ætlaði bara að njóta sumarsins Segir að það hafi verið fyrsti kostur hjá sér að halda Reyni Leóssyni sem aðstoðarþjálfara. Íslenski boltinn 7.7.2015 20:00
Toppliðin unnu öll í 1. deildinni Sonur Eiðs Smára Guðjohnsen var á bekknum hjá HK en kom ekki við sögu. Íslenski boltinn 7.7.2015 19:02
Pabbi Messi kemur syninum til varnar Argentínumaðurinn hefur enn ekki unnið stóran titil með landsliðinu og enn og aftur efast menn um hann í heimalandinu. Fótbolti 7.7.2015 18:15
Milner vill spila á miðjunni hjá Liverpool James Milner spenntur fyrir nýrri áskorun og vill spila mikið það sem eftir lifir ferilsins. Enski boltinn 7.7.2015 15:45
Mario Balotelli æfir ekki með Liverpool Mario Balotelli hefur ekki undirbúningstímabilið með Liverpool en þessi 24 ára ítalski framherji fékk leyfi hjá félaginu vegna persónulegra ástæðna. Enski boltinn 7.7.2015 15:00