Fótbolti Messi verður líklega bara varamaður í „El Clasico" Lionel Messi æfði á ný með aðalliði Barcelona í gær en þetta er í fyrsta sinn í sjö vikur sem hann gerir það. Mikil bjartsýni er í herbúðum Barca að Argentínumaðurinn geti snúið aftur eftir meiðslin í næsta leik liðsins. Fótbolti 17.11.2015 09:00 Maradona á skurðarborði í Venesúela Diego Maradona fór í sína aðra magaminnkunaraðgerð í gær eftir að læknir argentínsku goðsagnarinnar að hann væri hættulega langt yfir kjörþyngd. Fótbolti 17.11.2015 08:30 Voðaverkin í París koma í veg fyrir stórleik í Brussel Áætlaður vináttulandsleikur á milli Belga og Spánverja í kvöld hefur verið flautaður af vegna öryggisástæðna í kjölfarið af hryðjuverkunum í París síðastliðinn föstudag. Fótbolti 17.11.2015 08:00 Tvær hliðar íslenska karlalandsliðsins Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur ekki unnið leik síðan liðið komst á EM og slök frammistaða í seinni hálfleik síðustu leikja á mikinn þátt í því. Fótbolti 17.11.2015 06:00 Walters skaut Írum á EM Framherjnn frá Stoke, Jonathan Walters, sá til þess í kvöld að Írar verða með á EM í Frakklandi næsta sumar. Fótbolti 16.11.2015 21:30 Guðbjörg verður ekki áfram hjá Lilleström Landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir tilkynnti á Twitter í kvöld að hún yrði ekki áfram í herbúðum Lilleström. Fótbolti 16.11.2015 20:01 Lánuðu liðsfélaga Katrínar til Ástralíu Natasha Dowie, framherji Liverpool og enska landsliðsins í fótbolta, ætlar ekki að taka því rólega á meðan enska deildin er í fríi. Fótbolti 16.11.2015 18:00 Gunnleifur skaut þeim ungu ref fyrir rass Sjáðu fimm stjörnur úr Pepsi-deildinni hita upp fyrir Bose-mótið með sláarkeppni. Fótbolti 16.11.2015 16:30 Heimir: Tekur tíma fyrir nýja menn að komast inn í skipulagið Landsliðsþjálfarinn fagnar því að fá vináttuleiki gegn jafn sterkum þjóðum og Póllandi og Slóvakíu. Fótbolti 16.11.2015 15:15 Verður keppt í fótbolta eða sundi á næsta heimaleik Carlisle? Carlisle United spilar í ensku D-deildinni en ástandið á heimavelli félagsins Brunton Park var skelfilegt eftir rigningu helgarinnar. Enski boltinn 16.11.2015 14:30 Aron Einar verður ekki með gegn Slóvakíu Landsliðsfyrirliðinn gat ekki æft í dag og verður ekki með í vináttuleiknum annað kvöld. Fótbolti 16.11.2015 13:57 Emil: Nokkuð viss um að vera með fast byrjunarliðssæti Emil Atlason spilar með Þrótti í Pepsi-deild karla í fótbolta á næsta tímabili. Fótbolti 16.11.2015 13:45 Einnar mínútu þögn á æfingu strákanna vegna hryðjuverkanna í París | Myndband Íslenska karlalandsliðið í fótbolta gerði hlé á æfingu sinni í Zilina í dag og vottuðu fórnarlömbum voðaverkanna í París virðingu sína. Fótbolti 16.11.2015 13:00 Emil Atlason samdi við Þrótt Nýliðarnir byrjaðir að styrkja sig fyrir komandi átök í Pepsi-deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 16.11.2015 12:41 Cruyff hættur hjá Ajax Johan Cruyff hefur ákveðið að hætta að vinna fyrir hollenska félagið Ajax en hann hefur starfað sem ráðgjafi hjá félaginu undanfarin ár. Fótbolti 16.11.2015 12:30 Zidane: Hazard er mitt uppáhald á eftir Ronaldo og Messi Zinedine Zidane elskar að horfa á Eden Hazard spila fótbolta en hann hefur verið orðaður við Real Madrid. Enski boltinn 16.11.2015 12:00 Kolbeinn: Ætlum okkur eins langt og hægt er á EM Framherjinn fór út af meiddur gegn Póllandi en verður líklega með gegn Slóvakíu á morgun. Fótbolti 16.11.2015 11:00 Heimir: Vildi mæta sterkasta liði Slóvaka Hvorki Marek Hamsik né Martin Skrtel verða með slóvakíska landsliðinu í vináttuleiknum gegn Íslandi annað kvöld. Fótbolti 16.11.2015 10:30 Ronaldo ætlar ekki að "deyja" í Bandaríkjunum, Katar eða Dúbæ Margir velta fyrir sér hvað Cristiano Ronaldo ætli að gera í framtíðinni og flesta stuðningsmenn Manchester United dreymir um að sjá kappann snúa aftur á Old Trafford. Fótbolti 16.11.2015 09:00 Spænski skatturinn að hrekja Messi í ensku úrvalsdeildina? Enska blaðið Daily Star slær því upp í morgun að Lionel Messi hafi áhuga á því að yfirgefa Barcelona og reyna fyrir sig í ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 16.11.2015 07:30 Ungverjar slógu út Norðmenn og eru á leið á EM Ungverjaland er á leið á Evrópumótið í Frakklandi næsta sumar eftir að liðið vann Noreg í báðum leikjum liðanna um laust sæti á mótinu. Þeir unnu síðari leik liðanna í kvöld, 2-1. Fótbolti 15.11.2015 21:30 Sigur í tvíframlengdum leik Jón Arnór Stefánsson og félagar unnu í háspennuleik á Spáni. Enski boltinn 15.11.2015 19:29 Lambert tekur við Blackburn Var áður stjóri Aston Villa en heldur nú í ensku B-deildina. Enski boltinn 15.11.2015 18:10 Rússnesk sjónvarpsstöð segir Witsel á leið til City í janúar Rússnesk sjónvarpsstöð fullyrðir að Axel Witsel, Belginn í herbúðum Zenit frá Pétursborg, hafi samþykkt að ganga í raðir Manchester City. Hann hefur mikið verið orðaður við liðið undanfarin sumur. Enski boltinn 15.11.2015 16:01 Albert tryggði Íslandi sigur af vítapunktinum Ísland vann 1-0 sigur á Möltu í undankeppni Evrópumóts karlalandsliða í knattspyrnu skipað leikmönnum sautján ára og yngri, en leikið er á Möltu. Fótbolti 15.11.2015 15:29 Fabregas var nálægt því að ganga í raðir Real Madrid Cesc Fabregas, miðjumaður Chelsea, hefur opinberað það að hann hafi átt í viðræðum við Real Madrid fyrir nokkrum árum síðum þegar hann var á mála hjá Arsenal. Enski boltinn 15.11.2015 14:45 Lingard kallaður inn í landsliðið | Leikur Englands og Frakklands verður spilaður Jesse Lingard, framherji Manchester United, hefur verið kallaður inn í enska landsliðshópinn fyrir æfingarleik gegn Frökkum. Leikið verður á Wembley á þriðjudag. Enski boltinn 15.11.2015 14:00 Eiður um landsliðsfélagana: Spiluðu mig í PlayStation Segir að það sé skynsamlegast að spila í Evrópu fram á EM næsta sumar. Fótbolti 15.11.2015 13:00 Engin áform um að hætta við EM í Frakklandi í kjölfar hryðjuverkaárasanna Það eru engar áætlanir um að hætta við Evrópumótið 2016 í kjölfar hryðjuverkaárasanna sem gerðar voru á París á föstudagskvöldið. Þetta segir forseti mótsins, Jacques Lambert. Fótbolti 15.11.2015 12:00 Sjáðu fyrsta tap Rondu Holly Holm er nýr bantamvigtarmeistari í UFC eftir óvæntan sigur á Rondu Rousey í nótt. Enski boltinn 15.11.2015 10:05 « ‹ ›
Messi verður líklega bara varamaður í „El Clasico" Lionel Messi æfði á ný með aðalliði Barcelona í gær en þetta er í fyrsta sinn í sjö vikur sem hann gerir það. Mikil bjartsýni er í herbúðum Barca að Argentínumaðurinn geti snúið aftur eftir meiðslin í næsta leik liðsins. Fótbolti 17.11.2015 09:00
Maradona á skurðarborði í Venesúela Diego Maradona fór í sína aðra magaminnkunaraðgerð í gær eftir að læknir argentínsku goðsagnarinnar að hann væri hættulega langt yfir kjörþyngd. Fótbolti 17.11.2015 08:30
Voðaverkin í París koma í veg fyrir stórleik í Brussel Áætlaður vináttulandsleikur á milli Belga og Spánverja í kvöld hefur verið flautaður af vegna öryggisástæðna í kjölfarið af hryðjuverkunum í París síðastliðinn föstudag. Fótbolti 17.11.2015 08:00
Tvær hliðar íslenska karlalandsliðsins Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur ekki unnið leik síðan liðið komst á EM og slök frammistaða í seinni hálfleik síðustu leikja á mikinn þátt í því. Fótbolti 17.11.2015 06:00
Walters skaut Írum á EM Framherjnn frá Stoke, Jonathan Walters, sá til þess í kvöld að Írar verða með á EM í Frakklandi næsta sumar. Fótbolti 16.11.2015 21:30
Guðbjörg verður ekki áfram hjá Lilleström Landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir tilkynnti á Twitter í kvöld að hún yrði ekki áfram í herbúðum Lilleström. Fótbolti 16.11.2015 20:01
Lánuðu liðsfélaga Katrínar til Ástralíu Natasha Dowie, framherji Liverpool og enska landsliðsins í fótbolta, ætlar ekki að taka því rólega á meðan enska deildin er í fríi. Fótbolti 16.11.2015 18:00
Gunnleifur skaut þeim ungu ref fyrir rass Sjáðu fimm stjörnur úr Pepsi-deildinni hita upp fyrir Bose-mótið með sláarkeppni. Fótbolti 16.11.2015 16:30
Heimir: Tekur tíma fyrir nýja menn að komast inn í skipulagið Landsliðsþjálfarinn fagnar því að fá vináttuleiki gegn jafn sterkum þjóðum og Póllandi og Slóvakíu. Fótbolti 16.11.2015 15:15
Verður keppt í fótbolta eða sundi á næsta heimaleik Carlisle? Carlisle United spilar í ensku D-deildinni en ástandið á heimavelli félagsins Brunton Park var skelfilegt eftir rigningu helgarinnar. Enski boltinn 16.11.2015 14:30
Aron Einar verður ekki með gegn Slóvakíu Landsliðsfyrirliðinn gat ekki æft í dag og verður ekki með í vináttuleiknum annað kvöld. Fótbolti 16.11.2015 13:57
Emil: Nokkuð viss um að vera með fast byrjunarliðssæti Emil Atlason spilar með Þrótti í Pepsi-deild karla í fótbolta á næsta tímabili. Fótbolti 16.11.2015 13:45
Einnar mínútu þögn á æfingu strákanna vegna hryðjuverkanna í París | Myndband Íslenska karlalandsliðið í fótbolta gerði hlé á æfingu sinni í Zilina í dag og vottuðu fórnarlömbum voðaverkanna í París virðingu sína. Fótbolti 16.11.2015 13:00
Emil Atlason samdi við Þrótt Nýliðarnir byrjaðir að styrkja sig fyrir komandi átök í Pepsi-deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 16.11.2015 12:41
Cruyff hættur hjá Ajax Johan Cruyff hefur ákveðið að hætta að vinna fyrir hollenska félagið Ajax en hann hefur starfað sem ráðgjafi hjá félaginu undanfarin ár. Fótbolti 16.11.2015 12:30
Zidane: Hazard er mitt uppáhald á eftir Ronaldo og Messi Zinedine Zidane elskar að horfa á Eden Hazard spila fótbolta en hann hefur verið orðaður við Real Madrid. Enski boltinn 16.11.2015 12:00
Kolbeinn: Ætlum okkur eins langt og hægt er á EM Framherjinn fór út af meiddur gegn Póllandi en verður líklega með gegn Slóvakíu á morgun. Fótbolti 16.11.2015 11:00
Heimir: Vildi mæta sterkasta liði Slóvaka Hvorki Marek Hamsik né Martin Skrtel verða með slóvakíska landsliðinu í vináttuleiknum gegn Íslandi annað kvöld. Fótbolti 16.11.2015 10:30
Ronaldo ætlar ekki að "deyja" í Bandaríkjunum, Katar eða Dúbæ Margir velta fyrir sér hvað Cristiano Ronaldo ætli að gera í framtíðinni og flesta stuðningsmenn Manchester United dreymir um að sjá kappann snúa aftur á Old Trafford. Fótbolti 16.11.2015 09:00
Spænski skatturinn að hrekja Messi í ensku úrvalsdeildina? Enska blaðið Daily Star slær því upp í morgun að Lionel Messi hafi áhuga á því að yfirgefa Barcelona og reyna fyrir sig í ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 16.11.2015 07:30
Ungverjar slógu út Norðmenn og eru á leið á EM Ungverjaland er á leið á Evrópumótið í Frakklandi næsta sumar eftir að liðið vann Noreg í báðum leikjum liðanna um laust sæti á mótinu. Þeir unnu síðari leik liðanna í kvöld, 2-1. Fótbolti 15.11.2015 21:30
Sigur í tvíframlengdum leik Jón Arnór Stefánsson og félagar unnu í háspennuleik á Spáni. Enski boltinn 15.11.2015 19:29
Lambert tekur við Blackburn Var áður stjóri Aston Villa en heldur nú í ensku B-deildina. Enski boltinn 15.11.2015 18:10
Rússnesk sjónvarpsstöð segir Witsel á leið til City í janúar Rússnesk sjónvarpsstöð fullyrðir að Axel Witsel, Belginn í herbúðum Zenit frá Pétursborg, hafi samþykkt að ganga í raðir Manchester City. Hann hefur mikið verið orðaður við liðið undanfarin sumur. Enski boltinn 15.11.2015 16:01
Albert tryggði Íslandi sigur af vítapunktinum Ísland vann 1-0 sigur á Möltu í undankeppni Evrópumóts karlalandsliða í knattspyrnu skipað leikmönnum sautján ára og yngri, en leikið er á Möltu. Fótbolti 15.11.2015 15:29
Fabregas var nálægt því að ganga í raðir Real Madrid Cesc Fabregas, miðjumaður Chelsea, hefur opinberað það að hann hafi átt í viðræðum við Real Madrid fyrir nokkrum árum síðum þegar hann var á mála hjá Arsenal. Enski boltinn 15.11.2015 14:45
Lingard kallaður inn í landsliðið | Leikur Englands og Frakklands verður spilaður Jesse Lingard, framherji Manchester United, hefur verið kallaður inn í enska landsliðshópinn fyrir æfingarleik gegn Frökkum. Leikið verður á Wembley á þriðjudag. Enski boltinn 15.11.2015 14:00
Eiður um landsliðsfélagana: Spiluðu mig í PlayStation Segir að það sé skynsamlegast að spila í Evrópu fram á EM næsta sumar. Fótbolti 15.11.2015 13:00
Engin áform um að hætta við EM í Frakklandi í kjölfar hryðjuverkaárasanna Það eru engar áætlanir um að hætta við Evrópumótið 2016 í kjölfar hryðjuverkaárasanna sem gerðar voru á París á föstudagskvöldið. Þetta segir forseti mótsins, Jacques Lambert. Fótbolti 15.11.2015 12:00
Sjáðu fyrsta tap Rondu Holly Holm er nýr bantamvigtarmeistari í UFC eftir óvæntan sigur á Rondu Rousey í nótt. Enski boltinn 15.11.2015 10:05