Enski boltinn Man. City fær Man. Utd eða Chelsea í bikarnum Dregið var í undanúrslit ensku bikarkeppninnar nú rétt áðan. Stórleikur undanúrslitanna verður klárlega viðureign Man. City gegn annað hvort Man. Utd og Chelsea. Enski boltinn 10.3.2013 18:44 Millwall og Blackburn þurfa að mætast aftur Millwall og Blackburn þurfa að mætast á nýjan leik í enska bikarnum en leik liðanna í dag lyktaði með markalausu jafntefli. Enski boltinn 10.3.2013 15:56 Mancini vonast eftir Manchester úrslitaleik Roberto Mancini vonast til þess að Manchester liðin City og United mætist í úrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta í maí. City tryggði sér sæti í undanúrslitum í gær en United mætir Chelsea í dag. Enski boltinn 10.3.2013 12:30 Mancini: Veit ekki hvað verður um Tevez Roberto Mancini knattspyrnustjóri Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta segist ekki vita hversu lengi Carlos Tevez verður hjá félaginu. Tevez skoraði þrennu fyrir City í gær. Enski boltinn 10.3.2013 08:00 Manchester United fær Nike í lið með sér til að fá Ronaldo Fréttir frá Englandi herma að forráðamenn Manchester United hafi fundað með íþróttavöruframleiðandanum Nike til að finna leið til að fjármagna kaup félagsins á Portúgalanum Cristiano Ronaldo frá Real Madrid. Enski boltinn 10.3.2013 06:00 Cisse hetja Newcastle Papiss Cisse var hetja Newcastle í dag er hann tryggði liðinu sigur, 2-1, á Stoke með marki úr uppbótartíma. Enski boltinn 10.3.2013 00:01 Manchester United og Chelsea þurfa að mætast aftur Manchester United og Chelsea gerðu 2-2 jafntefli þegar liðin mættust í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta á Old Trafford í dag. Manchester United var 2-0 yfir í hálfleik. Enski boltinn 10.3.2013 00:01 Liverpool skellti Tottenham | Gylfi lék allan leikinn Liverpool sigraði Tottenham 3-2 í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Steven Gerrard tryggði Liverpool sigurinn með marki úr vítaspyrnu átta mínútum fyrir leikslok. Enski boltinn 10.3.2013 00:01 Real Madrid tilbúið að bjóða í Bale Real Madrid er sagt tilbúið að bjóða Luka Modric auk 30 milljónir punda í velsku stórstjörnu Tottenham, Gareth Bale. Bale hefur farið á kostum á tímabilinu og því fylgir jafnan orðrómur um að Real Madrid sé á eftir leikmanninum. Enski boltinn 9.3.2013 22:00 Mikilvægir sigrar hjá QPR og Aston Villa Fjórir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. QPR sigraði Sunderland 3-1 en þrátt fyrir það er liðið enn á botninum fjórum stigum frá öruggu sæti þar sem Aston Villa skellti Reading 2-1. Enski boltinn 9.3.2013 14:45 Nasri ætlar að berjast fyrir sæti sínu Umboðsmaður franska miðjumannsins Samir Nasri hjá Manchester City segir leikmanninn ætla að berjast fyrir sæti sínu hjá liðinu þó hann hafi aðeins byrjað helming leikja liðsins á leiktíðinni. Enski boltinn 9.3.2013 14:00 Redknapp: Förum ekki á hausinn þó við förum niðum Harry Redknapp knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Queens Park Rangers segir enga hættu að liðið verði gjaldþrota þó liðið falli úr ensku úrvalsdeildinni í vor en QPR á í harðri fallbaráttu Enski boltinn 9.3.2013 13:30 Wigan skellti Everton og fer á Wembley Wigan er komið í undanúrslit ensku bikarkeppninnar í fótbolta eftir öruggan 3-0 sigur á Everton á Goodison Park í Liverpool. Wigan skoraði öll mörk leiksins á þriggja mínútna kafla í fyrri hálfleik. Enski boltinn 9.3.2013 12:15 Ferguson: Rooney fer hvergi Miklar vangaveltur hafa verið um framtíð framherjans Wayne Rooney hjá enska úrvalsdeildarliðinu Manchester United eftir að Rooney var settur á bekkinn fyrir leik enska toppliðsins gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í vikunni. Enski boltinn 9.3.2013 11:30 Er mars mánuðurinn hans Gylfa? Gylfi Þór Sigurðsson er kominn í gang hjá Tottenham eftir erfiða byrjun. Það er líka kominn mars, sem hefur verið frábær mánuður fyrir íslenska landsliðsmanninn síðustu tímabil hans í Englandi. Hann mætir liðinu sem hann hafnaði á morgun. Enski boltinn 9.3.2013 08:00 Vandræðalaust hjá Manchester City Manchester City átti ekki í vandræðum með botnlið B-deilar, Barnsley, í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta. City vann leik liðanna nú í kvöld x... en City var 3-0 yfir í hálfleik. Enski boltinn 9.3.2013 00:01 Laudrup framlengdi um eitt ár Michael Laudrup framlengdi í dag samning sinn við Swansea um eitt ár og er hann nú skuldbundinn félaginu til 2015. Enski boltinn 8.3.2013 19:11 Tevez handtekinn Argentínumaðurinn Carlos Tevez, leikmaður Man. City, er ekkert í sérstökum málum eftir að hafa verið handtekinn undir stýri. Enski boltinn 8.3.2013 13:45 Gylfi og Bale ná vel saman - myndband Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp mark fyrir Gareth Bale í 3-0 sigri Tottenham á Internazionale í gær í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Enski boltinn 8.3.2013 13:00 Suárez vann sér inn veglega launahækkun Luis Suárez, leikmaður Liverpool, fékk veglega launahækkun á dögunum samkvæmt frétt Guardian sem hefur heimildir fyrir því að Úrúgvæmaðurinn sé nú að fá meira en hundrað þúsund pund á viku sem eru um 19 milljónir íslenskra króna. Enski boltinn 8.3.2013 11:45 Hafði áhyggjur af tyrkneska dómaranum fyrir leikinn Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, tjáði sig örlítið um tyrkneska dómarann Cuneyt Cakir á sínum fyrsta blaðamannafundi sínum eftir tapið á móti Real Madrid í Meistaradeildinni. Enski boltinn 8.3.2013 10:34 Ferguson: Rooney verður áfram leikmaður Manchester United Wayne Rooney verður áfram leikmaður Manchester United á næsta tímabili en þetta staðfesti knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson á blaðamannafundi fyrir bikarleikinn á móti Chelsea á sunnudaginn. Enski boltinn 8.3.2013 10:02 Fetar Rooney sömu slóð og þeir Beckham og Van Nistelrooy? Stuðningsmannaklúbbur Manchester United í Englandi styður ákvörðun knattspyrnustjórans Sir Alex Ferguson að láta stjörnuleikmanninn Wayne Rooney dúsa á bekknum á móti Real Madrid í Meistaradeildinni á þriðjudagskvöldið en Guardian kannaði hljóðið í forystumanni klúbbsins. Enski boltinn 8.3.2013 09:45 Villas-Boas: Vonandi klárum við þetta án Bale Gareth Bale, Gylfi Sigurðsson og Jan Vertonghen tryggði Tottenham 3-0 sigur á Internazionale í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gær en það var einn mínus við annars frábært Evrópukvöld á White Hart Land. Enski boltinn 8.3.2013 09:30 David Luiz: Feimnin heldur aftur af Oscari David Luiz, brasilíski varnarmaðurinn hjá Chelsea, hefur mikla trú á landa sínum Oscari en segir að miðjumaðurinn ungi þurfi að losna við feimnina ætli hann sér að verða einn af þeim bestu í heimi. Enski boltinn 7.3.2013 16:00 Coloccini farinn heim til Argentínu Fabricio Coloccini, fyrirliði Newcastle, spilar ekki með liðinu fyrr en í fyrsta lagi í maí ef marka má knattspyrnustjórann Alan Pardew. Coloccini meiddist á baki þegar hann hreinsaði frá markinu með hjólhestaspyrnu í 4-2 sigri á Southampton í febrúar. Enski boltinn 7.3.2013 14:30 Var Bale að skíra í höfuðið á stjóranum sínum? Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham, er ekkert lítið ánægður með stjörnuna sína, Gareth Bale, og sú ánægja hefur líklega ekki minnkað eftir að Bale skírði dóttur sína. Enski boltinn 7.3.2013 14:11 Barcelona á Agger-veiðum á ný Umræðan um Daniel Agger og Barcelona er ekki dauð úr öllum æðum þrátt fyrir að danski miðvörðurinn hafi framlengt samning sinn við Liverpool. Agger var orðaður við spænska stórliðið í sumar og nú eru ensku slúðurblöðin The Sun og Daily Mirror farin að skrifa um málið á ný. Enski boltinn 7.3.2013 13:15 Owen býst ekki við því að Rooney fari frá United Michael Owen, fyrrum liðsfélagi Wayne Rooney hjá bæði Manchester United og enska landsliðinu, hefur ekki trú á því að Rooney fari frá félaginu í sumar. Enski boltinn 7.3.2013 11:15 Defoe: Besta Tottenham-lið sem ég hef verið í Jermain Defoe, framherji Tottenham, er sannfærður um að liðið í dag sé það besta hjá félaginu síðan að hann kom fyrst á White Hart Lane árið 2004. Defoe hefur spilað með Spurs síðan þá fyrir utan eitt tímabil með Portsmouth. Enski boltinn 7.3.2013 09:15 « ‹ ›
Man. City fær Man. Utd eða Chelsea í bikarnum Dregið var í undanúrslit ensku bikarkeppninnar nú rétt áðan. Stórleikur undanúrslitanna verður klárlega viðureign Man. City gegn annað hvort Man. Utd og Chelsea. Enski boltinn 10.3.2013 18:44
Millwall og Blackburn þurfa að mætast aftur Millwall og Blackburn þurfa að mætast á nýjan leik í enska bikarnum en leik liðanna í dag lyktaði með markalausu jafntefli. Enski boltinn 10.3.2013 15:56
Mancini vonast eftir Manchester úrslitaleik Roberto Mancini vonast til þess að Manchester liðin City og United mætist í úrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta í maí. City tryggði sér sæti í undanúrslitum í gær en United mætir Chelsea í dag. Enski boltinn 10.3.2013 12:30
Mancini: Veit ekki hvað verður um Tevez Roberto Mancini knattspyrnustjóri Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta segist ekki vita hversu lengi Carlos Tevez verður hjá félaginu. Tevez skoraði þrennu fyrir City í gær. Enski boltinn 10.3.2013 08:00
Manchester United fær Nike í lið með sér til að fá Ronaldo Fréttir frá Englandi herma að forráðamenn Manchester United hafi fundað með íþróttavöruframleiðandanum Nike til að finna leið til að fjármagna kaup félagsins á Portúgalanum Cristiano Ronaldo frá Real Madrid. Enski boltinn 10.3.2013 06:00
Cisse hetja Newcastle Papiss Cisse var hetja Newcastle í dag er hann tryggði liðinu sigur, 2-1, á Stoke með marki úr uppbótartíma. Enski boltinn 10.3.2013 00:01
Manchester United og Chelsea þurfa að mætast aftur Manchester United og Chelsea gerðu 2-2 jafntefli þegar liðin mættust í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta á Old Trafford í dag. Manchester United var 2-0 yfir í hálfleik. Enski boltinn 10.3.2013 00:01
Liverpool skellti Tottenham | Gylfi lék allan leikinn Liverpool sigraði Tottenham 3-2 í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Steven Gerrard tryggði Liverpool sigurinn með marki úr vítaspyrnu átta mínútum fyrir leikslok. Enski boltinn 10.3.2013 00:01
Real Madrid tilbúið að bjóða í Bale Real Madrid er sagt tilbúið að bjóða Luka Modric auk 30 milljónir punda í velsku stórstjörnu Tottenham, Gareth Bale. Bale hefur farið á kostum á tímabilinu og því fylgir jafnan orðrómur um að Real Madrid sé á eftir leikmanninum. Enski boltinn 9.3.2013 22:00
Mikilvægir sigrar hjá QPR og Aston Villa Fjórir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. QPR sigraði Sunderland 3-1 en þrátt fyrir það er liðið enn á botninum fjórum stigum frá öruggu sæti þar sem Aston Villa skellti Reading 2-1. Enski boltinn 9.3.2013 14:45
Nasri ætlar að berjast fyrir sæti sínu Umboðsmaður franska miðjumannsins Samir Nasri hjá Manchester City segir leikmanninn ætla að berjast fyrir sæti sínu hjá liðinu þó hann hafi aðeins byrjað helming leikja liðsins á leiktíðinni. Enski boltinn 9.3.2013 14:00
Redknapp: Förum ekki á hausinn þó við förum niðum Harry Redknapp knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Queens Park Rangers segir enga hættu að liðið verði gjaldþrota þó liðið falli úr ensku úrvalsdeildinni í vor en QPR á í harðri fallbaráttu Enski boltinn 9.3.2013 13:30
Wigan skellti Everton og fer á Wembley Wigan er komið í undanúrslit ensku bikarkeppninnar í fótbolta eftir öruggan 3-0 sigur á Everton á Goodison Park í Liverpool. Wigan skoraði öll mörk leiksins á þriggja mínútna kafla í fyrri hálfleik. Enski boltinn 9.3.2013 12:15
Ferguson: Rooney fer hvergi Miklar vangaveltur hafa verið um framtíð framherjans Wayne Rooney hjá enska úrvalsdeildarliðinu Manchester United eftir að Rooney var settur á bekkinn fyrir leik enska toppliðsins gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í vikunni. Enski boltinn 9.3.2013 11:30
Er mars mánuðurinn hans Gylfa? Gylfi Þór Sigurðsson er kominn í gang hjá Tottenham eftir erfiða byrjun. Það er líka kominn mars, sem hefur verið frábær mánuður fyrir íslenska landsliðsmanninn síðustu tímabil hans í Englandi. Hann mætir liðinu sem hann hafnaði á morgun. Enski boltinn 9.3.2013 08:00
Vandræðalaust hjá Manchester City Manchester City átti ekki í vandræðum með botnlið B-deilar, Barnsley, í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta. City vann leik liðanna nú í kvöld x... en City var 3-0 yfir í hálfleik. Enski boltinn 9.3.2013 00:01
Laudrup framlengdi um eitt ár Michael Laudrup framlengdi í dag samning sinn við Swansea um eitt ár og er hann nú skuldbundinn félaginu til 2015. Enski boltinn 8.3.2013 19:11
Tevez handtekinn Argentínumaðurinn Carlos Tevez, leikmaður Man. City, er ekkert í sérstökum málum eftir að hafa verið handtekinn undir stýri. Enski boltinn 8.3.2013 13:45
Gylfi og Bale ná vel saman - myndband Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp mark fyrir Gareth Bale í 3-0 sigri Tottenham á Internazionale í gær í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Enski boltinn 8.3.2013 13:00
Suárez vann sér inn veglega launahækkun Luis Suárez, leikmaður Liverpool, fékk veglega launahækkun á dögunum samkvæmt frétt Guardian sem hefur heimildir fyrir því að Úrúgvæmaðurinn sé nú að fá meira en hundrað þúsund pund á viku sem eru um 19 milljónir íslenskra króna. Enski boltinn 8.3.2013 11:45
Hafði áhyggjur af tyrkneska dómaranum fyrir leikinn Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, tjáði sig örlítið um tyrkneska dómarann Cuneyt Cakir á sínum fyrsta blaðamannafundi sínum eftir tapið á móti Real Madrid í Meistaradeildinni. Enski boltinn 8.3.2013 10:34
Ferguson: Rooney verður áfram leikmaður Manchester United Wayne Rooney verður áfram leikmaður Manchester United á næsta tímabili en þetta staðfesti knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson á blaðamannafundi fyrir bikarleikinn á móti Chelsea á sunnudaginn. Enski boltinn 8.3.2013 10:02
Fetar Rooney sömu slóð og þeir Beckham og Van Nistelrooy? Stuðningsmannaklúbbur Manchester United í Englandi styður ákvörðun knattspyrnustjórans Sir Alex Ferguson að láta stjörnuleikmanninn Wayne Rooney dúsa á bekknum á móti Real Madrid í Meistaradeildinni á þriðjudagskvöldið en Guardian kannaði hljóðið í forystumanni klúbbsins. Enski boltinn 8.3.2013 09:45
Villas-Boas: Vonandi klárum við þetta án Bale Gareth Bale, Gylfi Sigurðsson og Jan Vertonghen tryggði Tottenham 3-0 sigur á Internazionale í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gær en það var einn mínus við annars frábært Evrópukvöld á White Hart Land. Enski boltinn 8.3.2013 09:30
David Luiz: Feimnin heldur aftur af Oscari David Luiz, brasilíski varnarmaðurinn hjá Chelsea, hefur mikla trú á landa sínum Oscari en segir að miðjumaðurinn ungi þurfi að losna við feimnina ætli hann sér að verða einn af þeim bestu í heimi. Enski boltinn 7.3.2013 16:00
Coloccini farinn heim til Argentínu Fabricio Coloccini, fyrirliði Newcastle, spilar ekki með liðinu fyrr en í fyrsta lagi í maí ef marka má knattspyrnustjórann Alan Pardew. Coloccini meiddist á baki þegar hann hreinsaði frá markinu með hjólhestaspyrnu í 4-2 sigri á Southampton í febrúar. Enski boltinn 7.3.2013 14:30
Var Bale að skíra í höfuðið á stjóranum sínum? Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham, er ekkert lítið ánægður með stjörnuna sína, Gareth Bale, og sú ánægja hefur líklega ekki minnkað eftir að Bale skírði dóttur sína. Enski boltinn 7.3.2013 14:11
Barcelona á Agger-veiðum á ný Umræðan um Daniel Agger og Barcelona er ekki dauð úr öllum æðum þrátt fyrir að danski miðvörðurinn hafi framlengt samning sinn við Liverpool. Agger var orðaður við spænska stórliðið í sumar og nú eru ensku slúðurblöðin The Sun og Daily Mirror farin að skrifa um málið á ný. Enski boltinn 7.3.2013 13:15
Owen býst ekki við því að Rooney fari frá United Michael Owen, fyrrum liðsfélagi Wayne Rooney hjá bæði Manchester United og enska landsliðinu, hefur ekki trú á því að Rooney fari frá félaginu í sumar. Enski boltinn 7.3.2013 11:15
Defoe: Besta Tottenham-lið sem ég hef verið í Jermain Defoe, framherji Tottenham, er sannfærður um að liðið í dag sé það besta hjá félaginu síðan að hann kom fyrst á White Hart Lane árið 2004. Defoe hefur spilað með Spurs síðan þá fyrir utan eitt tímabil með Portsmouth. Enski boltinn 7.3.2013 09:15