Enski boltinn Williams langaði að rota Suarez Ashley Williams, fyrirliði Swansea, er heldur betur búinn að tendra bálið fyrir leikinn gegn Liverpool um helgina. Það er nefnilega verið að birta útdrátt úr bók hans í vikunni en þar tekur hann Luis Suarez, leikmann Liverpool, í gegn. Enski boltinn 21.11.2012 15:45 Lambert dæmdur í eins leiks bann Paul Lambert, stjóri Aston Villa, hefur verið dæmdur í eins leiks bann af enska knattspyrnusambandinu vegna ummæla sinna eftir 5-0 tapleikinn á móti Manchester City um síðustu helgi. Enski boltinn 21.11.2012 14:15 Benitez flýgur til Englands í kvöld: Spenntur fyrir Chelsea Rafael Benitez, fyrrum stjóri Liverpool, hefur verið sterklega orðaður við stjórastólinn hjá Chelsea eftir að Roberto Di Matteo var rekinn í morgun. Hann er staddur í Abú Dabí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum þar sem hann frétti af brottrekstri Di Matteo. Enski boltinn 21.11.2012 12:45 Pardew: Di Matteo gerði ekkert rangt Alan Pardew, knattspyrnustjóri Newcastle, hefur tjáð sig um brottrekstur Roberto Di Matteo í viðtali við BBC en hann skilur ekkert í því af hverju Ítalinn var látinn fjúka. Enski boltinn 21.11.2012 09:57 Annar brottrekstur Di Matteo á tuttugu mánuðum Roberto Di Matteo var í morgun rekinn úr starfi knattspyrnustjóra Chelsea eftir dapurt gengi liðsins að undanförnu en það sem fyllti mælinn var 3-0 tap á móti Juventus í Meistaradeildinni í gær. Enski boltinn 21.11.2012 09:40 Di Matteo rekinn frá Chelsea Roberto Di Matteo hefur verið rekinn frá Chelsea en síðasti leikur hans var 3-0 tap á móti Juventus í Meistaradeildinni í gær. Chelsea tilkynnti þetta á twitter-síðu sinni og þar segir að félagið muni fljótlega greina frá því hver tekur við liðinu og stjórnar því á móti Manchester City um næstu helgi. Enski boltinn 21.11.2012 09:15 Benítez á leiðinni á Brúna? Guardian segir frá því í morgun að forráðamenn Chelsea séu búnir að heyra hljóðið í Rafael Benítez til að athuga það hvort að hann sé tilbúinn að taka við liðinu af Roberto Di Matteo en Chelsea tapaði 0-3 á móti Juventus í gríðarlega mikilvægum leik í Meistaradeildinni í gær. Enski boltinn 21.11.2012 09:03 Mancini: Balotelli getur orðið einn sá besti í heimi Roberto Mancini telur að Mario Balotelli gæti orðið einn besti knattspyrnumaður heims ef hann myndi leggja meira á sig og breyta viðhorfi sínu. Enski boltinn 20.11.2012 23:30 Dempsey kosinn besti fótboltamaður Bandaríkjanna Clint Dempsey, liðsfélagi Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Tottenham, var valinn besti fótboltamaður Bandaríkjanna annað árið í röð en bandaríska sambandið tilkynnti niðurstöður kjörsins á heimasíðu sinni í morgun. Enski boltinn 20.11.2012 18:30 Lucas gæti spilað með varaliðinu um helgina Brasilíumaðurinn Lucas gæti mögulega spilað með varaliði Liverpool um helgina en hann hefur verið frá vegna meiðsla síðan í ágúst. Enski boltinn 20.11.2012 16:50 Lögreglan í Liverpool yfirheyrði Sterling Raheem Sterling er að standa sig frábærlega innan vallar en það gengur ekki eins vel hjá þessum 17 ára strák að fóta sig utan vallar. Sky Sports segir frá því í dag að lögreglan í Liverpool hafi yfirheyrt leikmanninn. Enski boltinn 20.11.2012 15:00 Helgin í enska gerð upp á Sjónvarpsvef Vísis Þeir sem misstu af enska boltanum um helgina eða vilja bara horfa á það helst aftur þá er hægt að fá flott yfirlit inn á Vísi. Eins og vanalega er nefnilega hægt að finna margskonar samantektir eftir hverja umferð ensku úrvalsdeildarinnar inn á Sjónvarpsvefnum á Vísi. Enski boltinn 20.11.2012 09:15 Cabaye spilar ekki meira á árinu Yohan Cabaye, leikmaður Newcastle, er meiddur í nára og verður af þeim sökum frá næstu 4-6 vikurnar. Enski boltinn 19.11.2012 20:15 Clattenburg dæmir ekki um helgina Mark Clattenburg mun ekki dæma fjórðu helgina í röð en dómarinn liggur nú undir ásökunum um kynþáttaníð. Enski boltinn 19.11.2012 18:31 Raheem Sterling mun gera langtímasamning við Liverpool Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, er fullviss um það að hinn 17 ára gamli Raheem Sterling muni skrifa undir langtímasamning við félagið á næstunni. Sterling hefur slegið í gegn á tímabilinu og enskir miðlar hafa birt fréttir af áhuga annarra liða. Enski boltinn 19.11.2012 15:30 Jafnt hjá West Ham og Stoke West Ham náði ekki að komast upp í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld þar sem að liðið mátti sætta sig við 1-1 jafntefli á heimavelli gegn Stoke City. Enski boltinn 19.11.2012 14:07 Frimpong lánaður til Charlton eins og Eggert Gunnþór Emmanuel Frimpong, miðjumaður Arsenal, mun spila með Charlton út árið 2012 en hann hefur verið lánaður til enska b-deildarfélagsins fram í janúar. Íslenski landsliðsmiðjumaðurinn Eggert Gunnþór Jónsson kom til Charlton á láni frá Úlfunum á dögunum. Enski boltinn 19.11.2012 11:45 Rio Ferdinand gæti elt Anelka og Drogba til Kína Rio Ferdinand, miðvörður Manchester United, er að renna út á samningi næsta sumar og er enn ekki viss hvað hann ætlar að gera. Guardian hefur þó heimildir fyrir því að hann sé alvarlega að hugsa um að yfirgefa Old Trafford í sumar. Enski boltinn 19.11.2012 11:15 Carragher: Liverpool getur náð Meistaradeildarsæti Jamie Carragher, varnarmaður Liverpool, hefur fulla trú á því að liðið geti náð Meistaradeildarsæti í vor þrátt fyrir slaka byrjun í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool vann 3-0 sigur á Wigan um helgina og er nú átta stigum frá Meistaradeildarsæti. Enski boltinn 19.11.2012 09:45 Hvernig fór Norwich að því að vinna Man. United? - allt inn á Vísi Þeir sem misstu af enska boltanum um helgina eða vilja bara horfa á það helsta aftur þá er hægt að sjá svipmyndir um öllum leikjum helgarinnar inn á Sjónvarpsvef Vísis. Enski boltinn 19.11.2012 09:15 Ferguson: Ekki fræðilegur möguleiki að kaupa Ronaldo Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Cristiano Ronaldo væri velkominn aftur í herbúðir félagsins. Skotinn segir þó engan möguleika á að kaupa Portúgalann snjalla. Enski boltinn 18.11.2012 15:00 Martinez: Suarez heppinn að fá ekki rautt spjald Roberto Martinez, knattspyrnustjóri Wigan, segir að Luis Suarez hafi verið heppinn að vera ekki rekinn af velli í viðureign Liverpool og Wigan í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 18.11.2012 14:30 Millwall lagði tíu leikmenn Leeds Chris Wood, lánsmaður frá West Brom, tryggði Millwall 1-0 sigur á tíu leikmönnum Leeds í viðureign liðanna í Championship-deildinni í dag. Enski boltinn 18.11.2012 13:00 Allardyce hefur áhuga á Anelka Sam Allardyce, stjóri West Ham, hefur greint frá því að hann sé mjög áhugasamur um að semja við framherjann Nicolas Anelka sem leikur með Shanghai Shenhua í Kína. Enski boltinn 18.11.2012 12:57 QPR eitt án sigurs en Hughes neitar að hætta Mark Hughes, knattspyrnustjóri QPR, segist ekki ætla að hætta sem knattspyrnustjóri félagsins. QPR er eina liðið í fjórum efstu deildunum á Englandi sem á enn eftir að landa sigri. Enski boltinn 18.11.2012 08:47 Sunderland vann góðan útisigur á Fulham Sunderland gerði góða ferð til Lundúna í dag þegar liðið vann 3-1 sigur á Fulham á Craven Cottage. Vendipunktur leiksins var þegar Brede Hangeland var vikið af velli eftir hálftímaleik. Enski boltinn 18.11.2012 00:01 Ferguson: Frábær varnarleikur hjá Norwich Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var ekkert sérstaklega kátur eftir tapið gegn Norwich í kvöld en tók samt ekkert af baráttuglöðu liði Norwich. Enski boltinn 17.11.2012 19:51 Íslensku strákarnir ekki á skotskónum í Englandi Íslendingaliðið Cardiff City komst upp í annað sæti ensku B-deildarinnar er liðið vann góðan sigur á Middlesbrough. Aron Einar Gunnarsson og Heiðar Helguson voru báðir í byrjunarliði Cardiff. Fyrsti leikur Arons í byrjunarliðinu í nokkurn tíma. Hann fór af velli á 61. mínútu fyrir Craig Bellamy. Heiðar lék allan leikinn. Enski boltinn 17.11.2012 17:06 Gott sumarfrí lykillinn að góðu formi Hernandez Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, er eðlilega himinlifandi með standið á framherjanum Javier Hernandez en strákurinn hefur farið á kostum upp á síðkastið. Enski boltinn 17.11.2012 14:00 Mancini sendir Hart skýr skilaboð Roberto Mancini, stjóri Man. City, hefur varað markvörðinn Joe Hart við því að hann muni ekki hika við að henda honum á bekkinn ef hann ætlar að fara að gefa eftir. Enski boltinn 17.11.2012 13:15 « ‹ ›
Williams langaði að rota Suarez Ashley Williams, fyrirliði Swansea, er heldur betur búinn að tendra bálið fyrir leikinn gegn Liverpool um helgina. Það er nefnilega verið að birta útdrátt úr bók hans í vikunni en þar tekur hann Luis Suarez, leikmann Liverpool, í gegn. Enski boltinn 21.11.2012 15:45
Lambert dæmdur í eins leiks bann Paul Lambert, stjóri Aston Villa, hefur verið dæmdur í eins leiks bann af enska knattspyrnusambandinu vegna ummæla sinna eftir 5-0 tapleikinn á móti Manchester City um síðustu helgi. Enski boltinn 21.11.2012 14:15
Benitez flýgur til Englands í kvöld: Spenntur fyrir Chelsea Rafael Benitez, fyrrum stjóri Liverpool, hefur verið sterklega orðaður við stjórastólinn hjá Chelsea eftir að Roberto Di Matteo var rekinn í morgun. Hann er staddur í Abú Dabí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum þar sem hann frétti af brottrekstri Di Matteo. Enski boltinn 21.11.2012 12:45
Pardew: Di Matteo gerði ekkert rangt Alan Pardew, knattspyrnustjóri Newcastle, hefur tjáð sig um brottrekstur Roberto Di Matteo í viðtali við BBC en hann skilur ekkert í því af hverju Ítalinn var látinn fjúka. Enski boltinn 21.11.2012 09:57
Annar brottrekstur Di Matteo á tuttugu mánuðum Roberto Di Matteo var í morgun rekinn úr starfi knattspyrnustjóra Chelsea eftir dapurt gengi liðsins að undanförnu en það sem fyllti mælinn var 3-0 tap á móti Juventus í Meistaradeildinni í gær. Enski boltinn 21.11.2012 09:40
Di Matteo rekinn frá Chelsea Roberto Di Matteo hefur verið rekinn frá Chelsea en síðasti leikur hans var 3-0 tap á móti Juventus í Meistaradeildinni í gær. Chelsea tilkynnti þetta á twitter-síðu sinni og þar segir að félagið muni fljótlega greina frá því hver tekur við liðinu og stjórnar því á móti Manchester City um næstu helgi. Enski boltinn 21.11.2012 09:15
Benítez á leiðinni á Brúna? Guardian segir frá því í morgun að forráðamenn Chelsea séu búnir að heyra hljóðið í Rafael Benítez til að athuga það hvort að hann sé tilbúinn að taka við liðinu af Roberto Di Matteo en Chelsea tapaði 0-3 á móti Juventus í gríðarlega mikilvægum leik í Meistaradeildinni í gær. Enski boltinn 21.11.2012 09:03
Mancini: Balotelli getur orðið einn sá besti í heimi Roberto Mancini telur að Mario Balotelli gæti orðið einn besti knattspyrnumaður heims ef hann myndi leggja meira á sig og breyta viðhorfi sínu. Enski boltinn 20.11.2012 23:30
Dempsey kosinn besti fótboltamaður Bandaríkjanna Clint Dempsey, liðsfélagi Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Tottenham, var valinn besti fótboltamaður Bandaríkjanna annað árið í röð en bandaríska sambandið tilkynnti niðurstöður kjörsins á heimasíðu sinni í morgun. Enski boltinn 20.11.2012 18:30
Lucas gæti spilað með varaliðinu um helgina Brasilíumaðurinn Lucas gæti mögulega spilað með varaliði Liverpool um helgina en hann hefur verið frá vegna meiðsla síðan í ágúst. Enski boltinn 20.11.2012 16:50
Lögreglan í Liverpool yfirheyrði Sterling Raheem Sterling er að standa sig frábærlega innan vallar en það gengur ekki eins vel hjá þessum 17 ára strák að fóta sig utan vallar. Sky Sports segir frá því í dag að lögreglan í Liverpool hafi yfirheyrt leikmanninn. Enski boltinn 20.11.2012 15:00
Helgin í enska gerð upp á Sjónvarpsvef Vísis Þeir sem misstu af enska boltanum um helgina eða vilja bara horfa á það helst aftur þá er hægt að fá flott yfirlit inn á Vísi. Eins og vanalega er nefnilega hægt að finna margskonar samantektir eftir hverja umferð ensku úrvalsdeildarinnar inn á Sjónvarpsvefnum á Vísi. Enski boltinn 20.11.2012 09:15
Cabaye spilar ekki meira á árinu Yohan Cabaye, leikmaður Newcastle, er meiddur í nára og verður af þeim sökum frá næstu 4-6 vikurnar. Enski boltinn 19.11.2012 20:15
Clattenburg dæmir ekki um helgina Mark Clattenburg mun ekki dæma fjórðu helgina í röð en dómarinn liggur nú undir ásökunum um kynþáttaníð. Enski boltinn 19.11.2012 18:31
Raheem Sterling mun gera langtímasamning við Liverpool Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, er fullviss um það að hinn 17 ára gamli Raheem Sterling muni skrifa undir langtímasamning við félagið á næstunni. Sterling hefur slegið í gegn á tímabilinu og enskir miðlar hafa birt fréttir af áhuga annarra liða. Enski boltinn 19.11.2012 15:30
Jafnt hjá West Ham og Stoke West Ham náði ekki að komast upp í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld þar sem að liðið mátti sætta sig við 1-1 jafntefli á heimavelli gegn Stoke City. Enski boltinn 19.11.2012 14:07
Frimpong lánaður til Charlton eins og Eggert Gunnþór Emmanuel Frimpong, miðjumaður Arsenal, mun spila með Charlton út árið 2012 en hann hefur verið lánaður til enska b-deildarfélagsins fram í janúar. Íslenski landsliðsmiðjumaðurinn Eggert Gunnþór Jónsson kom til Charlton á láni frá Úlfunum á dögunum. Enski boltinn 19.11.2012 11:45
Rio Ferdinand gæti elt Anelka og Drogba til Kína Rio Ferdinand, miðvörður Manchester United, er að renna út á samningi næsta sumar og er enn ekki viss hvað hann ætlar að gera. Guardian hefur þó heimildir fyrir því að hann sé alvarlega að hugsa um að yfirgefa Old Trafford í sumar. Enski boltinn 19.11.2012 11:15
Carragher: Liverpool getur náð Meistaradeildarsæti Jamie Carragher, varnarmaður Liverpool, hefur fulla trú á því að liðið geti náð Meistaradeildarsæti í vor þrátt fyrir slaka byrjun í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool vann 3-0 sigur á Wigan um helgina og er nú átta stigum frá Meistaradeildarsæti. Enski boltinn 19.11.2012 09:45
Hvernig fór Norwich að því að vinna Man. United? - allt inn á Vísi Þeir sem misstu af enska boltanum um helgina eða vilja bara horfa á það helsta aftur þá er hægt að sjá svipmyndir um öllum leikjum helgarinnar inn á Sjónvarpsvef Vísis. Enski boltinn 19.11.2012 09:15
Ferguson: Ekki fræðilegur möguleiki að kaupa Ronaldo Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Cristiano Ronaldo væri velkominn aftur í herbúðir félagsins. Skotinn segir þó engan möguleika á að kaupa Portúgalann snjalla. Enski boltinn 18.11.2012 15:00
Martinez: Suarez heppinn að fá ekki rautt spjald Roberto Martinez, knattspyrnustjóri Wigan, segir að Luis Suarez hafi verið heppinn að vera ekki rekinn af velli í viðureign Liverpool og Wigan í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 18.11.2012 14:30
Millwall lagði tíu leikmenn Leeds Chris Wood, lánsmaður frá West Brom, tryggði Millwall 1-0 sigur á tíu leikmönnum Leeds í viðureign liðanna í Championship-deildinni í dag. Enski boltinn 18.11.2012 13:00
Allardyce hefur áhuga á Anelka Sam Allardyce, stjóri West Ham, hefur greint frá því að hann sé mjög áhugasamur um að semja við framherjann Nicolas Anelka sem leikur með Shanghai Shenhua í Kína. Enski boltinn 18.11.2012 12:57
QPR eitt án sigurs en Hughes neitar að hætta Mark Hughes, knattspyrnustjóri QPR, segist ekki ætla að hætta sem knattspyrnustjóri félagsins. QPR er eina liðið í fjórum efstu deildunum á Englandi sem á enn eftir að landa sigri. Enski boltinn 18.11.2012 08:47
Sunderland vann góðan útisigur á Fulham Sunderland gerði góða ferð til Lundúna í dag þegar liðið vann 3-1 sigur á Fulham á Craven Cottage. Vendipunktur leiksins var þegar Brede Hangeland var vikið af velli eftir hálftímaleik. Enski boltinn 18.11.2012 00:01
Ferguson: Frábær varnarleikur hjá Norwich Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var ekkert sérstaklega kátur eftir tapið gegn Norwich í kvöld en tók samt ekkert af baráttuglöðu liði Norwich. Enski boltinn 17.11.2012 19:51
Íslensku strákarnir ekki á skotskónum í Englandi Íslendingaliðið Cardiff City komst upp í annað sæti ensku B-deildarinnar er liðið vann góðan sigur á Middlesbrough. Aron Einar Gunnarsson og Heiðar Helguson voru báðir í byrjunarliði Cardiff. Fyrsti leikur Arons í byrjunarliðinu í nokkurn tíma. Hann fór af velli á 61. mínútu fyrir Craig Bellamy. Heiðar lék allan leikinn. Enski boltinn 17.11.2012 17:06
Gott sumarfrí lykillinn að góðu formi Hernandez Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, er eðlilega himinlifandi með standið á framherjanum Javier Hernandez en strákurinn hefur farið á kostum upp á síðkastið. Enski boltinn 17.11.2012 14:00
Mancini sendir Hart skýr skilaboð Roberto Mancini, stjóri Man. City, hefur varað markvörðinn Joe Hart við því að hann muni ekki hika við að henda honum á bekkinn ef hann ætlar að fara að gefa eftir. Enski boltinn 17.11.2012 13:15