Enski boltinn Slysamark Henderson sá fyrir sögulegum sigri Liverpool er nú tveimur stigum á eftir Manchester United í fjórða sætinu. Liðin mætast um helgina. Enski boltinn 16.3.2015 17:13 Platini: Eignarhald þriðja aðila er þrælahald sem á heima í fortíðinni Foseti UEFA þrýstir á FIFA að banna eignarhald þriðja aðila í öllum deildum heims. Enski boltinn 16.3.2015 16:45 Mata: Finn fyrir ástinni á Old Trafford Spánverjinn kom aftur inn í lið Manchester United þegar það rúllaði yfir Tottenham, 3-0, í gær. Enski boltinn 16.3.2015 14:30 Poyet rekinn frá Sunderland Úrúgvæinn látinn taka pokann sinn eftir 4-0 tap gegn Aston Villa í úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 16.3.2015 13:58 Vilja nýjan samning fyrir „Ísmanninn“ sem er betri en allir í Bolton Stuðningsmenn Bolton halda ekki vatni yfir frábærri frammistöðu Eiðs Smára gegn Millwall. Enski boltinn 16.3.2015 13:45 Gylfi fær ekki að taka á Balotelli í kvöld Ítalski framherjinn Mario Balotelli verður ekki með Liverpool í kvöld þegar liðið heimsækir Gylfa Þór Sigurðsson og félaga í Swansea City í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 16.3.2015 13:00 Rodgers: Tilfinningasemin kemur ekki Gerrard í liðið Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, ætlar ekki að láta tilfinningarnar ráða um það hvenær hann setur fyrirliðanna Steven Gerrard aftur í byrjunarliðið en Gerrard er að koma til baka eftir meiðsli. Enski boltinn 16.3.2015 10:00 Gary Neville: Þetta er rétta leikkerfið fyrir Van Gaal Gary Neville, knattspyrnuspekingur á Sky Sports, hrósaði liði Manchester United eftir 3-0 afgreiðsluna á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær en með sigrinum kom United-liðið sér betur fyrir í baráttunni um sæti í Meistaradeildinni. Enski boltinn 16.3.2015 09:30 Van Gaal bauð lið City velkomið í rottuhlaupið Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, talaði um það eftir 3-0 sigurinn á Tottenham í gær að nágrannarnir í Manchester City séu komnir inn í baráttuna um sætin í Meistaradeildinni. Enski boltinn 16.3.2015 08:00 Rooney: Voru bara við vinirnir að grínast Wayne Rooney, framherji Manchester United, hefur tjáð sig um myndbandið sem lak af honum á internetið í dag. Þar sést Rooney í slagsmálum við Phil Bardsley, leikmann Stoke. Enski boltinn 15.3.2015 19:47 Emil lagði upp enn eitt markið Emil Hallfreðsson var sem fyrr í byrjunarliði Hellas Verona sem vann frábæran sigur á Napoli í ítölsku knattspyrnunni í dag, 2-0. Emil spilaði allan leikinn fyrir Hellas. Enski boltinn 15.3.2015 19:05 United í engum vandræðum með Tottenham | Sjáðu mörkin Manchester United hélt sér í seilingarfjarlægð frá Arsenal og Manchester City með öruggum, 3-0, sigri á Tottenham á Old Trafford í dag. Fellaini, Carrick og Rooney sáu um markaskorunina. Enski boltinn 15.3.2015 17:45 Loksins vann Everton deildarleik | Sjáðu mörkin Everton vann sinn fyrsta deildarleik síðan 31. janúar þegar liðið lagði Newcastle að velli í Guttagarði í dag, 3-0. James McCarthy, Romelo Lukaku og Ross Barkley voru á skotskónum. Enski boltinn 15.3.2015 17:45 Rooney skoraði og rotaði sjálfan sig í fagninu | Myndband Wayne Rooney skoraði þriðja mark Manchester United í stórleik gegn Tottenham í dag. Í ljósi frétta dagsins ákvað Rooney að fagna með því að taka létt box-fagn. Enski boltinn 15.3.2015 16:44 Dýrlingarnir náðu í stig á Brúnni | Sjáðu mörkin Southampton sótti eitt stig á Stamford Bridge í fyrsta leik dagsins í enska boltanum, en lokatölur í fjörugum leik á Brúnni urðu 1-1. Enski boltinn 15.3.2015 15:15 Mourinho: Mjög fáir sem geta borið sig saman við mig Jose Mourinho, stjóri Chelsea, segist vera stoltur yfir því hversu fáir stjórar í heiminum geta borið sig saman við hans árangur. Þessi 52 ára gamli stjóri hefur unnið tvo Evróputitla og sjö landstitla með Porto, Inter Milan, Real Madrid og Chelsea. Enski boltinn 15.3.2015 14:15 Bardsley kýldi Rooney í jörðina | Myndband Afar athyglisvert myndband lak á veraldarvefinn í dag, en þar sjást Wayne Rooney, framherji Manchester United og Phil Bardsley, varnarmaður Stoke, vera að berjast í heimahúsi. Enski boltinn 15.3.2015 12:29 Pellegrini: Ekki slæm frammistaða Manuel Pellegrini, stjóri Manchester City, sagði eftir 1-0 tap sinna manna gegn Burnley að frammistaðan hafi ekki verið alslæm. Enski boltinn 14.3.2015 22:15 Boyd hetja nýliðanna gegn meisturunum | Sjáðu markið George Boyd tryggði nýliðum Burnley sigur á stórliði Manchester City í síðasta leik dagsins í enska boltanum, en lokatölur 1-0 á Turf Moor í Burnley. Enski boltinn 14.3.2015 19:15 Rodgers rólegur yfir samningaviðræðum Sterling Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segist vera afar rólegur yfir því að Raheem Sterling sé ekki búinn að skrifa undir lengri samning við Bítlaborgarliðið. Núverandi samningur rennur út sumarið 2017. Enski boltinn 14.3.2015 18:00 Atli Ævar næstmarkahæstur í sigri Atli Ævar Ingólfsson var í stuði fyrir Eskilstuna Guif sem vann tveggja marka sigur á Melsungen, 27-27, í EHF-bikarnum í handbolta í dag. Enski boltinn 14.3.2015 17:20 Aston Villa rúllaði yfir Sunderland Aston Villa skellti Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í dag með fjórum mörkum gegn engu. Öll mörk leiksins komu í fyrri hálfleik. WBA vann einnig, en þeir unnu Stoke og Leicester og Hull skildu jöfn. Enski boltinn 14.3.2015 16:49 Eiður og Aron í sigurliði | Pennant sá um Kára og félaga Íslendingarnir fjórir voru allir í byrjunarliði sinna liða í ensku B-deildinni í fótbolta í dag. Heil umferð fór fram í deildinni í dag. Enski boltinn 14.3.2015 16:47 Áttundi heimasigur Arsenal í röð | Sjáðu mörkin Arsenal sigraði West Ham nokkuð þægilega 3-0 í ensku úrvalsdeildinni í dag. Arsenal er eftir sigurinn einu stigi á eftir Manchester City sem er í öðru sætinu. Enski boltinn 14.3.2015 16:45 Van Gaal hefur trú á að United nái öðru sætinu Louis van Gaal, stjóri Manchester United, hefur fulla trú á að sínir menn geti endað í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar. United er sem stendur í fjórða sætinu. Enski boltinn 14.3.2015 15:15 Er þetta mark tímabilsins? | Myndband Matthew Phillips skoraði heldur betur mark af dýrari gerðinni þegar hann skoraði eina mark QPR í 3-1 tapi gegn Crystal Palace á útivelli. Leikurinn var fyrsti leikurinn af sex í enska boltanum í dag. Enski boltinn 14.3.2015 14:45 Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikir á sama stað Fjölmargir leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. Enski boltinn 14.3.2015 14:45 Palace í engum vandræðum með QPR Palace heldur sig í tólfta sætinu, en QPR er í bullandi vandræðum. Þeir eru í botnsæti og með þessari spilamennsku fara þeir ekki ofar í töflunni. Enski boltinn 14.3.2015 14:30 Zaha skoraði og lenti illa á stönginni | Myndband Kom Crystal Palace yfir gegn QPR, en lenti mjög illa á stönginni og þurfti að fara útaf í nokkrar mínútur. Samstuðið var ansi harkalegt, en Zaha kom boltanum yfir línuna. Enski boltinn 14.3.2015 13:17 Pellegrini blæs á sögusagnir um ósætti hjá Englandsmeisturunum Manuel Pellegrini, stjóri Manchester Cty, blæs á þær sögusagnir um að ósætti ríki í leikmannahóp Englandsmeistarana. Ensk götublöð hafa verið full af sögusögnum um að allt sé ekki með felldu í leikmannahópnum og leikmenn og þjálfarar rói ekki í sömu átt. Enski boltinn 14.3.2015 11:30 « ‹ ›
Slysamark Henderson sá fyrir sögulegum sigri Liverpool er nú tveimur stigum á eftir Manchester United í fjórða sætinu. Liðin mætast um helgina. Enski boltinn 16.3.2015 17:13
Platini: Eignarhald þriðja aðila er þrælahald sem á heima í fortíðinni Foseti UEFA þrýstir á FIFA að banna eignarhald þriðja aðila í öllum deildum heims. Enski boltinn 16.3.2015 16:45
Mata: Finn fyrir ástinni á Old Trafford Spánverjinn kom aftur inn í lið Manchester United þegar það rúllaði yfir Tottenham, 3-0, í gær. Enski boltinn 16.3.2015 14:30
Poyet rekinn frá Sunderland Úrúgvæinn látinn taka pokann sinn eftir 4-0 tap gegn Aston Villa í úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 16.3.2015 13:58
Vilja nýjan samning fyrir „Ísmanninn“ sem er betri en allir í Bolton Stuðningsmenn Bolton halda ekki vatni yfir frábærri frammistöðu Eiðs Smára gegn Millwall. Enski boltinn 16.3.2015 13:45
Gylfi fær ekki að taka á Balotelli í kvöld Ítalski framherjinn Mario Balotelli verður ekki með Liverpool í kvöld þegar liðið heimsækir Gylfa Þór Sigurðsson og félaga í Swansea City í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 16.3.2015 13:00
Rodgers: Tilfinningasemin kemur ekki Gerrard í liðið Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, ætlar ekki að láta tilfinningarnar ráða um það hvenær hann setur fyrirliðanna Steven Gerrard aftur í byrjunarliðið en Gerrard er að koma til baka eftir meiðsli. Enski boltinn 16.3.2015 10:00
Gary Neville: Þetta er rétta leikkerfið fyrir Van Gaal Gary Neville, knattspyrnuspekingur á Sky Sports, hrósaði liði Manchester United eftir 3-0 afgreiðsluna á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær en með sigrinum kom United-liðið sér betur fyrir í baráttunni um sæti í Meistaradeildinni. Enski boltinn 16.3.2015 09:30
Van Gaal bauð lið City velkomið í rottuhlaupið Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, talaði um það eftir 3-0 sigurinn á Tottenham í gær að nágrannarnir í Manchester City séu komnir inn í baráttuna um sætin í Meistaradeildinni. Enski boltinn 16.3.2015 08:00
Rooney: Voru bara við vinirnir að grínast Wayne Rooney, framherji Manchester United, hefur tjáð sig um myndbandið sem lak af honum á internetið í dag. Þar sést Rooney í slagsmálum við Phil Bardsley, leikmann Stoke. Enski boltinn 15.3.2015 19:47
Emil lagði upp enn eitt markið Emil Hallfreðsson var sem fyrr í byrjunarliði Hellas Verona sem vann frábæran sigur á Napoli í ítölsku knattspyrnunni í dag, 2-0. Emil spilaði allan leikinn fyrir Hellas. Enski boltinn 15.3.2015 19:05
United í engum vandræðum með Tottenham | Sjáðu mörkin Manchester United hélt sér í seilingarfjarlægð frá Arsenal og Manchester City með öruggum, 3-0, sigri á Tottenham á Old Trafford í dag. Fellaini, Carrick og Rooney sáu um markaskorunina. Enski boltinn 15.3.2015 17:45
Loksins vann Everton deildarleik | Sjáðu mörkin Everton vann sinn fyrsta deildarleik síðan 31. janúar þegar liðið lagði Newcastle að velli í Guttagarði í dag, 3-0. James McCarthy, Romelo Lukaku og Ross Barkley voru á skotskónum. Enski boltinn 15.3.2015 17:45
Rooney skoraði og rotaði sjálfan sig í fagninu | Myndband Wayne Rooney skoraði þriðja mark Manchester United í stórleik gegn Tottenham í dag. Í ljósi frétta dagsins ákvað Rooney að fagna með því að taka létt box-fagn. Enski boltinn 15.3.2015 16:44
Dýrlingarnir náðu í stig á Brúnni | Sjáðu mörkin Southampton sótti eitt stig á Stamford Bridge í fyrsta leik dagsins í enska boltanum, en lokatölur í fjörugum leik á Brúnni urðu 1-1. Enski boltinn 15.3.2015 15:15
Mourinho: Mjög fáir sem geta borið sig saman við mig Jose Mourinho, stjóri Chelsea, segist vera stoltur yfir því hversu fáir stjórar í heiminum geta borið sig saman við hans árangur. Þessi 52 ára gamli stjóri hefur unnið tvo Evróputitla og sjö landstitla með Porto, Inter Milan, Real Madrid og Chelsea. Enski boltinn 15.3.2015 14:15
Bardsley kýldi Rooney í jörðina | Myndband Afar athyglisvert myndband lak á veraldarvefinn í dag, en þar sjást Wayne Rooney, framherji Manchester United og Phil Bardsley, varnarmaður Stoke, vera að berjast í heimahúsi. Enski boltinn 15.3.2015 12:29
Pellegrini: Ekki slæm frammistaða Manuel Pellegrini, stjóri Manchester City, sagði eftir 1-0 tap sinna manna gegn Burnley að frammistaðan hafi ekki verið alslæm. Enski boltinn 14.3.2015 22:15
Boyd hetja nýliðanna gegn meisturunum | Sjáðu markið George Boyd tryggði nýliðum Burnley sigur á stórliði Manchester City í síðasta leik dagsins í enska boltanum, en lokatölur 1-0 á Turf Moor í Burnley. Enski boltinn 14.3.2015 19:15
Rodgers rólegur yfir samningaviðræðum Sterling Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segist vera afar rólegur yfir því að Raheem Sterling sé ekki búinn að skrifa undir lengri samning við Bítlaborgarliðið. Núverandi samningur rennur út sumarið 2017. Enski boltinn 14.3.2015 18:00
Atli Ævar næstmarkahæstur í sigri Atli Ævar Ingólfsson var í stuði fyrir Eskilstuna Guif sem vann tveggja marka sigur á Melsungen, 27-27, í EHF-bikarnum í handbolta í dag. Enski boltinn 14.3.2015 17:20
Aston Villa rúllaði yfir Sunderland Aston Villa skellti Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í dag með fjórum mörkum gegn engu. Öll mörk leiksins komu í fyrri hálfleik. WBA vann einnig, en þeir unnu Stoke og Leicester og Hull skildu jöfn. Enski boltinn 14.3.2015 16:49
Eiður og Aron í sigurliði | Pennant sá um Kára og félaga Íslendingarnir fjórir voru allir í byrjunarliði sinna liða í ensku B-deildinni í fótbolta í dag. Heil umferð fór fram í deildinni í dag. Enski boltinn 14.3.2015 16:47
Áttundi heimasigur Arsenal í röð | Sjáðu mörkin Arsenal sigraði West Ham nokkuð þægilega 3-0 í ensku úrvalsdeildinni í dag. Arsenal er eftir sigurinn einu stigi á eftir Manchester City sem er í öðru sætinu. Enski boltinn 14.3.2015 16:45
Van Gaal hefur trú á að United nái öðru sætinu Louis van Gaal, stjóri Manchester United, hefur fulla trú á að sínir menn geti endað í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar. United er sem stendur í fjórða sætinu. Enski boltinn 14.3.2015 15:15
Er þetta mark tímabilsins? | Myndband Matthew Phillips skoraði heldur betur mark af dýrari gerðinni þegar hann skoraði eina mark QPR í 3-1 tapi gegn Crystal Palace á útivelli. Leikurinn var fyrsti leikurinn af sex í enska boltanum í dag. Enski boltinn 14.3.2015 14:45
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikir á sama stað Fjölmargir leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. Enski boltinn 14.3.2015 14:45
Palace í engum vandræðum með QPR Palace heldur sig í tólfta sætinu, en QPR er í bullandi vandræðum. Þeir eru í botnsæti og með þessari spilamennsku fara þeir ekki ofar í töflunni. Enski boltinn 14.3.2015 14:30
Zaha skoraði og lenti illa á stönginni | Myndband Kom Crystal Palace yfir gegn QPR, en lenti mjög illa á stönginni og þurfti að fara útaf í nokkrar mínútur. Samstuðið var ansi harkalegt, en Zaha kom boltanum yfir línuna. Enski boltinn 14.3.2015 13:17
Pellegrini blæs á sögusagnir um ósætti hjá Englandsmeisturunum Manuel Pellegrini, stjóri Manchester Cty, blæs á þær sögusagnir um að ósætti ríki í leikmannahóp Englandsmeistarana. Ensk götublöð hafa verið full af sögusögnum um að allt sé ekki með felldu í leikmannahópnum og leikmenn og þjálfarar rói ekki í sömu átt. Enski boltinn 14.3.2015 11:30
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn