Enski boltinn

Emil lagði upp enn eitt markið

Emil Hallfreðsson var sem fyrr í byrjunarliði Hellas Verona sem vann frábæran sigur á Napoli í ítölsku knattspyrnunni í dag, 2-0. Emil spilaði allan leikinn fyrir Hellas.

Enski boltinn

Aston Villa rúllaði yfir Sunderland

Aston Villa skellti Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í dag með fjórum mörkum gegn engu. Öll mörk leiksins komu í fyrri hálfleik. WBA vann einnig, en þeir unnu Stoke og Leicester og Hull skildu jöfn.

Enski boltinn

Er þetta mark tímabilsins? | Myndband

Matthew Phillips skoraði heldur betur mark af dýrari gerðinni þegar hann skoraði eina mark QPR í 3-1 tapi gegn Crystal Palace á útivelli. Leikurinn var fyrsti leikurinn af sex í enska boltanum í dag.

Enski boltinn