Enski boltinn United skoraði loksins í fyrri hálfleik og vann öruggan sigur | Sjáið mörkin Manchester United vann sannfærandi 3-0 sigur á Stoke City á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni og hefur þar með skorað þrjú mörk í tveimur leikjum í röð. Enski boltinn 2.2.2016 13:07 Ranieri hvetur sína menn til að grípa tækifærið í þessari „brjáluðu deild“ Topplið Leicester fær Liverpool í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 2.2.2016 12:00 Pogba, Stones og Lewandowski fyrstir á dagskrá hjá Guardiola í Manchester Spánverjinn fær sand af seðlum í sumar til að eyða í nýja leikmenn. Enski boltinn 2.2.2016 09:15 Klopp um Teixeira: Þið verðið að treysta okkur Knattspyrnustjóri Liverpool reynir að róa stuðningsmenn liðsins eftir að því mistókst að fá Brassann frá Shakhtar. Enski boltinn 2.2.2016 08:45 Ensku félögin ekki eytt meiri pening í janúar í fimm ár Í fyrsta sinn eyddu félögin í ensku úrvalsdeildinni meira en milljarði punda í leikmenn á einu tímabili. Enski boltinn 2.2.2016 07:45 Stoke City átti stærstu kaupin á síðasta degi gluggans Giannelli Imbula varð í dag dýrasti leikmaðurinn í sögu Stoke City eftir að enska úrvalsdeildarfélagið keypti hann á 18,3 milljónir punda frá Porto. Enski boltinn 1.2.2016 23:37 Everton gerir eldsnöggan Senegala að þriðja dýrasta leikmanni félagsins Everton hefur gengið frá kaupum á Baye Oumar Niasse sem er 25 ára Senegali sem hefur spilað í Rússlandi frá 2014. Enski boltinn 1.2.2016 21:39 Wenger sér Terry sem frábæran þjálfara inn á vellinum Arsène Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, er sannfærður um að John Terry færi sig yfir í þjálfun þegar knattspyrnuferlinum lýkur og franski stjórinn hrósar fyrirliða Chelsea sem tilkynnti um helgina að hann væri á förum frá Stamford Bridge. Enski boltinn 1.2.2016 21:30 Meiri sóknarbolti á dagskránni hjá liði Manchester United Juan Mata sér meiri sóknarbolta í spilunum hjá Manchester United á næstu vikum og mánuðum en lið Louis van Gaal hefur verið gagnrýnt harðlega fyrir að spila leiðinlegan fótbolta á þessu tímabili. Enski boltinn 1.2.2016 20:30 Pellegrini: Ekki farið á bakvið mig Stjóraskiptin hjá Manchester City gerð í sátt og samlyndi við núverandi knattspyrnustjóra. Enski boltinn 1.2.2016 13:45 Pellegrini hættir hjá City og Pep tekur við Sílemaðurinn kveður Etihad-völlinn þegar tímabilinu er lokið í enska boltanum og Pep Guardiola tekur við. Enski boltinn 1.2.2016 13:11 Stefnir í að ensku liðin eyði meira en milljarði punda á tímabilinu Félagaskiptaglugganum verður lokað í kvöld en allt stefnir í að fyrsta sinn fari eyðslan yfir milljarðinn. Enski boltinn 1.2.2016 09:15 Keown lýsir Terry í þremur orðum: „Adams var betri“ Fyrirliði Chelsea tilkynnti í gær að hann yfirgefur Stamford Bridge eftir tímabilið. Enski boltinn 1.2.2016 08:45 Newcastle lagði fram tilboð í Berahino | Doumbia í læknisskoðun Forráðamenn Newcastle eru ekki hættir á félagsskiptamarkaðnum en markmiðið er að bæta við sig tveimur sóknarmönnum áður en glugginn lokar. Enski boltinn 31.1.2016 22:45 Dagur: Ég er stoltur og þakklátur Nýkrýndur Evrópumeistari segir að árangur Þýskalands þurfi ekki endilega að koma á óvart. Enski boltinn 31.1.2016 19:03 Terry á förum frá Chelsea eftir tímabilið | Ætlar ekki að hætta Fyrirliði Chelsea staðfesti í samtali við blaðamenn eftir leik Chelsea í dag að honum hefði ekki verið boðinn nýr samningur hjá Chelsea en hann myndi halda áfram að spila á næsta ári utan Englands. Enski boltinn 31.1.2016 19:00 Chelsea mætir Manchester City í bikarnum | Shrewsbury tekur á móti Man Utd Stórleikur 16-liða úrslitanna í enska bikarnum verður þegar Chelsea tekur á móti Manchester City á Stamford Bridge en dregið var í bikarnum rétt í þessu. Enski boltinn 31.1.2016 18:15 Fimm stjörnu frammistaða hjá Chelsea | Sjáðu öll mörkin Chelsea sýndi gamla og góða takta í öruggum 5-1 sigri á MK Dons í lokaleik dagsins í 32-liða úrslitum bikarsins. Enski boltinn 31.1.2016 17:45 Everton í engum vandræðum með D-deildarlið Carlisle | Sjáðu mörkin Lærisveinar Roberto Martinez unnu öruggan 3-0 sigur á Carlisle í enska bikarnum í dag en með sigrinum bókuðu þeir sæti sitt í 16-liða úrslitum bikarsins. Enski boltinn 31.1.2016 15:15 Watford bætir við sig spænskum landsliðsmanni Mario Suárez skrifaði í dag undir samning hjá Watford eftir aðeins hálft ár í herbúðum Fiorentina en hjá Watford hittir hann fyrrum stjóra sinn frá Atletico Madrid. Enski boltinn 30.1.2016 21:00 Markalaust jafntefli hjá Liverpool og West Ham Liverpool og West Ham þurfa að mætast á ný í 32-liða úrslitum bikarsins eftir bragðdauft 0-0 jafntefli á Anfield í dag. Enski boltinn 30.1.2016 19:15 Jóhann Berg lagði upp þrjú í mikilvægum sigri Íslenski kantmaðurinn lagði upp þrjú af fjórum mörkum Charlton í gríðarlega mikilvægum sigri á Rotherham í ensku Championship-deildinni í dag en með sigrinum saxaði Charlton á næstu lið fyrir ofan sig. Enski boltinn 30.1.2016 17:26 Bournemouth vann nágrannaslaginn gegn Portsmouth | Öll úrslit dagsins Portsmouth sem varð enskur bikarmeistari fyrir átta árum þurfti að sætta sig við tap gegn úrvalsdeildarliði Bournemouth á heimavelli í dag. Enski boltinn 30.1.2016 17:00 Iheanacho sá um Aston Villa Kelechi Iheanacho var allt í öllu í öruggum 4-0 sigri Manchester City á Aston Villa í dag en ungstirnið skoraði þrennu og lagði upp síðasta mark Manchester City í leiknum. Enski boltinn 30.1.2016 16:45 Skytturnar áfram þrátt fyrir vandræðagang gegn Burnley Skytturnar áttu í erfiðleikum með Championship-lið Burnley í dag en sigldu að lokum 2-1 sigri heim og bókuðu sæti sitt í 16-liða úrslitunum. Enski boltinn 30.1.2016 16:45 Chadli fór á kostum í öruggum sigri Tottenham | Sjáðu mörkin Belgíski kantmaðurinn skoraði tvö og lagði upp annað í 4-1 sigri á Colchester í 32-liða úrslitum enska bikarsins í dag. Enski boltinn 30.1.2016 14:45 Chelsea fær ungan og efnilegan miðvörð úr MLS-deildinni Chelsea staðfesti í dag að félagið hefði gengið frá kaupunum á Matt Miazga frá NY Red Bulls. Enski boltinn 30.1.2016 14:12 Segir óraunhæft að stefna á fjóra titla Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, telur óraunhæft að Manchester City geti barist um fjóra titla í einu þrátt fyrir góða stöðu liðsins í öllum keppnum. Enski boltinn 30.1.2016 11:30 Pressunni létt af Van Gaal | Sjáðu mörkin Manchester United komst áfram í 16-liða úrslit bikarsins með 3-1 sigri á Derby. Enski boltinn 29.1.2016 21:45 Vidic hættur í fótbolta Nemanja Vidic, fyrrum fyrirliði Manchester United og serbneska landsliðsins, tilkynnti í dag að hann sé hættur að spila fótbolta. Enski boltinn 29.1.2016 16:31 « ‹ ›
United skoraði loksins í fyrri hálfleik og vann öruggan sigur | Sjáið mörkin Manchester United vann sannfærandi 3-0 sigur á Stoke City á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni og hefur þar með skorað þrjú mörk í tveimur leikjum í röð. Enski boltinn 2.2.2016 13:07
Ranieri hvetur sína menn til að grípa tækifærið í þessari „brjáluðu deild“ Topplið Leicester fær Liverpool í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 2.2.2016 12:00
Pogba, Stones og Lewandowski fyrstir á dagskrá hjá Guardiola í Manchester Spánverjinn fær sand af seðlum í sumar til að eyða í nýja leikmenn. Enski boltinn 2.2.2016 09:15
Klopp um Teixeira: Þið verðið að treysta okkur Knattspyrnustjóri Liverpool reynir að róa stuðningsmenn liðsins eftir að því mistókst að fá Brassann frá Shakhtar. Enski boltinn 2.2.2016 08:45
Ensku félögin ekki eytt meiri pening í janúar í fimm ár Í fyrsta sinn eyddu félögin í ensku úrvalsdeildinni meira en milljarði punda í leikmenn á einu tímabili. Enski boltinn 2.2.2016 07:45
Stoke City átti stærstu kaupin á síðasta degi gluggans Giannelli Imbula varð í dag dýrasti leikmaðurinn í sögu Stoke City eftir að enska úrvalsdeildarfélagið keypti hann á 18,3 milljónir punda frá Porto. Enski boltinn 1.2.2016 23:37
Everton gerir eldsnöggan Senegala að þriðja dýrasta leikmanni félagsins Everton hefur gengið frá kaupum á Baye Oumar Niasse sem er 25 ára Senegali sem hefur spilað í Rússlandi frá 2014. Enski boltinn 1.2.2016 21:39
Wenger sér Terry sem frábæran þjálfara inn á vellinum Arsène Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, er sannfærður um að John Terry færi sig yfir í þjálfun þegar knattspyrnuferlinum lýkur og franski stjórinn hrósar fyrirliða Chelsea sem tilkynnti um helgina að hann væri á förum frá Stamford Bridge. Enski boltinn 1.2.2016 21:30
Meiri sóknarbolti á dagskránni hjá liði Manchester United Juan Mata sér meiri sóknarbolta í spilunum hjá Manchester United á næstu vikum og mánuðum en lið Louis van Gaal hefur verið gagnrýnt harðlega fyrir að spila leiðinlegan fótbolta á þessu tímabili. Enski boltinn 1.2.2016 20:30
Pellegrini: Ekki farið á bakvið mig Stjóraskiptin hjá Manchester City gerð í sátt og samlyndi við núverandi knattspyrnustjóra. Enski boltinn 1.2.2016 13:45
Pellegrini hættir hjá City og Pep tekur við Sílemaðurinn kveður Etihad-völlinn þegar tímabilinu er lokið í enska boltanum og Pep Guardiola tekur við. Enski boltinn 1.2.2016 13:11
Stefnir í að ensku liðin eyði meira en milljarði punda á tímabilinu Félagaskiptaglugganum verður lokað í kvöld en allt stefnir í að fyrsta sinn fari eyðslan yfir milljarðinn. Enski boltinn 1.2.2016 09:15
Keown lýsir Terry í þremur orðum: „Adams var betri“ Fyrirliði Chelsea tilkynnti í gær að hann yfirgefur Stamford Bridge eftir tímabilið. Enski boltinn 1.2.2016 08:45
Newcastle lagði fram tilboð í Berahino | Doumbia í læknisskoðun Forráðamenn Newcastle eru ekki hættir á félagsskiptamarkaðnum en markmiðið er að bæta við sig tveimur sóknarmönnum áður en glugginn lokar. Enski boltinn 31.1.2016 22:45
Dagur: Ég er stoltur og þakklátur Nýkrýndur Evrópumeistari segir að árangur Þýskalands þurfi ekki endilega að koma á óvart. Enski boltinn 31.1.2016 19:03
Terry á förum frá Chelsea eftir tímabilið | Ætlar ekki að hætta Fyrirliði Chelsea staðfesti í samtali við blaðamenn eftir leik Chelsea í dag að honum hefði ekki verið boðinn nýr samningur hjá Chelsea en hann myndi halda áfram að spila á næsta ári utan Englands. Enski boltinn 31.1.2016 19:00
Chelsea mætir Manchester City í bikarnum | Shrewsbury tekur á móti Man Utd Stórleikur 16-liða úrslitanna í enska bikarnum verður þegar Chelsea tekur á móti Manchester City á Stamford Bridge en dregið var í bikarnum rétt í þessu. Enski boltinn 31.1.2016 18:15
Fimm stjörnu frammistaða hjá Chelsea | Sjáðu öll mörkin Chelsea sýndi gamla og góða takta í öruggum 5-1 sigri á MK Dons í lokaleik dagsins í 32-liða úrslitum bikarsins. Enski boltinn 31.1.2016 17:45
Everton í engum vandræðum með D-deildarlið Carlisle | Sjáðu mörkin Lærisveinar Roberto Martinez unnu öruggan 3-0 sigur á Carlisle í enska bikarnum í dag en með sigrinum bókuðu þeir sæti sitt í 16-liða úrslitum bikarsins. Enski boltinn 31.1.2016 15:15
Watford bætir við sig spænskum landsliðsmanni Mario Suárez skrifaði í dag undir samning hjá Watford eftir aðeins hálft ár í herbúðum Fiorentina en hjá Watford hittir hann fyrrum stjóra sinn frá Atletico Madrid. Enski boltinn 30.1.2016 21:00
Markalaust jafntefli hjá Liverpool og West Ham Liverpool og West Ham þurfa að mætast á ný í 32-liða úrslitum bikarsins eftir bragðdauft 0-0 jafntefli á Anfield í dag. Enski boltinn 30.1.2016 19:15
Jóhann Berg lagði upp þrjú í mikilvægum sigri Íslenski kantmaðurinn lagði upp þrjú af fjórum mörkum Charlton í gríðarlega mikilvægum sigri á Rotherham í ensku Championship-deildinni í dag en með sigrinum saxaði Charlton á næstu lið fyrir ofan sig. Enski boltinn 30.1.2016 17:26
Bournemouth vann nágrannaslaginn gegn Portsmouth | Öll úrslit dagsins Portsmouth sem varð enskur bikarmeistari fyrir átta árum þurfti að sætta sig við tap gegn úrvalsdeildarliði Bournemouth á heimavelli í dag. Enski boltinn 30.1.2016 17:00
Iheanacho sá um Aston Villa Kelechi Iheanacho var allt í öllu í öruggum 4-0 sigri Manchester City á Aston Villa í dag en ungstirnið skoraði þrennu og lagði upp síðasta mark Manchester City í leiknum. Enski boltinn 30.1.2016 16:45
Skytturnar áfram þrátt fyrir vandræðagang gegn Burnley Skytturnar áttu í erfiðleikum með Championship-lið Burnley í dag en sigldu að lokum 2-1 sigri heim og bókuðu sæti sitt í 16-liða úrslitunum. Enski boltinn 30.1.2016 16:45
Chadli fór á kostum í öruggum sigri Tottenham | Sjáðu mörkin Belgíski kantmaðurinn skoraði tvö og lagði upp annað í 4-1 sigri á Colchester í 32-liða úrslitum enska bikarsins í dag. Enski boltinn 30.1.2016 14:45
Chelsea fær ungan og efnilegan miðvörð úr MLS-deildinni Chelsea staðfesti í dag að félagið hefði gengið frá kaupunum á Matt Miazga frá NY Red Bulls. Enski boltinn 30.1.2016 14:12
Segir óraunhæft að stefna á fjóra titla Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, telur óraunhæft að Manchester City geti barist um fjóra titla í einu þrátt fyrir góða stöðu liðsins í öllum keppnum. Enski boltinn 30.1.2016 11:30
Pressunni létt af Van Gaal | Sjáðu mörkin Manchester United komst áfram í 16-liða úrslit bikarsins með 3-1 sigri á Derby. Enski boltinn 29.1.2016 21:45
Vidic hættur í fótbolta Nemanja Vidic, fyrrum fyrirliði Manchester United og serbneska landsliðsins, tilkynnti í dag að hann sé hættur að spila fótbolta. Enski boltinn 29.1.2016 16:31