Enski boltinn

Iheanacho sá um Aston Villa

Kelechi Iheanacho var allt í öllu í öruggum 4-0 sigri Manchester City á Aston Villa í dag en ungstirnið skoraði þrennu og lagði upp síðasta mark Manchester City í leiknum.

Enski boltinn