Enski boltinn

De Gea: Martial er ótrúlegur

David De Gea hrósaði Anthony Martial í hástert eftir að sá síðarnefndi tryggði Manchester United sæti í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar þegar hann skoraði sigurmarkið gegn Everton í fyrri undanúrslitaleiknum á Wembley í dag.

Enski boltinn