Enski boltinn Sturridge flýgur veikur heim Daniel Sturridge er á leiðinni heim frá La Manga eftir að framherji Liverpool greindist með vírus. Liverpool segir frá þessu á heimasíðu félagsins. Enski boltinn 17.2.2017 11:15 Wenger mun ekki hætta í þjálfun þó svo hann verði rekinn frá Arsenal Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir það alveg vera klárt að hann verði þjálfari næsta vetur þó svo það þurfi að vera hjá öðru félagi en Arsenal. Enski boltinn 17.2.2017 10:45 Zlatan með fjórtán marka forskot á markalista Manchester United Zlatan Ibrahimovic skoraði öll þrjú mörk Manchester United í gær þegar liðið vann 3-0 sigur á franska liðinu Saint-Etienne í fyrri leik liðanna í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Enski boltinn 17.2.2017 09:45 Mark Clattenburg hættur að dæma í ensku úrvalsdeildinni Mark Clattenburg, einn besti dómari í heimi, er hættur að dæma í ensku úrvalsdeildinni. Hann ætlar að þiggja starf í Sádí-Arabíu. Enski boltinn 16.2.2017 14:11 Jóhann Berg leiðir ellilífeyrisþega út á völlinn ef hann byrjar um helgina Burnley ætlar að fara nýjar leiðir á laugardaginn þegar liðið mætir Lincoln City í 5. umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta. Enski boltinn 16.2.2017 12:45 Wenger, hefur þú séð hvað gerist þegar Coquelin spilar ekki? Þegar Francis Coquelin er ekki með þá vinnur Arsenal sína leik. Arsene Wenger þarf kannski að fara að nota aðra menn inn á miðjunni. Enski boltinn 16.2.2017 10:15 Framtíð Wengers skýrist í lok tímabilsins Margir stuðningsmenn Arsenal eru reiðir eftir að liðið var flengt af Bayern í Meistaradeildinni í gær og vilja stjórann, Arsene Wenger, burt frá félaginu. Enski boltinn 16.2.2017 09:48 Martröð Arsenal-liðsins í tölum Arsenal er enn einu sinni á leiðinni út úr Meistaradeildinni í sextán liða úrslitum en það er nokkuð ljóst þótt að liðið eigi enn eftir heimaleikinn sinn. Enski boltinn 16.2.2017 07:45 Sú besta til Man City Carli Lloyd, besta knattspyrnukona heims, er gengin í raðir Englandsmeistara Manchester City. Enski boltinn 15.2.2017 23:00 Enginn tapað fleiri skallaeinvígjum í einum leik í fjögur ár Það er óhætt að segja að landsliðsmanninum Jóni Daða Böðvarssyni hafi verið pakkað saman í loftinu í leik Wolves og Wigan í gær. Enski boltinn 15.2.2017 15:30 Knattspyrnumenn geta orðið fyrir sama heilaskaða og leikmenn í NFL Í fyrsta sinn er búið að gera rannsókn á því hvort að knattspyrnumenn geti orðið fyrir heilaskaða af því að skalla boltann í áratugi. Enski boltinn 15.2.2017 10:45 Endurkomusigur hjá Aroni sem lagði upp mark með löngu innkasti Birkir Bjarnason kom inn á sem varamaður í enn einu tapi Aston Villa en Ragnar Sigurðsson byrjaði fyrir Fulham. Enski boltinn 14.2.2017 22:00 Gylfi og félagar hlaupa meira síðan að Clement tók við Paul Clement hefur keyrt Swansea liðið í gang síðan að hann tók við liðinu af Bandaríkjamanninum Bob Bradley í byrjun nýs árs. Enski boltinn 14.2.2017 21:00 Messan: Bilic réðst á Mike Tók hljóðnema og grýtti honum eftir að hafa fengið á sig jöfnunarmark í uppbótartíma. Enski boltinn 14.2.2017 20:30 Bað konunnar á Old Trafford og fékk kveðju frá Zlatan | Myndband Tveir ársmiðahafar á Old Trafford fundu ástina og eru nú gift en Manchester United hjálpaði til að gera bónorðið eftirminnilegt. Enski boltinn 14.2.2017 18:30 Hver skoraði fallegasta mark helgarinnar? Sex mörk eru tilnefnd sem besta mark helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 14.2.2017 16:30 Nú er komin skýring á faðmlagi Pep Guardiola og Arter í gær Manchester City vann 2-0 sigur á Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi en það vakti athygli eftir leik þegar fór einstaklega vel á með þeim Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City og Harry Arter, leikmanni Bournemouth. Enski boltinn 14.2.2017 16:00 Manchester City staðfestir að Jesus verður frá næstu mánuðina Brasilíska ungstirnið er ristarbrotinn en hann varð fyrir meiðslunum í leiknum á móti Bournemouth í gær. Enski boltinn 14.2.2017 15:31 Enginn meistarabragur á Tottenham í stóru leikjunum Tottenham hefur gert frábæra hluti undir stjórn Mauricio Pochettino og verið í toppbaráttunni bæði á þessu tímabili og í fyrra. Enski boltinn 14.2.2017 15:00 Messan: Loksins eru enskir fjölmiðlar búnir að fatta Gylfa Við erum búnir að tala um þetta í mörg ár. Enski boltinn 14.2.2017 14:30 Sjáðu mörkin sem City skoraði og öll hin frá helginni Öll mörkin, öll atvikin, bestu markvörslurnar, besti leikmaðurinn og samantektir úr hverjum einasta leik síðustu umferðar. Allt á Vísi. Enski boltinn 14.2.2017 10:00 Krísufundur Henderson hafði góð áhrif á Liverpool-liðið Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, boðaði leikmenn á "krísufund“ fyrir helgina og það hafði góð áhrif. Enski boltinn 14.2.2017 09:30 Mikil áhætta að reka ekki Claudio Ranieri Chris Sutton, fyrrum framherji Blackburn Rovers, sér ekkert annað í stöðunni fyrir Leicester City en að reka knattspyrnustjórann Claudio Ranieri. Enski boltinn 14.2.2017 08:30 Ruud Gullit ánægður með Gylfa og félaga í Swansea Hollenska knattspyrnugoðsögnin Ruud Gullit og gamla enska varnartröllið Martin Keown fóru yfir leik Swansea City í Match of the Day 3 þættinum á BBC en Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hafa fengið tólf stig í síðustu sex leikjum sínum og unnu Englandsmeistara Leicester City sannfærandi um helgina. Enski boltinn 14.2.2017 08:00 Bilic líklega á leið í bann Slaven Bilic, knattspyrnustjóri West Ham United, hefur verið kærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir framkomu sína í leiknum gegn West Brom á laugardaginn. Enski boltinn 13.2.2017 22:30 City-menn komnir upp í 2. sætið | Sjáðu mörkin Manchester City lyfti sér upp í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 0-2 sigri á Bournemouth á Vitaly Stadium í kvöld. Enski boltinn 13.2.2017 22:00 Samherji Gylfa úr leik út tímabilið Nathan Dyer sleit hásin og verður ekki meira með í fallbaráttu Swansea í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 13.2.2017 16:45 Liverpool með fleiri stig á móti góðu liðunum en slöku liðunum Liverpool vann sannfærandi 2-0 sigur á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni um helgina og liðsmönnum Liverpool tókst þar með loksins að landa deildarsigri á árinu 2017. Enski boltinn 13.2.2017 12:00 Liðsfélagi Gylfa eini Englendingurinn sem skoraði um helgina Enginn framherji enska landsliðsins var á skotskónum í ensku úrvalsdeildinni í síðustu umferð. Enski boltinn 13.2.2017 11:30 Gylfi búinn að koma að marki í sex síðustu sigurleikjum Swansea Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea City hafa náð í tólf stig út úr síðustu sex leikjum sínum og staðan er nú allt önnur en í upphafi ársins. Enski boltinn 13.2.2017 10:30 « ‹ ›
Sturridge flýgur veikur heim Daniel Sturridge er á leiðinni heim frá La Manga eftir að framherji Liverpool greindist með vírus. Liverpool segir frá þessu á heimasíðu félagsins. Enski boltinn 17.2.2017 11:15
Wenger mun ekki hætta í þjálfun þó svo hann verði rekinn frá Arsenal Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir það alveg vera klárt að hann verði þjálfari næsta vetur þó svo það þurfi að vera hjá öðru félagi en Arsenal. Enski boltinn 17.2.2017 10:45
Zlatan með fjórtán marka forskot á markalista Manchester United Zlatan Ibrahimovic skoraði öll þrjú mörk Manchester United í gær þegar liðið vann 3-0 sigur á franska liðinu Saint-Etienne í fyrri leik liðanna í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Enski boltinn 17.2.2017 09:45
Mark Clattenburg hættur að dæma í ensku úrvalsdeildinni Mark Clattenburg, einn besti dómari í heimi, er hættur að dæma í ensku úrvalsdeildinni. Hann ætlar að þiggja starf í Sádí-Arabíu. Enski boltinn 16.2.2017 14:11
Jóhann Berg leiðir ellilífeyrisþega út á völlinn ef hann byrjar um helgina Burnley ætlar að fara nýjar leiðir á laugardaginn þegar liðið mætir Lincoln City í 5. umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta. Enski boltinn 16.2.2017 12:45
Wenger, hefur þú séð hvað gerist þegar Coquelin spilar ekki? Þegar Francis Coquelin er ekki með þá vinnur Arsenal sína leik. Arsene Wenger þarf kannski að fara að nota aðra menn inn á miðjunni. Enski boltinn 16.2.2017 10:15
Framtíð Wengers skýrist í lok tímabilsins Margir stuðningsmenn Arsenal eru reiðir eftir að liðið var flengt af Bayern í Meistaradeildinni í gær og vilja stjórann, Arsene Wenger, burt frá félaginu. Enski boltinn 16.2.2017 09:48
Martröð Arsenal-liðsins í tölum Arsenal er enn einu sinni á leiðinni út úr Meistaradeildinni í sextán liða úrslitum en það er nokkuð ljóst þótt að liðið eigi enn eftir heimaleikinn sinn. Enski boltinn 16.2.2017 07:45
Sú besta til Man City Carli Lloyd, besta knattspyrnukona heims, er gengin í raðir Englandsmeistara Manchester City. Enski boltinn 15.2.2017 23:00
Enginn tapað fleiri skallaeinvígjum í einum leik í fjögur ár Það er óhætt að segja að landsliðsmanninum Jóni Daða Böðvarssyni hafi verið pakkað saman í loftinu í leik Wolves og Wigan í gær. Enski boltinn 15.2.2017 15:30
Knattspyrnumenn geta orðið fyrir sama heilaskaða og leikmenn í NFL Í fyrsta sinn er búið að gera rannsókn á því hvort að knattspyrnumenn geti orðið fyrir heilaskaða af því að skalla boltann í áratugi. Enski boltinn 15.2.2017 10:45
Endurkomusigur hjá Aroni sem lagði upp mark með löngu innkasti Birkir Bjarnason kom inn á sem varamaður í enn einu tapi Aston Villa en Ragnar Sigurðsson byrjaði fyrir Fulham. Enski boltinn 14.2.2017 22:00
Gylfi og félagar hlaupa meira síðan að Clement tók við Paul Clement hefur keyrt Swansea liðið í gang síðan að hann tók við liðinu af Bandaríkjamanninum Bob Bradley í byrjun nýs árs. Enski boltinn 14.2.2017 21:00
Messan: Bilic réðst á Mike Tók hljóðnema og grýtti honum eftir að hafa fengið á sig jöfnunarmark í uppbótartíma. Enski boltinn 14.2.2017 20:30
Bað konunnar á Old Trafford og fékk kveðju frá Zlatan | Myndband Tveir ársmiðahafar á Old Trafford fundu ástina og eru nú gift en Manchester United hjálpaði til að gera bónorðið eftirminnilegt. Enski boltinn 14.2.2017 18:30
Hver skoraði fallegasta mark helgarinnar? Sex mörk eru tilnefnd sem besta mark helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 14.2.2017 16:30
Nú er komin skýring á faðmlagi Pep Guardiola og Arter í gær Manchester City vann 2-0 sigur á Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi en það vakti athygli eftir leik þegar fór einstaklega vel á með þeim Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City og Harry Arter, leikmanni Bournemouth. Enski boltinn 14.2.2017 16:00
Manchester City staðfestir að Jesus verður frá næstu mánuðina Brasilíska ungstirnið er ristarbrotinn en hann varð fyrir meiðslunum í leiknum á móti Bournemouth í gær. Enski boltinn 14.2.2017 15:31
Enginn meistarabragur á Tottenham í stóru leikjunum Tottenham hefur gert frábæra hluti undir stjórn Mauricio Pochettino og verið í toppbaráttunni bæði á þessu tímabili og í fyrra. Enski boltinn 14.2.2017 15:00
Messan: Loksins eru enskir fjölmiðlar búnir að fatta Gylfa Við erum búnir að tala um þetta í mörg ár. Enski boltinn 14.2.2017 14:30
Sjáðu mörkin sem City skoraði og öll hin frá helginni Öll mörkin, öll atvikin, bestu markvörslurnar, besti leikmaðurinn og samantektir úr hverjum einasta leik síðustu umferðar. Allt á Vísi. Enski boltinn 14.2.2017 10:00
Krísufundur Henderson hafði góð áhrif á Liverpool-liðið Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, boðaði leikmenn á "krísufund“ fyrir helgina og það hafði góð áhrif. Enski boltinn 14.2.2017 09:30
Mikil áhætta að reka ekki Claudio Ranieri Chris Sutton, fyrrum framherji Blackburn Rovers, sér ekkert annað í stöðunni fyrir Leicester City en að reka knattspyrnustjórann Claudio Ranieri. Enski boltinn 14.2.2017 08:30
Ruud Gullit ánægður með Gylfa og félaga í Swansea Hollenska knattspyrnugoðsögnin Ruud Gullit og gamla enska varnartröllið Martin Keown fóru yfir leik Swansea City í Match of the Day 3 þættinum á BBC en Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hafa fengið tólf stig í síðustu sex leikjum sínum og unnu Englandsmeistara Leicester City sannfærandi um helgina. Enski boltinn 14.2.2017 08:00
Bilic líklega á leið í bann Slaven Bilic, knattspyrnustjóri West Ham United, hefur verið kærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir framkomu sína í leiknum gegn West Brom á laugardaginn. Enski boltinn 13.2.2017 22:30
City-menn komnir upp í 2. sætið | Sjáðu mörkin Manchester City lyfti sér upp í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 0-2 sigri á Bournemouth á Vitaly Stadium í kvöld. Enski boltinn 13.2.2017 22:00
Samherji Gylfa úr leik út tímabilið Nathan Dyer sleit hásin og verður ekki meira með í fallbaráttu Swansea í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 13.2.2017 16:45
Liverpool með fleiri stig á móti góðu liðunum en slöku liðunum Liverpool vann sannfærandi 2-0 sigur á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni um helgina og liðsmönnum Liverpool tókst þar með loksins að landa deildarsigri á árinu 2017. Enski boltinn 13.2.2017 12:00
Liðsfélagi Gylfa eini Englendingurinn sem skoraði um helgina Enginn framherji enska landsliðsins var á skotskónum í ensku úrvalsdeildinni í síðustu umferð. Enski boltinn 13.2.2017 11:30
Gylfi búinn að koma að marki í sex síðustu sigurleikjum Swansea Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea City hafa náð í tólf stig út úr síðustu sex leikjum sínum og staðan er nú allt önnur en í upphafi ársins. Enski boltinn 13.2.2017 10:30