Enski boltinn

Skilur ekki alla þessa gagnrýni

Arsenal er stigalaust eftir tvo fyrstu leiki sína í ensku úrvalsdeildinni en þetta voru leikir sem voru jafnframt fyrstu tveir deildarleikirnir síðan að Arsene Wenger hætti eftir rúmlega tveggja áratuga starf.

Enski boltinn