Enski boltinn Mourinho nýtur stuðnings stjórnar Manchester United Jose Mourinho, stjóri Manchester United nýtur stuðnings stjórnar félagsins þráttt fyrir slæm úrslit að undanförnu og verður því að öllum líkindum ekki rekinn frá félaginu. Enski boltinn 6.10.2018 09:30 Gerrard um stórleikinn: „Bestu liðin eins og taflan sýnir“ Steven Gerrard, núverandi stjóri Rangers og goðsögn hjá Liverpool, segir að fólk eigi ekki að missa af stórleik helgarinnar er Liverpool og Manchester City mætast. Enski boltinn 6.10.2018 08:00 Upphitun fyrir helgina: Gylfi funheitur og Lukaku skorar alltaf gegn Newcastle Áttunda umferðin í enska boltanum hófst í gærkvöldi er Brighton vann 1-0 sigur á West Ham með marki frá hinum ólseiga Glenn Murray. Enski boltinn 6.10.2018 07:00 Hinn ólseigi Murray hetjan gegn West Ham Brighton vann sinn annan sigur á leiktíðinni er liðið vann 1-0 sigur á West Ham. Leikurinn var fyrsti leikur áttundu umferðarinnar. Enski boltinn 5.10.2018 20:45 Dwight Yorke vill verða stjóri Birkis Fyrrum framherjinn Dwight Yorke segist vera búinn að sækja um starf knattspyrnustjóra Aston Villa. Hann telur sig geta komið með hugarfar sigurvegara inn í liðið. Enski boltinn 5.10.2018 17:00 De Bruyne gæti spilað gegn Liverpool Kevin de Bruyne gæti snúið aftur í lið Manchester City í stórleiknum gegn Liverpool á sunnudaginn. Belginn hefur ekki spilað leik í nærri tvo mánuði. Enski boltinn 5.10.2018 14:21 Gylfi tilnefndur sem leikmaður mánaðarins Gylfi Þór Sigurðsson er einn sex leikmanna sem tilnefndir eru sem leikmaður septembermánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 5.10.2018 12:53 City setti upp myndavélar á rútuna fyrir ferðina á Anfield Manchester City ætlar að setja upp myndavélar á liðsrútu sína fyrir leik City gegn Liverpool á sunnudaginn ef rútan verður aftur grýtt eins og gerðist fyrir leik liðanna á síðasta tímabili. Enski boltinn 5.10.2018 12:00 Stjóri Jóhanns Bergs segir HM hafa verið skrípaleik þegar kom að dýfum Sean Dyche vill útrýma dýfum úr fótboltanum. Enski boltinn 5.10.2018 11:00 Warnock vonast eftir Aroni í fyrsta leik eftir landsleikjahlé Neil Warnock býst við því að Aron Einar Gunnarsson verði tilbúinn til leiks með Cardiff City eftir landsleikjahléð. Landsliðsfyrirliðinn hefur enn ekki spilað leik með Cardiff á tímabilinu. Enski boltinn 5.10.2018 10:35 Mourinho: Taflan gefur ekki rétta mynd af því sem er að gerast José Mourinho hélt blaðamannafundinn sinn ansi snemma í morgunsárið. Enski boltinn 5.10.2018 08:00 Enska úrvalsdeildin stendur fyrir keppni í FIFA Enska úrvalsdeildin mun setja á laggirnar keppni í tölvuleiknum FIFA í upphafi næsta árs og verður úrslitaleikurinn í beinni útsendingu á Sky Sports. Enski boltinn 5.10.2018 07:00 Southgate segir dyrnar ekki lokaðar á Hart Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, segir að landsliðsferli Joe Hart sé ekki lokið en Hart var ekki valinn í landsliðshóp Englands fyrir leikina gegn Króatíu og Spáni í Þjóðadeildinni. Enski boltinn 5.10.2018 06:00 Thierry Henry nýr stjóri Birkis? Thierry Henry gæti orðið nýr knattspyrnustjóri Birkis Bjarnasonar en hann er efstur á óskalista forráðamanna Aston Villa. Enski boltinn 4.10.2018 17:30 Engir venjulegir unglingar sem Southgate kallaði inn í enska hópinn Jadon Sancho, James Maddison og Mason Mount eru allir í hópnum sem mætir Króatíu og Spáni í Þjóðadeildinni. Enski boltinn 4.10.2018 14:30 Barkley og Jadon Sancho í enska landsliðshópnum Þrír nýliðar eru í enska landsliðshópnum sem mætir Króatíu og Spáni í Þjóðadeild UEFA. Ross Barkley snýr einnig aftur í enska hópinn. Enski boltinn 4.10.2018 13:44 Southgate með enska liðið á HM 2022 Gareth Southgate mun stýra enska landsliðinu fram yfir HM 2022 samkvæmt frétt Sky Sports. Southgate á að hafa komist að munnlegu samkomulagi um nýjan samning. Enski boltinn 4.10.2018 11:00 Meiðsli Keita ekki alvarleg Naby Keita ætti að geta tekið þátt í leik Liverpool og Manchester City á sunnudaginn. Meiðslin sem hann varð fyrir í leik Liverpool og Napólí í gærkvöld voru ekki alvarleg. Enski boltinn 4.10.2018 09:57 Carragher: Salah er ekki að spila illa Egyptinn ætti að vera markahæstur í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 4.10.2018 09:30 Roy Keane lætur „grenjuskjóðurnar“ í boltanum heyra það | Myndband Írinn hefur litla samúð með viðkvæðum fótboltamönnum í dag. Enski boltinn 4.10.2018 09:00 Firmino: Ég óttaðist að sjá aldrei aftur með auganu Brasilíumaðurinn fékk putta langt inn í augað á móti Tottenham en allt fór vel. Enski boltinn 4.10.2018 08:30 Mourinho hélt 45 mínútna þrumuræðu yfir leikmönnum United Portúgalski knattspyrnustjórinn lét menn heyra það fyrir leikinn á móti Valencia. Enski boltinn 4.10.2018 07:30 Pogba: Mér var bannað að tala Paul Pogba segir sér hafa verið bannað að ræða við fjölmiðla eftir jafntefli Manchester United og Valencia í Meistaradeild Evrópu á þriðjudaginn. Enski boltinn 4.10.2018 06:00 Kompany um leikinn gegn Liverpool: „Meira undir en bara þrjú stig“ Það er stórleikur í ensku úrvalsdeildinni um helgina en á sunnudaginn ferðast Manchester City til Liverpool og mætir þeim rauðklæddu á Anfield. Enski boltinn 3.10.2018 15:30 Lögreglan neitaði að fylgja rútu United sem gæti fengið sekt frá UEFA Seinkun var á upphafsflautinu á Old Trafford í gærkvöldi er Manchester United fékk Valencia í heimsókn í Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn 3.10.2018 14:00 Íslensk miðja í liði vikunnar hjá Alan Shearer Jóhann Berg Guðmundsson og Gylfi Þór Sigurðsson eru báðir í liði vikunnar hjá ensku goðsögninni Enski boltinn 3.10.2018 13:18 Loðið svar Valverde er hann var spurður út í Pogba Ernesto Valverde, stjóri Barcelona, játaði ekki né neitaði að liðið hefði áhuga á að krækja í Paul Pogba, miðjumann Manchester United, í janúar-glugganum. Enski boltinn 3.10.2018 12:30 Mourinho hefur engan áhuga á því sem Scholes segir Paul Scholes, goðsögn hjá Manchester United, fór hörðum orðum um knattspyrnustjóra Manchester United í útsendingu BT Sport í gærkvöldi eins og Vísir greindi frá í morgun. Enski boltinn 3.10.2018 11:00 Kálhaus kastað í stjóra Birkis Það var mikill hiti á Villa Park í gærkvöldi er Birkir Bjarnason og félagar í Aston Villa gerðu 3-3 jafntefli við botnlið Preston í ensku B-deildinni í gærkvöldi. Enski boltinn 3.10.2018 10:30 Klopp söng þýskt lag fyrir afmælisbörnin og leikmennirnir hlógu Það var mikið fjör á æfingu Liverpool á Ítalíu í gær en þeir Roberto Firmino og Alisson voru báðir afmælisbörn gærdagsins. Enski boltinn 3.10.2018 09:30 « ‹ ›
Mourinho nýtur stuðnings stjórnar Manchester United Jose Mourinho, stjóri Manchester United nýtur stuðnings stjórnar félagsins þráttt fyrir slæm úrslit að undanförnu og verður því að öllum líkindum ekki rekinn frá félaginu. Enski boltinn 6.10.2018 09:30
Gerrard um stórleikinn: „Bestu liðin eins og taflan sýnir“ Steven Gerrard, núverandi stjóri Rangers og goðsögn hjá Liverpool, segir að fólk eigi ekki að missa af stórleik helgarinnar er Liverpool og Manchester City mætast. Enski boltinn 6.10.2018 08:00
Upphitun fyrir helgina: Gylfi funheitur og Lukaku skorar alltaf gegn Newcastle Áttunda umferðin í enska boltanum hófst í gærkvöldi er Brighton vann 1-0 sigur á West Ham með marki frá hinum ólseiga Glenn Murray. Enski boltinn 6.10.2018 07:00
Hinn ólseigi Murray hetjan gegn West Ham Brighton vann sinn annan sigur á leiktíðinni er liðið vann 1-0 sigur á West Ham. Leikurinn var fyrsti leikur áttundu umferðarinnar. Enski boltinn 5.10.2018 20:45
Dwight Yorke vill verða stjóri Birkis Fyrrum framherjinn Dwight Yorke segist vera búinn að sækja um starf knattspyrnustjóra Aston Villa. Hann telur sig geta komið með hugarfar sigurvegara inn í liðið. Enski boltinn 5.10.2018 17:00
De Bruyne gæti spilað gegn Liverpool Kevin de Bruyne gæti snúið aftur í lið Manchester City í stórleiknum gegn Liverpool á sunnudaginn. Belginn hefur ekki spilað leik í nærri tvo mánuði. Enski boltinn 5.10.2018 14:21
Gylfi tilnefndur sem leikmaður mánaðarins Gylfi Þór Sigurðsson er einn sex leikmanna sem tilnefndir eru sem leikmaður septembermánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 5.10.2018 12:53
City setti upp myndavélar á rútuna fyrir ferðina á Anfield Manchester City ætlar að setja upp myndavélar á liðsrútu sína fyrir leik City gegn Liverpool á sunnudaginn ef rútan verður aftur grýtt eins og gerðist fyrir leik liðanna á síðasta tímabili. Enski boltinn 5.10.2018 12:00
Stjóri Jóhanns Bergs segir HM hafa verið skrípaleik þegar kom að dýfum Sean Dyche vill útrýma dýfum úr fótboltanum. Enski boltinn 5.10.2018 11:00
Warnock vonast eftir Aroni í fyrsta leik eftir landsleikjahlé Neil Warnock býst við því að Aron Einar Gunnarsson verði tilbúinn til leiks með Cardiff City eftir landsleikjahléð. Landsliðsfyrirliðinn hefur enn ekki spilað leik með Cardiff á tímabilinu. Enski boltinn 5.10.2018 10:35
Mourinho: Taflan gefur ekki rétta mynd af því sem er að gerast José Mourinho hélt blaðamannafundinn sinn ansi snemma í morgunsárið. Enski boltinn 5.10.2018 08:00
Enska úrvalsdeildin stendur fyrir keppni í FIFA Enska úrvalsdeildin mun setja á laggirnar keppni í tölvuleiknum FIFA í upphafi næsta árs og verður úrslitaleikurinn í beinni útsendingu á Sky Sports. Enski boltinn 5.10.2018 07:00
Southgate segir dyrnar ekki lokaðar á Hart Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, segir að landsliðsferli Joe Hart sé ekki lokið en Hart var ekki valinn í landsliðshóp Englands fyrir leikina gegn Króatíu og Spáni í Þjóðadeildinni. Enski boltinn 5.10.2018 06:00
Thierry Henry nýr stjóri Birkis? Thierry Henry gæti orðið nýr knattspyrnustjóri Birkis Bjarnasonar en hann er efstur á óskalista forráðamanna Aston Villa. Enski boltinn 4.10.2018 17:30
Engir venjulegir unglingar sem Southgate kallaði inn í enska hópinn Jadon Sancho, James Maddison og Mason Mount eru allir í hópnum sem mætir Króatíu og Spáni í Þjóðadeildinni. Enski boltinn 4.10.2018 14:30
Barkley og Jadon Sancho í enska landsliðshópnum Þrír nýliðar eru í enska landsliðshópnum sem mætir Króatíu og Spáni í Þjóðadeild UEFA. Ross Barkley snýr einnig aftur í enska hópinn. Enski boltinn 4.10.2018 13:44
Southgate með enska liðið á HM 2022 Gareth Southgate mun stýra enska landsliðinu fram yfir HM 2022 samkvæmt frétt Sky Sports. Southgate á að hafa komist að munnlegu samkomulagi um nýjan samning. Enski boltinn 4.10.2018 11:00
Meiðsli Keita ekki alvarleg Naby Keita ætti að geta tekið þátt í leik Liverpool og Manchester City á sunnudaginn. Meiðslin sem hann varð fyrir í leik Liverpool og Napólí í gærkvöld voru ekki alvarleg. Enski boltinn 4.10.2018 09:57
Carragher: Salah er ekki að spila illa Egyptinn ætti að vera markahæstur í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 4.10.2018 09:30
Roy Keane lætur „grenjuskjóðurnar“ í boltanum heyra það | Myndband Írinn hefur litla samúð með viðkvæðum fótboltamönnum í dag. Enski boltinn 4.10.2018 09:00
Firmino: Ég óttaðist að sjá aldrei aftur með auganu Brasilíumaðurinn fékk putta langt inn í augað á móti Tottenham en allt fór vel. Enski boltinn 4.10.2018 08:30
Mourinho hélt 45 mínútna þrumuræðu yfir leikmönnum United Portúgalski knattspyrnustjórinn lét menn heyra það fyrir leikinn á móti Valencia. Enski boltinn 4.10.2018 07:30
Pogba: Mér var bannað að tala Paul Pogba segir sér hafa verið bannað að ræða við fjölmiðla eftir jafntefli Manchester United og Valencia í Meistaradeild Evrópu á þriðjudaginn. Enski boltinn 4.10.2018 06:00
Kompany um leikinn gegn Liverpool: „Meira undir en bara þrjú stig“ Það er stórleikur í ensku úrvalsdeildinni um helgina en á sunnudaginn ferðast Manchester City til Liverpool og mætir þeim rauðklæddu á Anfield. Enski boltinn 3.10.2018 15:30
Lögreglan neitaði að fylgja rútu United sem gæti fengið sekt frá UEFA Seinkun var á upphafsflautinu á Old Trafford í gærkvöldi er Manchester United fékk Valencia í heimsókn í Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn 3.10.2018 14:00
Íslensk miðja í liði vikunnar hjá Alan Shearer Jóhann Berg Guðmundsson og Gylfi Þór Sigurðsson eru báðir í liði vikunnar hjá ensku goðsögninni Enski boltinn 3.10.2018 13:18
Loðið svar Valverde er hann var spurður út í Pogba Ernesto Valverde, stjóri Barcelona, játaði ekki né neitaði að liðið hefði áhuga á að krækja í Paul Pogba, miðjumann Manchester United, í janúar-glugganum. Enski boltinn 3.10.2018 12:30
Mourinho hefur engan áhuga á því sem Scholes segir Paul Scholes, goðsögn hjá Manchester United, fór hörðum orðum um knattspyrnustjóra Manchester United í útsendingu BT Sport í gærkvöldi eins og Vísir greindi frá í morgun. Enski boltinn 3.10.2018 11:00
Kálhaus kastað í stjóra Birkis Það var mikill hiti á Villa Park í gærkvöldi er Birkir Bjarnason og félagar í Aston Villa gerðu 3-3 jafntefli við botnlið Preston í ensku B-deildinni í gærkvöldi. Enski boltinn 3.10.2018 10:30
Klopp söng þýskt lag fyrir afmælisbörnin og leikmennirnir hlógu Það var mikið fjör á æfingu Liverpool á Ítalíu í gær en þeir Roberto Firmino og Alisson voru báðir afmælisbörn gærdagsins. Enski boltinn 3.10.2018 09:30