Enski boltinn

Meiðsli Keita ekki alvarleg

Naby Keita ætti að geta tekið þátt í leik Liverpool og Manchester City á sunnudaginn. Meiðslin sem hann varð fyrir í leik Liverpool og Napólí í gærkvöld voru ekki alvarleg.

Enski boltinn