Enski boltinn

Rodgers að rétta skútuna af hjá Leicester

Leicester City er á hraðferð upp töfluna í ensku úrvalsdeildinni á nýjan leik eftir fimmta sigurinn í síðustu sex leikjum. Brendan Rodgers setti Jamie Vardy aftur í lykilhlutverk og markahrókurinn hefur raðað inn mörkum.

Enski boltinn

Pogba og De Gea sagðir á förum í sumar

Það gæti orðið svo að Ole Gunnar Solskjær mæti með algjörlega nýtt Manchester United lið til leiks á næsta tímabili en sífellt fleiri fréttir berast af því að byrjunarliðsmenn vilji frá félaginu.

Enski boltinn