Enski boltinn

Derby tryggði sig í umspilið

Derby County tryggði sér sæti í umspilinu um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni með dramatískum sigri á West Bromwich Albion á lokadegi ensku Championship deildarinnar.

Enski boltinn