Enski boltinn Gerrard ekki með gegn United Miðjumaðurinn Steven Gerrard segir það ljóst að hann geti ekki spilað gegn Manchester United. Hann er að jafna sig eftir aðgerð vegna meiðsla sem hann hefur verið að glíma við. Enski boltinn 8.9.2008 17:48 Verstu hárgreiðslur enska boltans Það hafa margir kostulegir kappar komið við sögu í ensku úrvalsdeildinni sem vakið hafa athygli fyrir ýmislegt annað en fótboltakunnáttu. Blaðamenn The Sun hafa tekið saman lista yfir verstu hárgreiðslur sem sést hafa í deildinni og má sjá listann hér að neðan. Enski boltinn 8.9.2008 17:30 Bilic: Peningar skipta mig ekki máli Slaven Bilic, landsliðsþjálfari Króata, segist ekki vera í knattspyrnu vegna peninganna. Hann er á margfalt lægri launum en t.d. Fabio Capello hjá enska landsliðinu. Enski boltinn 7.9.2008 21:15 Gerði grín að enska landsliðinu David Rodrigo, landsliðsþjálfari Andorra, skaut föstum skotum að enska landsliðinu og Fabio Capello þjálfara eftir leik liðanna í undankeppni HM í gær. Enski boltinn 7.9.2008 15:50 Tekur yfirlýsingum City með fyrirvara David Gill, framkvæmdastjóri Manchester United, segist taka tíðindum af fyrirhuguðu risatilboði Manchester City í Cristiano Ronaldo með hæfilegum fyrirvara. Enski boltinn 7.9.2008 15:32 Zola og Donadoni vöktu hrifningu Mike Lee, framkvæmdastjóri hjá West Ham, segir að Ítalarnir Gianfranco Zola og Roberto Donadoni hafi báðir komið afar vel út úr viðtölum sínum vegna knattspyrnustjórastöðunnar hjá félaginu. Enski boltinn 7.9.2008 15:23 Berbatov fær ekki að reykja hjá United Dimitar Berbatov mun þurfa að bæta líkamlegt form sitt ef hann ætlar sér að vinna sér sæti í liði Manchester United og þá verður hann líka að hætta að reykja. Þetta segir heimildamaður helgarblaðsins News of the World. Enski boltinn 7.9.2008 14:03 Sá dýrasti í sögu enska boltans Brasilíumaðurinn Robinho varð dýrasti leikmaðurinn í sögu ensku knattspyrnunnar þegar hann gekk óvænt í raðir Manchester City. Robinho er fyrsta púslið í meistaraliði hinna arabísku eigenda félagsins. Enski boltinn 7.9.2008 11:15 Cole bjargaði arfaslökum Englendingum Joe Cole var hetja Englendinga í kvöld þegar hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-0 sigri á smáliði Andorra í undankeppni HM. Leikurinn var nánast endurtekning á síðustu viðureign liðanna þar sem stuðningsmenn enska liðsins bauluðu á sína menn í hálfleik í stöðunni 0-0. Enski boltinn 6.9.2008 20:25 Fabregas: Glórulaust að fara til City Cesc Fabregas hjá Arsenal er einn þeirra leikmanna sem nefndir hafa verið til sögunar á meintum innkaupalista Manchester City í framtíðinni. Enski boltinn 6.9.2008 13:30 Stjóraleitin heldur áfram hjá West Ham Scott Duxbury, framkvæmdastjóri West Ham, segir að félagið sé búið að þrengja hringinn niður í fimm eða sex menn þegar kemur að leitinni í nýjum knattspyrnustjóra. Enski boltinn 6.9.2008 12:49 Terry: England skortir sjálfstraust John Terry, fyrirliði enska landsliðsins, segir að erfiðleika liðsins undanfarin misseri megi rekja til þess að það skorti einfaldlega sjálfstraust. Enski boltinn 6.9.2008 12:27 Naumur meirihluti hefur ekki trú á Björgólfi Naumur meirihluti lesenda Vísis telur að Björgólfur Guðmundsson sé ekki á réttri leið með enska úrvalsdeildarfélagið West Ham sem hann á. Enski boltinn 5.9.2008 19:02 Shearer gagnrýnir stjórnunarstíl hjá forráðamönnum Newcastle Það verður að teljast ólíklegt að Alan Shearer verði ráðinn næsti knattspyrnustjóri Newcastle eftir að hann gagnrýndi forráðamenn Newcastle fyrir stjórnunarstíl sinn hjá félaginu. Enski boltinn 5.9.2008 18:13 Ferdinand verður ekki með Englendingum Varnarmaðurinn Rio Ferdinand verður ekki með enska landsliðinu í opnunarleik þess gegn Andorra í undankeppni HM á morgun. Ferdinand er meiddur á hálsi en Fabio Capello landsliðsþjálfari reiknar með honum í leikinn mikilvæga gegn Króötum á miðvikudaginn í næstu viku. Enski boltinn 5.9.2008 16:25 Vill ekki láta líkja sér við Eið Smára Viktor Unnar Illugason hjá Reading, sem nú leikur sem lánsmaður hjá utandeildarliðinu Eastbourne Borough, segist ekki kæra sig um að vera líkt við Eið Smára Guðjohnsen. Enski boltinn 5.9.2008 15:09 West Ham fær varnarmann Enska úrvalsdeildarfélagið West Ham hefur gengið frá samningi við 22 ára gamlan varnarmann frá Úrúgvæ. Sá heitir Walter Lopez og á að baki þrjá landsleiki fyrir þjóð sína, en hann var með lausa samninga eftir að hafa leikið með River Plate. Enski boltinn 5.9.2008 14:45 Barton fékk tólf leikja bann Joey Barton hjá Newcastle var í dag dæmdur í tólf leikja keppnisbann af enska knattspyrnusambandinu vegna árásar hans á fyrrum liðsfélaga sinn þegar hann var leikmaður Manchester City. Enski boltinn 5.9.2008 14:22 Buffon hlær að City-slúðri Ítalski landsliðsmarkvörðurinn Gianluigi Buffon segir ekkert hæft í þeim orðrómi að Manchester City hafi gert í hann 70 milljón evra kauptilboð. Enski boltinn 5.9.2008 13:31 Curbishley var fljótur að kveðja Alan Curbishley sagði starfi sínu lausu hjá West Ham eftir aðeins þrjá leiki í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. Aðeins einn stjóri hefur verið fljótari að kveðja í deildinni á síðasta áratug. Enski boltinn 5.9.2008 12:37 Newcastle reið ekki feitum hesti í tíð Keegan Newcastle er með lélegasta árangur allra liða sem spila í úrvalsdeildinni þegar tekið er mið af stigasöfnun liðsins í stjórnartíð Kevin Keegan sem sagði af sér hjá félaginu í gær. Enski boltinn 5.9.2008 12:21 Fleiri stjórar orðaðir við West Ham Nokkrir ítalskir þjálfarar hafa nú verið orðaðir við knattspyrnustjórastöðuna hjá West Ham. Í gær var Paolo Di Canio orðaður við stöðuna, en nú hafa nokkrir fleiri bæst í hópinn að sögn BBC. Enski boltinn 5.9.2008 12:07 Ronaldo: Ég var barnalegur Cristiano Ronaldo hefur nú loksins gert tilraun til að hreinsa til í sínum málum hjá Manchester United eftir Real Madrid ævintýrið sem stóð yfir í allt sumar. Enski boltinn 5.9.2008 11:13 West Ham svarar McCartney West Ham gaf í dag út yfirlýsingu þar sem fullyrðingum norður-írska landsliðsmannsins George McCartney í gær er vísað á bug. McCartney gagnrýndi stjórn West Ham og sagði hana bera ábyrgð á uppsögn Alan Curbishley. Enski boltinn 5.9.2008 11:01 Savage þykir slá óþarflega um sig Miðjumaðurinn Robbie Savage olli ólgu í herbúðum Derby County í vikunni þegar hann mætti á æfingu á nýjum Lamborghini sportbíl. Ónefndur maður tengdur liðinu lýsti því yfir í fjölmiðlum að svona stjörnustælar væru lýsandi fyrir vandræði liðsins, sem hefur ekki unnið deildarleik í næstum eitt ár. Enski boltinn 5.9.2008 10:51 Ferdinand með landsliðinu til Andorra Rio Ferdinand mun fara með enska landsliðinu til Andorra þó svo að enn sé óvíst hvort hann geti leikið með landsliðinu. Enski boltinn 4.9.2008 19:00 Keegan er hættur Kevin Keegan hefur nú formlega sagt starfi sínu lausu sem knattspyrnustjóri Newcastle. Enski boltinn 4.9.2008 18:29 Hughes varar við væntingum Mark Hughes, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að stuðningsmenn félagsins eigi ekki að búast við því að fjöldi stórstjarna muni ganga til liðs við félagið næst þegar félagaskiptaglugginn opnar, í janúar næstkomandi. Enski boltinn 4.9.2008 18:15 McCartney: Stjórn West Ham hafði ekki samráð við Curbishley George McCartney, fyrrum leikmaður West Ham, segir að stjórn félagsins hafi ekki haft samráð við Alan Curbishley knattspyrnustjóra þegar hann og Anton Ferdinand voru seldir til Sunderland. Enski boltinn 4.9.2008 17:38 Di Canio vill taka við West Ham Ítalinn Paolo Di Canio hefur sett sig í samband við forráðamenn West Ham og boðist til að taka við starfi knattspyrnustjóra félagsins. Þetta staðfesti umboðsmaður hans í samtali við breska ríkissjónvarpið í dag. Enski boltinn 4.9.2008 16:17 « ‹ ›
Gerrard ekki með gegn United Miðjumaðurinn Steven Gerrard segir það ljóst að hann geti ekki spilað gegn Manchester United. Hann er að jafna sig eftir aðgerð vegna meiðsla sem hann hefur verið að glíma við. Enski boltinn 8.9.2008 17:48
Verstu hárgreiðslur enska boltans Það hafa margir kostulegir kappar komið við sögu í ensku úrvalsdeildinni sem vakið hafa athygli fyrir ýmislegt annað en fótboltakunnáttu. Blaðamenn The Sun hafa tekið saman lista yfir verstu hárgreiðslur sem sést hafa í deildinni og má sjá listann hér að neðan. Enski boltinn 8.9.2008 17:30
Bilic: Peningar skipta mig ekki máli Slaven Bilic, landsliðsþjálfari Króata, segist ekki vera í knattspyrnu vegna peninganna. Hann er á margfalt lægri launum en t.d. Fabio Capello hjá enska landsliðinu. Enski boltinn 7.9.2008 21:15
Gerði grín að enska landsliðinu David Rodrigo, landsliðsþjálfari Andorra, skaut föstum skotum að enska landsliðinu og Fabio Capello þjálfara eftir leik liðanna í undankeppni HM í gær. Enski boltinn 7.9.2008 15:50
Tekur yfirlýsingum City með fyrirvara David Gill, framkvæmdastjóri Manchester United, segist taka tíðindum af fyrirhuguðu risatilboði Manchester City í Cristiano Ronaldo með hæfilegum fyrirvara. Enski boltinn 7.9.2008 15:32
Zola og Donadoni vöktu hrifningu Mike Lee, framkvæmdastjóri hjá West Ham, segir að Ítalarnir Gianfranco Zola og Roberto Donadoni hafi báðir komið afar vel út úr viðtölum sínum vegna knattspyrnustjórastöðunnar hjá félaginu. Enski boltinn 7.9.2008 15:23
Berbatov fær ekki að reykja hjá United Dimitar Berbatov mun þurfa að bæta líkamlegt form sitt ef hann ætlar sér að vinna sér sæti í liði Manchester United og þá verður hann líka að hætta að reykja. Þetta segir heimildamaður helgarblaðsins News of the World. Enski boltinn 7.9.2008 14:03
Sá dýrasti í sögu enska boltans Brasilíumaðurinn Robinho varð dýrasti leikmaðurinn í sögu ensku knattspyrnunnar þegar hann gekk óvænt í raðir Manchester City. Robinho er fyrsta púslið í meistaraliði hinna arabísku eigenda félagsins. Enski boltinn 7.9.2008 11:15
Cole bjargaði arfaslökum Englendingum Joe Cole var hetja Englendinga í kvöld þegar hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-0 sigri á smáliði Andorra í undankeppni HM. Leikurinn var nánast endurtekning á síðustu viðureign liðanna þar sem stuðningsmenn enska liðsins bauluðu á sína menn í hálfleik í stöðunni 0-0. Enski boltinn 6.9.2008 20:25
Fabregas: Glórulaust að fara til City Cesc Fabregas hjá Arsenal er einn þeirra leikmanna sem nefndir hafa verið til sögunar á meintum innkaupalista Manchester City í framtíðinni. Enski boltinn 6.9.2008 13:30
Stjóraleitin heldur áfram hjá West Ham Scott Duxbury, framkvæmdastjóri West Ham, segir að félagið sé búið að þrengja hringinn niður í fimm eða sex menn þegar kemur að leitinni í nýjum knattspyrnustjóra. Enski boltinn 6.9.2008 12:49
Terry: England skortir sjálfstraust John Terry, fyrirliði enska landsliðsins, segir að erfiðleika liðsins undanfarin misseri megi rekja til þess að það skorti einfaldlega sjálfstraust. Enski boltinn 6.9.2008 12:27
Naumur meirihluti hefur ekki trú á Björgólfi Naumur meirihluti lesenda Vísis telur að Björgólfur Guðmundsson sé ekki á réttri leið með enska úrvalsdeildarfélagið West Ham sem hann á. Enski boltinn 5.9.2008 19:02
Shearer gagnrýnir stjórnunarstíl hjá forráðamönnum Newcastle Það verður að teljast ólíklegt að Alan Shearer verði ráðinn næsti knattspyrnustjóri Newcastle eftir að hann gagnrýndi forráðamenn Newcastle fyrir stjórnunarstíl sinn hjá félaginu. Enski boltinn 5.9.2008 18:13
Ferdinand verður ekki með Englendingum Varnarmaðurinn Rio Ferdinand verður ekki með enska landsliðinu í opnunarleik þess gegn Andorra í undankeppni HM á morgun. Ferdinand er meiddur á hálsi en Fabio Capello landsliðsþjálfari reiknar með honum í leikinn mikilvæga gegn Króötum á miðvikudaginn í næstu viku. Enski boltinn 5.9.2008 16:25
Vill ekki láta líkja sér við Eið Smára Viktor Unnar Illugason hjá Reading, sem nú leikur sem lánsmaður hjá utandeildarliðinu Eastbourne Borough, segist ekki kæra sig um að vera líkt við Eið Smára Guðjohnsen. Enski boltinn 5.9.2008 15:09
West Ham fær varnarmann Enska úrvalsdeildarfélagið West Ham hefur gengið frá samningi við 22 ára gamlan varnarmann frá Úrúgvæ. Sá heitir Walter Lopez og á að baki þrjá landsleiki fyrir þjóð sína, en hann var með lausa samninga eftir að hafa leikið með River Plate. Enski boltinn 5.9.2008 14:45
Barton fékk tólf leikja bann Joey Barton hjá Newcastle var í dag dæmdur í tólf leikja keppnisbann af enska knattspyrnusambandinu vegna árásar hans á fyrrum liðsfélaga sinn þegar hann var leikmaður Manchester City. Enski boltinn 5.9.2008 14:22
Buffon hlær að City-slúðri Ítalski landsliðsmarkvörðurinn Gianluigi Buffon segir ekkert hæft í þeim orðrómi að Manchester City hafi gert í hann 70 milljón evra kauptilboð. Enski boltinn 5.9.2008 13:31
Curbishley var fljótur að kveðja Alan Curbishley sagði starfi sínu lausu hjá West Ham eftir aðeins þrjá leiki í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. Aðeins einn stjóri hefur verið fljótari að kveðja í deildinni á síðasta áratug. Enski boltinn 5.9.2008 12:37
Newcastle reið ekki feitum hesti í tíð Keegan Newcastle er með lélegasta árangur allra liða sem spila í úrvalsdeildinni þegar tekið er mið af stigasöfnun liðsins í stjórnartíð Kevin Keegan sem sagði af sér hjá félaginu í gær. Enski boltinn 5.9.2008 12:21
Fleiri stjórar orðaðir við West Ham Nokkrir ítalskir þjálfarar hafa nú verið orðaðir við knattspyrnustjórastöðuna hjá West Ham. Í gær var Paolo Di Canio orðaður við stöðuna, en nú hafa nokkrir fleiri bæst í hópinn að sögn BBC. Enski boltinn 5.9.2008 12:07
Ronaldo: Ég var barnalegur Cristiano Ronaldo hefur nú loksins gert tilraun til að hreinsa til í sínum málum hjá Manchester United eftir Real Madrid ævintýrið sem stóð yfir í allt sumar. Enski boltinn 5.9.2008 11:13
West Ham svarar McCartney West Ham gaf í dag út yfirlýsingu þar sem fullyrðingum norður-írska landsliðsmannsins George McCartney í gær er vísað á bug. McCartney gagnrýndi stjórn West Ham og sagði hana bera ábyrgð á uppsögn Alan Curbishley. Enski boltinn 5.9.2008 11:01
Savage þykir slá óþarflega um sig Miðjumaðurinn Robbie Savage olli ólgu í herbúðum Derby County í vikunni þegar hann mætti á æfingu á nýjum Lamborghini sportbíl. Ónefndur maður tengdur liðinu lýsti því yfir í fjölmiðlum að svona stjörnustælar væru lýsandi fyrir vandræði liðsins, sem hefur ekki unnið deildarleik í næstum eitt ár. Enski boltinn 5.9.2008 10:51
Ferdinand með landsliðinu til Andorra Rio Ferdinand mun fara með enska landsliðinu til Andorra þó svo að enn sé óvíst hvort hann geti leikið með landsliðinu. Enski boltinn 4.9.2008 19:00
Keegan er hættur Kevin Keegan hefur nú formlega sagt starfi sínu lausu sem knattspyrnustjóri Newcastle. Enski boltinn 4.9.2008 18:29
Hughes varar við væntingum Mark Hughes, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að stuðningsmenn félagsins eigi ekki að búast við því að fjöldi stórstjarna muni ganga til liðs við félagið næst þegar félagaskiptaglugginn opnar, í janúar næstkomandi. Enski boltinn 4.9.2008 18:15
McCartney: Stjórn West Ham hafði ekki samráð við Curbishley George McCartney, fyrrum leikmaður West Ham, segir að stjórn félagsins hafi ekki haft samráð við Alan Curbishley knattspyrnustjóra þegar hann og Anton Ferdinand voru seldir til Sunderland. Enski boltinn 4.9.2008 17:38
Di Canio vill taka við West Ham Ítalinn Paolo Di Canio hefur sett sig í samband við forráðamenn West Ham og boðist til að taka við starfi knattspyrnustjóra félagsins. Þetta staðfesti umboðsmaður hans í samtali við breska ríkissjónvarpið í dag. Enski boltinn 4.9.2008 16:17