Enski boltinn

Keane hvergi nærri hættur

Roy Keane sendi í kvöld frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að hann hyggst halda áfram sem knattspyrnustjóri. Keane yfirgaf Sunderland í síðustu viku eftir tvö ár í starfi þar.

Enski boltinn

Adabeyor: Eboue verður sterkari

Emmanuel Adebayor stendur við bakið á sínum besta vini hjá Arsenal, Emmanuel Eboue. Hann segist sannfærður um að Eboue muni jafna sig fljótt á atburðum helgarinnar.

Enski boltinn

Kinnear aftur ákærður

Enska knattspyrnusambandið hefur ákært Joe Kinnear, knattspyrnustjóra Newcastle, í annað sinn á tímabilinu. Ákæruna að þessu sinni fær hann fyrir framkomu við dómara í leiknum gegn Stoke á laugardag.

Enski boltinn

Orð Reid rangtúlkuð

Peter Reid verður ekki næsti knattspyrnustjóri Sunderland. Hann segir að enskir fjölmiðlar hafi rangtúlkað orð sín og ef honum stæði til boða að snúa aftur til Sunderland myndi hann neita.

Enski boltinn

Helgin á Englandi - Myndir

Efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar unnu öll sína leiki um helgina. Það munaði þó litlu að Manchester United þyrfti að sætta sig við eitt stig úr viðureign sinni gegn Sunderland.

Enski boltinn

Kreppan bítur Chelsea

Enska götublaðið News of the World segir að Chelsea hafi frestað að bjóða Didier Drogba og Joe Cole nýja samninga vegna efnahagskreppunnar.

Enski boltinn

Ævintýralegur endir Anderton

Darren Anderton lék í gær sinn síðasta leik á ferlinum sem atvinnumaður í knattspyrnu og kvaddi með því að skora sigurmarkið í leik Bournemouth gegn Chester í ensku C-deildinni.

Enski boltinn

Brynjar Björn tryggði Reading sigur

Brynjar Björn Gunnarsson var hetja Reading í dag er liðið vann 1-0 sigur á Barnsley á útivelli, þó svo að hafa verið manni færri í 55 mínútur. Heiðar Helguson er í byrjunarliði QPR í dag.

Enski boltinn