Enski boltinn Keane hvergi nærri hættur Roy Keane sendi í kvöld frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að hann hyggst halda áfram sem knattspyrnustjóri. Keane yfirgaf Sunderland í síðustu viku eftir tvö ár í starfi þar. Enski boltinn 8.12.2008 20:45 Adabeyor: Eboue verður sterkari Emmanuel Adebayor stendur við bakið á sínum besta vini hjá Arsenal, Emmanuel Eboue. Hann segist sannfærður um að Eboue muni jafna sig fljótt á atburðum helgarinnar. Enski boltinn 8.12.2008 20:11 Kinnear aftur ákærður Enska knattspyrnusambandið hefur ákært Joe Kinnear, knattspyrnustjóra Newcastle, í annað sinn á tímabilinu. Ákæruna að þessu sinni fær hann fyrir framkomu við dómara í leiknum gegn Stoke á laugardag. Enski boltinn 8.12.2008 19:15 Slæmar fréttir af Rosicky en góðar af Eduardo Tomas Rosicky, miðjumaður Arsenal, verður frá vegna meiðsla sinna í þrjá mánuði í viðbót að minnsta kosti. Þessi 28 ára leikmaður meiddist illa á læri og fer í aðra aðgerð í þessari viku. Enski boltinn 8.12.2008 18:23 Orð Reid rangtúlkuð Peter Reid verður ekki næsti knattspyrnustjóri Sunderland. Hann segir að enskir fjölmiðlar hafi rangtúlkað orð sín og ef honum stæði til boða að snúa aftur til Sunderland myndi hann neita. Enski boltinn 8.12.2008 18:14 Tíu verstu kaup sumarsins Daily Telegraph tók saman lista yfir tíu verstu leikmannakaup ensku úrvalsdeildarinnar síðasta sumar. Hér að neðan má sjá niðurstöðuna. Enski boltinn 8.12.2008 17:30 Helgin á Englandi - Myndir Efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar unnu öll sína leiki um helgina. Það munaði þó litlu að Manchester United þyrfti að sætta sig við eitt stig úr viðureign sinni gegn Sunderland. Enski boltinn 8.12.2008 17:02 Hughes vill fimm leikmenn í janúar Mark Hughes, stjóri Manchester City í ensku úrvalsdeildinni, segist vera á höttunum eftir fjórum til fimm leikmönnum þegar leikmannamarkaðurinn opnar í janúar. Enski boltinn 8.12.2008 14:20 Stóllinn að hitna undir Ince Orðrómur er nú á kreiki um að Paul Ince hjá Blackburn verði næsti stjórinn til að verða rekinn í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 8.12.2008 13:42 Keane hefði komið Sunderland í gang á ný Framherjinn Dwight Yorke hjá Sunderland segist hafa verið bæði steinhissa og sorgmæddur þegar hann frétti að Roy Keane hefði sagt af sér hjá félaginu á dögunum. Enski boltinn 8.12.2008 10:37 Fer Owen frá Newcastle í janúar? Framherjinn Michael Owen hefur verið sjóðheitur með liði sínu Newcastle undanfarið og skoraði bæði mörk liðsins í 2-2 jafntefli við Stoke um helgina. Enski boltinn 8.12.2008 10:30 Redknapp ætlar ekki að kaupa í janúar Harry Redknapp stjóri Tottenham á ekki von á að kaupa leikmenn til félagsins þegar janúarglugginn opnast. Hann reiknar þó með því að fá einn eða tvo leikmenn að láni. Enski boltinn 8.12.2008 10:24 Peter Reid vill taka við Sunderland á ný Peter Reid, fyrrum knattspyrnustjóri Sunderland, segist vel geta hugsað sér að taka aftur við liðinu sem hann stýrði á árunum 1995-2002. Enski boltinn 8.12.2008 10:11 Ótrúlegur sigur Aston Villa Aston Villa vann í dag ótrúlegan 3-2 sigur á Everton í síðari leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 7.12.2008 17:57 Jafnt hjá WBA og Portsmouth West Brom og Portsmouth skildu í dag jöfn, 1-1, í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Peter Crouch og Jonathan Greening skoruðu mörk leiksins. Enski boltinn 7.12.2008 16:57 Ronaldo: Ég er ekki besti leikmaður heims Cristiano Ronaldo fékk Gullboltann afhentan í París í dag fyrir útnefninguna sem hann hlaut frá franska tímaritinu France Football sem knattspyrnumaður ársins í Evrópu. Enski boltinn 7.12.2008 16:08 Villa sagður í viðræðum við City Spænski framherjinn David Villa er sagður eiga í viðræðum við enska úrvalsdeildarfélagið Manchester City. Enski boltinn 7.12.2008 14:57 Ferdinand íhugar að hætta árið 2012 Rio Ferdinand segir líklegt að hann muni leggja skóna á hilluna þegar núverandi samningi hans við Manchester United rennur út, í lok tímabilsins 2012. Enski boltinn 7.12.2008 14:49 Fyrrum leikmaður Barcelona í ensku utandeildina Fyrrum leikmaður Barcelona hefur gengið til liðs við enska utandeildarliðið Northwich Victoria. Enski boltinn 7.12.2008 14:00 Kreppan bítur Chelsea Enska götublaðið News of the World segir að Chelsea hafi frestað að bjóða Didier Drogba og Joe Cole nýja samninga vegna efnahagskreppunnar. Enski boltinn 7.12.2008 13:45 Ævintýralegur endir Anderton Darren Anderton lék í gær sinn síðasta leik á ferlinum sem atvinnumaður í knattspyrnu og kvaddi með því að skora sigurmarkið í leik Bournemouth gegn Chester í ensku C-deildinni. Enski boltinn 7.12.2008 13:30 Gaydamak reiðubúinn að selja Portsmouth Alexandre Gaydamak, eigandi Portsmouth, segist nú reiðubúinn að selja félagið sem hann keypti í janúar árið 2006. Enski boltinn 7.12.2008 13:15 Heiðar og félagar unnu toppliðið Heiðar Helguson var í byrjunarliði QPR sem vann 1-0 sigur á toppliði Wolves í ensku B-deildinni í dag. Enski boltinn 6.12.2008 19:32 Vidic bjargvættur United Nemanja Vidic var hetja Manchester United er hann tryggði sínum mönnum sigur á Sunderland með marki á lokamínútum leiksins. Enski boltinn 6.12.2008 19:28 Brynjar Björn tryggði Reading sigur Brynjar Björn Gunnarsson var hetja Reading í dag er liðið vann 1-0 sigur á Barnsley á útivelli, þó svo að hafa verið manni færri í 55 mínútur. Heiðar Helguson er í byrjunarliði QPR í dag. Enski boltinn 6.12.2008 17:23 Anderson dreymir um Inter og Mourinho Brasilíumaðurinn Anderson, leikmaður Manchester United, hefur viðurkennt að hann dreymir um að spila fyrir Inter einn daginn og einnig að spila undir stjórn Jose Mourinho. Enski boltinn 6.12.2008 15:46 Allt um leiki dagsins: Liverpool heldur toppsætinu Liverpool og Chelsea unnu bæði sína leiki í ensku úrvalsdeildinni í dag og er því staða efstu liðanna tveggja óbreytt. Arsenal vann einnig sinn leik. Enski boltinn 6.12.2008 15:19 Jafnt hjá Fulham og City Fulham og Manchester City gerðu í dag jafntefli í ensku úrvalsdeildinni, 1-1. Bæði mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik. Enski boltinn 6.12.2008 14:39 Vagner Love vill ólmur til Englands Brasilíumaðurinn Vagner Love segist ólmur vilja komast til félags í ensku úrvalsdeildinni en hann hefur undanfarin fjögur ár leikið með CSKA Moskvu í Rússlandi. Enski boltinn 6.12.2008 14:15 Zola vongóður um að halda sínum mönnum Gianfranco Zola, knattspyrnustjóri West Ham, segist vongóður um að hann haldi öllum sínum stærstu leikmönnum þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar næstkomandi. Enski boltinn 6.12.2008 13:21 « ‹ ›
Keane hvergi nærri hættur Roy Keane sendi í kvöld frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að hann hyggst halda áfram sem knattspyrnustjóri. Keane yfirgaf Sunderland í síðustu viku eftir tvö ár í starfi þar. Enski boltinn 8.12.2008 20:45
Adabeyor: Eboue verður sterkari Emmanuel Adebayor stendur við bakið á sínum besta vini hjá Arsenal, Emmanuel Eboue. Hann segist sannfærður um að Eboue muni jafna sig fljótt á atburðum helgarinnar. Enski boltinn 8.12.2008 20:11
Kinnear aftur ákærður Enska knattspyrnusambandið hefur ákært Joe Kinnear, knattspyrnustjóra Newcastle, í annað sinn á tímabilinu. Ákæruna að þessu sinni fær hann fyrir framkomu við dómara í leiknum gegn Stoke á laugardag. Enski boltinn 8.12.2008 19:15
Slæmar fréttir af Rosicky en góðar af Eduardo Tomas Rosicky, miðjumaður Arsenal, verður frá vegna meiðsla sinna í þrjá mánuði í viðbót að minnsta kosti. Þessi 28 ára leikmaður meiddist illa á læri og fer í aðra aðgerð í þessari viku. Enski boltinn 8.12.2008 18:23
Orð Reid rangtúlkuð Peter Reid verður ekki næsti knattspyrnustjóri Sunderland. Hann segir að enskir fjölmiðlar hafi rangtúlkað orð sín og ef honum stæði til boða að snúa aftur til Sunderland myndi hann neita. Enski boltinn 8.12.2008 18:14
Tíu verstu kaup sumarsins Daily Telegraph tók saman lista yfir tíu verstu leikmannakaup ensku úrvalsdeildarinnar síðasta sumar. Hér að neðan má sjá niðurstöðuna. Enski boltinn 8.12.2008 17:30
Helgin á Englandi - Myndir Efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar unnu öll sína leiki um helgina. Það munaði þó litlu að Manchester United þyrfti að sætta sig við eitt stig úr viðureign sinni gegn Sunderland. Enski boltinn 8.12.2008 17:02
Hughes vill fimm leikmenn í janúar Mark Hughes, stjóri Manchester City í ensku úrvalsdeildinni, segist vera á höttunum eftir fjórum til fimm leikmönnum þegar leikmannamarkaðurinn opnar í janúar. Enski boltinn 8.12.2008 14:20
Stóllinn að hitna undir Ince Orðrómur er nú á kreiki um að Paul Ince hjá Blackburn verði næsti stjórinn til að verða rekinn í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 8.12.2008 13:42
Keane hefði komið Sunderland í gang á ný Framherjinn Dwight Yorke hjá Sunderland segist hafa verið bæði steinhissa og sorgmæddur þegar hann frétti að Roy Keane hefði sagt af sér hjá félaginu á dögunum. Enski boltinn 8.12.2008 10:37
Fer Owen frá Newcastle í janúar? Framherjinn Michael Owen hefur verið sjóðheitur með liði sínu Newcastle undanfarið og skoraði bæði mörk liðsins í 2-2 jafntefli við Stoke um helgina. Enski boltinn 8.12.2008 10:30
Redknapp ætlar ekki að kaupa í janúar Harry Redknapp stjóri Tottenham á ekki von á að kaupa leikmenn til félagsins þegar janúarglugginn opnast. Hann reiknar þó með því að fá einn eða tvo leikmenn að láni. Enski boltinn 8.12.2008 10:24
Peter Reid vill taka við Sunderland á ný Peter Reid, fyrrum knattspyrnustjóri Sunderland, segist vel geta hugsað sér að taka aftur við liðinu sem hann stýrði á árunum 1995-2002. Enski boltinn 8.12.2008 10:11
Ótrúlegur sigur Aston Villa Aston Villa vann í dag ótrúlegan 3-2 sigur á Everton í síðari leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 7.12.2008 17:57
Jafnt hjá WBA og Portsmouth West Brom og Portsmouth skildu í dag jöfn, 1-1, í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Peter Crouch og Jonathan Greening skoruðu mörk leiksins. Enski boltinn 7.12.2008 16:57
Ronaldo: Ég er ekki besti leikmaður heims Cristiano Ronaldo fékk Gullboltann afhentan í París í dag fyrir útnefninguna sem hann hlaut frá franska tímaritinu France Football sem knattspyrnumaður ársins í Evrópu. Enski boltinn 7.12.2008 16:08
Villa sagður í viðræðum við City Spænski framherjinn David Villa er sagður eiga í viðræðum við enska úrvalsdeildarfélagið Manchester City. Enski boltinn 7.12.2008 14:57
Ferdinand íhugar að hætta árið 2012 Rio Ferdinand segir líklegt að hann muni leggja skóna á hilluna þegar núverandi samningi hans við Manchester United rennur út, í lok tímabilsins 2012. Enski boltinn 7.12.2008 14:49
Fyrrum leikmaður Barcelona í ensku utandeildina Fyrrum leikmaður Barcelona hefur gengið til liðs við enska utandeildarliðið Northwich Victoria. Enski boltinn 7.12.2008 14:00
Kreppan bítur Chelsea Enska götublaðið News of the World segir að Chelsea hafi frestað að bjóða Didier Drogba og Joe Cole nýja samninga vegna efnahagskreppunnar. Enski boltinn 7.12.2008 13:45
Ævintýralegur endir Anderton Darren Anderton lék í gær sinn síðasta leik á ferlinum sem atvinnumaður í knattspyrnu og kvaddi með því að skora sigurmarkið í leik Bournemouth gegn Chester í ensku C-deildinni. Enski boltinn 7.12.2008 13:30
Gaydamak reiðubúinn að selja Portsmouth Alexandre Gaydamak, eigandi Portsmouth, segist nú reiðubúinn að selja félagið sem hann keypti í janúar árið 2006. Enski boltinn 7.12.2008 13:15
Heiðar og félagar unnu toppliðið Heiðar Helguson var í byrjunarliði QPR sem vann 1-0 sigur á toppliði Wolves í ensku B-deildinni í dag. Enski boltinn 6.12.2008 19:32
Vidic bjargvættur United Nemanja Vidic var hetja Manchester United er hann tryggði sínum mönnum sigur á Sunderland með marki á lokamínútum leiksins. Enski boltinn 6.12.2008 19:28
Brynjar Björn tryggði Reading sigur Brynjar Björn Gunnarsson var hetja Reading í dag er liðið vann 1-0 sigur á Barnsley á útivelli, þó svo að hafa verið manni færri í 55 mínútur. Heiðar Helguson er í byrjunarliði QPR í dag. Enski boltinn 6.12.2008 17:23
Anderson dreymir um Inter og Mourinho Brasilíumaðurinn Anderson, leikmaður Manchester United, hefur viðurkennt að hann dreymir um að spila fyrir Inter einn daginn og einnig að spila undir stjórn Jose Mourinho. Enski boltinn 6.12.2008 15:46
Allt um leiki dagsins: Liverpool heldur toppsætinu Liverpool og Chelsea unnu bæði sína leiki í ensku úrvalsdeildinni í dag og er því staða efstu liðanna tveggja óbreytt. Arsenal vann einnig sinn leik. Enski boltinn 6.12.2008 15:19
Jafnt hjá Fulham og City Fulham og Manchester City gerðu í dag jafntefli í ensku úrvalsdeildinni, 1-1. Bæði mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik. Enski boltinn 6.12.2008 14:39
Vagner Love vill ólmur til Englands Brasilíumaðurinn Vagner Love segist ólmur vilja komast til félags í ensku úrvalsdeildinni en hann hefur undanfarin fjögur ár leikið með CSKA Moskvu í Rússlandi. Enski boltinn 6.12.2008 14:15
Zola vongóður um að halda sínum mönnum Gianfranco Zola, knattspyrnustjóri West Ham, segist vongóður um að hann haldi öllum sínum stærstu leikmönnum þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar næstkomandi. Enski boltinn 6.12.2008 13:21