Enski boltinn O'Neill: Nú er kominn tími til að við látum til okkar taka „Það er mikil og glæsilegt hefði til staðar hjá Aston Villa og félagið hefur státað af glæsilegum árangri í gegnum árin, sér í lagi í upphafi níunda áratugar síðustu aldar. Enski boltinn 28.2.2010 09:00 Liverpool vann kapphlaupið um hinn nýja Walcott Liverpool hefur náð samningum um kaup á hinum eftirsótta Raheem Sterling frá QPR en kaupverðið er ekki gefið upp. Hinn fimmtán ára gamli sterling var einnig undir smásjá Manchester United, Manchester City og Fulham en Liverpool náði að hreppa leikmanninn sem hefur verið kallaður hinn nýi Theo Walcott. Enski boltinn 27.2.2010 22:30 Fabregas: Er nú sannfærður um að við getum unnið deildina „Ég veit að þetta er England og boltinn er oft mjög harður hér en mér finnst þetta einum of. Ég hef orðið vitni af slæmum meiðslum eftir glórulausar tæklingar á Abou Diaby, Eduardo og nú Ramsey og þrjú hræðileg meiðsli á fimm árum er of mikið. Enski boltinn 27.2.2010 21:45 Wenger: Svona lagað á ekki heima í boltanum „Ég er bæði stoltur af því hvernig við spiluðum og svekktur með hvað gerðist fyrir Ramsey. Ég er mjög ósáttur með tæklinguna sem olli þessu. Enski boltinn 27.2.2010 21:08 Arsenal vann Stoke - Ramsey fótbrotnaði Arsenal vann góðan 1-3 sigur gegn Stoke á Britannia-leikvanginum í ensku úrvalsdeildinni í dag en gestirnir urðu þó fyrir áfalli þegar Aaron Ramsey fótbrotnaði eftir tæklingu frá Ryan Shawcross. Enski boltinn 27.2.2010 19:31 Ancelotti: Kemur ekki til greina að taka Terry úr liðinu „Þetta var ekki góður dagur," sagði Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, eftir stórtap hans manna á heimavelli gegn Man. City. „Það eina góða við daginn er að við höfum enn eins stigs forskot á toppnum." Enski boltinn 27.2.2010 17:49 Sigrar hjá Bolton og Portsmouth Stuðningsmenn Portsmouth átu leyft sér að brosa út í annað í dag þegar dauðadæmt lið félagsins vann flottan útisigur á Burnley. Sigurinn styrkir afar veika von félagsins um að halda sæti sínu í deildinni. Enski boltinn 27.2.2010 17:11 Öll tilþrifin úr stórleik Chelsea og Man. City Vísir minnir á að í VefTV-hluta Vísis má alltaf sjá helstu tilþrifin úr enska boltanum skömmu eftir að leikjum lýkur. Enski boltinn 27.2.2010 15:46 Bellamy: Það vita allir hvernig Terry er utan vallar Craig Bellamy, leikmaður Man. City, var ekkert að vanda John Terry, fyrirliða Chelsea, kveðjurnar eftir leik liðanna í dag. Hann sagði alla í boltanum vita hvernig Terry hagaði sér utan vallar. Enski boltinn 27.2.2010 15:33 Chelsea steinlá fyrir City - tveir leikmenn Chelsea sáu rautt Man. City gerði grönnum sínum í Man. Utd mikinn greiða í dag er liðið lagði Chelsea, 2-4, á Stamford Bridge í dag. Chelsea er aðeins með eins stigs forskot á toppi deildarinnar eftir leikinn og bæði lið hafa leikið jafn marga leiki. Man. City komst aftur á móti upp í fjórða sætið með sigrinum. Enski boltinn 27.2.2010 14:40 Handabandið sem aldrei varð - Myndir & myndband Knattspyrnuáhugamenn fylgdust spenntir með þegar kviðmágarnir John Terry og Wayne Bridge hittust í fyrsta skipti síðan upp komst að Terry hefði sængað hjá barnsmóður hans. Enski boltinn 27.2.2010 13:12 Bridge neitaði að taka í hendina á Terry Það var rafmagnað andrúmsloftið fyrir leik Chelsea og Man. City og allt snérist um kviðmágana John Terry og Wayne Bridge. Enski boltinn 27.2.2010 12:38 Daily Star: Brunaútsala framundan hjá United í sumar Slúðurblaðið Daily Star telur sig hafa heimildir fyrir því að knattspyrnustjóranum Sir Alex Ferguson hjá Englandsmeisturum Manchester United hafi verið skipað af eigendum félagsins að selja hátt í fimmtán leikmenn næsta sumar til þess að lækka launakostnað félagsins og grynnka þar með á skuldum. Enski boltinn 27.2.2010 12:30 Van der Sar framlengir samning sinn við United Manchester United hefur staðfest að markvörðurinn gamalreyndi Edwin van der Sar sé formlega búinn að skrifa undir nýjan samning við félagið sem haldi honum á Old Trafford-leikvanginum fram á sumar árið 2011. Enski boltinn 26.2.2010 17:45 Bridge og Terry mætast á vellinum á morgun Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur staðfest að Wayne Bridge spili gegn Chelsea á morgun. Ljóst er að athygli fjölmiðla í leiknum mun helst beinast að honum og John Terry hjá Chelsea. Enski boltinn 26.2.2010 16:30 Leikmenn Portsmouth íhuga að taka á sig launalækkanir Avram Grant, knattspyrnustjóri Portsmouth, er að skoða það með leikmönnum sínum að taka á sig launalækkanir í kjölfar þess að félagið er sett í greiðslustöðvun. Enski boltinn 26.2.2010 16:00 Cahill snýr aftur eftir tvær vikur - HM vonin enn á lífi Varnarmaðurinn Gary Cahill hjá Bolton hefur svo gott sem jafnað sig að nýju eftir að hafa verið greindur með blóðtappa í hendinni fyrir um mánuði síðan. Enski boltinn 26.2.2010 14:30 Diouf: Ekki erfitt að fara á Anfield og ná hagstæðum úrslitum Vandræðagemsinn El-Hadji Diouf hjá Blackburn er hvergi banginn fyrir heimsóknina á Anfield-leikvanginn um helgina og telur að gestirnir geti auðveldlega klárað dæmið gegn Liverpool. Enski boltinn 26.2.2010 14:00 Wenger: Ég vona innilega að Marwijk hafi rétt fyrir sér Knattspyrnustjórinn Arsene Wenger hjá Arsenal er ekki jafn bjartsýnn og landsliðsþjálfarinn Bert van Marwijk hjá Hollandi þegar kemur að endurkomu Robin Van Persie. Enski boltinn 26.2.2010 12:45 Adebayor dæmdur í fjögurra leikja bann Aganefnd enska knattspyrnusambandsins hefur úrskurðað að framherjinn Emmanuel Adebayor hjá Manchester City skuli vera dæmdur í fjögurra leikja bann. Enski boltinn 26.2.2010 11:45 Búið að staðfesta greiðslustöðvun Portsmouth Nú hefur loks endanlega verið staðfest að Portsmouth er komið í greiðslustöðvun og verður þar með fyrsta úrvalsdeildarfélagið til þess að ganga í gegnum það ferli. Enski boltinn 26.2.2010 11:15 Capello: Hurðin stendur áfram opin fyrir Bridge Landsliðsþjálfarinn Fabio Capello hjá Englandi er ekki búinn að gefa upp alla von um að vinstri bakvörðurinn Wayne Bridge hjá Manchester City muni fara með enska landsliðinu á lokakeppni HM næsta sumar eftir allt saman. Enski boltinn 26.2.2010 10:30 Portsmouth fyrsta úrvalsdeildarfélagið til að fara í greiðslustöðvun? Fátt virðist nú geta komið í veg fyrir að enska úrvalsdeildarfélagið Portsmouth fari í greiðslustöðvun en félagið var að vonast til þess að geta fengið inn nýja fjárfesta fyrir helgi. Enski boltinn 26.2.2010 09:30 Bæði bók og heimildarmynd í vinnslu um ævi Kanu Vefmiðillinn Bella Naija greindi frá því í dag að til standi að gefa út bók og heimildarmynd um ævi Nígeríumannsins Nwankwo Kanu hjá Portsmouth næsta haust. Enski boltinn 25.2.2010 23:00 Avram Grant bæði sár og reiður Portsmouth mun líklegast fara í greiðslustöðvun á morgun. Verða þá níu stig dregin af liðinu sem gerir að verkum að kraftaverk þyrfti til að bjarga liðinu frá falli. Enski boltinn 25.2.2010 21:30 Cech frá í mánuð Næsti mánuður gæti reynst Chelsea erfiður því liðið verður án markvarðarins sterka, Petr Cech, en hann meiddist í leiknum gegn Inter í gær. Enski boltinn 25.2.2010 20:08 Saha kallaður inn í landsliðshóp Frakka eftir fjarveru Framherjinn Louis Saha hjá Everton hefur þótt spila frábærlega á yfirstandandi tímabili í ensku úrvalsdeildinni og það er greinilegt að það hefur heldur ekki farið framhjá landsliðsþjálfaranum Raymond Domenech. Enski boltinn 25.2.2010 18:30 Winterburn: Ákvörðun Bridge góð fyrir England Nigel Winterburn, fyrrum bakvörður Arsenal og enska landsliðsins, segir að sér hafi komið mjög á óvart þegar hann heyrði af ákvörðun Wayne Bridge að hætta að spila með landsliðinu. Enski boltinn 25.2.2010 17:00 Benitez: Stefnum á að vinna þessa keppni Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool er bjartsýnn fyrir seinni leik liðsins gegn Unirea Urziceni í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA á Unirea Valahorum-leikvanginum í Rúmeníu í kvöld. Enski boltinn 25.2.2010 14:30 Martinez: Dómarar á Englandi eru aðhlátursefni Knattspyrnustjórinn Roberto Martinez hjá Wigan er allt annað en sáttur við dómgæsluna í ensku úrvalsdeildinni á yfirstandandi keppnistímabili. Enski boltinn 25.2.2010 14:00 « ‹ ›
O'Neill: Nú er kominn tími til að við látum til okkar taka „Það er mikil og glæsilegt hefði til staðar hjá Aston Villa og félagið hefur státað af glæsilegum árangri í gegnum árin, sér í lagi í upphafi níunda áratugar síðustu aldar. Enski boltinn 28.2.2010 09:00
Liverpool vann kapphlaupið um hinn nýja Walcott Liverpool hefur náð samningum um kaup á hinum eftirsótta Raheem Sterling frá QPR en kaupverðið er ekki gefið upp. Hinn fimmtán ára gamli sterling var einnig undir smásjá Manchester United, Manchester City og Fulham en Liverpool náði að hreppa leikmanninn sem hefur verið kallaður hinn nýi Theo Walcott. Enski boltinn 27.2.2010 22:30
Fabregas: Er nú sannfærður um að við getum unnið deildina „Ég veit að þetta er England og boltinn er oft mjög harður hér en mér finnst þetta einum of. Ég hef orðið vitni af slæmum meiðslum eftir glórulausar tæklingar á Abou Diaby, Eduardo og nú Ramsey og þrjú hræðileg meiðsli á fimm árum er of mikið. Enski boltinn 27.2.2010 21:45
Wenger: Svona lagað á ekki heima í boltanum „Ég er bæði stoltur af því hvernig við spiluðum og svekktur með hvað gerðist fyrir Ramsey. Ég er mjög ósáttur með tæklinguna sem olli þessu. Enski boltinn 27.2.2010 21:08
Arsenal vann Stoke - Ramsey fótbrotnaði Arsenal vann góðan 1-3 sigur gegn Stoke á Britannia-leikvanginum í ensku úrvalsdeildinni í dag en gestirnir urðu þó fyrir áfalli þegar Aaron Ramsey fótbrotnaði eftir tæklingu frá Ryan Shawcross. Enski boltinn 27.2.2010 19:31
Ancelotti: Kemur ekki til greina að taka Terry úr liðinu „Þetta var ekki góður dagur," sagði Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, eftir stórtap hans manna á heimavelli gegn Man. City. „Það eina góða við daginn er að við höfum enn eins stigs forskot á toppnum." Enski boltinn 27.2.2010 17:49
Sigrar hjá Bolton og Portsmouth Stuðningsmenn Portsmouth átu leyft sér að brosa út í annað í dag þegar dauðadæmt lið félagsins vann flottan útisigur á Burnley. Sigurinn styrkir afar veika von félagsins um að halda sæti sínu í deildinni. Enski boltinn 27.2.2010 17:11
Öll tilþrifin úr stórleik Chelsea og Man. City Vísir minnir á að í VefTV-hluta Vísis má alltaf sjá helstu tilþrifin úr enska boltanum skömmu eftir að leikjum lýkur. Enski boltinn 27.2.2010 15:46
Bellamy: Það vita allir hvernig Terry er utan vallar Craig Bellamy, leikmaður Man. City, var ekkert að vanda John Terry, fyrirliða Chelsea, kveðjurnar eftir leik liðanna í dag. Hann sagði alla í boltanum vita hvernig Terry hagaði sér utan vallar. Enski boltinn 27.2.2010 15:33
Chelsea steinlá fyrir City - tveir leikmenn Chelsea sáu rautt Man. City gerði grönnum sínum í Man. Utd mikinn greiða í dag er liðið lagði Chelsea, 2-4, á Stamford Bridge í dag. Chelsea er aðeins með eins stigs forskot á toppi deildarinnar eftir leikinn og bæði lið hafa leikið jafn marga leiki. Man. City komst aftur á móti upp í fjórða sætið með sigrinum. Enski boltinn 27.2.2010 14:40
Handabandið sem aldrei varð - Myndir & myndband Knattspyrnuáhugamenn fylgdust spenntir með þegar kviðmágarnir John Terry og Wayne Bridge hittust í fyrsta skipti síðan upp komst að Terry hefði sængað hjá barnsmóður hans. Enski boltinn 27.2.2010 13:12
Bridge neitaði að taka í hendina á Terry Það var rafmagnað andrúmsloftið fyrir leik Chelsea og Man. City og allt snérist um kviðmágana John Terry og Wayne Bridge. Enski boltinn 27.2.2010 12:38
Daily Star: Brunaútsala framundan hjá United í sumar Slúðurblaðið Daily Star telur sig hafa heimildir fyrir því að knattspyrnustjóranum Sir Alex Ferguson hjá Englandsmeisturum Manchester United hafi verið skipað af eigendum félagsins að selja hátt í fimmtán leikmenn næsta sumar til þess að lækka launakostnað félagsins og grynnka þar með á skuldum. Enski boltinn 27.2.2010 12:30
Van der Sar framlengir samning sinn við United Manchester United hefur staðfest að markvörðurinn gamalreyndi Edwin van der Sar sé formlega búinn að skrifa undir nýjan samning við félagið sem haldi honum á Old Trafford-leikvanginum fram á sumar árið 2011. Enski boltinn 26.2.2010 17:45
Bridge og Terry mætast á vellinum á morgun Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur staðfest að Wayne Bridge spili gegn Chelsea á morgun. Ljóst er að athygli fjölmiðla í leiknum mun helst beinast að honum og John Terry hjá Chelsea. Enski boltinn 26.2.2010 16:30
Leikmenn Portsmouth íhuga að taka á sig launalækkanir Avram Grant, knattspyrnustjóri Portsmouth, er að skoða það með leikmönnum sínum að taka á sig launalækkanir í kjölfar þess að félagið er sett í greiðslustöðvun. Enski boltinn 26.2.2010 16:00
Cahill snýr aftur eftir tvær vikur - HM vonin enn á lífi Varnarmaðurinn Gary Cahill hjá Bolton hefur svo gott sem jafnað sig að nýju eftir að hafa verið greindur með blóðtappa í hendinni fyrir um mánuði síðan. Enski boltinn 26.2.2010 14:30
Diouf: Ekki erfitt að fara á Anfield og ná hagstæðum úrslitum Vandræðagemsinn El-Hadji Diouf hjá Blackburn er hvergi banginn fyrir heimsóknina á Anfield-leikvanginn um helgina og telur að gestirnir geti auðveldlega klárað dæmið gegn Liverpool. Enski boltinn 26.2.2010 14:00
Wenger: Ég vona innilega að Marwijk hafi rétt fyrir sér Knattspyrnustjórinn Arsene Wenger hjá Arsenal er ekki jafn bjartsýnn og landsliðsþjálfarinn Bert van Marwijk hjá Hollandi þegar kemur að endurkomu Robin Van Persie. Enski boltinn 26.2.2010 12:45
Adebayor dæmdur í fjögurra leikja bann Aganefnd enska knattspyrnusambandsins hefur úrskurðað að framherjinn Emmanuel Adebayor hjá Manchester City skuli vera dæmdur í fjögurra leikja bann. Enski boltinn 26.2.2010 11:45
Búið að staðfesta greiðslustöðvun Portsmouth Nú hefur loks endanlega verið staðfest að Portsmouth er komið í greiðslustöðvun og verður þar með fyrsta úrvalsdeildarfélagið til þess að ganga í gegnum það ferli. Enski boltinn 26.2.2010 11:15
Capello: Hurðin stendur áfram opin fyrir Bridge Landsliðsþjálfarinn Fabio Capello hjá Englandi er ekki búinn að gefa upp alla von um að vinstri bakvörðurinn Wayne Bridge hjá Manchester City muni fara með enska landsliðinu á lokakeppni HM næsta sumar eftir allt saman. Enski boltinn 26.2.2010 10:30
Portsmouth fyrsta úrvalsdeildarfélagið til að fara í greiðslustöðvun? Fátt virðist nú geta komið í veg fyrir að enska úrvalsdeildarfélagið Portsmouth fari í greiðslustöðvun en félagið var að vonast til þess að geta fengið inn nýja fjárfesta fyrir helgi. Enski boltinn 26.2.2010 09:30
Bæði bók og heimildarmynd í vinnslu um ævi Kanu Vefmiðillinn Bella Naija greindi frá því í dag að til standi að gefa út bók og heimildarmynd um ævi Nígeríumannsins Nwankwo Kanu hjá Portsmouth næsta haust. Enski boltinn 25.2.2010 23:00
Avram Grant bæði sár og reiður Portsmouth mun líklegast fara í greiðslustöðvun á morgun. Verða þá níu stig dregin af liðinu sem gerir að verkum að kraftaverk þyrfti til að bjarga liðinu frá falli. Enski boltinn 25.2.2010 21:30
Cech frá í mánuð Næsti mánuður gæti reynst Chelsea erfiður því liðið verður án markvarðarins sterka, Petr Cech, en hann meiddist í leiknum gegn Inter í gær. Enski boltinn 25.2.2010 20:08
Saha kallaður inn í landsliðshóp Frakka eftir fjarveru Framherjinn Louis Saha hjá Everton hefur þótt spila frábærlega á yfirstandandi tímabili í ensku úrvalsdeildinni og það er greinilegt að það hefur heldur ekki farið framhjá landsliðsþjálfaranum Raymond Domenech. Enski boltinn 25.2.2010 18:30
Winterburn: Ákvörðun Bridge góð fyrir England Nigel Winterburn, fyrrum bakvörður Arsenal og enska landsliðsins, segir að sér hafi komið mjög á óvart þegar hann heyrði af ákvörðun Wayne Bridge að hætta að spila með landsliðinu. Enski boltinn 25.2.2010 17:00
Benitez: Stefnum á að vinna þessa keppni Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool er bjartsýnn fyrir seinni leik liðsins gegn Unirea Urziceni í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA á Unirea Valahorum-leikvanginum í Rúmeníu í kvöld. Enski boltinn 25.2.2010 14:30
Martinez: Dómarar á Englandi eru aðhlátursefni Knattspyrnustjórinn Roberto Martinez hjá Wigan er allt annað en sáttur við dómgæsluna í ensku úrvalsdeildinni á yfirstandandi keppnistímabili. Enski boltinn 25.2.2010 14:00