Enski boltinn

Mars er enginn venjulegur mánuður hjá Fulham-liðinu

Enska úrvalsdeildarliðið Fulham er að fara í gegn svakalega leikjadagskrá á næstunni því á þrettán dögum mætir liðið tvisvar sinnum Juventus í Evrópudeildinni og spilar við Manchester City og Manchester United áður en liðið mætir Tottenham í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar.

Enski boltinn

Donovan vill vera áfram hjá Everton

Bandaríkjamaðurinn Landon Donovan hefur notið sín vel í herbúðum Everton og hann vill gjarnan fá að klára tímabilið með félaginu. Lánssamningur hans á að renna út í lok þessa mánaðar.

Enski boltinn

Chelsea komið í undanúrslit

Chelsea varð í dag þriðja liðið til þess að tryggja sér farseðilinn í undanúrslit ensku bikarkeppninnar er liðið lagði Stoke, 2-0, á heimavelli sínum, Stamford Bridge.

Enski boltinn

Thierry Henry telur Arsenal geta unnið deildina

Thierry Henry, fyrrum framherji Arsenal, segir að sitt gamla félag geti vel unnið ensku úrvaldsdeildina án lykilmannsins Robin Van Persie. Arsenal hefur færst nær toppsætinu og er nú aðeins tveimur stigum á eftir Manchester United sem situr á toppi deildarinnar.

Enski boltinn

Robinho gagnrýnir Mancini

Brasilíski framherjinn, Robinho, gagnrýnir Roberto Mancini, stjóra Manchester City, en hann segir að Mancini hafi tekið allt sjálfstraust úr sér er hann skipti honum af velli hvað eftir annað í leikjum City í vetur.

Enski boltinn

Skipt um gras á Wembley

Nýtt gras verður lagt á Wembley-leikvanginn en það verður í tíunda sinn sem það er gert frá því að nýr og endurbættur Wembley völlurinn var tekinn í notkun 2007.

Enski boltinn