Enski boltinn Wenger: Markið kom seint en við áttum sigurinn skilinn Arsenal afhenti Manchester United nánast enska meistaratitilinn á silfurfati með því að vinna Manchester City 1-0 í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Arsenal náði fyrir vikið tveggja stiga forskoti á Tottenham í baráttunni um þriðja sæti deildarinnar. Enski boltinn 8.4.2012 18:11 Mancini: Balotelli á skilið að fá lengra bann Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, var allt annað en ánægður með lið sitt eftir tapið gegn Arsenal í dag. Enski boltinn 8.4.2012 17:42 Sir Alex: Þetta var rangstaða Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, viðurkenndi eftir sigurleikinn á móti Queens Park Rangers í dag að hans lið átti aldrei að fá vítaspyrnu og rautt spjald á fyrirliða QPR í upphafi leiksins en Ashley Young var rangstæður þegar hann fiskaði vítið. Enski boltinn 8.4.2012 15:29 United er búið að ná í 94 prósent stiga í leikjum Scholes Paul Scholes átti flottan leik og skoraði seinna mark Manchester United í dag þegar liðið vann 2-0 heimasigur á Queens Park Rangers í ensku úrvalsdeildinni og náði um leið átta stiga forskoti á toppi deildarinnar. Enski boltinn 8.4.2012 15:00 Yaya Toure tekur sér frí frá landsliðinu | Einbeitir sér að Man. City Yaya Toure, miðjumaður Manchester City og landsliðs Fílbeinsstrandarinnar, hefur tekið þá ákvörðun að taka sér frí frá landsliðinu á næsta tímabili til þess að geta einbeitt sér að fullu að því að spila með Manchester City. Enski boltinn 8.4.2012 14:00 United með átta stiga forskot - glórulaust rautt spjald á fyrirliða QPR Manchester United er komið með átta stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 sigur á Queens Park Rangers á Old Trafford í dag. United var manni fleiri frá 15. mínútu þegar Shaun Derry, fyrirliði QPR, fékk rautt spjald og dæmt á sig víti fyrir lítið brot á Ashley Young. Enski boltinn 8.4.2012 12:00 Hafa ekki unnið á útivelli síðan að Heiðar skoraði tvö á Britannia Queens Park Rangers heimsækir topplið Manchester United á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í dag og það er ekki hægt að segja að tölfræðin sé með Heiðari Helgusyni og félögum fyrir þennan leik. Enski boltinn 8.4.2012 11:30 Arteta hetjan þegar Arsenal lagði City Mikel Arteta var hetja Arsenal en mark hans fjórum mínútum fyrir leikslok tryggði Lundúnarliðinu 1-0 sigur á Manchester City. Möguleikar City á titlinum eru að engu orðnir enda liðið átta stigum á eftir United í öðru sæti deildarinnar. Enski boltinn 8.4.2012 00:01 Stórglæsileg balletspor hjá leikmönnum Arsenal Nokkrir leikmenn Arsenal tóku fram dansskóna á dögunum fyrir nýja auglýsingu bifreiðarinnar af tegundinni Citroen DS5. Enski boltinn 7.4.2012 23:30 Ferdinand bræður eigast við á morgun | Þola ekki að tapa Rio Ferdinand, leikmaður Manchester United, hefur varað bróðir sinn Anton Ferdinand, leikmann QPR, við að hann fái ekki klapp á bakið þegar þeir bræður mætast í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Enski boltinn 7.4.2012 21:15 Wenger: Van Persie á skilið að verða valinn besti leikmaður deildarinnar Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, telur að Robin van Persie sé búinn að vera besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili og eigi það fyllilega skilið að vera valinn sá besti. Enski boltinn 7.4.2012 20:30 Uppnám í Brussel eftir óhugnanlegt morð Starfsmaður í stjórnstöð almenningssamgangna í Brussel var barinn til bana eftir árekstur strætisvagns og einkabíls í morgun. Í kjölfarið voru allar almenningssamgöngur í borginni stöðvaðar. Enski boltinn 7.4.2012 17:30 Crouch sá um Wolves | Það bjargar ekkert Úlfunum úr þessu Stoke vann einskonar skyldusigur á Wolves í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn fór 2-1. Það var mikil stemmning á Britannia-vellinum í Stoke þegar flautað var til leiks. Enski boltinn 7.4.2012 16:00 Scholes: Þjálfunin var ágæt en ekkert jafnast á við að spila Paul Scholes, leikmaður Manchester United, sér heldur betur ekki eftir þeirri ákvörðun að taka fram skóna á ný í janúar. Scholes hefur farið á kostum með Manchester United á árinu og liðinu hefur gengið sérstaklega vel í ensku úrvalsdeildinni þegar hann er innanborð. Enski boltinn 7.4.2012 14:45 Juan Mata hetja Chelsea | Fulham rústaði Bolton Fimm leikjum lauk nú fyrir stundu í ensku úrvalsdeildinni en þar ber helsta að nefna dramatískur sigur Chelsea á Wigan en sigurmarkið kom rétt fyrir leikslok. Enski boltinn 7.4.2012 13:30 Liverpool og Aston Villa skildu jöfn Liverpool og Aston Villa skildu jöfn 1-1 í ensku úrvalsdeildinni í dag. Aston Villa leiddi leikinn lengst af en Luis Suárez jafnaði metinn fyrir heimamenn stuttu fyrir leikslok. Enski boltinn 7.4.2012 13:30 Di Matteo: Meistaradeildarsæti og titill getur bjargað tímabilinu Roberto Di Matteo, knattspyrnustjóri Chelsea, telur að Meistaradeildarsæti og titill geti bjargað núverandi tímabili hjá klúbbnum. Það er allt annað að sjá til Chelsea liðsins eftir að Di Matteo tók við liðinu af Andre Villas-Boas, en sá síðarnefndi var látinn fara fyrr á tímabilinu. Enski boltinn 7.4.2012 12:45 Sunderland og Tottenham gerðu markalaust jafntefli Sunderland og Tottenham gerðu markalaust jafntefli á Leikvangi Ljóssins, heimavelli Sunderland, í dag. Enski boltinn 7.4.2012 11:15 Mancini: Getur vel verið að ég missi starfið mitt Roberto Mancini, stjóri Manchester City, viðurkennir að hann gæti misst starfið sitt á hverri stundu. Hann lofar þó samstarfið við eiganda félagsins. Enski boltinn 7.4.2012 09:00 Skorar ekki enn á Liberty Gylfa Þór Sigurðssyni tókst ekki að opna markareikning sinn á heimavelli í gær þegar Swansea City tapaði 0-2 á heimavelli á móti Newcastle í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Gylfi átti fleiri skot en allt Newcastle-liðið til samans. Enski boltinn 7.4.2012 06:00 Gerrard biður stuðningsmenn Liverpool um að sýna þolinmæði Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, biðlaði til stuðningsmanna liðsins um að sýna þolinmæði á meðan að Liverpool-liðið reynir að snúa við skelfilegu gengi liðsins að undanförnu. Liverpool hefur tapað sex af síðustu sjö leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 6.4.2012 23:15 Van Persie býst við markaleik á móti Man City Robin van Persie, framherji Arsenal, býst við miklum markaleik á sunnudaginn þegar Arsenal tekur á móti Manchester City á Emirates-leikvanginum. Van Persie segir að bæði lið verði að fá þrjú stig og hafi bæði hæfileikamenn til að bjóða upp á flottan leik. Enski boltinn 6.4.2012 22:15 Gylfi: Enska deildin sú besta í heimi Gylfi Þór Sigurðsson tók í dag við verðlaunum fyrir að vera leikmaður marsmánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 6.4.2012 21:15 Paul Ince vill verða stjóri Eggerts Gunnþórs Paul Ince, fyrrum leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, er tilbúinn að setjast í stjórastólinn hjá Úlfunum strax í dag svo að hann geti hjálpað sínum gömlu félögum að bjarga sér frá falli úr ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 6.4.2012 20:30 West Ham minnti á sig með 4-0 útisigri West Ham vann í dag öruggan 4-0 sigur á Barnsley á útivelli í lokaleik dagsins í ensku B-deildinni. Enski boltinn 6.4.2012 18:14 Cisse með tvö fyrir Newcastle - þriðja tap Swansea City í röð Gylfa Þór Sigurðssyni tókst ekki að opna markareikning sinn á Liberty Stadium þegar Swansea City tapaði 0-2 á heimavelli á móti Newcastle í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Það var Papiss Cisse sem var maður dagsins en hann skoraði bæði mörk Newcastle í leiknum. Enski boltinn 6.4.2012 15:00 Reading á toppinn í ensku b-deildinni - Le Fondre hetjan gegn Leeds Adam Le Fondre kom inn á sem varamaður á 69. mínútu og tryggði Reading dýrmætan 2-0 sigur á tíu mönnum Leeds í ensku b-deildinni í fótbolta með því að skora tvö mörk á síðustu sex mínútum leiksins. Sigurinn kemur Reading jafnframt toppsætið í ensku b-deildinni því liðið er nú með tveggja stiga forskot á Southampton sem á reyndar leik inni á morgun. Enski boltinn 6.4.2012 12:45 Dalglish: Ég hef aldrei lent í svona áður Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, ætlar að halda sínu striki og hvorki að gefast upp eða breyta sínum aðferðum þrátt fyrir skelfilegt gengi liðsins á undanförnu. Liverpool hefur aðeins náð í fjögur stig út úr síðustu átta leikjum sínum. Enski boltinn 6.4.2012 12:00 Mancini: Ég hefði gefið Balotelli einn á hann á hverjum degi Roberto Mancini, stjóri Manchester City, sagðist stundum verða svo pirraður á vandræðagemlingnum Mario Balotelli að hann hefði gefið honum einn á hann á hverjum degi ef að þeir hefðu verið liðsfélagar hér á árum áður. Enski boltinn 6.4.2012 11:30 Muamba kominn á kreik Fabrice Muamba, miðjumaður Bolton, er byrjaður að labba á göngum gjörgæsludeildar London Chest-spítalans. Muamba fékk hjartaáfall í leik Bolton gegn Tottenham 17. mars. Enski boltinn 5.4.2012 20:15 « ‹ ›
Wenger: Markið kom seint en við áttum sigurinn skilinn Arsenal afhenti Manchester United nánast enska meistaratitilinn á silfurfati með því að vinna Manchester City 1-0 í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Arsenal náði fyrir vikið tveggja stiga forskoti á Tottenham í baráttunni um þriðja sæti deildarinnar. Enski boltinn 8.4.2012 18:11
Mancini: Balotelli á skilið að fá lengra bann Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, var allt annað en ánægður með lið sitt eftir tapið gegn Arsenal í dag. Enski boltinn 8.4.2012 17:42
Sir Alex: Þetta var rangstaða Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, viðurkenndi eftir sigurleikinn á móti Queens Park Rangers í dag að hans lið átti aldrei að fá vítaspyrnu og rautt spjald á fyrirliða QPR í upphafi leiksins en Ashley Young var rangstæður þegar hann fiskaði vítið. Enski boltinn 8.4.2012 15:29
United er búið að ná í 94 prósent stiga í leikjum Scholes Paul Scholes átti flottan leik og skoraði seinna mark Manchester United í dag þegar liðið vann 2-0 heimasigur á Queens Park Rangers í ensku úrvalsdeildinni og náði um leið átta stiga forskoti á toppi deildarinnar. Enski boltinn 8.4.2012 15:00
Yaya Toure tekur sér frí frá landsliðinu | Einbeitir sér að Man. City Yaya Toure, miðjumaður Manchester City og landsliðs Fílbeinsstrandarinnar, hefur tekið þá ákvörðun að taka sér frí frá landsliðinu á næsta tímabili til þess að geta einbeitt sér að fullu að því að spila með Manchester City. Enski boltinn 8.4.2012 14:00
United með átta stiga forskot - glórulaust rautt spjald á fyrirliða QPR Manchester United er komið með átta stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 sigur á Queens Park Rangers á Old Trafford í dag. United var manni fleiri frá 15. mínútu þegar Shaun Derry, fyrirliði QPR, fékk rautt spjald og dæmt á sig víti fyrir lítið brot á Ashley Young. Enski boltinn 8.4.2012 12:00
Hafa ekki unnið á útivelli síðan að Heiðar skoraði tvö á Britannia Queens Park Rangers heimsækir topplið Manchester United á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í dag og það er ekki hægt að segja að tölfræðin sé með Heiðari Helgusyni og félögum fyrir þennan leik. Enski boltinn 8.4.2012 11:30
Arteta hetjan þegar Arsenal lagði City Mikel Arteta var hetja Arsenal en mark hans fjórum mínútum fyrir leikslok tryggði Lundúnarliðinu 1-0 sigur á Manchester City. Möguleikar City á titlinum eru að engu orðnir enda liðið átta stigum á eftir United í öðru sæti deildarinnar. Enski boltinn 8.4.2012 00:01
Stórglæsileg balletspor hjá leikmönnum Arsenal Nokkrir leikmenn Arsenal tóku fram dansskóna á dögunum fyrir nýja auglýsingu bifreiðarinnar af tegundinni Citroen DS5. Enski boltinn 7.4.2012 23:30
Ferdinand bræður eigast við á morgun | Þola ekki að tapa Rio Ferdinand, leikmaður Manchester United, hefur varað bróðir sinn Anton Ferdinand, leikmann QPR, við að hann fái ekki klapp á bakið þegar þeir bræður mætast í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Enski boltinn 7.4.2012 21:15
Wenger: Van Persie á skilið að verða valinn besti leikmaður deildarinnar Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, telur að Robin van Persie sé búinn að vera besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili og eigi það fyllilega skilið að vera valinn sá besti. Enski boltinn 7.4.2012 20:30
Uppnám í Brussel eftir óhugnanlegt morð Starfsmaður í stjórnstöð almenningssamgangna í Brussel var barinn til bana eftir árekstur strætisvagns og einkabíls í morgun. Í kjölfarið voru allar almenningssamgöngur í borginni stöðvaðar. Enski boltinn 7.4.2012 17:30
Crouch sá um Wolves | Það bjargar ekkert Úlfunum úr þessu Stoke vann einskonar skyldusigur á Wolves í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn fór 2-1. Það var mikil stemmning á Britannia-vellinum í Stoke þegar flautað var til leiks. Enski boltinn 7.4.2012 16:00
Scholes: Þjálfunin var ágæt en ekkert jafnast á við að spila Paul Scholes, leikmaður Manchester United, sér heldur betur ekki eftir þeirri ákvörðun að taka fram skóna á ný í janúar. Scholes hefur farið á kostum með Manchester United á árinu og liðinu hefur gengið sérstaklega vel í ensku úrvalsdeildinni þegar hann er innanborð. Enski boltinn 7.4.2012 14:45
Juan Mata hetja Chelsea | Fulham rústaði Bolton Fimm leikjum lauk nú fyrir stundu í ensku úrvalsdeildinni en þar ber helsta að nefna dramatískur sigur Chelsea á Wigan en sigurmarkið kom rétt fyrir leikslok. Enski boltinn 7.4.2012 13:30
Liverpool og Aston Villa skildu jöfn Liverpool og Aston Villa skildu jöfn 1-1 í ensku úrvalsdeildinni í dag. Aston Villa leiddi leikinn lengst af en Luis Suárez jafnaði metinn fyrir heimamenn stuttu fyrir leikslok. Enski boltinn 7.4.2012 13:30
Di Matteo: Meistaradeildarsæti og titill getur bjargað tímabilinu Roberto Di Matteo, knattspyrnustjóri Chelsea, telur að Meistaradeildarsæti og titill geti bjargað núverandi tímabili hjá klúbbnum. Það er allt annað að sjá til Chelsea liðsins eftir að Di Matteo tók við liðinu af Andre Villas-Boas, en sá síðarnefndi var látinn fara fyrr á tímabilinu. Enski boltinn 7.4.2012 12:45
Sunderland og Tottenham gerðu markalaust jafntefli Sunderland og Tottenham gerðu markalaust jafntefli á Leikvangi Ljóssins, heimavelli Sunderland, í dag. Enski boltinn 7.4.2012 11:15
Mancini: Getur vel verið að ég missi starfið mitt Roberto Mancini, stjóri Manchester City, viðurkennir að hann gæti misst starfið sitt á hverri stundu. Hann lofar þó samstarfið við eiganda félagsins. Enski boltinn 7.4.2012 09:00
Skorar ekki enn á Liberty Gylfa Þór Sigurðssyni tókst ekki að opna markareikning sinn á heimavelli í gær þegar Swansea City tapaði 0-2 á heimavelli á móti Newcastle í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Gylfi átti fleiri skot en allt Newcastle-liðið til samans. Enski boltinn 7.4.2012 06:00
Gerrard biður stuðningsmenn Liverpool um að sýna þolinmæði Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, biðlaði til stuðningsmanna liðsins um að sýna þolinmæði á meðan að Liverpool-liðið reynir að snúa við skelfilegu gengi liðsins að undanförnu. Liverpool hefur tapað sex af síðustu sjö leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 6.4.2012 23:15
Van Persie býst við markaleik á móti Man City Robin van Persie, framherji Arsenal, býst við miklum markaleik á sunnudaginn þegar Arsenal tekur á móti Manchester City á Emirates-leikvanginum. Van Persie segir að bæði lið verði að fá þrjú stig og hafi bæði hæfileikamenn til að bjóða upp á flottan leik. Enski boltinn 6.4.2012 22:15
Gylfi: Enska deildin sú besta í heimi Gylfi Þór Sigurðsson tók í dag við verðlaunum fyrir að vera leikmaður marsmánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 6.4.2012 21:15
Paul Ince vill verða stjóri Eggerts Gunnþórs Paul Ince, fyrrum leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, er tilbúinn að setjast í stjórastólinn hjá Úlfunum strax í dag svo að hann geti hjálpað sínum gömlu félögum að bjarga sér frá falli úr ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 6.4.2012 20:30
West Ham minnti á sig með 4-0 útisigri West Ham vann í dag öruggan 4-0 sigur á Barnsley á útivelli í lokaleik dagsins í ensku B-deildinni. Enski boltinn 6.4.2012 18:14
Cisse með tvö fyrir Newcastle - þriðja tap Swansea City í röð Gylfa Þór Sigurðssyni tókst ekki að opna markareikning sinn á Liberty Stadium þegar Swansea City tapaði 0-2 á heimavelli á móti Newcastle í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Það var Papiss Cisse sem var maður dagsins en hann skoraði bæði mörk Newcastle í leiknum. Enski boltinn 6.4.2012 15:00
Reading á toppinn í ensku b-deildinni - Le Fondre hetjan gegn Leeds Adam Le Fondre kom inn á sem varamaður á 69. mínútu og tryggði Reading dýrmætan 2-0 sigur á tíu mönnum Leeds í ensku b-deildinni í fótbolta með því að skora tvö mörk á síðustu sex mínútum leiksins. Sigurinn kemur Reading jafnframt toppsætið í ensku b-deildinni því liðið er nú með tveggja stiga forskot á Southampton sem á reyndar leik inni á morgun. Enski boltinn 6.4.2012 12:45
Dalglish: Ég hef aldrei lent í svona áður Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, ætlar að halda sínu striki og hvorki að gefast upp eða breyta sínum aðferðum þrátt fyrir skelfilegt gengi liðsins á undanförnu. Liverpool hefur aðeins náð í fjögur stig út úr síðustu átta leikjum sínum. Enski boltinn 6.4.2012 12:00
Mancini: Ég hefði gefið Balotelli einn á hann á hverjum degi Roberto Mancini, stjóri Manchester City, sagðist stundum verða svo pirraður á vandræðagemlingnum Mario Balotelli að hann hefði gefið honum einn á hann á hverjum degi ef að þeir hefðu verið liðsfélagar hér á árum áður. Enski boltinn 6.4.2012 11:30
Muamba kominn á kreik Fabrice Muamba, miðjumaður Bolton, er byrjaður að labba á göngum gjörgæsludeildar London Chest-spítalans. Muamba fékk hjartaáfall í leik Bolton gegn Tottenham 17. mars. Enski boltinn 5.4.2012 20:15