Enski boltinn Rodgers færist nær Liverpool BBC greinir frá því að Brendan Rodgers, stjóri Swansea, muni að öllum líkindum verða ráðinn stjóri Liverpool innan næstu 48 klukkutíma. Enski boltinn 30.5.2012 14:01 Van der Vaart sagður vera á leið til Þýskalands Fjölmiðlar í Hollandi og Þýskalandi greina frá því í dag að Rafael van der Vaart sé á leið frá Tottenham og líklegast á leiðinni til Schalke í Þýskalandi. Enski boltinn 30.5.2012 13:00 Scholes framlengdi við Man. Utd Stuðningsmenn Man. Utd glöddust í dag þegar Man. Utd staðfesti að miðjumaðurinn Paul Scholes væri búinn að skrifa undir nýjan eins árs samning við félagið. Enski boltinn 30.5.2012 12:21 Baines: Heiður að vera orðaður við Man. Utd Enski landsliðsbakvörðurinn Leighton Baines hjá Everton er sterklega orðaður við Man. Utd þessa dagana en hann reynir að láta það ekki trufla sig frá undirbúningi fyrir EM. Enski boltinn 30.5.2012 12:15 Eigandi Liverpool vill ræða við Brendan Rodgers á morgun Liverpool hefur enn áhuga á því að ræða við Brendan Rodgers, stjóra Swansea, um möguleikann á því að hann verði eftirmaður Kenny Dalglish á Anfield. Enskir fjölmiðlar segja frá því að eigandi Liverpool sé kominn til Englands og ætli að ræða við Rodgers á morgun. Enski boltinn 29.5.2012 22:21 659 milljónir halda með Manchester United í heiminum Það halda flestir fótboltaáhugamenn með enska liðinu Manchester United af öllum knattspyrnuliðum heimsins ef marka má nýja könnun sem United birtir á heimasíðu sinni í dag. United hefur tvöfaldað stuðningsmanna hóp sinn síðustu ár og á meðal annars tvöfalt fleiri stuðningsmenn en Barcelona í Asíu. Enski boltinn 29.5.2012 22:15 Di Canio með kynþáttaníð í garð eigin leikmanns Þar sem Paolo di Canio er þar eru læti. Það breytist ekkert. Di Canio er stjóri Swindon og hefur nú verið sakaður um kynþáttaníð í garð eigin leikmanns. Enski boltinn 29.5.2012 13:00 Cech framlengir við Chelsea Tékkneski markvörðurinn Petr Cech er búinn að skrifa undir nýjan fjögurra ára samning við Chelsea og verður hjá félaginu til ársins 2016 hið minnsta. Enski boltinn 29.5.2012 11:30 Swansea staðfestir samkomulag við Gylfa Þór Gylfi Þór Sigurðsson hefur komist að samkomulagi við enska úrvalsdeildarfélagið Swansea um að ganga til liðs við félagið frá þýska félaginu Hoffenheim. Enski boltinn 28.5.2012 19:08 Whelan: Liverpool fá frest fram á fimmtudag Dave Whelan, stjórnarformaður Wigan, hefur gefið Liverpool frest fram á fimmtudag til þess að ákveða sig hvort að þeir ætli sér að ráða Roberto Martinez sem nýjan stjóra liðsins. Enski boltinn 28.5.2012 19:00 Chelsea að vinna kapphlaupið um Hazard Eden Hazard, leikmaður Lille í Frakklandi, er sagður hafa ákveðið að ganga til liðs við Chelsea í stað Manchester liðanna í sumar, eftir miklar vangaveltur um framtíð hans á undanförnum vikum. Enski boltinn 28.5.2012 13:45 Sol Campbell ráðleggur stuðningsmönnum Englands að vera heima Keppni á Evrópumeistaramótinu í knattspyrnu hefst eftir 11 daga en keppnin fer fram að þessu sinni í Póllandi og Úkraínu. Margir hafa áhyggjur af hvernig tekið verður á móti áhorfendum í þessum löndum og hafa fjölskyldur tveggja enskra landsliðsmanna ákveðið að verða eftir á Englandi vegna fjölmargra mála sem komið hafa upp í tengslum við kynþáttaníð í Úkraínu og Póllandi. Enski boltinn 28.5.2012 10:45 Dempsey: Ég vil spila í Meistaradeildinni Clint Dempsey átti frábært tímabil með Fulham í ensku úrvalsdeildinni og skoraði alls 23 mörk í öllum keppnum á leiktíðinni. Svo gæti farið að Dempsey yfirgefi Craven Cottage í sumar en hann á bara eitt ár eftir af samningi sínum og hefur talað opinberlega um áhuga sinn að komast í sterkara lið. Enski boltinn 25.5.2012 19:45 Sky: Martinez boðið stjórastarfið hjá Liverpool Dave Whelan, stjórnaformaður Wigan, hefur staðfest það við Sky-fréttastofuna að Liverpool hafi boðið Roberto Martinez stjórastöðuna á Anfield en eigendur Liverpool leita enn að nýjum stjóra eftir að Kenny Dalglish var látinn fara. Enski boltinn 25.5.2012 15:19 Swansea og Hoffenheim komast að samkomulagi um kaupverð á Gylfa Sky Sports greinir frá því að enska úrvalsdeildarfélagið Swansea og Hoffenheim í Þýskalandi hafi komist að samkomulagi um kaupverðið á íslenska landsliðsmanninum Gylfa Þór Sigurðssyni. Enski boltinn 25.5.2012 10:06 Ruddy missir af EM vegna fingurbrots | Táningur í hans stað John Ruddy, markvörður Norwich, braut á sér fingur á æfingu með enska landsliðinu í gær. Hann hefur verið útilokaður frá þátttöku á Evrópumótinu í knattspyrnu. Jack Butland tekur stöðu Ruddy í landsliðshópnum. Enski boltinn 25.5.2012 09:54 Kostar 2,2 milljarða króna að reka Barton Vandræðapésinn Joey Barton var í gær dæmdur í 12 leikja bann fyrir rauða spjaldið þegar Manchester City tryggði sér Englandsmeistaratitilinn. Ef hann hefði látið vera að sparka í Sergio Aguero og reyna að skalla Vincent Kompany hefði hann sloppið með fjögurra leikja bann. Enski boltinn 24.5.2012 20:00 Hulk spenntur fyrir Chelsea Umboðsmaður brasilíska sóknarmannsins Hulk segir að hann muni hefja viðræður við Chelsea um möguleg vistaskipti kappans nú í sumar. Enski boltinn 24.5.2012 17:00 Gerrard ætlar ekki að hætta í enska landsliðinu eftir EM í sumar Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool og enska landsliðsins, er ekki að fara að spila sína síðustu landsleiki á EM í sumar. Gerrard er bara 31 árs gamall en hefur verið afar óheppin með meiðsli síðustu tvö tímabil. Gerrard hefur nú sett stefnuna á að spila einnig á HM í Brasilíu 2016. Enski boltinn 24.5.2012 16:15 Villas-Boas kemur ekki lengur til greina Staðarblaðið Liverpool Echo segir frá því í dag að Andre Villas-Boas, fyrrum stjóri Chelsea, komi ekki lengur til greina sem næsti knattspyrnustjóri Liverpool. Enski boltinn 24.5.2012 14:15 Kuyt spenntur fyrir Van Gaal Hollendingurinn Dirk Kuyt væri ánægður með ef Liverpool myndi ráða Louis van Gaal til starfa, annað hvort sem knattspyrnustjóra eða yfirmann knattspyrnumála. Enski boltinn 24.5.2012 11:30 Kalou og Bosingwa á leið frá Chelsea Samkvæmt enskum fréttamiðlum er búist við því að það verði tilkynnt að þeir Salomon Kalou og Jose Bosingwa muni báðir fara frá Chelsea nú í sumar. Enski boltinn 24.5.2012 10:46 Keane: Neville ekki jafn áhrifamikill og fólk heldur Roy Keane, fyrrum fyrirliði Manchester United, furðar sig á því að Gary Neville fái að halda áfram að starfa í sjónvarpi þrátt fyrir að hafa verið tekinn inn í þjálfaralið enska landsliðsins. Enski boltinn 23.5.2012 23:30 Almunia orðaður við West Ham Markvörðurinn Manuel Almunia mun fara frá Arsenal þegar að samningur hans við félagið rennur út í sumar. Enski boltinn 23.5.2012 18:15 Barton dæmdur í tólf leikja bann Enski knattspyrnumaðurinn Joey Barton hjá QPR var í dag dæmdur í tólf leikja bann af enska knattspyrnusambandinu fyrir hegðun sína í leik Man. City og QPR í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 23.5.2012 18:04 Fletcher á góðum batavegi Skotinn Darren Fletcher er á góðum batavegi eftir langa baráttu við sáraristilbólgu. Vonir standa til að hann geti byrjað að æfa á nýjan leik í næsta mánuði. Enski boltinn 23.5.2012 17:30 Cleverley: Vonandi það versta yfirstaðið Tom Cleverley, leikmaður Manchester United, stefnir að því að vera kominn aftur upp á sitt besta þegar að nýtt tímabil hefst í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 23.5.2012 16:45 Ronaldo hissa á að Rio var ekki valinn Cristiano Ronaldo segist eiga erfitt með að skilja þá ákvörðun Roy Hodgson að velja Rio Ferdinand ekki í enska landsliðið fyrir EM í Póllandi og Úkraínu í sumar. Enski boltinn 23.5.2012 16:00 Hazard getur valið á milli þriggja félaga Umboðsmaður Eden Hazard segir að viðræðum við Manchester United, Manchester City og Chelsea sé nú lokið og það eina sem vanti er ákvörðun frá Hazard sjálfum. Enski boltinn 23.5.2012 15:30 Amalfitano sagður á leið til Newcastle Samkvæmt enskum fjölmiðlum er Newcastle á góðri leið með að klófesta franska miðjumanninn Romain Amalfitano. Enski boltinn 23.5.2012 14:15 « ‹ ›
Rodgers færist nær Liverpool BBC greinir frá því að Brendan Rodgers, stjóri Swansea, muni að öllum líkindum verða ráðinn stjóri Liverpool innan næstu 48 klukkutíma. Enski boltinn 30.5.2012 14:01
Van der Vaart sagður vera á leið til Þýskalands Fjölmiðlar í Hollandi og Þýskalandi greina frá því í dag að Rafael van der Vaart sé á leið frá Tottenham og líklegast á leiðinni til Schalke í Þýskalandi. Enski boltinn 30.5.2012 13:00
Scholes framlengdi við Man. Utd Stuðningsmenn Man. Utd glöddust í dag þegar Man. Utd staðfesti að miðjumaðurinn Paul Scholes væri búinn að skrifa undir nýjan eins árs samning við félagið. Enski boltinn 30.5.2012 12:21
Baines: Heiður að vera orðaður við Man. Utd Enski landsliðsbakvörðurinn Leighton Baines hjá Everton er sterklega orðaður við Man. Utd þessa dagana en hann reynir að láta það ekki trufla sig frá undirbúningi fyrir EM. Enski boltinn 30.5.2012 12:15
Eigandi Liverpool vill ræða við Brendan Rodgers á morgun Liverpool hefur enn áhuga á því að ræða við Brendan Rodgers, stjóra Swansea, um möguleikann á því að hann verði eftirmaður Kenny Dalglish á Anfield. Enskir fjölmiðlar segja frá því að eigandi Liverpool sé kominn til Englands og ætli að ræða við Rodgers á morgun. Enski boltinn 29.5.2012 22:21
659 milljónir halda með Manchester United í heiminum Það halda flestir fótboltaáhugamenn með enska liðinu Manchester United af öllum knattspyrnuliðum heimsins ef marka má nýja könnun sem United birtir á heimasíðu sinni í dag. United hefur tvöfaldað stuðningsmanna hóp sinn síðustu ár og á meðal annars tvöfalt fleiri stuðningsmenn en Barcelona í Asíu. Enski boltinn 29.5.2012 22:15
Di Canio með kynþáttaníð í garð eigin leikmanns Þar sem Paolo di Canio er þar eru læti. Það breytist ekkert. Di Canio er stjóri Swindon og hefur nú verið sakaður um kynþáttaníð í garð eigin leikmanns. Enski boltinn 29.5.2012 13:00
Cech framlengir við Chelsea Tékkneski markvörðurinn Petr Cech er búinn að skrifa undir nýjan fjögurra ára samning við Chelsea og verður hjá félaginu til ársins 2016 hið minnsta. Enski boltinn 29.5.2012 11:30
Swansea staðfestir samkomulag við Gylfa Þór Gylfi Þór Sigurðsson hefur komist að samkomulagi við enska úrvalsdeildarfélagið Swansea um að ganga til liðs við félagið frá þýska félaginu Hoffenheim. Enski boltinn 28.5.2012 19:08
Whelan: Liverpool fá frest fram á fimmtudag Dave Whelan, stjórnarformaður Wigan, hefur gefið Liverpool frest fram á fimmtudag til þess að ákveða sig hvort að þeir ætli sér að ráða Roberto Martinez sem nýjan stjóra liðsins. Enski boltinn 28.5.2012 19:00
Chelsea að vinna kapphlaupið um Hazard Eden Hazard, leikmaður Lille í Frakklandi, er sagður hafa ákveðið að ganga til liðs við Chelsea í stað Manchester liðanna í sumar, eftir miklar vangaveltur um framtíð hans á undanförnum vikum. Enski boltinn 28.5.2012 13:45
Sol Campbell ráðleggur stuðningsmönnum Englands að vera heima Keppni á Evrópumeistaramótinu í knattspyrnu hefst eftir 11 daga en keppnin fer fram að þessu sinni í Póllandi og Úkraínu. Margir hafa áhyggjur af hvernig tekið verður á móti áhorfendum í þessum löndum og hafa fjölskyldur tveggja enskra landsliðsmanna ákveðið að verða eftir á Englandi vegna fjölmargra mála sem komið hafa upp í tengslum við kynþáttaníð í Úkraínu og Póllandi. Enski boltinn 28.5.2012 10:45
Dempsey: Ég vil spila í Meistaradeildinni Clint Dempsey átti frábært tímabil með Fulham í ensku úrvalsdeildinni og skoraði alls 23 mörk í öllum keppnum á leiktíðinni. Svo gæti farið að Dempsey yfirgefi Craven Cottage í sumar en hann á bara eitt ár eftir af samningi sínum og hefur talað opinberlega um áhuga sinn að komast í sterkara lið. Enski boltinn 25.5.2012 19:45
Sky: Martinez boðið stjórastarfið hjá Liverpool Dave Whelan, stjórnaformaður Wigan, hefur staðfest það við Sky-fréttastofuna að Liverpool hafi boðið Roberto Martinez stjórastöðuna á Anfield en eigendur Liverpool leita enn að nýjum stjóra eftir að Kenny Dalglish var látinn fara. Enski boltinn 25.5.2012 15:19
Swansea og Hoffenheim komast að samkomulagi um kaupverð á Gylfa Sky Sports greinir frá því að enska úrvalsdeildarfélagið Swansea og Hoffenheim í Þýskalandi hafi komist að samkomulagi um kaupverðið á íslenska landsliðsmanninum Gylfa Þór Sigurðssyni. Enski boltinn 25.5.2012 10:06
Ruddy missir af EM vegna fingurbrots | Táningur í hans stað John Ruddy, markvörður Norwich, braut á sér fingur á æfingu með enska landsliðinu í gær. Hann hefur verið útilokaður frá þátttöku á Evrópumótinu í knattspyrnu. Jack Butland tekur stöðu Ruddy í landsliðshópnum. Enski boltinn 25.5.2012 09:54
Kostar 2,2 milljarða króna að reka Barton Vandræðapésinn Joey Barton var í gær dæmdur í 12 leikja bann fyrir rauða spjaldið þegar Manchester City tryggði sér Englandsmeistaratitilinn. Ef hann hefði látið vera að sparka í Sergio Aguero og reyna að skalla Vincent Kompany hefði hann sloppið með fjögurra leikja bann. Enski boltinn 24.5.2012 20:00
Hulk spenntur fyrir Chelsea Umboðsmaður brasilíska sóknarmannsins Hulk segir að hann muni hefja viðræður við Chelsea um möguleg vistaskipti kappans nú í sumar. Enski boltinn 24.5.2012 17:00
Gerrard ætlar ekki að hætta í enska landsliðinu eftir EM í sumar Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool og enska landsliðsins, er ekki að fara að spila sína síðustu landsleiki á EM í sumar. Gerrard er bara 31 árs gamall en hefur verið afar óheppin með meiðsli síðustu tvö tímabil. Gerrard hefur nú sett stefnuna á að spila einnig á HM í Brasilíu 2016. Enski boltinn 24.5.2012 16:15
Villas-Boas kemur ekki lengur til greina Staðarblaðið Liverpool Echo segir frá því í dag að Andre Villas-Boas, fyrrum stjóri Chelsea, komi ekki lengur til greina sem næsti knattspyrnustjóri Liverpool. Enski boltinn 24.5.2012 14:15
Kuyt spenntur fyrir Van Gaal Hollendingurinn Dirk Kuyt væri ánægður með ef Liverpool myndi ráða Louis van Gaal til starfa, annað hvort sem knattspyrnustjóra eða yfirmann knattspyrnumála. Enski boltinn 24.5.2012 11:30
Kalou og Bosingwa á leið frá Chelsea Samkvæmt enskum fréttamiðlum er búist við því að það verði tilkynnt að þeir Salomon Kalou og Jose Bosingwa muni báðir fara frá Chelsea nú í sumar. Enski boltinn 24.5.2012 10:46
Keane: Neville ekki jafn áhrifamikill og fólk heldur Roy Keane, fyrrum fyrirliði Manchester United, furðar sig á því að Gary Neville fái að halda áfram að starfa í sjónvarpi þrátt fyrir að hafa verið tekinn inn í þjálfaralið enska landsliðsins. Enski boltinn 23.5.2012 23:30
Almunia orðaður við West Ham Markvörðurinn Manuel Almunia mun fara frá Arsenal þegar að samningur hans við félagið rennur út í sumar. Enski boltinn 23.5.2012 18:15
Barton dæmdur í tólf leikja bann Enski knattspyrnumaðurinn Joey Barton hjá QPR var í dag dæmdur í tólf leikja bann af enska knattspyrnusambandinu fyrir hegðun sína í leik Man. City og QPR í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 23.5.2012 18:04
Fletcher á góðum batavegi Skotinn Darren Fletcher er á góðum batavegi eftir langa baráttu við sáraristilbólgu. Vonir standa til að hann geti byrjað að æfa á nýjan leik í næsta mánuði. Enski boltinn 23.5.2012 17:30
Cleverley: Vonandi það versta yfirstaðið Tom Cleverley, leikmaður Manchester United, stefnir að því að vera kominn aftur upp á sitt besta þegar að nýtt tímabil hefst í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 23.5.2012 16:45
Ronaldo hissa á að Rio var ekki valinn Cristiano Ronaldo segist eiga erfitt með að skilja þá ákvörðun Roy Hodgson að velja Rio Ferdinand ekki í enska landsliðið fyrir EM í Póllandi og Úkraínu í sumar. Enski boltinn 23.5.2012 16:00
Hazard getur valið á milli þriggja félaga Umboðsmaður Eden Hazard segir að viðræðum við Manchester United, Manchester City og Chelsea sé nú lokið og það eina sem vanti er ákvörðun frá Hazard sjálfum. Enski boltinn 23.5.2012 15:30
Amalfitano sagður á leið til Newcastle Samkvæmt enskum fjölmiðlum er Newcastle á góðri leið með að klófesta franska miðjumanninn Romain Amalfitano. Enski boltinn 23.5.2012 14:15