Enski boltinn Charlie Adam: Brendan Rodgers er topp stjóri Charlie Adam er orðinn leikmaður Stoke eftir að Liverpool seldi hann til félagsins fyrir fjórar milljónir punda á lokadegi félagsskiptagluggans. Enski boltinn 1.9.2012 16:45 Steve Clarke: Ég er farinn að hljóma eins og bilaður plötuspilari Steve Clarke, stjóri West Bromwich Albion, er að byrja frábærlega í sínu fyrsta starfi sem aðalstjóri í ensku úrvalsdeildinni en Clarke stýrði sínu liði til 2-0 sigurs á Everton í dag. West Brom er í 3. sæti sæti deildarinnar en liðið hefur unnið heimasigra á Liverpool og Everton og gert jafntefli á útivelli á móti Tottenham. Enski boltinn 1.9.2012 16:34 Dzeko og Tévez lögðu upp mark fyrir hvorn annan í sigri á QPR Edin Dzeko og Carlos Tévez tryggðu Manchester City í 3-1 heimasigur á Queens Park Rangers í kvöldleiknum í ensku úrvalsdeildinni. Manchester City var með mikla yfirburði lengstum í þessum leik en nýtti aðeins eitt færi í fyrri hálfleik sem gaf QPR færi á að jafna leikinn í þeim seinni. Enski boltinn 1.9.2012 16:00 West Brom stoppaði Everton og Michu skorar enn - úrslitin í enska í dag Swansea City og Everton töpuðu bæði sínum fyrstu stigum í 3. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag en Spánverjinn Miguel Michu heldur þó áfram að skora fyrir Swansea og skoraði jöfnunarmark liðsins í dag. Enski boltinn 1.9.2012 13:45 Dembélé skoraði en Tottenham missti aftur af sigri í lokin Gylfi Þór Sigurðsson átti ekki góðan leik og var tekinn af velli eftir 57 mínútur þegar Tottenham gerði 1-1 jafntefli við Norwich á heimavelli sínum í 3. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 1.9.2012 13:30 Owen eins og Eiður Smári - má enn finna sér félag Michael Owen fann sér ekki félag áður en félagsskiptaglugginn lokaði í gær en hann er þó ekki búinn að afskrifa það að spila í ensku úrvalsdeildinni fram að áramótum. Owen er með lausan samning og getur því samið við lið hvenær sem er. Enski boltinn 1.9.2012 13:00 Ferguson: Rooney var ekki í formi Wayne Rooney var ekki í byrjunarliði Manchester United um síðustu helgi og strax fóru sögusagnir af stað um að hann væri á förum frá félaginu. Rooney hefur sagt allt slíkt tal vera tóma þvælu en kappinn verður frá næstu vikur eftir að hafa fengið slæman skurð á lærið í leiknum við Fulham. Enski boltinn 1.9.2012 12:30 Gerrard: Manchester United vildi fá mig Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, hefur haldið tryggð við sitt félag þrátt fyrir áhuga margra stórliða. Hann segist hafa átt möguleika á því að fara til félaga eins og Chelsea, Manchester United og Real Madrid. Enski boltinn 1.9.2012 11:45 West Ham vann öruggan 3-0 sigur á Fulham í fyrsta leik Carroll Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign West Ham og Fulham í 3. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Hér mæstast liðin í 6. (Fulham) og 10. sæti (West Ham) deildarinnar. Enski boltinn 1.9.2012 11:15 Man. City keypti þann dýrasta - öll félagsskipti ensku liðanna í gær Það var um að vera í gær þegar ensku úrvalsdeildarliðin kepptust við að ganga frá leikmannakaupum og -sölum áður en félagsskiptaglugginn lokaði í gærkvöldi. Það var ýmislegt fróðlegt í gangi og nokkrir leikmenn skiptu um lið rétt fyrir lokun. Enski boltinn 1.9.2012 11:00 Ryan Taylor meiddist illa á hné Ryan Taylor, varnarmaður Newcastle, verður frá næstu mánuðina eftir að hafa skaddað krossband í hné á dögunum. Enski boltinn 31.8.2012 22:40 Essien fer til Real Madrid Real Madrid tilkynnti nú í kvöld að Michael Essien leiki með liðinu til loka tímabilsins sem lánsmaður frá Chelsea. Enski boltinn 31.8.2012 22:12 Mbia til QPR | Tólfti leikmaðurinn í sumar Stephane Mbia er genginn í raðir QPR og er þar með orðinn tólfti leikmaðurinn sem félagið kaupir nú í sumar. Hann gerði tveggja ára samning við félagið. Enski boltinn 31.8.2012 22:02 Barton lánaður til Marseille QPR staðfesti á Twitter-síðu sinni í kvöld að Joey Barton hafi verið lánaður til franska úrvalsdeildarfélagsins Marseille til loka tímabilsins. Enski boltinn 31.8.2012 21:46 Nastasic kominn til City | Savic farinn Varnarmaðurinn Matija Nastasic er genginn til liðs við Englandsmeistara Manchester City en þessi stórefnilegi varnarmaður er aðeins nítján ára gamall. Enski boltinn 31.8.2012 21:41 Benayoun lánaður til West Ham BBC hefur eftir heimildum sínum að Yossi Benayoun verði lánaður til West Ham til loka núverandi tímabils. Enski boltinn 31.8.2012 21:30 Dempsey samdi við Tottenham Clint Dempsey er orðinn leikmaður Tottenham. Hann skrifaði í kvöld undir þriggja ára samning við félagið sem greiddi Fulham sex milljónir punda fyrir. Enski boltinn 31.8.2012 21:24 Sky Sports: Liverpool kaupir ekki fleiri leikmenn í kvöld Samkvæmt heimildum Sky Sports eiga forráðamenn Liverpool ekki von á því að kaupa fleiri leikmenn til félagsins áður en lokað verður fyrir félagaskipti í kvöld. Enski boltinn 31.8.2012 19:53 Benteke í læknisskoðun hjá Villa Christian Benteke, 21 árs gamall sóknarmaður sem hefur verið líkt við Didier Drogba, er á leið í læknisskoðun hjá Aston Villa. Enski boltinn 31.8.2012 19:22 Roque Santa Cruz lánaður til Malaga Sóknarmaðurinn Roque Santa Cruz hefur verið lánaður til spænska liðsins Malaga til loka tímabilsins. Hann hefur lítið sem ekkert fengið að spila hjá liði sínu, Manchester City. Enski boltinn 31.8.2012 19:01 Sturridge á bekknum hjá Chelsea | Essien ekki í hóp Daniel Sturridge er í leikmannahópi Chelsea sem mætir Atletico Madrid í árlegum leik um Ofurbikar UEFA. Þar mætast sigurvegarar Meistaradeildarinnar og Evrópudeildar UEFA. Enski boltinn 31.8.2012 18:18 Fulham hafnaði tilboði Liverpool Samkvæmt heimildum Sky Sports hefur Fulham hafnað nýjasta tilboði Liverpool í framherjann Clint Dempsey. Enski boltinn 31.8.2012 18:08 Gaston Ramirez kominn til Southampton Southampton hefur gengið frá kaupum á miðvallarleikmanninum Gaston Ramirez frá Bologna á Ítalíu. Enski boltinn 31.8.2012 18:01 City náði að klófesta Garcia Javi Garcia er orðinn leikmaður Manchester City en fréttir þess bárust frá herbúðum félagsins nú í kvöld. City greiðir Benfica sextán milljónir punda fyrir kappann. Enski boltinn 31.8.2012 17:54 Bendtner lánaður til Juventus Danski sóknarmaðurinn Nicklas Bendtner er genginn til liðs við Juventus á eins árs lánssamningi frá Arsenal. Enski boltinn 31.8.2012 17:48 Tottenham og Porto semja um Moutinho Samkvæmt enskum fjölmiðlum hafa Tottenham og Porto komist um samkomulag um kaupverð á Joao Moutinho. Það mun vera upp á 22 milljónir punda. Enski boltinn 31.8.2012 17:31 Lloris orðinn leikmaður Tottenham Franski landsliðsmarkvörðurinn Hugo Lloris er genginn til liðs við Tottenham en gengið var frá samningum nú í kvöld. Enski boltinn 31.8.2012 15:13 Man. City búið að kaupa Maicon | Richards til Newcastle? Man. City er búið að kaupa brasilíska bakvörðinn Maicon frá Inter en þessi félagaskipti hafa legið í loftinu í allan dag. Enski boltinn 31.8.2012 14:41 Everton kaupir liðsfélaga Sölva Geirs og Ragnars Bryan Oviedo, leikmaður danska liðsins FC Kaupmannahafnar, er á leiðinni í læknisskoðun á Goodison Park í dag en Everton hefur náð samkomulagi við FCK um kaup á þessum landsliðsmanni frá Kosta Ríka. Enski boltinn 31.8.2012 14:30 Berbatov búinn að semja við Fulham Eftir mikið japl, jaml og fuður er loksins orðið ljóst að Dimitar Berbatov verður leikmaður Fulham í vetur. Félagið hefur staðfest þessar fréttir. Búlgarinn skrifaði undir tveggja ára samning við félagið. Kaupverðið var ekki gefið upp. Enski boltinn 31.8.2012 14:27 « ‹ ›
Charlie Adam: Brendan Rodgers er topp stjóri Charlie Adam er orðinn leikmaður Stoke eftir að Liverpool seldi hann til félagsins fyrir fjórar milljónir punda á lokadegi félagsskiptagluggans. Enski boltinn 1.9.2012 16:45
Steve Clarke: Ég er farinn að hljóma eins og bilaður plötuspilari Steve Clarke, stjóri West Bromwich Albion, er að byrja frábærlega í sínu fyrsta starfi sem aðalstjóri í ensku úrvalsdeildinni en Clarke stýrði sínu liði til 2-0 sigurs á Everton í dag. West Brom er í 3. sæti sæti deildarinnar en liðið hefur unnið heimasigra á Liverpool og Everton og gert jafntefli á útivelli á móti Tottenham. Enski boltinn 1.9.2012 16:34
Dzeko og Tévez lögðu upp mark fyrir hvorn annan í sigri á QPR Edin Dzeko og Carlos Tévez tryggðu Manchester City í 3-1 heimasigur á Queens Park Rangers í kvöldleiknum í ensku úrvalsdeildinni. Manchester City var með mikla yfirburði lengstum í þessum leik en nýtti aðeins eitt færi í fyrri hálfleik sem gaf QPR færi á að jafna leikinn í þeim seinni. Enski boltinn 1.9.2012 16:00
West Brom stoppaði Everton og Michu skorar enn - úrslitin í enska í dag Swansea City og Everton töpuðu bæði sínum fyrstu stigum í 3. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag en Spánverjinn Miguel Michu heldur þó áfram að skora fyrir Swansea og skoraði jöfnunarmark liðsins í dag. Enski boltinn 1.9.2012 13:45
Dembélé skoraði en Tottenham missti aftur af sigri í lokin Gylfi Þór Sigurðsson átti ekki góðan leik og var tekinn af velli eftir 57 mínútur þegar Tottenham gerði 1-1 jafntefli við Norwich á heimavelli sínum í 3. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 1.9.2012 13:30
Owen eins og Eiður Smári - má enn finna sér félag Michael Owen fann sér ekki félag áður en félagsskiptaglugginn lokaði í gær en hann er þó ekki búinn að afskrifa það að spila í ensku úrvalsdeildinni fram að áramótum. Owen er með lausan samning og getur því samið við lið hvenær sem er. Enski boltinn 1.9.2012 13:00
Ferguson: Rooney var ekki í formi Wayne Rooney var ekki í byrjunarliði Manchester United um síðustu helgi og strax fóru sögusagnir af stað um að hann væri á förum frá félaginu. Rooney hefur sagt allt slíkt tal vera tóma þvælu en kappinn verður frá næstu vikur eftir að hafa fengið slæman skurð á lærið í leiknum við Fulham. Enski boltinn 1.9.2012 12:30
Gerrard: Manchester United vildi fá mig Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, hefur haldið tryggð við sitt félag þrátt fyrir áhuga margra stórliða. Hann segist hafa átt möguleika á því að fara til félaga eins og Chelsea, Manchester United og Real Madrid. Enski boltinn 1.9.2012 11:45
West Ham vann öruggan 3-0 sigur á Fulham í fyrsta leik Carroll Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign West Ham og Fulham í 3. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Hér mæstast liðin í 6. (Fulham) og 10. sæti (West Ham) deildarinnar. Enski boltinn 1.9.2012 11:15
Man. City keypti þann dýrasta - öll félagsskipti ensku liðanna í gær Það var um að vera í gær þegar ensku úrvalsdeildarliðin kepptust við að ganga frá leikmannakaupum og -sölum áður en félagsskiptaglugginn lokaði í gærkvöldi. Það var ýmislegt fróðlegt í gangi og nokkrir leikmenn skiptu um lið rétt fyrir lokun. Enski boltinn 1.9.2012 11:00
Ryan Taylor meiddist illa á hné Ryan Taylor, varnarmaður Newcastle, verður frá næstu mánuðina eftir að hafa skaddað krossband í hné á dögunum. Enski boltinn 31.8.2012 22:40
Essien fer til Real Madrid Real Madrid tilkynnti nú í kvöld að Michael Essien leiki með liðinu til loka tímabilsins sem lánsmaður frá Chelsea. Enski boltinn 31.8.2012 22:12
Mbia til QPR | Tólfti leikmaðurinn í sumar Stephane Mbia er genginn í raðir QPR og er þar með orðinn tólfti leikmaðurinn sem félagið kaupir nú í sumar. Hann gerði tveggja ára samning við félagið. Enski boltinn 31.8.2012 22:02
Barton lánaður til Marseille QPR staðfesti á Twitter-síðu sinni í kvöld að Joey Barton hafi verið lánaður til franska úrvalsdeildarfélagsins Marseille til loka tímabilsins. Enski boltinn 31.8.2012 21:46
Nastasic kominn til City | Savic farinn Varnarmaðurinn Matija Nastasic er genginn til liðs við Englandsmeistara Manchester City en þessi stórefnilegi varnarmaður er aðeins nítján ára gamall. Enski boltinn 31.8.2012 21:41
Benayoun lánaður til West Ham BBC hefur eftir heimildum sínum að Yossi Benayoun verði lánaður til West Ham til loka núverandi tímabils. Enski boltinn 31.8.2012 21:30
Dempsey samdi við Tottenham Clint Dempsey er orðinn leikmaður Tottenham. Hann skrifaði í kvöld undir þriggja ára samning við félagið sem greiddi Fulham sex milljónir punda fyrir. Enski boltinn 31.8.2012 21:24
Sky Sports: Liverpool kaupir ekki fleiri leikmenn í kvöld Samkvæmt heimildum Sky Sports eiga forráðamenn Liverpool ekki von á því að kaupa fleiri leikmenn til félagsins áður en lokað verður fyrir félagaskipti í kvöld. Enski boltinn 31.8.2012 19:53
Benteke í læknisskoðun hjá Villa Christian Benteke, 21 árs gamall sóknarmaður sem hefur verið líkt við Didier Drogba, er á leið í læknisskoðun hjá Aston Villa. Enski boltinn 31.8.2012 19:22
Roque Santa Cruz lánaður til Malaga Sóknarmaðurinn Roque Santa Cruz hefur verið lánaður til spænska liðsins Malaga til loka tímabilsins. Hann hefur lítið sem ekkert fengið að spila hjá liði sínu, Manchester City. Enski boltinn 31.8.2012 19:01
Sturridge á bekknum hjá Chelsea | Essien ekki í hóp Daniel Sturridge er í leikmannahópi Chelsea sem mætir Atletico Madrid í árlegum leik um Ofurbikar UEFA. Þar mætast sigurvegarar Meistaradeildarinnar og Evrópudeildar UEFA. Enski boltinn 31.8.2012 18:18
Fulham hafnaði tilboði Liverpool Samkvæmt heimildum Sky Sports hefur Fulham hafnað nýjasta tilboði Liverpool í framherjann Clint Dempsey. Enski boltinn 31.8.2012 18:08
Gaston Ramirez kominn til Southampton Southampton hefur gengið frá kaupum á miðvallarleikmanninum Gaston Ramirez frá Bologna á Ítalíu. Enski boltinn 31.8.2012 18:01
City náði að klófesta Garcia Javi Garcia er orðinn leikmaður Manchester City en fréttir þess bárust frá herbúðum félagsins nú í kvöld. City greiðir Benfica sextán milljónir punda fyrir kappann. Enski boltinn 31.8.2012 17:54
Bendtner lánaður til Juventus Danski sóknarmaðurinn Nicklas Bendtner er genginn til liðs við Juventus á eins árs lánssamningi frá Arsenal. Enski boltinn 31.8.2012 17:48
Tottenham og Porto semja um Moutinho Samkvæmt enskum fjölmiðlum hafa Tottenham og Porto komist um samkomulag um kaupverð á Joao Moutinho. Það mun vera upp á 22 milljónir punda. Enski boltinn 31.8.2012 17:31
Lloris orðinn leikmaður Tottenham Franski landsliðsmarkvörðurinn Hugo Lloris er genginn til liðs við Tottenham en gengið var frá samningum nú í kvöld. Enski boltinn 31.8.2012 15:13
Man. City búið að kaupa Maicon | Richards til Newcastle? Man. City er búið að kaupa brasilíska bakvörðinn Maicon frá Inter en þessi félagaskipti hafa legið í loftinu í allan dag. Enski boltinn 31.8.2012 14:41
Everton kaupir liðsfélaga Sölva Geirs og Ragnars Bryan Oviedo, leikmaður danska liðsins FC Kaupmannahafnar, er á leiðinni í læknisskoðun á Goodison Park í dag en Everton hefur náð samkomulagi við FCK um kaup á þessum landsliðsmanni frá Kosta Ríka. Enski boltinn 31.8.2012 14:30
Berbatov búinn að semja við Fulham Eftir mikið japl, jaml og fuður er loksins orðið ljóst að Dimitar Berbatov verður leikmaður Fulham í vetur. Félagið hefur staðfest þessar fréttir. Búlgarinn skrifaði undir tveggja ára samning við félagið. Kaupverðið var ekki gefið upp. Enski boltinn 31.8.2012 14:27