Enski boltinn

United hafði betur í risaslagnum gegn Liverpool

Manchester United lagði Liverpool að velli 2-1 í viðureign liðanna á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. United hefur tíu stiga forskot á grannana í City á toppi deildarinnar en City mætir Arsenal síðar í dag.

Enski boltinn

Magnaður sigur Reading á WBA

Heill hellingar af leikjum fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í dag og má þar helst nefna ótrúlegan sigur Reading á WBA 3-2 en þegar tíu mínútur voru eftir af leiknum var staðan 2-0 fyrir WBA.

Enski boltinn

Walters gerði tvö sjálfsmörk er Chelsea vann Stoke

Chelsea vann Stoke örugglega, 4-0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en varnarmaður Stoke Jonathan Walters varð fyrir því óláni að skora tvö sjálfsmörk í leiknum. Leikurinn fór fram á Britannia-vellinum í Stoke en þar tapa heimmenn sjaldan.

Enski boltinn

Van Persie og Villas-Boas bestir í desember

Robin van Persie, framherji Manchester United og Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham, voru valdir bestir í desembermánuði af valnefnd ensku úrvalsdeildarinnar. Van Persie er besti leikmaður mánaðarins en Villas-Boas besti knattspyrnustjórinn.

Enski boltinn

Man. City semur við Jamie Oliver

Man. City hefur haft hægt um sig á leikmannamarkaðnum í janúar. Nú hafa loksins borist fréttir um stórkaup félagsins því það er búið að gera fimm ára samning við sjónvarpskokkinn Jamie Oliver.

Enski boltinn

Eiturlyf og framhjáhald hjá Van der Meyde

Hollendingurinn Andy van der Meyde dregur hvergi undan í sögum um framhjáhald sitt og eiturlyfjanotkun í samtali við útvarpsstöð BBC. Viðtalið er gefið í tilefni af því að hann Van der Meyde er nýbúínn að gefa út ævisögu sína.

Enski boltinn