Sport

Stelpurnar voru myndaðar í bak og fyrir af ljósmyndara UEFA

Íslenska kvennalandsliðið mættu í íslensku landsliðsbúningunum frá toppi til táar á liðsfund á hótelinu sínu í Tampere í kvöld. Ástæðan var að á staðinn var mættur sérstakur ljósmyndari frá UEFA til þess að taka opinberar myndir af stelpunum fyrir Evrópumótið sem hefst á mánudaginn.

Fótbolti

Logi: Sýndum mikið hjarta og börðumst eins og ljón

Logi Gunnarsson átti flottan leik í 87-75 sigri Íslands gegn Hollandi í B-deild Evrópukeppninnar í Smáranum í dag. Logi skoraði 16 stig og barðist grimmilega líkt og aðrir leikmenn liðsins gegn líkamlega hávaxnara og sterkara liði Hollendinga.

Körfubolti

Titilslagurinn riðlast vegna árangurs McLaren

Árangur McLaren manna í tímatökum á Spáni í dag mun setja svip sinn á titilslaginn, þar sem Lewis Hamilton og Heikki Kovalainen eru fremstir á ráslínu. Fjórir ökumenn eru að berjast um titilinn og Rubens Barrichello er fremstur þeirra í þriðja sæti.

Formúla 1

Óli Kristjáns: Spiluðum vel í 90 mínútur

Ólafur Kristjánsson þjálfari Breiðabliks var ánægður með allar 90 mínúturnar hjá sínu liði í dag. Hann sagði liðið hafa mætt af miklum krafti í leikinn og haldið það út. Hann gefur lítið fyrir þær raddir sem heyrst hafa að undanförnu að liðið missi niður unna leiki.

Íslenski boltinn

Umfjöllun: Blikarnir burstuðu valsmenn

Það tók Breiðablik innan við tíu mínútur að skora tvö mörk á Vodafonevellinum að Hlíðarenda í kvöld. Þeir mættu miklu ákveðnari til leiks og voru með öll völd á vellinum frá fyrstu mínútu. Viljinn var töluvert meiri hjá þeim grænklæddu og greinilegt að Valsliðið á langt í land miðað við spilamennskuna í dag.

Íslenski boltinn

Hamilton fremstur í flokki á Spáni

Lewis Hamilton frá Bretlandi er kominn á beinu brautina í Formúlu 1. Hann vann síðasta mót og náði besta tíma í tímatökum á Valencia brautinni á Spáni í dag, rétt á undan Heikki Kovalainen á samskonar bíl.

Formúla 1

Wenger útilokar ekki að fá Vieira

Knattspyrnustjórinn Arsene Wenger hjá Arsenal gefur í skyn í nýlegu viðtali að hann sé enn ekki búinn að útiloka að fá miðjumanninn Patrick Vieira aftur til félagsins frá Inter.

Enski boltinn