Sport 1. deild: Fjarðabyggð í toppbaráttu - Ólsarar eygja von 18. umferð 1. deildar karla lauk í dag með þremur leikjum. Fjarðabyggð geri góða ferð á Kópavogsvöll og vann HK 0-1 með marki Jóhanns Ragnars Benediktssonar eftir um klukkutíma leik. Íslenski boltinn 22.8.2009 20:45 Stelpurnar voru myndaðar í bak og fyrir af ljósmyndara UEFA Íslenska kvennalandsliðið mættu í íslensku landsliðsbúningunum frá toppi til táar á liðsfund á hótelinu sínu í Tampere í kvöld. Ástæðan var að á staðinn var mættur sérstakur ljósmyndari frá UEFA til þess að taka opinberar myndir af stelpunum fyrir Evrópumótið sem hefst á mánudaginn. Fótbolti 22.8.2009 20:30 Logi: Sýndum mikið hjarta og börðumst eins og ljón Logi Gunnarsson átti flottan leik í 87-75 sigri Íslands gegn Hollandi í B-deild Evrópukeppninnar í Smáranum í dag. Logi skoraði 16 stig og barðist grimmilega líkt og aðrir leikmenn liðsins gegn líkamlega hávaxnara og sterkara liði Hollendinga. Körfubolti 22.8.2009 20:15 Markaskorarinn Jón Guðni: Ég veit ekki hvað er í gangi Hinn ungi og stórefnilegi Framara, Jón Guðni Fjóluson, reyndist hetja Framara í dag er hann skoraði sigurmarkið gegn Stjörnunni. Íslenski boltinn 22.8.2009 19:30 Magnús Ingi: Gefumst ekki upp Magnús Ingi Einarsson, fyrirliði Fjölnis, segir að sínir menn neiti að gefast upp þó svo að útlitið sé dökkt fyrir framhaldið í fallbaráttunni í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 22.8.2009 19:06 Guðjón og félagar áfram á sigurbraut Crewe fer vel af stað í ensku d-deildinni og með 1-0 sigri gegn Hereford í dag en eina mark leiksins skoraði Billy Jones á 37. mínútu. Enski boltinn 22.8.2009 19:00 Óli Þórðar: Alger aulaskapur að klára ekki leikinn Ólafur Þórðarson, þjálfari Fylkis, var allt annað en ánægður með að hafa misst leikinn gegn Fjölni í jafntefli. Lokatölur voru 2-2. Íslenski boltinn 22.8.2009 18:59 Ásmundur: Snýst um að klára færin Ásmundur Arnarsson hefði heldur viljað fá þrjú stig frekar en eitt á Fylkisvellinum í dag en var þó ánægður fá þó að minnsta kosti eitt stig. Íslenski boltinn 22.8.2009 18:45 Dapurt gengi Íslendingaliðanna í ensku b-deildinni Hinir fjölmörgu Íslendingar sem leika í b-deildinni á Englandi áttu ekki góðan dag þegar 4. umferð deildarinnar var spiluð. Enski boltinn 22.8.2009 18:45 Heimir: Ég kemst ekki inn í hausinn á mönnum FH tapaði sínum þriðja leik í sumar þegar þeir lágu gegn Grindvíkingum á heimavelli í Kaplakrika. Sigur Grindvíkinga var fyllilega verðskuldaður og Heimir Guðjónsson var mjög ósáttur með sína leikmenn eftir leikinn. Íslenski boltinn 22.8.2009 18:41 Kristján Guðmundsson: Með ólíkindum að sigra ekki Kristján Guðmundsson þjálfari Keflavíkur var að vonum svekktur að hafa ekki fengið neitt út úr leiknum gegn KR í dag enda fékk liðið nógu góð færi til að taka að minnsta kosti eitt stig út úr leiknum. Íslenski boltinn 22.8.2009 18:40 Logi Ólafsson: Erum í hatrammri baráttu um annað sætið. Logi Ólafsson var mjög ánægður með að hafa sótt þrjú stig til Keflavíkur í dag en skilur ekki hvernig liðið fékk á sig þrjár vítaspyrnur í leiknum. Íslenski boltinn 22.8.2009 18:28 Daníel Laxdal: Lélegur leikur hjá okkur Daníel Laxdal, fyrirliði Stjörnunnar, var þungur á brún eftir tapið gegn Fram enda fór Stjarnan illa að ráði sínu í leiknum. Liðið komst tvisvar yfir en tapaði samt. Íslenski boltinn 22.8.2009 18:27 Óli Stefán: Erum ekkert að spá í fallinu lengur Grindvíkingar unnu öruggan 3-0 sigur gegn Íslandsmeisturum FH í Kaplakrika í dag. Sigurinn var sanngjarn og Grindvíkingar, sem eru taplausir í síðari umferðinni, fjarlægjast óðum fallsætin. Íslenski boltinn 22.8.2009 18:25 Titilslagurinn riðlast vegna árangurs McLaren Árangur McLaren manna í tímatökum á Spáni í dag mun setja svip sinn á titilslaginn, þar sem Lewis Hamilton og Heikki Kovalainen eru fremstir á ráslínu. Fjórir ökumenn eru að berjast um titilinn og Rubens Barrichello er fremstur þeirra í þriðja sæti. Formúla 1 22.8.2009 18:24 Óli Kristjáns: Spiluðum vel í 90 mínútur Ólafur Kristjánsson þjálfari Breiðabliks var ánægður með allar 90 mínúturnar hjá sínu liði í dag. Hann sagði liðið hafa mætt af miklum krafti í leikinn og haldið það út. Hann gefur lítið fyrir þær raddir sem heyrst hafa að undanförnu að liðið missi niður unna leiki. Íslenski boltinn 22.8.2009 18:15 Atli Eðvalds: Þetta var búið eftir korter Atli Eðvaldsson mætti hundfúll í viðtal eftir leikinn og var allt annað en sáttur með sína menn eftir þrjú núll tap gegn Breiðablik. Íslenski boltinn 22.8.2009 18:09 Frækinn sigur hjá Íslandi gegn Hollandi Íslendingar unnu 87-75 sigur á Hollendingum í B-deild Evrópukeppninnar í Smáranum í dag en staðan í hálfleik var 59-31 Íslendingum í vil. Körfubolti 22.8.2009 16:50 Englandsmeistararnir vaknaðir af værum blundi Sex leikir fóru fram í dag í ensku úrvalsdeildinni í dag þar sem Manchester United og Arsenal unnu góða sigra. United sýndi mátt sinn gegn Wigan á DW-leikvanginum. Enski boltinn 22.8.2009 16:00 Umfjöllun: Blikarnir burstuðu valsmenn Það tók Breiðablik innan við tíu mínútur að skora tvö mörk á Vodafonevellinum að Hlíðarenda í kvöld. Þeir mættu miklu ákveðnari til leiks og voru með öll völd á vellinum frá fyrstu mínútu. Viljinn var töluvert meiri hjá þeim grænklæddu og greinilegt að Valsliðið á langt í land miðað við spilamennskuna í dag. Íslenski boltinn 22.8.2009 15:57 Umfjöllun: Karaktersigur hjá Frömurum Framarar unnu flottan karaktersigur á Stjörnunni, 3-2, í Laugardalnum í dag. Framarar lentu tvisvar undir en komu til baka og lönduðu flottum sigri. Íslenski boltinn 22.8.2009 15:54 Umfjöllun: KR-ingar stálu stigunum í Keflavík KR-ingar sóttu þrjú mjög góð stig til Keflavíkur í dag í leik þar sem Keflavík misnotaði tvær vítaspyrnur en KR vann leikinn, 2-1. Íslenski boltinn 22.8.2009 15:50 Umfjöllun: Stórsigur Grindavíkur gegn FH Miðað við leik FH og Grindavíkur í dag var ekkert sem gaf það til kynna að um væri að ræða annars vegar liðið í efsta sætinu og hins vegar lið í neðri hluta deildarinnar. Íslenski boltinn 22.8.2009 15:47 Umfjöllun: Fjölnir sótti dýrmætt stig í Árbæinn Fjölnismenn halda enn í vonina um að bjarga sæti sínu í Pepsi-deild karla en liðið gerði í dag 2-2 jafntefli við Fylki í Árbænum. Íslenski boltinn 22.8.2009 15:43 Leonardo skorar á Ronaldinho að láta til sín taka Knattspyrnustjórinn Leonardo hjá AC Milan vonast til þess að landi sinn Ronaldinho stígi upp og sýni sitt rétta andlit með ítalska félaginu á komandi keppnistímabili. Fótbolti 22.8.2009 15:00 Defoe hótar að kæra lögregluna í Essex Framherjinn Jermain Defoe hjá Tottenham hefur verið sjóðandi heitur í upphafi ensku úrvalsdeildarinnar og skoraði þrennu í 1-5 sigri gegn Hull á dögunum. Enski boltinn 22.8.2009 14:30 Benitez: Kominn tími á að Babel sýni hvað hann getur Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool segir að Hollendingurinn Ryan Babel þurfi að fara að láta til sín taka eða að framtíð hans hjá félaginu sé í hættu. Enski boltinn 22.8.2009 14:00 Hamilton fremstur í flokki á Spáni Lewis Hamilton frá Bretlandi er kominn á beinu brautina í Formúlu 1. Hann vann síðasta mót og náði besta tíma í tímatökum á Valencia brautinni á Spáni í dag, rétt á undan Heikki Kovalainen á samskonar bíl. Formúla 1 22.8.2009 13:41 Everton búið að útvega Banega atvinnuleyfi Búist er við því að enska úrvalsdeildarfélagið Everton muni í dag ganga frá lánssamningi við Argentínumanninn Ever Banega út yfirstandandi leiktíð en leikmaðurinn er á mála hjá Valencia á Spáni. Enski boltinn 22.8.2009 13:00 Wenger útilokar ekki að fá Vieira Knattspyrnustjórinn Arsene Wenger hjá Arsenal gefur í skyn í nýlegu viðtali að hann sé enn ekki búinn að útiloka að fá miðjumanninn Patrick Vieira aftur til félagsins frá Inter. Enski boltinn 22.8.2009 12:30 « ‹ ›
1. deild: Fjarðabyggð í toppbaráttu - Ólsarar eygja von 18. umferð 1. deildar karla lauk í dag með þremur leikjum. Fjarðabyggð geri góða ferð á Kópavogsvöll og vann HK 0-1 með marki Jóhanns Ragnars Benediktssonar eftir um klukkutíma leik. Íslenski boltinn 22.8.2009 20:45
Stelpurnar voru myndaðar í bak og fyrir af ljósmyndara UEFA Íslenska kvennalandsliðið mættu í íslensku landsliðsbúningunum frá toppi til táar á liðsfund á hótelinu sínu í Tampere í kvöld. Ástæðan var að á staðinn var mættur sérstakur ljósmyndari frá UEFA til þess að taka opinberar myndir af stelpunum fyrir Evrópumótið sem hefst á mánudaginn. Fótbolti 22.8.2009 20:30
Logi: Sýndum mikið hjarta og börðumst eins og ljón Logi Gunnarsson átti flottan leik í 87-75 sigri Íslands gegn Hollandi í B-deild Evrópukeppninnar í Smáranum í dag. Logi skoraði 16 stig og barðist grimmilega líkt og aðrir leikmenn liðsins gegn líkamlega hávaxnara og sterkara liði Hollendinga. Körfubolti 22.8.2009 20:15
Markaskorarinn Jón Guðni: Ég veit ekki hvað er í gangi Hinn ungi og stórefnilegi Framara, Jón Guðni Fjóluson, reyndist hetja Framara í dag er hann skoraði sigurmarkið gegn Stjörnunni. Íslenski boltinn 22.8.2009 19:30
Magnús Ingi: Gefumst ekki upp Magnús Ingi Einarsson, fyrirliði Fjölnis, segir að sínir menn neiti að gefast upp þó svo að útlitið sé dökkt fyrir framhaldið í fallbaráttunni í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 22.8.2009 19:06
Guðjón og félagar áfram á sigurbraut Crewe fer vel af stað í ensku d-deildinni og með 1-0 sigri gegn Hereford í dag en eina mark leiksins skoraði Billy Jones á 37. mínútu. Enski boltinn 22.8.2009 19:00
Óli Þórðar: Alger aulaskapur að klára ekki leikinn Ólafur Þórðarson, þjálfari Fylkis, var allt annað en ánægður með að hafa misst leikinn gegn Fjölni í jafntefli. Lokatölur voru 2-2. Íslenski boltinn 22.8.2009 18:59
Ásmundur: Snýst um að klára færin Ásmundur Arnarsson hefði heldur viljað fá þrjú stig frekar en eitt á Fylkisvellinum í dag en var þó ánægður fá þó að minnsta kosti eitt stig. Íslenski boltinn 22.8.2009 18:45
Dapurt gengi Íslendingaliðanna í ensku b-deildinni Hinir fjölmörgu Íslendingar sem leika í b-deildinni á Englandi áttu ekki góðan dag þegar 4. umferð deildarinnar var spiluð. Enski boltinn 22.8.2009 18:45
Heimir: Ég kemst ekki inn í hausinn á mönnum FH tapaði sínum þriðja leik í sumar þegar þeir lágu gegn Grindvíkingum á heimavelli í Kaplakrika. Sigur Grindvíkinga var fyllilega verðskuldaður og Heimir Guðjónsson var mjög ósáttur með sína leikmenn eftir leikinn. Íslenski boltinn 22.8.2009 18:41
Kristján Guðmundsson: Með ólíkindum að sigra ekki Kristján Guðmundsson þjálfari Keflavíkur var að vonum svekktur að hafa ekki fengið neitt út úr leiknum gegn KR í dag enda fékk liðið nógu góð færi til að taka að minnsta kosti eitt stig út úr leiknum. Íslenski boltinn 22.8.2009 18:40
Logi Ólafsson: Erum í hatrammri baráttu um annað sætið. Logi Ólafsson var mjög ánægður með að hafa sótt þrjú stig til Keflavíkur í dag en skilur ekki hvernig liðið fékk á sig þrjár vítaspyrnur í leiknum. Íslenski boltinn 22.8.2009 18:28
Daníel Laxdal: Lélegur leikur hjá okkur Daníel Laxdal, fyrirliði Stjörnunnar, var þungur á brún eftir tapið gegn Fram enda fór Stjarnan illa að ráði sínu í leiknum. Liðið komst tvisvar yfir en tapaði samt. Íslenski boltinn 22.8.2009 18:27
Óli Stefán: Erum ekkert að spá í fallinu lengur Grindvíkingar unnu öruggan 3-0 sigur gegn Íslandsmeisturum FH í Kaplakrika í dag. Sigurinn var sanngjarn og Grindvíkingar, sem eru taplausir í síðari umferðinni, fjarlægjast óðum fallsætin. Íslenski boltinn 22.8.2009 18:25
Titilslagurinn riðlast vegna árangurs McLaren Árangur McLaren manna í tímatökum á Spáni í dag mun setja svip sinn á titilslaginn, þar sem Lewis Hamilton og Heikki Kovalainen eru fremstir á ráslínu. Fjórir ökumenn eru að berjast um titilinn og Rubens Barrichello er fremstur þeirra í þriðja sæti. Formúla 1 22.8.2009 18:24
Óli Kristjáns: Spiluðum vel í 90 mínútur Ólafur Kristjánsson þjálfari Breiðabliks var ánægður með allar 90 mínúturnar hjá sínu liði í dag. Hann sagði liðið hafa mætt af miklum krafti í leikinn og haldið það út. Hann gefur lítið fyrir þær raddir sem heyrst hafa að undanförnu að liðið missi niður unna leiki. Íslenski boltinn 22.8.2009 18:15
Atli Eðvalds: Þetta var búið eftir korter Atli Eðvaldsson mætti hundfúll í viðtal eftir leikinn og var allt annað en sáttur með sína menn eftir þrjú núll tap gegn Breiðablik. Íslenski boltinn 22.8.2009 18:09
Frækinn sigur hjá Íslandi gegn Hollandi Íslendingar unnu 87-75 sigur á Hollendingum í B-deild Evrópukeppninnar í Smáranum í dag en staðan í hálfleik var 59-31 Íslendingum í vil. Körfubolti 22.8.2009 16:50
Englandsmeistararnir vaknaðir af værum blundi Sex leikir fóru fram í dag í ensku úrvalsdeildinni í dag þar sem Manchester United og Arsenal unnu góða sigra. United sýndi mátt sinn gegn Wigan á DW-leikvanginum. Enski boltinn 22.8.2009 16:00
Umfjöllun: Blikarnir burstuðu valsmenn Það tók Breiðablik innan við tíu mínútur að skora tvö mörk á Vodafonevellinum að Hlíðarenda í kvöld. Þeir mættu miklu ákveðnari til leiks og voru með öll völd á vellinum frá fyrstu mínútu. Viljinn var töluvert meiri hjá þeim grænklæddu og greinilegt að Valsliðið á langt í land miðað við spilamennskuna í dag. Íslenski boltinn 22.8.2009 15:57
Umfjöllun: Karaktersigur hjá Frömurum Framarar unnu flottan karaktersigur á Stjörnunni, 3-2, í Laugardalnum í dag. Framarar lentu tvisvar undir en komu til baka og lönduðu flottum sigri. Íslenski boltinn 22.8.2009 15:54
Umfjöllun: KR-ingar stálu stigunum í Keflavík KR-ingar sóttu þrjú mjög góð stig til Keflavíkur í dag í leik þar sem Keflavík misnotaði tvær vítaspyrnur en KR vann leikinn, 2-1. Íslenski boltinn 22.8.2009 15:50
Umfjöllun: Stórsigur Grindavíkur gegn FH Miðað við leik FH og Grindavíkur í dag var ekkert sem gaf það til kynna að um væri að ræða annars vegar liðið í efsta sætinu og hins vegar lið í neðri hluta deildarinnar. Íslenski boltinn 22.8.2009 15:47
Umfjöllun: Fjölnir sótti dýrmætt stig í Árbæinn Fjölnismenn halda enn í vonina um að bjarga sæti sínu í Pepsi-deild karla en liðið gerði í dag 2-2 jafntefli við Fylki í Árbænum. Íslenski boltinn 22.8.2009 15:43
Leonardo skorar á Ronaldinho að láta til sín taka Knattspyrnustjórinn Leonardo hjá AC Milan vonast til þess að landi sinn Ronaldinho stígi upp og sýni sitt rétta andlit með ítalska félaginu á komandi keppnistímabili. Fótbolti 22.8.2009 15:00
Defoe hótar að kæra lögregluna í Essex Framherjinn Jermain Defoe hjá Tottenham hefur verið sjóðandi heitur í upphafi ensku úrvalsdeildarinnar og skoraði þrennu í 1-5 sigri gegn Hull á dögunum. Enski boltinn 22.8.2009 14:30
Benitez: Kominn tími á að Babel sýni hvað hann getur Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool segir að Hollendingurinn Ryan Babel þurfi að fara að láta til sín taka eða að framtíð hans hjá félaginu sé í hættu. Enski boltinn 22.8.2009 14:00
Hamilton fremstur í flokki á Spáni Lewis Hamilton frá Bretlandi er kominn á beinu brautina í Formúlu 1. Hann vann síðasta mót og náði besta tíma í tímatökum á Valencia brautinni á Spáni í dag, rétt á undan Heikki Kovalainen á samskonar bíl. Formúla 1 22.8.2009 13:41
Everton búið að útvega Banega atvinnuleyfi Búist er við því að enska úrvalsdeildarfélagið Everton muni í dag ganga frá lánssamningi við Argentínumanninn Ever Banega út yfirstandandi leiktíð en leikmaðurinn er á mála hjá Valencia á Spáni. Enski boltinn 22.8.2009 13:00
Wenger útilokar ekki að fá Vieira Knattspyrnustjórinn Arsene Wenger hjá Arsenal gefur í skyn í nýlegu viðtali að hann sé enn ekki búinn að útiloka að fá miðjumanninn Patrick Vieira aftur til félagsins frá Inter. Enski boltinn 22.8.2009 12:30