Sport F1: Milljarðamæringurinn ánægður með silfrið Vijay Mallay, eigandi Force India liðsins sem náði öðru sæti í belgíska kappakstrinum í dag er hæstánægður með árangur liðsins. Giancarlo Fisichella frá Ítalíu ók bíl liðsins af kappi en varð að lúta í lægra haldi fyrir Kimi Raikkönen frá Ferrari. Fisichella hafði náð besta tíma í tímatökum, en missti Raikkönen framúr sér. Formúla 1 30.8.2009 19:23 Edda: Það er stutt í að við getum lyft okkur ennþá hærra Edda Garðarsdóttir, átti sinn besta leik á Evrópumótinu á móti Þjóðverjum í dag og það kom vel út að láta Söru Björk Gunnarsdóttur spila við hliðina á henni á miðjunni. Fótbolti 30.8.2009 18:45 Umfjöllun: Frábær varnarleikur og naumt tap á móti heimsmeisturunum Íslenska kvennalandsliðið tapaði 0-1 fyrir Heims- og Evrópumeisturum Þjóðverja í lokaleik leik sínum á Evrópumótinu í Finnlandi í dag. Íslensku stelpurnar spiluðu frábæran varnarleik á móti hinu ósigrandi stórveldi kvennaboltans. Þýska liðið uppskar að lokum aðeins eitt heppnismark á móti baráttuglöðu og einbeittu liði stelpnanna okkar sem voru hvattar áfram af frábærum stuðningsmönnum og fengu tvö flott tækifæri til að jafna leikinn á lokakaflanum. Fótbolti 30.8.2009 17:58 Sigurður Ragnar: Frammistaða liðsins var mjög góð Sigurður Ragnar Eyjólfsson, kvennalandsliðsþjálfari, var ánægður með sínar stelpur þrátt fyrir að liðið þyrfti að sætta sig við þriðja tapið í jafnmörgum leikjum í lokaleiknum sínum á EM á móti Þýskalandi í dag. Fótbolti 30.8.2009 17:36 Katrín fyrirliði: Eins og það séu 10 þúsund manns að hrópa mann áfram Katrín Jónsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins, átti frábæran dag í naumu 0-1 tapi á móti Heims- og Evrópumeisturum Þjóðverja í lokaleik liðsins á EM. Katrín stjórnaði vörninni með glæsibrag og var í öllum boltum sem nálguðust eða komu nálægt teignum. Fótbolti 30.8.2009 17:12 Villa skellti Fulham Lokaleikur dagsins í enska boltanum var viðureign Aston Villa og Fulham en leikið var á Villa Park í Birmingham. Enski boltinn 30.8.2009 16:52 Margrét Lára: Ég átti að leggja boltann í fjærhornið Margrét Lára Viðarsdóttir, framherji íslenska kvennalandsliðsins, fékk ekki úr miklu að moða í 0-1 tapi á móti Þýskalandi á EM í dag en vann vel eins og aðrir leikmenn liðsins. Fótbolti 30.8.2009 16:38 Dramatískur sigur hjá Everton Everton fékk sín fyrstu stig á þessari leiktíð þegar Wigan kom í heimsókn á Goodison Park. Everton vann leikinn, 2-1, með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Enski boltinn 30.8.2009 15:46 Framtíð Eiðs Smára skýrist á morgun Það mun ekki skýrast fyrr en á morgun hver framtíð Eiðs Smára Guðjohnsen verður. Lokadagur félagaskiptagluggans er á morgun og þá kemur í ljós hvort Eiður fari frá Barcelona eða verði áfram í herbúðum félagsins. Fótbolti 30.8.2009 15:30 Wenger mun fá afsökunarbeiðni Keith Hackett, yfirmaður dómaramála í Englandi, mun biðja Arsene Wenger, stjóra Arsenal, afsökunar vegna brottvísunarinnar sem hann fékk á Old Trafford í gær. Enski boltinn 30.8.2009 15:15 Raikkönen vann eftir baráttu við Fisichella Finninn Kimi Raikkönen fagnaði sigri í belgíska kappakstrinium á Spa brautinni í dag eftir harða baráttu við Giancarlo Fisichella, en ekki munaði nema sekúndu á þeim köppum frá upphafi til enda mótsins. Formúla 1 30.8.2009 15:02 Adebayor tryggði Man. City öll stigin Man. City vann góðan útisigur á Portsmouth, 0-1, í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 30.8.2009 14:25 Pesic farinn af Skaganum Miðjumaðurinn Igor Pesic mun væntanlega ekki leika meira með Skagamönnum í sumar en hann fékk ekki leyfi frá útlendingastofu til að dvelja lengur á landinu. Íslenski boltinn 30.8.2009 13:47 Guðrún Sóley: Gerir okkur ekkert nema gott að mæta Þjóðverjum Guðrún Sóley Gunnarsdóttir segir íslenska liðið ætla að njóta þess að fá tækifæri til þess að mæta Heims-og Evrópumeisturum Þjóðverja þegar þær spila lokaleik sinn á EM í dag. Leikurinn hefst klukkan 13.00 að íslenskum tíma. Fótbolti 30.8.2009 12:00 Aðeins fimm af ellefu fastamönnum í byrjunarliði Þýskalands Silvia Neid, þjálfari Þýskalands, hefur ákveðið að hvíla sex byrjunarliðsmenn í leiknum á móti Íslandi í dag en þýska liðið hefur þegar tryggt sér sigurinn í riðlinum. Fyrirliðinn Birgit Prinz er þó samt á sínum stað í byrjunarliðinu. Fótbolti 30.8.2009 11:56 Öll félagaskiptin í þýska handboltanum Það styttist í að tímabilið í þýska handboltanum hefjist. Meisturum Kiel er spáð sigri eins og oft áður en margir bíða spenntir eftir að sjá lið Rhein-Neckar Löwen sem hefur styrkt sig og meðal annars fengið Ólaf Stefánsson í sínar raðir. Handbolti 30.8.2009 11:00 Sigurður Ragnar: Það vilja allir leikmennirnir sanna sig Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, segir að það verði lítið mál að gera íslenska liðið tilbúið í að mæta Heims- og Evrópumeisturum Þýskalands í Tampere í dag þrátt fyrir að möguleikar íslensku stelpnanna að komast í átta liða úrslitin séu úr sögunni. Fótbolti 30.8.2009 10:30 Haukur Páll lánaður til Noregs Einn sterkasti leikmaður Þróttar, Haukur Páll Sigurðsson, leikur ekki meira með liðinu í sumar því hann er á leiðinni til Noregs. Íslenski boltinn 30.8.2009 10:09 Edda: Mamma gengur um gólf heima þegar við erum að spila. Edda Garðarsdóttir er spennt fyrir því að fá að mæta besta liði heims en Ísland og Þýskaland mætast í dag í lokaleik stelpnanna okkar á EM í Finnlandi. Leikurinn hefst klukkan 13.00 að íslenskum tíma. Fótbolti 30.8.2009 10:00 Luka Modric fótbrotnaði Tottenham varð fyrir miklu áfalli í leiknum gegn Birmingham í gær. Króatinn Luka Modric meiddist illa, fótbrotnaði, og verður lengi frá vegna meiðslanna. Enski boltinn 30.8.2009 09:50 Hafnaði Eiður tilboði frá Man. City? Breska slúðurblaðið The Mirror hélt því fram í gærkvöldi að Eiður Smári Guðjohnsen hefði hafnað tilboði frá Man. City og þremur öðrum enskum félögum. Enski boltinn 30.8.2009 09:45 Katrín: Við vitum að allar þurfa að eiga toppleik Katrín Jónsdóttir fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins er ein af fáum í íslenska liðinu sem hefur mætt áður Heims- og Evrópumeisturum Þjóðverja. Ísland og Þýskaland mætast í dag í lokaleik stelpnanna okkar á EM í Finnlandi. Leikurinn hefst klukkan 13.00 að íslenskum tíma. Fótbolti 30.8.2009 09:00 Meistarar og meistaraefnið í vanda á Spa Formúlu 1 kappaksturinn á Spa brautinni í dag er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 11:30 og fremstur á ráslínu er Ítalinn Giancarlo Fisichella og við hlið hans Jarno Trulli frá sama landi. Formúla 1 30.8.2009 08:27 Eins marks tap gegn Þjóðverjum Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu hefur lokið keppni á EM í Finnlandi. Lokaleikur liðsins fór fram gegn Þjóðverjum í dag og tapaðist, 1-0. Fótbolti 30.8.2009 00:01 Umfjöllun: KR neitar að gefast upp KR ætlar að láta FH hafa fyrir því að verða Íslandsmeistari. KR hélt smá lífi í titilvonum sínum í kvöld með því að leggja Fram í Vesturbænum, 3-1. Íslenski boltinn 30.8.2009 00:01 Sjáið mörkin og tilþrifin á Vísi Líkt og síðasta vetur mun Vísir bjóða upp á þá frábæru þjónustu að hægt er að sjá mörkin og helstu tilþrifin í leikjum ensku úrvalsdeildarinnar hér á vefnum. Enski boltinn 29.8.2009 23:30 Robben byrjaði með látum hjá Bayern Hollendingurinn Arjen Robben sló heldur betur í gegn í fyrsta leik sínum með FC Bayern í kvöld. Fótbolti 29.8.2009 22:45 Erlendu blaðamennirnir aðgangsharðir við Margréti Láru Erlendu blaðamennirnir sem voru mættir á blaðamannafund fyrir leik Íslands og Þýskalands í gær höfðu mun meiri áhuga á að tala við Margréti Láru Viðarsdóttur en landsliðsþjálfarann og Eddu Garðarsdóttur sem voru einnig á fundinum. Fótbolti 29.8.2009 22:00 3. deildin: Góðir sigrar hjá Völsungi, Ými og KFS Átta liða úrslitin í 3. deild karla hófust í dag. Þá fóru fram fyrri leikir liðanna en leikið er heima og heiman í átta liða úrslitunum. Íslenski boltinn 29.8.2009 21:30 Auddi og Sveppi fengu einka-blaðamannafund með Sigurði og stelpunum Eftir hinn venjulega UEFA-blaðamannafund fyrir leik Íslands og Þýskalands birtust tveir vel þekktir íslenskir grínarar og sjónvarpsmenn, Auddi og Sveppi, í salnum. Fótbolti 29.8.2009 21:00 « ‹ ›
F1: Milljarðamæringurinn ánægður með silfrið Vijay Mallay, eigandi Force India liðsins sem náði öðru sæti í belgíska kappakstrinum í dag er hæstánægður með árangur liðsins. Giancarlo Fisichella frá Ítalíu ók bíl liðsins af kappi en varð að lúta í lægra haldi fyrir Kimi Raikkönen frá Ferrari. Fisichella hafði náð besta tíma í tímatökum, en missti Raikkönen framúr sér. Formúla 1 30.8.2009 19:23
Edda: Það er stutt í að við getum lyft okkur ennþá hærra Edda Garðarsdóttir, átti sinn besta leik á Evrópumótinu á móti Þjóðverjum í dag og það kom vel út að láta Söru Björk Gunnarsdóttur spila við hliðina á henni á miðjunni. Fótbolti 30.8.2009 18:45
Umfjöllun: Frábær varnarleikur og naumt tap á móti heimsmeisturunum Íslenska kvennalandsliðið tapaði 0-1 fyrir Heims- og Evrópumeisturum Þjóðverja í lokaleik leik sínum á Evrópumótinu í Finnlandi í dag. Íslensku stelpurnar spiluðu frábæran varnarleik á móti hinu ósigrandi stórveldi kvennaboltans. Þýska liðið uppskar að lokum aðeins eitt heppnismark á móti baráttuglöðu og einbeittu liði stelpnanna okkar sem voru hvattar áfram af frábærum stuðningsmönnum og fengu tvö flott tækifæri til að jafna leikinn á lokakaflanum. Fótbolti 30.8.2009 17:58
Sigurður Ragnar: Frammistaða liðsins var mjög góð Sigurður Ragnar Eyjólfsson, kvennalandsliðsþjálfari, var ánægður með sínar stelpur þrátt fyrir að liðið þyrfti að sætta sig við þriðja tapið í jafnmörgum leikjum í lokaleiknum sínum á EM á móti Þýskalandi í dag. Fótbolti 30.8.2009 17:36
Katrín fyrirliði: Eins og það séu 10 þúsund manns að hrópa mann áfram Katrín Jónsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins, átti frábæran dag í naumu 0-1 tapi á móti Heims- og Evrópumeisturum Þjóðverja í lokaleik liðsins á EM. Katrín stjórnaði vörninni með glæsibrag og var í öllum boltum sem nálguðust eða komu nálægt teignum. Fótbolti 30.8.2009 17:12
Villa skellti Fulham Lokaleikur dagsins í enska boltanum var viðureign Aston Villa og Fulham en leikið var á Villa Park í Birmingham. Enski boltinn 30.8.2009 16:52
Margrét Lára: Ég átti að leggja boltann í fjærhornið Margrét Lára Viðarsdóttir, framherji íslenska kvennalandsliðsins, fékk ekki úr miklu að moða í 0-1 tapi á móti Þýskalandi á EM í dag en vann vel eins og aðrir leikmenn liðsins. Fótbolti 30.8.2009 16:38
Dramatískur sigur hjá Everton Everton fékk sín fyrstu stig á þessari leiktíð þegar Wigan kom í heimsókn á Goodison Park. Everton vann leikinn, 2-1, með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Enski boltinn 30.8.2009 15:46
Framtíð Eiðs Smára skýrist á morgun Það mun ekki skýrast fyrr en á morgun hver framtíð Eiðs Smára Guðjohnsen verður. Lokadagur félagaskiptagluggans er á morgun og þá kemur í ljós hvort Eiður fari frá Barcelona eða verði áfram í herbúðum félagsins. Fótbolti 30.8.2009 15:30
Wenger mun fá afsökunarbeiðni Keith Hackett, yfirmaður dómaramála í Englandi, mun biðja Arsene Wenger, stjóra Arsenal, afsökunar vegna brottvísunarinnar sem hann fékk á Old Trafford í gær. Enski boltinn 30.8.2009 15:15
Raikkönen vann eftir baráttu við Fisichella Finninn Kimi Raikkönen fagnaði sigri í belgíska kappakstrinium á Spa brautinni í dag eftir harða baráttu við Giancarlo Fisichella, en ekki munaði nema sekúndu á þeim köppum frá upphafi til enda mótsins. Formúla 1 30.8.2009 15:02
Adebayor tryggði Man. City öll stigin Man. City vann góðan útisigur á Portsmouth, 0-1, í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 30.8.2009 14:25
Pesic farinn af Skaganum Miðjumaðurinn Igor Pesic mun væntanlega ekki leika meira með Skagamönnum í sumar en hann fékk ekki leyfi frá útlendingastofu til að dvelja lengur á landinu. Íslenski boltinn 30.8.2009 13:47
Guðrún Sóley: Gerir okkur ekkert nema gott að mæta Þjóðverjum Guðrún Sóley Gunnarsdóttir segir íslenska liðið ætla að njóta þess að fá tækifæri til þess að mæta Heims-og Evrópumeisturum Þjóðverja þegar þær spila lokaleik sinn á EM í dag. Leikurinn hefst klukkan 13.00 að íslenskum tíma. Fótbolti 30.8.2009 12:00
Aðeins fimm af ellefu fastamönnum í byrjunarliði Þýskalands Silvia Neid, þjálfari Þýskalands, hefur ákveðið að hvíla sex byrjunarliðsmenn í leiknum á móti Íslandi í dag en þýska liðið hefur þegar tryggt sér sigurinn í riðlinum. Fyrirliðinn Birgit Prinz er þó samt á sínum stað í byrjunarliðinu. Fótbolti 30.8.2009 11:56
Öll félagaskiptin í þýska handboltanum Það styttist í að tímabilið í þýska handboltanum hefjist. Meisturum Kiel er spáð sigri eins og oft áður en margir bíða spenntir eftir að sjá lið Rhein-Neckar Löwen sem hefur styrkt sig og meðal annars fengið Ólaf Stefánsson í sínar raðir. Handbolti 30.8.2009 11:00
Sigurður Ragnar: Það vilja allir leikmennirnir sanna sig Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, segir að það verði lítið mál að gera íslenska liðið tilbúið í að mæta Heims- og Evrópumeisturum Þýskalands í Tampere í dag þrátt fyrir að möguleikar íslensku stelpnanna að komast í átta liða úrslitin séu úr sögunni. Fótbolti 30.8.2009 10:30
Haukur Páll lánaður til Noregs Einn sterkasti leikmaður Þróttar, Haukur Páll Sigurðsson, leikur ekki meira með liðinu í sumar því hann er á leiðinni til Noregs. Íslenski boltinn 30.8.2009 10:09
Edda: Mamma gengur um gólf heima þegar við erum að spila. Edda Garðarsdóttir er spennt fyrir því að fá að mæta besta liði heims en Ísland og Þýskaland mætast í dag í lokaleik stelpnanna okkar á EM í Finnlandi. Leikurinn hefst klukkan 13.00 að íslenskum tíma. Fótbolti 30.8.2009 10:00
Luka Modric fótbrotnaði Tottenham varð fyrir miklu áfalli í leiknum gegn Birmingham í gær. Króatinn Luka Modric meiddist illa, fótbrotnaði, og verður lengi frá vegna meiðslanna. Enski boltinn 30.8.2009 09:50
Hafnaði Eiður tilboði frá Man. City? Breska slúðurblaðið The Mirror hélt því fram í gærkvöldi að Eiður Smári Guðjohnsen hefði hafnað tilboði frá Man. City og þremur öðrum enskum félögum. Enski boltinn 30.8.2009 09:45
Katrín: Við vitum að allar þurfa að eiga toppleik Katrín Jónsdóttir fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins er ein af fáum í íslenska liðinu sem hefur mætt áður Heims- og Evrópumeisturum Þjóðverja. Ísland og Þýskaland mætast í dag í lokaleik stelpnanna okkar á EM í Finnlandi. Leikurinn hefst klukkan 13.00 að íslenskum tíma. Fótbolti 30.8.2009 09:00
Meistarar og meistaraefnið í vanda á Spa Formúlu 1 kappaksturinn á Spa brautinni í dag er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 11:30 og fremstur á ráslínu er Ítalinn Giancarlo Fisichella og við hlið hans Jarno Trulli frá sama landi. Formúla 1 30.8.2009 08:27
Eins marks tap gegn Þjóðverjum Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu hefur lokið keppni á EM í Finnlandi. Lokaleikur liðsins fór fram gegn Þjóðverjum í dag og tapaðist, 1-0. Fótbolti 30.8.2009 00:01
Umfjöllun: KR neitar að gefast upp KR ætlar að láta FH hafa fyrir því að verða Íslandsmeistari. KR hélt smá lífi í titilvonum sínum í kvöld með því að leggja Fram í Vesturbænum, 3-1. Íslenski boltinn 30.8.2009 00:01
Sjáið mörkin og tilþrifin á Vísi Líkt og síðasta vetur mun Vísir bjóða upp á þá frábæru þjónustu að hægt er að sjá mörkin og helstu tilþrifin í leikjum ensku úrvalsdeildarinnar hér á vefnum. Enski boltinn 29.8.2009 23:30
Robben byrjaði með látum hjá Bayern Hollendingurinn Arjen Robben sló heldur betur í gegn í fyrsta leik sínum með FC Bayern í kvöld. Fótbolti 29.8.2009 22:45
Erlendu blaðamennirnir aðgangsharðir við Margréti Láru Erlendu blaðamennirnir sem voru mættir á blaðamannafund fyrir leik Íslands og Þýskalands í gær höfðu mun meiri áhuga á að tala við Margréti Láru Viðarsdóttur en landsliðsþjálfarann og Eddu Garðarsdóttur sem voru einnig á fundinum. Fótbolti 29.8.2009 22:00
3. deildin: Góðir sigrar hjá Völsungi, Ými og KFS Átta liða úrslitin í 3. deild karla hófust í dag. Þá fóru fram fyrri leikir liðanna en leikið er heima og heiman í átta liða úrslitunum. Íslenski boltinn 29.8.2009 21:30
Auddi og Sveppi fengu einka-blaðamannafund með Sigurði og stelpunum Eftir hinn venjulega UEFA-blaðamannafund fyrir leik Íslands og Þýskalands birtust tveir vel þekktir íslenskir grínarar og sjónvarpsmenn, Auddi og Sveppi, í salnum. Fótbolti 29.8.2009 21:00