Sport

Carew: Þetta var víti

John Carew vildi fá víti þegar hann féll í íslenska vítateignum undir lok fyrri hálfleiks á Laugardalsvellinum í gær.

Fótbolti

Maradona lagðist á bæn

Diego Maradona, landsliðsþjálfari Argentínu, gerir sér vel grein fyrir því hversu mikilvægur leikurinn við Brasilíu er í kvöld og lagðist á bæn með leikmönnum liðsins í vikunni.

Fótbolti

Ólafur: Við erum betri en Norðmenn

Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari var mjög ánægður með frammistöðu sinna manna gegn Noregi í kvöld. Ísland var óheppið að vinna ekki en leiknum lauk með jafntefli, 1-1.

Fótbolti

Veigar Páll: Ég bara trúði þessu ekki

Stöngin hefur ekki verið besti vinur Veigars Páls Gunnarssonar í leikjum Íslands gegn Noregi í undankeppni HM. Í báðum leikjunum skaut hann í stöngina og út þegar hann átti möguleika á að tryggja Íslandi sigur.

Fótbolti

Gunnleifur: Ég ber ábyrgð á marki Noregs

Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður Íslands, var ekki sáttur við niðurstöðuna úr leiknum gegn Noregi í kvöld. „Við áttum að vinna þennan leik enda miklu betra liðið allan tímann," sagði Gunnleifur.

Fótbolti

Rúrik: Hefði verið sanngjarnt að vinna 4-1

„Ég er ánægður með okkar frammistöðu þó við hefðum mátt nýta færin betur," sagði Rúrik Gíslason sem lék sinn fyrsta byrjunarliðsleik með íslenska landsliðinu í kvöld þegar það gerði 1-1 jafntefli gegn Noregi.

Fótbolti

Bannið kom Terry á óvart

John Terry segir að úrskurður Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, um að félagið megi ekki kaupa nýja leikmenn fyrr en í janúar 2011 hafi komið sér á óvart.

Enski boltinn

Ólafur og Snorri skoruðu í sigurleik

Ólafur Stefánsson og Snorri Steinn Guðjónsson komust báðir á blað í fyrsta leik Rhein-Neckar Löwen í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Liðið vann Lübbecke á heimavelli, 29-23.

Handbolti

England vann Slóveníu

Enska landsliðið vann í kvöld 2-1 sigur á Slóveníu í vináttulandsleik á Wembley. Frank Lampard og varamaðurinn Jermain Defoe skoruðu mörk enska liðsins.

Enski boltinn

Alþjóðleg mörk í sigri Crewe

Crewe vann í dag 2-1 sigur á Macclesfield í ensku D-deildinni í knattspyrnu. Liðið er nánast eingöngu skipað Englendingum sem voru þó ekki á skotskónum í þetta sinnið.

Enski boltinn

Loksins unnu Skotar aðra en Íslendinga

Skotland vann í dag 2-0 sigur á Makedóníu í riðli Íslands í undankeppni HM 2010. Liðið á því enn möguleika á að komast í undankeppni HM 2010 en Makedónía er nánast úr leik.

Fótbolti