Sport Engin náði Margréti Láru - varð markahæst á EM 2009 Margrét Lára Viðarsdóttir varð markahæsti leikmaður Evrópukeppni kvenna 2009 þrátt fyrir að hafa ekki náð að skora í sjálfri úrslitakeppninni. Margrét Lára skoraði tólf mörk í undankeppninni og enginn leikmannanna í úrslitakeppninni í Finnlandi náði þeim markafjölda. Fótbolti 11.9.2009 10:00 Fisichella sló Raikkönen við á fyrstu æfingu ÍÍtalinn Giancarlo Fisichella hóf leika vel með Ferrari á heimavelli liðsins í Monza á Ítalíu í dag. Hann var 0.1 sekúndu fljótari en Kimi Raikkönen, en allra fljótastur í brautinni var Lewis Hamilton á McLaren. Formúla 1 11.9.2009 09:48 Rússi hugsanlega á leiðinni í markið hjá Manchester United Igor Akinfeev, markvörður CSKA Moskva og rússneska landsliðsins, fagnar því að vera orðaður við ensku meistarana í Manchester United. Akinfeev hefur vakið mikla athygli fyrir góða frammistöðu sína með bæði CSKA og landsliðinu en hann er aðeins 23 ára gamall og því framtíðarmarkmaður. Enski boltinn 11.9.2009 09:30 Valdano: Ronaldo þarf tíma til að aðlagast alveg eins og Zidane Jorge Valdano, íþróttastjóri Real Madrid, segir ekkert vera breytt hjá Cristiano Ronaldo síðan að hann kom til Real Madrid frá Manchester United fyrir 94 milljónir evra. Valdano segir að Ronaldo þurfi bara tíma til þess að koma sér inn í spænska boltann. Fótbolti 11.9.2009 09:00 Forráðamenn AC Milan sannfærðir um að fá Beckham Flest virðist nú benda til þess að AC Milan sé líklegasti áfangastaður stórstjörnunnar David Beckham hjá LA Galaxy þegar MSL-deildin fer í frí frá nóvember og fram í mars. Fótbolti 10.9.2009 23:15 Franco nálægt því að ganga í raðir West Ham Samkvæmt Telegraph er enska úrvalsdeildarfélagið West Ham við það að klófesta Guillermo Franco landsliðsmann Mexíkó en framherjinn er fáanlegur á frjálsri sölu. Enski boltinn 10.9.2009 22:30 De Rossi: Það er stuðningsmönnum Roma að kenna að Spalletti fór Miðjumaðurinn Daniele De Rossi hjá Roma og ítalska landsliðinu tjáði sig um óvænt brotthvarf knattspyrnustjórans Luciano Spalletti frá Roma eftir 2-0 sigur Ítalíu gegn Búlgaríu í undankeppni HM 2010 í gærkvöld. Fótbolti 10.9.2009 21:45 Vignir með tvö mörk í öruggum sigri Lemgo Íslendingaliðið Lemgo hóf keppni í þýsku 1. deildinni í handbolta í kvöld með 38-30 sigri gegn Magdeburg en staðan var 21-16 Lemgo í vil í hálfleik. Handbolti 10.9.2009 21:15 Knattspyrnusamband Tælands vill fá Robson Knattspyrnusamband Tælands er að leita að nýjum landsliðsþjálfara eftir að Peter Reid sagði stöðu sinni lausri á dögunum en forseti sambandsins hefur staðfest að Bryan Robson sé á óskalistanum. Fótbolti 10.9.2009 21:00 Zico hættur hjá CSKA Moskva - Ramos tekinn við Rússneska félagið CSKA Moskva staðfesti í dag um stjóraskipti hjá félaginu Þegar Brasilíumaðurinn Zico hætti og Spánverjinn Juande Ramos kom í hans stað. Fótbolti 10.9.2009 20:15 Wenger afar óhress með meiðsli Arshavin Útlit er fyrir að miðjumaðurinn Andrey Arshavin missi af næstu þremur leikjum Arsenal eftir að hafa meiðst lítillega í landsleik með Rússum í gærkvöldi. Enski boltinn 10.9.2009 19:30 Watford hefur áhuga á að fá Heiðar á lánssamningi Enska b-deildarfélagið Watford hefur sett sig í samband við QPR, sem leikur í sömu deild, um að fá landsframherjann Heiðar Helguson í sínar raðir á láni í þrjá mánuði. Enski boltinn 10.9.2009 18:45 Þýskaland Evrópumeistari í fimmta skiptið í röð Það virðist ekkert geta stöðvað sigurgöngu kvennalandsliðs Þýskalands en liðið vann 2-6 stórsigur gegn Englandi í bráðskemmtilegum úrslitaleik á EM í Finnlandi í dag. Fótbolti 10.9.2009 18:00 Björgvin Páll hafði betur í Íslendingaslagnum í Sviss Björgvin Páll Gústavsson og félagar í Kadetten Schaffhausen unnu 25-27 sigur á Amicitia Zurich í svissneska handboltanum í gær en Kári Kristján Kristjánsson leikur með síðarnefnda liðinu. Handbolti 10.9.2009 17:45 Katrín Ómarsdóttir ekki í hópnum á móti Eistlandi Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, tilkynnti í dag hóp sinn fyrir leikinn gegn Eistlandi í undankeppni fyrir HM 2011. Leikurinn fer fram fimmtudaginn 17. september á Laugardalsvelli og hefst kl. 20:00. Fótbolti 10.9.2009 17:00 Ibrahimovich: Inter hafði ekki unnið í sautján áður en ég kom þangað Ítalskir fjölmiðlar er þegar byrjaðir að fjalla um tilvonandi endurkomu Zlatan Ibrahimovich á San Siro-leikvanginn í næstu viku þegar Inter og Barcelona eigast við í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Fótbolti 10.9.2009 16:30 Ráðleggja leikmönnum að heilsast ekki vegna Svínaflensunnar Sænska knattspyrnusambandið óttast útbreiðslu Svínaflensunnar meðal sinna félaga og hefur ráðlagt knattspyrnumönnum og konum í landinu að heilsa ekki andstæðingunum - hvorki fyrir né eftir leik. Það er venjan að þakka fyrir góðan leik en það þykir ekki skynsamlegt ef menn ætla sér að sleppa við Svínaflensuna. Fótbolti 10.9.2009 16:00 Fisichella mun standast álagið hjá Ferrari Rubens Barrichello sem ók í mörg ár með Michael Schumacher hjá Ferrari telur að Giancarlco Fisichella muni standast álagið hjá Ferrari. Fisichella ekur á Monza brautinni um helgina með Ferrari í fyrsta skipti. Formúla 1 10.9.2009 15:43 Lampard: Besta enska landslið sem ég hef spilað með Chelsea-maðurinn Frank Lampard skoraði tvö mörk í 5-1 sigri Englendinga á Króötum í undankeppni HM í gær og hann var eins og aðrir í skýjunum með frammistöðu liðsins og að England væri komið inn á HM í Suður Afríku. Fótbolti 10.9.2009 15:30 Fyrsti úrslitaleikur Þjóðverja og Englendinga síðan 1966 Þýskaland og England mætast í dag í úrslitaleiknum á Evrópumóti kvenna í fótbolta í Finnlandi. Þetta er fyrsti úrslitaleikur þjóðanna á stórmóti í karla- eða kvennaflokki síðan að Englendingar unnu 4-2 sigur á umdeildan hátt í framlengdum úrslitaleik heimsmeistarakeppni karla árið 1966. Fótbolti 10.9.2009 15:00 Mudrow kominn aftur til Lemgo Volker Mudrow er aftur tekinn við þjálfun þýska úrvalsdeildarfélagsins Lemgo en Markus Baur var í gær rekinn frá félaginu. Handbolti 10.9.2009 14:40 Ensku stelpurnar mæta pressulausar til að spilla sigurhátið Þjóðverja Það er óhætt að segja að Þýskaland sé með sigurstranglegra liðið í úrslitaleik Evrópumóts kvenna sem fram fer í dag þegar Þýskaland og England mætast í Helsinki í Finnlandi. Fótbolti 10.9.2009 14:30 Argentínska pressan: Messi var aðeins skugginn af sjálfum sér Fjölmiðlar í Argentínu voru allt annað en ánægðir með tap sinna manna á móti Paragvæ í nótt. Það var ekki bara þjálfarinn Diego Maradona sem fékk að heyra það frá þeim því Lionel Messi var einnig harðlega gangrýndur fyrir frammistöðu sína. Fótbolti 10.9.2009 14:00 Ferdinand farinn að æfa aftur með United - gæti spilað um helgina Rio Ferdinand varnarmaðurinn öflugi hjá Manchester United er búinn að ná sér af meiðslunum sem hann varð fyrir daginn fyrir fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni. Ferdinand gæti verið klár fyrir næsta leik liðsins sem er á móti Tottenham á laugardaginn. Enski boltinn 10.9.2009 13:30 Del Bosque fékk nýjan samning fyrir að koma Spánverjum á HM Vicente Del Bosque verður þjálfari spænska landsliðsins fram yfir næstu Evrópukeppni (2012) en spænska knattspyrnusambandið tilkynnti um nýjan samning Del Bosque eftir að Evrópumeistarnir tryggðu sig inn á HM með 3-0 sigri á Eistum í gær. Fótbolti 10.9.2009 13:00 John Arne Riise skoraði beint úr aukaspyrnu í þriðja landsleiknum í röð Norðmaðurinn John Arne Riise var enn á ný á þrumu-skotskónum í 2-1 sigri Norðmanna á Makedóníu í undankeppni HM í Osló í gær. Riise spilar sem vinstri bakvörður en það kom þó ekki í veg fyrir að hann yrði markahæsti leikmaður Norðmanna í undankeppninni. Fótbolti 10.9.2009 12:30 Henry kominn með fimmtíu landsliðsmörk fyrir Frakkland Thierry Henry tryggði Frökkum 1-1 jafntefli í Serbíu í undankeppni HM í gær og sá til þess að Serbar náðu ekki að tryggja sér sigurinn í riðlinum og þar með sæti á HM í Suður Afríku. Markið var ennfremur það fimmtugasta sem hann skorar í 113 landsleikjum. Fótbolti 10.9.2009 12:00 Iverson áfram í NBA-deildinni - samdi við Memphis Grizzlies Allen Iverson er loksins búinn að finna sér samning í NBA-deildinni en hann gerði í gær eins árs samning við Memphis Grizzlies en mikil óvissa hefur verið um framtíð Iverson í allt sumar. Iverson fær 3,5 milljónir dollara fyrir tímabilið en auk þess fær hann stóran bónus ef Grizzlies kemst í úrslitakeppnina í vor. Körfubolti 10.9.2009 11:30 Reynt að sanna að Renault hafi svindlað FIA, alþjóðbílasambandið hefur kallað til fjölmörg vitni til að reyna sanna að Renault hafi látið Nelson Piquet keyra viljandi á vegg í kappakstrinum í Singapúr í fyrra. Fernando Alonso er meðal þeirra sem hefur mætt í vitnaleiðsur. Formúla 1 10.9.2009 11:19 Forseti pólska sambandsins rak Beenhakker í sjónvarpsviðtali eftir leikinn Stórtap Pólverja á móti Slóveníu í undankeppni HM í gær kostaði þjálfarann Leo Beenhakker starfið. Forseti pólska knattspyrnusambandsins var ekkert að bíða með ákvörðun sína heldur rak Beenhakker í sjónvarpsviðtali eftir leikinn. Fótbolti 10.9.2009 11:00 « ‹ ›
Engin náði Margréti Láru - varð markahæst á EM 2009 Margrét Lára Viðarsdóttir varð markahæsti leikmaður Evrópukeppni kvenna 2009 þrátt fyrir að hafa ekki náð að skora í sjálfri úrslitakeppninni. Margrét Lára skoraði tólf mörk í undankeppninni og enginn leikmannanna í úrslitakeppninni í Finnlandi náði þeim markafjölda. Fótbolti 11.9.2009 10:00
Fisichella sló Raikkönen við á fyrstu æfingu ÍÍtalinn Giancarlo Fisichella hóf leika vel með Ferrari á heimavelli liðsins í Monza á Ítalíu í dag. Hann var 0.1 sekúndu fljótari en Kimi Raikkönen, en allra fljótastur í brautinni var Lewis Hamilton á McLaren. Formúla 1 11.9.2009 09:48
Rússi hugsanlega á leiðinni í markið hjá Manchester United Igor Akinfeev, markvörður CSKA Moskva og rússneska landsliðsins, fagnar því að vera orðaður við ensku meistarana í Manchester United. Akinfeev hefur vakið mikla athygli fyrir góða frammistöðu sína með bæði CSKA og landsliðinu en hann er aðeins 23 ára gamall og því framtíðarmarkmaður. Enski boltinn 11.9.2009 09:30
Valdano: Ronaldo þarf tíma til að aðlagast alveg eins og Zidane Jorge Valdano, íþróttastjóri Real Madrid, segir ekkert vera breytt hjá Cristiano Ronaldo síðan að hann kom til Real Madrid frá Manchester United fyrir 94 milljónir evra. Valdano segir að Ronaldo þurfi bara tíma til þess að koma sér inn í spænska boltann. Fótbolti 11.9.2009 09:00
Forráðamenn AC Milan sannfærðir um að fá Beckham Flest virðist nú benda til þess að AC Milan sé líklegasti áfangastaður stórstjörnunnar David Beckham hjá LA Galaxy þegar MSL-deildin fer í frí frá nóvember og fram í mars. Fótbolti 10.9.2009 23:15
Franco nálægt því að ganga í raðir West Ham Samkvæmt Telegraph er enska úrvalsdeildarfélagið West Ham við það að klófesta Guillermo Franco landsliðsmann Mexíkó en framherjinn er fáanlegur á frjálsri sölu. Enski boltinn 10.9.2009 22:30
De Rossi: Það er stuðningsmönnum Roma að kenna að Spalletti fór Miðjumaðurinn Daniele De Rossi hjá Roma og ítalska landsliðinu tjáði sig um óvænt brotthvarf knattspyrnustjórans Luciano Spalletti frá Roma eftir 2-0 sigur Ítalíu gegn Búlgaríu í undankeppni HM 2010 í gærkvöld. Fótbolti 10.9.2009 21:45
Vignir með tvö mörk í öruggum sigri Lemgo Íslendingaliðið Lemgo hóf keppni í þýsku 1. deildinni í handbolta í kvöld með 38-30 sigri gegn Magdeburg en staðan var 21-16 Lemgo í vil í hálfleik. Handbolti 10.9.2009 21:15
Knattspyrnusamband Tælands vill fá Robson Knattspyrnusamband Tælands er að leita að nýjum landsliðsþjálfara eftir að Peter Reid sagði stöðu sinni lausri á dögunum en forseti sambandsins hefur staðfest að Bryan Robson sé á óskalistanum. Fótbolti 10.9.2009 21:00
Zico hættur hjá CSKA Moskva - Ramos tekinn við Rússneska félagið CSKA Moskva staðfesti í dag um stjóraskipti hjá félaginu Þegar Brasilíumaðurinn Zico hætti og Spánverjinn Juande Ramos kom í hans stað. Fótbolti 10.9.2009 20:15
Wenger afar óhress með meiðsli Arshavin Útlit er fyrir að miðjumaðurinn Andrey Arshavin missi af næstu þremur leikjum Arsenal eftir að hafa meiðst lítillega í landsleik með Rússum í gærkvöldi. Enski boltinn 10.9.2009 19:30
Watford hefur áhuga á að fá Heiðar á lánssamningi Enska b-deildarfélagið Watford hefur sett sig í samband við QPR, sem leikur í sömu deild, um að fá landsframherjann Heiðar Helguson í sínar raðir á láni í þrjá mánuði. Enski boltinn 10.9.2009 18:45
Þýskaland Evrópumeistari í fimmta skiptið í röð Það virðist ekkert geta stöðvað sigurgöngu kvennalandsliðs Þýskalands en liðið vann 2-6 stórsigur gegn Englandi í bráðskemmtilegum úrslitaleik á EM í Finnlandi í dag. Fótbolti 10.9.2009 18:00
Björgvin Páll hafði betur í Íslendingaslagnum í Sviss Björgvin Páll Gústavsson og félagar í Kadetten Schaffhausen unnu 25-27 sigur á Amicitia Zurich í svissneska handboltanum í gær en Kári Kristján Kristjánsson leikur með síðarnefnda liðinu. Handbolti 10.9.2009 17:45
Katrín Ómarsdóttir ekki í hópnum á móti Eistlandi Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, tilkynnti í dag hóp sinn fyrir leikinn gegn Eistlandi í undankeppni fyrir HM 2011. Leikurinn fer fram fimmtudaginn 17. september á Laugardalsvelli og hefst kl. 20:00. Fótbolti 10.9.2009 17:00
Ibrahimovich: Inter hafði ekki unnið í sautján áður en ég kom þangað Ítalskir fjölmiðlar er þegar byrjaðir að fjalla um tilvonandi endurkomu Zlatan Ibrahimovich á San Siro-leikvanginn í næstu viku þegar Inter og Barcelona eigast við í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Fótbolti 10.9.2009 16:30
Ráðleggja leikmönnum að heilsast ekki vegna Svínaflensunnar Sænska knattspyrnusambandið óttast útbreiðslu Svínaflensunnar meðal sinna félaga og hefur ráðlagt knattspyrnumönnum og konum í landinu að heilsa ekki andstæðingunum - hvorki fyrir né eftir leik. Það er venjan að þakka fyrir góðan leik en það þykir ekki skynsamlegt ef menn ætla sér að sleppa við Svínaflensuna. Fótbolti 10.9.2009 16:00
Fisichella mun standast álagið hjá Ferrari Rubens Barrichello sem ók í mörg ár með Michael Schumacher hjá Ferrari telur að Giancarlco Fisichella muni standast álagið hjá Ferrari. Fisichella ekur á Monza brautinni um helgina með Ferrari í fyrsta skipti. Formúla 1 10.9.2009 15:43
Lampard: Besta enska landslið sem ég hef spilað með Chelsea-maðurinn Frank Lampard skoraði tvö mörk í 5-1 sigri Englendinga á Króötum í undankeppni HM í gær og hann var eins og aðrir í skýjunum með frammistöðu liðsins og að England væri komið inn á HM í Suður Afríku. Fótbolti 10.9.2009 15:30
Fyrsti úrslitaleikur Þjóðverja og Englendinga síðan 1966 Þýskaland og England mætast í dag í úrslitaleiknum á Evrópumóti kvenna í fótbolta í Finnlandi. Þetta er fyrsti úrslitaleikur þjóðanna á stórmóti í karla- eða kvennaflokki síðan að Englendingar unnu 4-2 sigur á umdeildan hátt í framlengdum úrslitaleik heimsmeistarakeppni karla árið 1966. Fótbolti 10.9.2009 15:00
Mudrow kominn aftur til Lemgo Volker Mudrow er aftur tekinn við þjálfun þýska úrvalsdeildarfélagsins Lemgo en Markus Baur var í gær rekinn frá félaginu. Handbolti 10.9.2009 14:40
Ensku stelpurnar mæta pressulausar til að spilla sigurhátið Þjóðverja Það er óhætt að segja að Þýskaland sé með sigurstranglegra liðið í úrslitaleik Evrópumóts kvenna sem fram fer í dag þegar Þýskaland og England mætast í Helsinki í Finnlandi. Fótbolti 10.9.2009 14:30
Argentínska pressan: Messi var aðeins skugginn af sjálfum sér Fjölmiðlar í Argentínu voru allt annað en ánægðir með tap sinna manna á móti Paragvæ í nótt. Það var ekki bara þjálfarinn Diego Maradona sem fékk að heyra það frá þeim því Lionel Messi var einnig harðlega gangrýndur fyrir frammistöðu sína. Fótbolti 10.9.2009 14:00
Ferdinand farinn að æfa aftur með United - gæti spilað um helgina Rio Ferdinand varnarmaðurinn öflugi hjá Manchester United er búinn að ná sér af meiðslunum sem hann varð fyrir daginn fyrir fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni. Ferdinand gæti verið klár fyrir næsta leik liðsins sem er á móti Tottenham á laugardaginn. Enski boltinn 10.9.2009 13:30
Del Bosque fékk nýjan samning fyrir að koma Spánverjum á HM Vicente Del Bosque verður þjálfari spænska landsliðsins fram yfir næstu Evrópukeppni (2012) en spænska knattspyrnusambandið tilkynnti um nýjan samning Del Bosque eftir að Evrópumeistarnir tryggðu sig inn á HM með 3-0 sigri á Eistum í gær. Fótbolti 10.9.2009 13:00
John Arne Riise skoraði beint úr aukaspyrnu í þriðja landsleiknum í röð Norðmaðurinn John Arne Riise var enn á ný á þrumu-skotskónum í 2-1 sigri Norðmanna á Makedóníu í undankeppni HM í Osló í gær. Riise spilar sem vinstri bakvörður en það kom þó ekki í veg fyrir að hann yrði markahæsti leikmaður Norðmanna í undankeppninni. Fótbolti 10.9.2009 12:30
Henry kominn með fimmtíu landsliðsmörk fyrir Frakkland Thierry Henry tryggði Frökkum 1-1 jafntefli í Serbíu í undankeppni HM í gær og sá til þess að Serbar náðu ekki að tryggja sér sigurinn í riðlinum og þar með sæti á HM í Suður Afríku. Markið var ennfremur það fimmtugasta sem hann skorar í 113 landsleikjum. Fótbolti 10.9.2009 12:00
Iverson áfram í NBA-deildinni - samdi við Memphis Grizzlies Allen Iverson er loksins búinn að finna sér samning í NBA-deildinni en hann gerði í gær eins árs samning við Memphis Grizzlies en mikil óvissa hefur verið um framtíð Iverson í allt sumar. Iverson fær 3,5 milljónir dollara fyrir tímabilið en auk þess fær hann stóran bónus ef Grizzlies kemst í úrslitakeppnina í vor. Körfubolti 10.9.2009 11:30
Reynt að sanna að Renault hafi svindlað FIA, alþjóðbílasambandið hefur kallað til fjölmörg vitni til að reyna sanna að Renault hafi látið Nelson Piquet keyra viljandi á vegg í kappakstrinum í Singapúr í fyrra. Fernando Alonso er meðal þeirra sem hefur mætt í vitnaleiðsur. Formúla 1 10.9.2009 11:19
Forseti pólska sambandsins rak Beenhakker í sjónvarpsviðtali eftir leikinn Stórtap Pólverja á móti Slóveníu í undankeppni HM í gær kostaði þjálfarann Leo Beenhakker starfið. Forseti pólska knattspyrnusambandsins var ekkert að bíða með ákvörðun sína heldur rak Beenhakker í sjónvarpsviðtali eftir leikinn. Fótbolti 10.9.2009 11:00