Sport West Ham og Millwall kærð vegna óláta stuðningsmanna Ensku knattspyrnusambandið hefur kært félögin West Ham og Millwall vegna óláta sem urðu í tengslum við leik liðanna í deildarbikarnum 25. ágúst en West Ham vann leikinn 3-1 í framlengingu. Liðin eru nágrannalið í London og höfðu ekki mæst síðan í apríl 2005. Enski boltinn 28.9.2009 10:00 Raikkönen til McLaren og Alonso til Ferrari Allt bendir til þess að Finninn Kimi Raikkönen yfirgefi herbúðir Ferrari í lok þessa tímabils og gangi til liðs við McLaren að nýju. Hann ók hjá liðinu í fimm ár. Að sama skapi verður Fernando Alonso hjá Ferrari á næsta ári. Formúla 1 28.9.2009 09:52 Wayne Rooney: Búinn að skrá sig á fyrsta þjálfaranámskeiðið Wayne Rooney, leikmaður Englandsmeistara Manchester United, er þegar farinn að undirbúa lífið eftir fótboltann þó að hann sé enn bara 23 ára gamall og eigi sín bestu ár eftir í boltanum. Rooney er nefnilega farinn á UEFA-þjálfaranámskeið ásamt þremur reynsluboltum úr United-liðinu. Enski boltinn 28.9.2009 09:30 Ancelotti: Veit ekki af hverju við töpuðum fyrir Wigan Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, þurfti um helgina að horfa upp á liðið sitt tapa í fyrsta sinn síðan að hann tók við liðinu. Chelsea fór þá í heimsókn til Wigan og tapaði óvænt 3-1 eftir að hafa misst markvörð sinn útaf með rautt spjald. Enski boltinn 28.9.2009 09:00 Button þokast nær meistaratitlinum Jenson Button færðist skrefi nær meistaratitlinum í Formúluu 1 um helgina, þó langt sé síðan hann vann mót. Hann vann sex af sjö fyrstu mótum ársins á Brawn bílnum, en varð fimmti í Singapúr í keppni sem landi hans Lewis Hamilton vann. Formúla 1 28.9.2009 07:39 Rosenborg Noregsmeistari Rosenborg varð í dag Noregsmeistari í knattpsyrnu eftir 2-0 sigur á Molde á útivelli í dag. Fótbolti 27.9.2009 23:07 Njarðvík sló út Keflavík Njarðvík sló út Keflavík í fjórðungsúrslitum Powerade-bikarkeppni karla sem lauk í kvöld, 79-76. Körfubolti 27.9.2009 22:06 Átta mörk Þóris dugðu ekki til sigurs Þórir Ólafsson skoraði átta mörk fyrir Lübbecke sem gerði jafntefli við Minden, 23-23, á heimavelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 27.9.2009 20:10 Sigur hjá Stabæk Tvö Íslendingalið voru í eldlínunni í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 27.9.2009 18:31 Sunderland skoraði fimm gegn Wolves Sunderland vann 5-2 sigur á Wolves í dag en þetta var eini leikur dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 27.9.2009 17:00 Bröndby fékk slæman skell Stefán Gíslason og félagar í Bröndby máttu sætta sig við stórt tap fyrir Silkeborg, 4-1, í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 27.9.2009 16:41 Juventus mistókst að koma sér á toppinn Juventus tókst ekki að koma sér á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar í dag þar sem liðið gerði jafntefli við Bologna á heimavelli í dag. Fótbolti 27.9.2009 16:29 Kristín Ýr markadrottning Eftir leiki dagsins í lokaumferð Pepsi-deildar kvenna er ljóst að það er Kristín Ýr Bjarnadóttir, leikmaður Vals, sem hlýtur gullskóinn í deildinni. Íslenski boltinn 27.9.2009 15:53 Breiðablik tryggði sér Evrópusætið Síðustu fjórir leikirnir í Pepsi-deild kvenna fóru fram í dag. Breiðablik náði að halda sér í öðru sæti deildarinnar með öruggum 6-0 sigri á GRV á heimavelli í dag. Íslenski boltinn 27.9.2009 15:39 Ólafur Ingi spilaði er Helsingborg tapaði Ólafur Ingi Skúlason kom inn á sem varamaður er Helsingborg tapaði fyrir Trelleborg á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 27.9.2009 15:23 Slæmt tap hjá Degi og félögum Füchse Berlin tapaði í dag fyrir Göppingen á heimavelli, 32-31, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 27.9.2009 14:55 Kári meiddist er Plymouth tapaði Kári Árnason fór meiddur af velli er lið hans, Plymouth, tapaði fyrir Nottingham Forest á heimavelli í dag, 1-0, í ensku B-deildinni. Enski boltinn 27.9.2009 14:44 Hamilon fagnaði sigri í Singapúr Lewis Hamilton, ökuþór McLaren og núverandi heimsmeistari, fagnaði góðum sigri í Formúlu 1-keppninni í Singapúr í dag. Formúla 1 27.9.2009 14:25 Arabi sagður vilja fjárfesta í Liverpool Fjölmiðlar í Sádí-Arabíu greina frá því að auðugur fjárfestir þar í landi sé á góðri leið með að fjárfesta miklum peningi í félagi í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 27.9.2009 13:45 Gerrard: Vil gjarnan fara í þjálfun Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, segir að hann vilji gjarnan gerast knattspyrnuþjálfari þegar að leikmannaferli hans lýkur. Enski boltinn 27.9.2009 13:15 Pennant: Benitez reyndi að gera mig að vélmenni Jermaine Pennant segir að Rafa Benitez, stjóri Liverpool, hafi reynt að gera sig að vélmenni á þeim þremur árum sem hann var hjá félaginu. Enski boltinn 27.9.2009 12:00 Campbell: Loforð voru svikin Sol Campbell segir að hann hafi hætt hjá Notts County þar sem forráðamenn félagsins stóðu ekki við gefin loforð. Enski boltinn 27.9.2009 11:34 Íslendingar erlendis: Rúrik skaut OB á toppinn Fjölmargir Íslendingar voru í eldlínunni með liðum sínum víða um Evrópu. Þar bar helst að Rúrik Gíslason skoraði annað marka OB í 2-0 sigri á Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 27.9.2009 11:00 GOG enn með fullt hús stiga Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í GOG Svendborg eru enn með fullt hús stiga eftir að hafa unnið sinn fjórða leik í röð í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í gær. Handbolti 27.9.2009 10:00 Ross Brawn: Titilslagurinn verður heiðarlegur Ross Brawn, eigandi Brawn liðsins segir að titilslagurinn á milli Jenson Button og Rubens Barrichello verði opinn og heiðarlegur og engar liðsskipanir verði gefnar til að hygla að öðrum ökumanninum. Formúla 1 27.9.2009 09:23 Mikilvægur sigur Rhein-Neckar Löwen Rhein-Neckar Löwen vann í gær mikilvægan sigur á Balingen á útivelli, 24-21, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Liðið hafði tapað síðustu tveimur leikjum sínum í deildinni fyrir leikinn í gærkvöldi. Handbolti 27.9.2009 09:00 Hamilton: Myndi elska að vinna í Singapúr Formúlu 1 mótið í Singapúr fer fram í dag og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 11.30 í opinni dagskrá. Lewis Hamilton er fremstur á ráslínu á McLaren. Formúla 1 27.9.2009 08:13 Newcastle slátraði Ipswich Newcastle vann í gær 4-0 sigur á Ipswich í ensku B-deildinni og kom sér þar með á topp deildarinnar. Kevin Nolan skoraði þrennu fyrir Newcastle og Ryan Taylor eitt mark. Enski boltinn 27.9.2009 08:00 Sampdoria vann Inter og fór á toppinn Sampdoria vann 1-0 sigur á Jose Mourinho og hans mönnum í Inter í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Með sigrinum kom liðið sér á topp deildarinnar. Fótbolti 27.9.2009 07:00 Hamburg vann Bayern Hamburg hélt toppsæti sínu í þýsku úrvalsdeildinni með 1-0 sigri á Bayern München í gær. Hamburg og Bayer Leverkusen eru bæði taplaus með sautján stig á toppi deildarinnar en Hamburg með betra markahlutfall. Fótbolti 27.9.2009 06:00 « ‹ ›
West Ham og Millwall kærð vegna óláta stuðningsmanna Ensku knattspyrnusambandið hefur kært félögin West Ham og Millwall vegna óláta sem urðu í tengslum við leik liðanna í deildarbikarnum 25. ágúst en West Ham vann leikinn 3-1 í framlengingu. Liðin eru nágrannalið í London og höfðu ekki mæst síðan í apríl 2005. Enski boltinn 28.9.2009 10:00
Raikkönen til McLaren og Alonso til Ferrari Allt bendir til þess að Finninn Kimi Raikkönen yfirgefi herbúðir Ferrari í lok þessa tímabils og gangi til liðs við McLaren að nýju. Hann ók hjá liðinu í fimm ár. Að sama skapi verður Fernando Alonso hjá Ferrari á næsta ári. Formúla 1 28.9.2009 09:52
Wayne Rooney: Búinn að skrá sig á fyrsta þjálfaranámskeiðið Wayne Rooney, leikmaður Englandsmeistara Manchester United, er þegar farinn að undirbúa lífið eftir fótboltann þó að hann sé enn bara 23 ára gamall og eigi sín bestu ár eftir í boltanum. Rooney er nefnilega farinn á UEFA-þjálfaranámskeið ásamt þremur reynsluboltum úr United-liðinu. Enski boltinn 28.9.2009 09:30
Ancelotti: Veit ekki af hverju við töpuðum fyrir Wigan Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, þurfti um helgina að horfa upp á liðið sitt tapa í fyrsta sinn síðan að hann tók við liðinu. Chelsea fór þá í heimsókn til Wigan og tapaði óvænt 3-1 eftir að hafa misst markvörð sinn útaf með rautt spjald. Enski boltinn 28.9.2009 09:00
Button þokast nær meistaratitlinum Jenson Button færðist skrefi nær meistaratitlinum í Formúluu 1 um helgina, þó langt sé síðan hann vann mót. Hann vann sex af sjö fyrstu mótum ársins á Brawn bílnum, en varð fimmti í Singapúr í keppni sem landi hans Lewis Hamilton vann. Formúla 1 28.9.2009 07:39
Rosenborg Noregsmeistari Rosenborg varð í dag Noregsmeistari í knattpsyrnu eftir 2-0 sigur á Molde á útivelli í dag. Fótbolti 27.9.2009 23:07
Njarðvík sló út Keflavík Njarðvík sló út Keflavík í fjórðungsúrslitum Powerade-bikarkeppni karla sem lauk í kvöld, 79-76. Körfubolti 27.9.2009 22:06
Átta mörk Þóris dugðu ekki til sigurs Þórir Ólafsson skoraði átta mörk fyrir Lübbecke sem gerði jafntefli við Minden, 23-23, á heimavelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 27.9.2009 20:10
Sigur hjá Stabæk Tvö Íslendingalið voru í eldlínunni í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 27.9.2009 18:31
Sunderland skoraði fimm gegn Wolves Sunderland vann 5-2 sigur á Wolves í dag en þetta var eini leikur dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 27.9.2009 17:00
Bröndby fékk slæman skell Stefán Gíslason og félagar í Bröndby máttu sætta sig við stórt tap fyrir Silkeborg, 4-1, í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 27.9.2009 16:41
Juventus mistókst að koma sér á toppinn Juventus tókst ekki að koma sér á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar í dag þar sem liðið gerði jafntefli við Bologna á heimavelli í dag. Fótbolti 27.9.2009 16:29
Kristín Ýr markadrottning Eftir leiki dagsins í lokaumferð Pepsi-deildar kvenna er ljóst að það er Kristín Ýr Bjarnadóttir, leikmaður Vals, sem hlýtur gullskóinn í deildinni. Íslenski boltinn 27.9.2009 15:53
Breiðablik tryggði sér Evrópusætið Síðustu fjórir leikirnir í Pepsi-deild kvenna fóru fram í dag. Breiðablik náði að halda sér í öðru sæti deildarinnar með öruggum 6-0 sigri á GRV á heimavelli í dag. Íslenski boltinn 27.9.2009 15:39
Ólafur Ingi spilaði er Helsingborg tapaði Ólafur Ingi Skúlason kom inn á sem varamaður er Helsingborg tapaði fyrir Trelleborg á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 27.9.2009 15:23
Slæmt tap hjá Degi og félögum Füchse Berlin tapaði í dag fyrir Göppingen á heimavelli, 32-31, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 27.9.2009 14:55
Kári meiddist er Plymouth tapaði Kári Árnason fór meiddur af velli er lið hans, Plymouth, tapaði fyrir Nottingham Forest á heimavelli í dag, 1-0, í ensku B-deildinni. Enski boltinn 27.9.2009 14:44
Hamilon fagnaði sigri í Singapúr Lewis Hamilton, ökuþór McLaren og núverandi heimsmeistari, fagnaði góðum sigri í Formúlu 1-keppninni í Singapúr í dag. Formúla 1 27.9.2009 14:25
Arabi sagður vilja fjárfesta í Liverpool Fjölmiðlar í Sádí-Arabíu greina frá því að auðugur fjárfestir þar í landi sé á góðri leið með að fjárfesta miklum peningi í félagi í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 27.9.2009 13:45
Gerrard: Vil gjarnan fara í þjálfun Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, segir að hann vilji gjarnan gerast knattspyrnuþjálfari þegar að leikmannaferli hans lýkur. Enski boltinn 27.9.2009 13:15
Pennant: Benitez reyndi að gera mig að vélmenni Jermaine Pennant segir að Rafa Benitez, stjóri Liverpool, hafi reynt að gera sig að vélmenni á þeim þremur árum sem hann var hjá félaginu. Enski boltinn 27.9.2009 12:00
Campbell: Loforð voru svikin Sol Campbell segir að hann hafi hætt hjá Notts County þar sem forráðamenn félagsins stóðu ekki við gefin loforð. Enski boltinn 27.9.2009 11:34
Íslendingar erlendis: Rúrik skaut OB á toppinn Fjölmargir Íslendingar voru í eldlínunni með liðum sínum víða um Evrópu. Þar bar helst að Rúrik Gíslason skoraði annað marka OB í 2-0 sigri á Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 27.9.2009 11:00
GOG enn með fullt hús stiga Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í GOG Svendborg eru enn með fullt hús stiga eftir að hafa unnið sinn fjórða leik í röð í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í gær. Handbolti 27.9.2009 10:00
Ross Brawn: Titilslagurinn verður heiðarlegur Ross Brawn, eigandi Brawn liðsins segir að titilslagurinn á milli Jenson Button og Rubens Barrichello verði opinn og heiðarlegur og engar liðsskipanir verði gefnar til að hygla að öðrum ökumanninum. Formúla 1 27.9.2009 09:23
Mikilvægur sigur Rhein-Neckar Löwen Rhein-Neckar Löwen vann í gær mikilvægan sigur á Balingen á útivelli, 24-21, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Liðið hafði tapað síðustu tveimur leikjum sínum í deildinni fyrir leikinn í gærkvöldi. Handbolti 27.9.2009 09:00
Hamilton: Myndi elska að vinna í Singapúr Formúlu 1 mótið í Singapúr fer fram í dag og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 11.30 í opinni dagskrá. Lewis Hamilton er fremstur á ráslínu á McLaren. Formúla 1 27.9.2009 08:13
Newcastle slátraði Ipswich Newcastle vann í gær 4-0 sigur á Ipswich í ensku B-deildinni og kom sér þar með á topp deildarinnar. Kevin Nolan skoraði þrennu fyrir Newcastle og Ryan Taylor eitt mark. Enski boltinn 27.9.2009 08:00
Sampdoria vann Inter og fór á toppinn Sampdoria vann 1-0 sigur á Jose Mourinho og hans mönnum í Inter í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Með sigrinum kom liðið sér á topp deildarinnar. Fótbolti 27.9.2009 07:00
Hamburg vann Bayern Hamburg hélt toppsæti sínu í þýsku úrvalsdeildinni með 1-0 sigri á Bayern München í gær. Hamburg og Bayer Leverkusen eru bæði taplaus með sautján stig á toppi deildarinnar en Hamburg með betra markahlutfall. Fótbolti 27.9.2009 06:00