Raikkönen til McLaren og Alonso til Ferrari 28. september 2009 09:52 Alonso og Massa verða saman hjá Ferrari á næsta ári, en Raikkönen fer aftur til McLaren. mynd: Getty Images Allt bendir til þess að Finninn Kimi Raikkönen yfirgefi herbúðir Ferrari í lok þessa tímabils og gangi til liðs við McLaren að nýju. Hann ók hjá liðinu í fimm ár. Að sama skapi verður Fernando Alonso hjá Ferrari á næsta ári. Mikið hefur verið rætt og ritað um það að Alonso fari til Ferrari, en nú virðast teikn á lofti þess efnis að ráðhagurinn verði tilkynntur á Suzuka brautinni í Japan um næstu helgi. Stefano Domenicali, framkvæmdarstjóri Ferrari segir tilkynningu þess efnis líklega á næstu dögum. Felipe Massa verður áfram ökumaður Ferrari og ekur á móti Alonso. Raikkönen starfaði í fimm ár með McLaren, en yfirgaf liðið til að vinna með Ferrari. Vist hans hefur ekki verið sérlega ábatasöm fyrir Ferrari og Raikkönen leiddist hreinlega meirihluta síðasta árs. Svo hefur bíllinn ekki virkað sem skyldi í ár. Raikkönen mun aka á móti Lewis Hamilton með McLaren og Nobert Haug hjá McLaren Mercedes segir að það verði ekki vandamál að tvær stórstjörnur vinni hjá McLaren. Liðið réð þó illa við að höndla Alonso og Hamilton árið 2007. Sjá meira um málið Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Fleiri fréttir Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Allt bendir til þess að Finninn Kimi Raikkönen yfirgefi herbúðir Ferrari í lok þessa tímabils og gangi til liðs við McLaren að nýju. Hann ók hjá liðinu í fimm ár. Að sama skapi verður Fernando Alonso hjá Ferrari á næsta ári. Mikið hefur verið rætt og ritað um það að Alonso fari til Ferrari, en nú virðast teikn á lofti þess efnis að ráðhagurinn verði tilkynntur á Suzuka brautinni í Japan um næstu helgi. Stefano Domenicali, framkvæmdarstjóri Ferrari segir tilkynningu þess efnis líklega á næstu dögum. Felipe Massa verður áfram ökumaður Ferrari og ekur á móti Alonso. Raikkönen starfaði í fimm ár með McLaren, en yfirgaf liðið til að vinna með Ferrari. Vist hans hefur ekki verið sérlega ábatasöm fyrir Ferrari og Raikkönen leiddist hreinlega meirihluta síðasta árs. Svo hefur bíllinn ekki virkað sem skyldi í ár. Raikkönen mun aka á móti Lewis Hamilton með McLaren og Nobert Haug hjá McLaren Mercedes segir að það verði ekki vandamál að tvær stórstjörnur vinni hjá McLaren. Liðið réð þó illa við að höndla Alonso og Hamilton árið 2007. Sjá meira um málið
Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Fleiri fréttir Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira