Sport Varaforseti FIFA gagnrýnir herferð enskra til að halda HM 2018 England er á meðal þeirra þjóða sem vilja halda Heimsmeitaramótið í fótbolta árið 2018 og hafa til þessa reynt að auglýsa sig með ýmsum hætti. Enski boltinn 7.10.2009 11:30 Jóhannes Karl ráðinn þjálfari Breiðabliks Knattspyrnudeild Breiðabliks hefur sent frá sér fréttatilkynningu þar sem fram kemur að Jóhannes Karl Sigursteinsson hafi verið ráðinn aðalþjálfari meistaraflokks kvenna. Íslenski boltinn 7.10.2009 11:00 Adebayor sér eftir brotinu á van Persie en ekki fagninu Framherjinn Emmanuel Adebayor hjá Manchester City hefur nú setið af sér leikbannið fyrir að traðka á hausnum á Robin van Persie fyrrum liðsfélaga sínum hjá Arsenal í leik liðanna á dögunum. Enski boltinn 7.10.2009 10:30 Lampard rólegur þrátt fyrir markaþurrð Frank Lampard hjá Chelsea er best þekktur fyrir markaskorunarhæfileika sína en hann hefur skorað yfir tuttugu mörk af miðjunni öll síðustu fjögur síðustu tímabil með Lundúnafélaginu. Enski boltinn 7.10.2009 10:00 Massa stóðst þolpróf í Ferrari ökuhermi Felipe Massa er á góðri leið í endurhæfingu sinni eftir slysið í Ungverjalandi í sumar. Hann ók sex tíma í ökuhermi Ferrari liðsins og er að vonast eftir að geta keppt í lokamótinu í Abu Dhabi í byrjun nóvember. Formúla 1 7.10.2009 09:50 Rooney setur stefnuna á markamet með Englandi Framherjinn Wayne Rooney hjá Manchester United hefur viðurkennt að hann hafi sett sér það takmark að verða markahæsti leikmaður enska landsliðsins frá upphafi. Enski boltinn 7.10.2009 09:30 Van der Sar hélt hreinu í endurkomu leik sínum Stuðningsmenn og aðstandendur Manchester United geta tekið gleði sína þar sem markvörðinn sterki Edwin van der Sar lék allan leikinn þegar varalið United vann 1-0 sigur gegn Everton í kvöld. Enski boltinn 6.10.2009 23:00 N1-deild kvenna: Valur vann Stjörnuna í hörkuleik Fyrsta umferð N1-deildar kvenna fór fram í kvöld en hæst bar að Valsstúlkur gerðu sér lítið fyrir og skelltu Stjörnustúlkum 17-18 í Mýrinni í Garðabæ í miklum baráttuleik. Handbolti 6.10.2009 22:24 Campbell fær hugsanlega að æfa með Arsenal Varnarmaðurinn Sol Campbell sem fékk sig nýlega lausann frá fimm ára samningi við enska d-deildarfélagið Notts County en fyrrum landsliðsmaðurinn hefur kannað möguleikann á að æfa með sínum gömlu liðsfélögum í Arsenal. Enski boltinn 6.10.2009 21:30 Agger íhugaði að hætta vegna bakmeiðsla Varnarmaðurinn Daniel Agger hjá Liverpool hefur ekki átt sjö dagana sæla hvað varðar meiðsli síðan hann kom til enska félagsins frá Bröndby í janúar árið 2006. Enski boltinn 6.10.2009 20:45 Given: Hissa á móttökunum sem Barry fékk Markvörðurinn Shay Given hjá Manchester City kveðst vera hissa á þeim óvingjarnlegu móttökum sem liðsfélagi sinn Gareth Barry fékk þegar hann snéri aftur til þess að mæta sínum gömlu liðsfélögum í Aston Villa á Villa Park í gær. Enski boltinn 6.10.2009 20:00 Styttist í að Aquilani sé klár í slaginn með Liverpool Miðjumaðurinn Alberto Aquilani á enn eftir að spila leik fyrir Liverpool eftir 20 milljón punda félagaskiptin frá Roma síðasta sumar en leikmaðurinn þurfti að gangast undir aðgerð á ökkla í ágúst. Enski boltinn 6.10.2009 19:15 Mutu vann áfangasigur í áfrýjun sinni gegn Chelsea Framherjinn Adrian Mutu hjá Fiorentina hefur staðið í ströngu vegna ákæru á hendur honum þar sem alþjóða knattspyrnusambandið FIFA ályktaði í maí á síðasta ári að hann skildi greiða fyrrum félagi sínu Chelsea skaðabætur upp á 15,78 milljónir punda. Fótbolti 6.10.2009 18:30 Tvær breytingar á landsliðshópi Englands Landsliðsþjálfarinn Fabio Capello hefur neyðst til þess að gera tvær breytingar á landsliðhópi sínum fyrir leikina gegn Úkraínu og Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM 2010. Fótbolti 6.10.2009 17:45 Rafn Andri til Vejle á reynslu Rafn Andri Haraldsson, leikmaður Þróttar, fer um helgina til Danmerkur þar sem hann verður til reynslu hjá B-deildarliðinu Vejle í eina viku. Íslenski boltinn 6.10.2009 17:00 N1-deild kvenna í handbolta hefst í kvöld Handboltavertíðin hefst formlega í kvöld þegar fjórir leikir í N1-deild kvenna fara fram. Stórleikur umferðarinnar er án vafa leikur Íslandsmeistara Stjörnunnar gegn Val í Mýrinni en liðunum er spáð öðru og þriðja sæti deildarinnar af formönnum, þjálfurum og fyrirliðum liða deildarinnar. Handbolti 6.10.2009 16:30 Wolves hefur kært Bolton til enska knattspyrnusambandsins Bolton gekk frá kaupum á hinum sautján ára gamla Mark Connolly frá Wolves á eina milljón punda á lokadegi félagaskiptaglggans í sumar en svo virðist vera sem ekki hafi allt verið með felldu varðandi félagaskiptin. Enski boltinn 6.10.2009 16:00 Yeung búinn að ganga frá yfirtöku sinni á Birmingham Kaupsýslumaðurinn Carson Yeung og fjárfestingarfyrirtækið Grandtop International Holdings hafa gengið frá yfirtöku á yfir níutíu prósenta hlut í enska úrvalsdeildarfélaginu Birmingham en kaupverðið er talið nema um 81,5 milljónum punda. Enski boltinn 6.10.2009 15:30 Tveir leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni handteknir Tveir ungir enskir knattspyrnumenn hafa verið handteknir síðustu tvo daga, annar þeirra á æfingu með Aston Villa. Enski boltinn 6.10.2009 15:00 Donadoni rekinn frá Napoli Ítalska úrvalsdeildarfélagið Napoli rak í dag Roberto Donadoni úr starfi þjálfara og réði Walter Mazzarri í hans stað. Fótbolti 6.10.2009 14:30 Van der Sar spilar með varaliðinu í kvöld Edwin van der Sar mun spila með varaliði Manchester United sem mætir varaliði Everton í kvöld. Enski boltinn 6.10.2009 14:00 Hermann og félagar loksins búnir að fá borgað Portsmouth tilkynnti í dag að félagið hefði í dag borgað leikmönnum laun fyrir septembermánuð. Enski boltinn 6.10.2009 13:30 Zenden æfir með Sunderland Hollendingurinn Boudewijn Zenden er nú að æfa með enska úrvalsdeildarfélaginu Sunderland en hann er sem stendur án félags. Enski boltinn 6.10.2009 13:00 Fellaini frestaði endajaxlaaðgerð og fékk sýkingu Belginn Marouane Fellaini hefur greint frá því að hann frestaði endajaxlatöku vegna mikilla meiðsla í herbúðum Everton. Enski boltinn 6.10.2009 12:00 Meiðsli Ribery áfall fyrir Frakka Franck Ribery hefur neyðst til að draga sig úr landsliðshópa Frakka fyrir leiki liðsins í undankeppni HM 2010 sem eru framundan. Fótbolti 6.10.2009 11:30 Vieira orðaður við Chelsea Enskir fjölmiðlar segja að Carlo Ancelotti vilji fá Patrick Vieira til liðs við félagið ef því verður leyft að kaupa leikmenn þegar félagaskiptinn opnar um næstu áramót. Enski boltinn 6.10.2009 11:00 Styttist í Bullard Jimmy Bullard stefnir að því að spila með Hull gegn sínu gamla félagi, Fulham, þegar liðin mætast eftir tvær vikur. Enski boltinn 6.10.2009 10:30 Owen byrjar aftur að æfa í dag Meiðsli Michael Owen eru ekki jafn alvarleg og óttast var og getur hann því byrjað að æfa af fullum krafti á nýjan leik í dag. Enski boltinn 6.10.2009 10:00 Piquet: Ég er fórnarlambið í svindlmálinu Nelson Piquet sem varð uppvís að því að keyra viljandi á vegg til að hlýða yfirboðurum sínum í Singapúr kappakstrinum í fyrra segist vera fórnarlamb í málinu. Hann telur ólíklegt að hann fái starf í Formúlu 1 aftur. Formúla 1 6.10.2009 09:36 Pienaar kemur ekki til Íslands Steven Pienaar verður ekki í leikmannahópi Suður-Afríku sem mætir Íslandi í vináttulandsleik á Laugardalsvellinum á þriðjudaginn næstkomandi. Fótbolti 6.10.2009 09:30 « ‹ ›
Varaforseti FIFA gagnrýnir herferð enskra til að halda HM 2018 England er á meðal þeirra þjóða sem vilja halda Heimsmeitaramótið í fótbolta árið 2018 og hafa til þessa reynt að auglýsa sig með ýmsum hætti. Enski boltinn 7.10.2009 11:30
Jóhannes Karl ráðinn þjálfari Breiðabliks Knattspyrnudeild Breiðabliks hefur sent frá sér fréttatilkynningu þar sem fram kemur að Jóhannes Karl Sigursteinsson hafi verið ráðinn aðalþjálfari meistaraflokks kvenna. Íslenski boltinn 7.10.2009 11:00
Adebayor sér eftir brotinu á van Persie en ekki fagninu Framherjinn Emmanuel Adebayor hjá Manchester City hefur nú setið af sér leikbannið fyrir að traðka á hausnum á Robin van Persie fyrrum liðsfélaga sínum hjá Arsenal í leik liðanna á dögunum. Enski boltinn 7.10.2009 10:30
Lampard rólegur þrátt fyrir markaþurrð Frank Lampard hjá Chelsea er best þekktur fyrir markaskorunarhæfileika sína en hann hefur skorað yfir tuttugu mörk af miðjunni öll síðustu fjögur síðustu tímabil með Lundúnafélaginu. Enski boltinn 7.10.2009 10:00
Massa stóðst þolpróf í Ferrari ökuhermi Felipe Massa er á góðri leið í endurhæfingu sinni eftir slysið í Ungverjalandi í sumar. Hann ók sex tíma í ökuhermi Ferrari liðsins og er að vonast eftir að geta keppt í lokamótinu í Abu Dhabi í byrjun nóvember. Formúla 1 7.10.2009 09:50
Rooney setur stefnuna á markamet með Englandi Framherjinn Wayne Rooney hjá Manchester United hefur viðurkennt að hann hafi sett sér það takmark að verða markahæsti leikmaður enska landsliðsins frá upphafi. Enski boltinn 7.10.2009 09:30
Van der Sar hélt hreinu í endurkomu leik sínum Stuðningsmenn og aðstandendur Manchester United geta tekið gleði sína þar sem markvörðinn sterki Edwin van der Sar lék allan leikinn þegar varalið United vann 1-0 sigur gegn Everton í kvöld. Enski boltinn 6.10.2009 23:00
N1-deild kvenna: Valur vann Stjörnuna í hörkuleik Fyrsta umferð N1-deildar kvenna fór fram í kvöld en hæst bar að Valsstúlkur gerðu sér lítið fyrir og skelltu Stjörnustúlkum 17-18 í Mýrinni í Garðabæ í miklum baráttuleik. Handbolti 6.10.2009 22:24
Campbell fær hugsanlega að æfa með Arsenal Varnarmaðurinn Sol Campbell sem fékk sig nýlega lausann frá fimm ára samningi við enska d-deildarfélagið Notts County en fyrrum landsliðsmaðurinn hefur kannað möguleikann á að æfa með sínum gömlu liðsfélögum í Arsenal. Enski boltinn 6.10.2009 21:30
Agger íhugaði að hætta vegna bakmeiðsla Varnarmaðurinn Daniel Agger hjá Liverpool hefur ekki átt sjö dagana sæla hvað varðar meiðsli síðan hann kom til enska félagsins frá Bröndby í janúar árið 2006. Enski boltinn 6.10.2009 20:45
Given: Hissa á móttökunum sem Barry fékk Markvörðurinn Shay Given hjá Manchester City kveðst vera hissa á þeim óvingjarnlegu móttökum sem liðsfélagi sinn Gareth Barry fékk þegar hann snéri aftur til þess að mæta sínum gömlu liðsfélögum í Aston Villa á Villa Park í gær. Enski boltinn 6.10.2009 20:00
Styttist í að Aquilani sé klár í slaginn með Liverpool Miðjumaðurinn Alberto Aquilani á enn eftir að spila leik fyrir Liverpool eftir 20 milljón punda félagaskiptin frá Roma síðasta sumar en leikmaðurinn þurfti að gangast undir aðgerð á ökkla í ágúst. Enski boltinn 6.10.2009 19:15
Mutu vann áfangasigur í áfrýjun sinni gegn Chelsea Framherjinn Adrian Mutu hjá Fiorentina hefur staðið í ströngu vegna ákæru á hendur honum þar sem alþjóða knattspyrnusambandið FIFA ályktaði í maí á síðasta ári að hann skildi greiða fyrrum félagi sínu Chelsea skaðabætur upp á 15,78 milljónir punda. Fótbolti 6.10.2009 18:30
Tvær breytingar á landsliðshópi Englands Landsliðsþjálfarinn Fabio Capello hefur neyðst til þess að gera tvær breytingar á landsliðhópi sínum fyrir leikina gegn Úkraínu og Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM 2010. Fótbolti 6.10.2009 17:45
Rafn Andri til Vejle á reynslu Rafn Andri Haraldsson, leikmaður Þróttar, fer um helgina til Danmerkur þar sem hann verður til reynslu hjá B-deildarliðinu Vejle í eina viku. Íslenski boltinn 6.10.2009 17:00
N1-deild kvenna í handbolta hefst í kvöld Handboltavertíðin hefst formlega í kvöld þegar fjórir leikir í N1-deild kvenna fara fram. Stórleikur umferðarinnar er án vafa leikur Íslandsmeistara Stjörnunnar gegn Val í Mýrinni en liðunum er spáð öðru og þriðja sæti deildarinnar af formönnum, þjálfurum og fyrirliðum liða deildarinnar. Handbolti 6.10.2009 16:30
Wolves hefur kært Bolton til enska knattspyrnusambandsins Bolton gekk frá kaupum á hinum sautján ára gamla Mark Connolly frá Wolves á eina milljón punda á lokadegi félagaskiptaglggans í sumar en svo virðist vera sem ekki hafi allt verið með felldu varðandi félagaskiptin. Enski boltinn 6.10.2009 16:00
Yeung búinn að ganga frá yfirtöku sinni á Birmingham Kaupsýslumaðurinn Carson Yeung og fjárfestingarfyrirtækið Grandtop International Holdings hafa gengið frá yfirtöku á yfir níutíu prósenta hlut í enska úrvalsdeildarfélaginu Birmingham en kaupverðið er talið nema um 81,5 milljónum punda. Enski boltinn 6.10.2009 15:30
Tveir leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni handteknir Tveir ungir enskir knattspyrnumenn hafa verið handteknir síðustu tvo daga, annar þeirra á æfingu með Aston Villa. Enski boltinn 6.10.2009 15:00
Donadoni rekinn frá Napoli Ítalska úrvalsdeildarfélagið Napoli rak í dag Roberto Donadoni úr starfi þjálfara og réði Walter Mazzarri í hans stað. Fótbolti 6.10.2009 14:30
Van der Sar spilar með varaliðinu í kvöld Edwin van der Sar mun spila með varaliði Manchester United sem mætir varaliði Everton í kvöld. Enski boltinn 6.10.2009 14:00
Hermann og félagar loksins búnir að fá borgað Portsmouth tilkynnti í dag að félagið hefði í dag borgað leikmönnum laun fyrir septembermánuð. Enski boltinn 6.10.2009 13:30
Zenden æfir með Sunderland Hollendingurinn Boudewijn Zenden er nú að æfa með enska úrvalsdeildarfélaginu Sunderland en hann er sem stendur án félags. Enski boltinn 6.10.2009 13:00
Fellaini frestaði endajaxlaaðgerð og fékk sýkingu Belginn Marouane Fellaini hefur greint frá því að hann frestaði endajaxlatöku vegna mikilla meiðsla í herbúðum Everton. Enski boltinn 6.10.2009 12:00
Meiðsli Ribery áfall fyrir Frakka Franck Ribery hefur neyðst til að draga sig úr landsliðshópa Frakka fyrir leiki liðsins í undankeppni HM 2010 sem eru framundan. Fótbolti 6.10.2009 11:30
Vieira orðaður við Chelsea Enskir fjölmiðlar segja að Carlo Ancelotti vilji fá Patrick Vieira til liðs við félagið ef því verður leyft að kaupa leikmenn þegar félagaskiptinn opnar um næstu áramót. Enski boltinn 6.10.2009 11:00
Styttist í Bullard Jimmy Bullard stefnir að því að spila með Hull gegn sínu gamla félagi, Fulham, þegar liðin mætast eftir tvær vikur. Enski boltinn 6.10.2009 10:30
Owen byrjar aftur að æfa í dag Meiðsli Michael Owen eru ekki jafn alvarleg og óttast var og getur hann því byrjað að æfa af fullum krafti á nýjan leik í dag. Enski boltinn 6.10.2009 10:00
Piquet: Ég er fórnarlambið í svindlmálinu Nelson Piquet sem varð uppvís að því að keyra viljandi á vegg til að hlýða yfirboðurum sínum í Singapúr kappakstrinum í fyrra segist vera fórnarlamb í málinu. Hann telur ólíklegt að hann fái starf í Formúlu 1 aftur. Formúla 1 6.10.2009 09:36
Pienaar kemur ekki til Íslands Steven Pienaar verður ekki í leikmannahópi Suður-Afríku sem mætir Íslandi í vináttulandsleik á Laugardalsvellinum á þriðjudaginn næstkomandi. Fótbolti 6.10.2009 09:30