Sport

Massa stóðst þolpróf í Ferrari ökuhermi

Felipe Massa er á góðri leið í endurhæfingu sinni eftir slysið í Ungverjalandi í sumar. Hann ók sex tíma í ökuhermi Ferrari liðsins og er að vonast eftir að geta keppt í lokamótinu í Abu Dhabi í byrjun nóvember.

Formúla 1

Campbell fær hugsanlega að æfa með Arsenal

Varnarmaðurinn Sol Campbell sem fékk sig nýlega lausann frá fimm ára samningi við enska d-deildarfélagið Notts County en fyrrum landsliðsmaðurinn hefur kannað möguleikann á að æfa með sínum gömlu liðsfélögum í Arsenal.

Enski boltinn

Given: Hissa á móttökunum sem Barry fékk

Markvörðurinn Shay Given hjá Manchester City kveðst vera hissa á þeim óvingjarnlegu móttökum sem liðsfélagi sinn Gareth Barry fékk þegar hann snéri aftur til þess að mæta sínum gömlu liðsfélögum í Aston Villa á Villa Park í gær.

Enski boltinn

Mutu vann áfangasigur í áfrýjun sinni gegn Chelsea

Framherjinn Adrian Mutu hjá Fiorentina hefur staðið í ströngu vegna ákæru á hendur honum þar sem alþjóða knattspyrnusambandið FIFA ályktaði í maí á síðasta ári að hann skildi greiða fyrrum félagi sínu Chelsea skaðabætur upp á 15,78 milljónir punda.

Fótbolti

N1-deild kvenna í handbolta hefst í kvöld

Handboltavertíðin hefst formlega í kvöld þegar fjórir leikir í N1-deild kvenna fara fram. Stórleikur umferðarinnar er án vafa leikur Íslandsmeistara Stjörnunnar gegn Val í Mýrinni en liðunum er spáð öðru og þriðja sæti deildarinnar af formönnum, þjálfurum og fyrirliðum liða deildarinnar.

Handbolti

Vieira orðaður við Chelsea

Enskir fjölmiðlar segja að Carlo Ancelotti vilji fá Patrick Vieira til liðs við félagið ef því verður leyft að kaupa leikmenn þegar félagaskiptinn opnar um næstu áramót.

Enski boltinn

Styttist í Bullard

Jimmy Bullard stefnir að því að spila með Hull gegn sínu gamla félagi, Fulham, þegar liðin mætast eftir tvær vikur.

Enski boltinn

Piquet: Ég er fórnarlambið í svindlmálinu

Nelson Piquet sem varð uppvís að því að keyra viljandi á vegg til að hlýða yfirboðurum sínum í Singapúr kappakstrinum í fyrra segist vera fórnarlamb í málinu. Hann telur ólíklegt að hann fái starf í Formúlu 1 aftur.

Formúla 1

Pienaar kemur ekki til Íslands

Steven Pienaar verður ekki í leikmannahópi Suður-Afríku sem mætir Íslandi í vináttulandsleik á Laugardalsvellinum á þriðjudaginn næstkomandi.

Fótbolti